Morgunblaðið - 20.03.1994, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ MANNUFSSTRAUMAR SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994
VERALDARVAFSTUR/Er vestrœni raunveruleikinn á undanhaldi?
B 7
Raunvemleiki
óvissunnar/ óvissa
raunvemleikans
ALLT frá síðustu aldamótum, er vísindamenn fóru að hrófla við
vélrænni heimsmynd Descartes og Newtons, hefur allt sem heitir
haldfastur raunveruleiki verið á hægu undanhaldi í vísindaheimin-
um. Óvissan ætti þvi að halda hægfara innreið sína inní hugmynda-
heim vestræns samfélags. En til þess að selja undir þann leka er
komin fram ný skilgreining á raunveruleikanum: Hann er allt, sem
unnt er að skynja og þá væntanlega ekkert af því sem ekki er unnt
þær ósvöruðu spurningar menning-
ar okkar, sem harðlínumenn upp-
nefna „DULÓ“, en eiga við með
því, að þeim verði ekki svarað með
megin rannsóknaraðferð vísind-
anna. Hans skoðun var þvert á
móti sú, að fólk yrði aðeins að skilja
hvað óvissa þýddi, og eftir það
værum við öll fær um að skilja
betur hvað er rétt eða rangt.
Röksemdafærsla hans byggði á
einfaldleikanum: Það væri ekki
vissa heldur frelsi frá vissunni, sem
gerði okkur að sönnum vísinda-
mönnum.
Vel er hægt að taka undir þetta,
þó að í orðanna hljóðan felist, að
mjög lítið verður þá eftir, af sönnum
vísindamönnum: Flestir sem kalla
sig því nafni eru á kafi í að veija
kennisetningar vísindanna með full-
kominni vissu, en setja ekki spurn-
ingarmerki við hvaðeina eins og
Feynman vissulega gerði.
Ef við drögum ályktun af þessu
fyrir menningu okkar, þá þýðir það
að við verðum að fara að byggja
óvissuna meira inní hugmyndir okk-
ar sem móta nýja komandi menn-
að skynja. Meira um það seinna.
Kennisetningar vísindanna í dag
byggjast á því sem nefnt er
kvantumaflfræði. Á því sviði eru til
margs konar mótsagnir, sem ekki
er verið að finna svör við: Mótsagn-
irnar eru þvertá-
móti hluti af fyr-
irbærafræði
Kvantum-veru-
leikans. Það er því
mjög í tísku í dag
innan eðlisfræð-
innar að spyija
heimspekinga:
Hvað er raunveru-
leiki? Við því er
ekkert vísindalegt svar ennþá og
verður ef til vill aldrei?
Þrátt fyrir þetta trúa margir vís-
indamenn á staðrænan raunveru-
leika: Trúa á, en geta á engan hátt
sannað þá trú. Richard Feynman,
eitt af undrabörnum eðlisfræðinnar
(1918-1988), nóbelsverðlaunahafi
1965, var ekki einn af þeim. Hann
taldi slíkt hvorki nauðsynlegt né
mögulegt!
Þes'si merkilegi vísindamaður var
þó á engan hátt hallur undir allar
eftir Einar
Þorstein
ingu. í dag byggir vestrænn raun-
veruleiki þvert á móti á vissu um
hægfara þróun uppávið: Aðeins
meiri hagvöxtur, aðeins betri tækni,
mikið meiri upplýsingar, mikið
meiri hraði, mikið meiri íjölbreytni,
landamærin færast út í geiminn og
svo framvegis ...
Vestræni raunveruleikinn, gerir
ekki ráð fyrir óvissu
t.d. vegna vistkrepp-
unnar, breytts veðurf-
ars að gróðurhúsa-
áhrifum, eða vegna
stórfelldrar aukning-
ar, jarðskjálfta, sem
skráning World
W atch-stofnunarinn-
ar staðfestir, að
ógleymdri ósoneyð-
ingunni.
Óvissa Kvantum-
aflfræðinnar, kenni-
setning vísindanna í
dag, er hins vegar
mjög í samræmi við
þetta síðastnefnda og
ætti því endanlega að
opna augu okkar fyrir
því að vestræni veru-
leikinn, sem í dag er reyndar mjög
yfirskyggður af stjórnmálalegum
stórríkishugmyndum, sem lofar
okkur enn meira af hinu sama, er
á villigötum og í mótsögn við niður-
stöður vísindanna.
Mannkynssagan segir okkur
raunar hið sama:; Menning sveiflast
upp og niður. Því hraðar upp þeim
mun þyngra verður fallið niður. En
vegna skorts á yfirliti, vegna van-
þekkingar á þróunarferlum, sem
vísindin hafa staðfest, að eru svip-
aðir innan menninga, t.d. í eðlis-
fræði eru sífellt teknar rangar
ákvarðanir, sem auðvitað sýnast
réttar í augnablikinu, en leiða svo
til sjálfseyðingar.
Lítið dæmi getur t.d. verið stjórn-
málalega sprengiefnið hjá okkur:
Landbúnaðarmálin. Á óvissutímum,
sem sagt sífellt, þarf að hlúa að
grundvallar atvinnuvegunum: Þeim
sem útvega okkur fæðuna beint.
En nóg um það.
Richard Feynman jýsir æfi sinni
með setningunni: „Ég fæddist án
vitneskju og hef aðeins haft tíma
til að breyta því hér og þar“. Þessi
yfirlætislausu orð
manns, sem var með
í smíði fyrstu kjarn-
orkusprengjunnar,
leysti gátuna um
Challenger-slysið og
gerði fjölda uppgöt-
vana á sviði Kvantum-
aflfræðinnar gæti
orðið okkur umhugs-
unarefni. Sjálfur
sagðist hann hafa
fengið nóbelinn fyrir
að „hanna aðferð til
þess að sópa vissum
óendanlegum talnast-
uðlum á kvantum-
sviðinu undir gólf-
teppið“!
Frásögnin um
ævi Feynmans
gefur mjög góða innsýn í hug-
myndaheim og starfsaðferðir vís-
indamanns af gamla skólanum,
þrátt fyrir öll nýju hjálpartækin,
sem hann notaði, en þau geta oft
leitt menn á villigötur. Hann var
ekki hrifinn af jöfnu-aðferðinni: Að
falleg jafna sé um leið rétt jafna/
og að jöfnurnar geti komið á undan
rannsókninni. Hann taldi jöfnur
vafasamar: Af þeim væri heim-
spekilykt, en muninn á rannsóknar-
vísindamönnum og heimspekingum
taldi hann hinn sama og á land-
könnuðum og puttaferðalöngum.
Feynman taldi óvissuna eðlilega:
Hver veit nema meginframlag hans
til vísindanna verði sú skilgreining
hans, er tímar líða?
(Tilvitn.: Genius eftir James Gleick)
Richard Feynman á
Caltech-árunum fyrir
framan mynd af
frumteikningu sinni
af andefniseindum,
sem ferðast afturá-
bak í tíma.
Nudd
Vinnið bug á streitu, svima
og vöðvabólgu. Býð upp á
slökunarnudd, svæðanudd
og vöðvabólgunudd. Hef
nudd- og hjúkrunarmenntun.
Margra ára starfsreynsla.
Asrún, Hamrahlíð 17,
(Blindrafélagshúsinu), sími 91 -37066.
SKAMPER
pallbílahús, niðurfellanleg
Svefnplóss f. 4-5, Ijós viður, borð,
bekkir og rúm. Eldavél, stólvaskur,
votnstankur, ísskópurf. 12 v. og gas.
Hitaofn, stærsta fóanleg gerð.
AfslóHur 25.000 kr.
fyrir þá sem staðfesta strax.
Húsin fást á alla pallbíla, þ.á m
Double Cap. Einnig notuð hús.
TÆKJAMIÐLUN ÍSLANDS HF.
Bíldshöfða 8 - sími 91-674727.
V__________ ___________________
Hlf> FULLKOMNA
FERPALM UM ÍSLANP
Flestir þrá að komast í frí frá daglegu amstri.
Hvað er yndislegra en að komast í náin tengsl
við íslenska-náttúru og fegurð, anda að sér fersku
lofti eins og það gerist best, ferðast í þægindum
og slappa reglulega vel af, eftir eigin hentuleika.
Þegar þetta er allt til staðar er takmarkinu náð.
Glæsilegar innréttingar og helstu þægindi.
Rúmgóður 4-6 manna tjaldvagn með fortjaldi,
á sérstyrktum undirvagni og 13" hjólbörðum.
Frá því að fyrsti
Conway vagninn
leit dagsins ljós,
hafa þúsundir
Conway eigenda
notið frelsis,
sveigjanleika og
ánægju sem fylgir
því að ferðast með
Conway.
CONWAY
FELUHYS11994
1
[ J
SÝNIN4 UM
HELCINA
Kynntar verða 1994 árgerðirnar
af CONWAY fellihýsum og
tjaldvögnum.
Mánudag til föstudags kl. 9-18
Laugardag og sunnudag kl. 13-17
LÁGMÚLA 7
SÍMI 814077