Morgunblaðið - 20.03.1994, Side 8

Morgunblaðið - 20.03.1994, Side 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994 20% KYNNINGARAFSLÁTTUR AF GEISLADISKASTÖNDUM Vandaðir geisladiska- standar úr stáli. Fjölbreyttar uppsetningar og skemmtilegir stækkunarmöguleikar. KR. 1.730,- KR. 6.305,- KR. 13.870,- SENDUM I POSTKROFU DUX GEGNUM GLERIÐ Faxafeni 7 (Epalhúsinu). Sími: 689950 _____________Brids________________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridskvöld byrjenda Sl. þriðjudagskvöld 15. mars var að venju bridskvöld byrjenda. Spilaður var Mitchell-tvímenningur og urðu úrslit kvöldsins eftirfarandi: N/S-riðiIl Kristín Sigurbjömsdóttir - Magnús Einarsson 220 Hrund Einarsdóttir — SverrirÞorvaldsson 219 Gylfi Ástbjartsson - Sigurður B. Reynisson 211 HallgrimurMarkússon-AriJónsson 199 GuðmundurT. Ámas.—Hjörtur Þ. Grétarss. 194 A/V-riðill Álfheiður Gísladóttir—Pálmi Gunnarsson 231 Anna Guðlaug Nielsen - Guðlaugur Nielsen 222 Helga Haraldsdóttir - Sigriður Lúðvíksdóttir 207 SævarHelgason-BergþórBjamason 201 KolbrúnThomas-EinarPétursson 193 Á hveiju þriðjudagskvöldi er æf- ingakvöld byijanda í húsi BSI í Sig- túni 9. Spilaður er ávallt eins kvölds tvímenningur og hefst spilamennskan kl. 19.30. Félag eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 10. mars sl. var spil- að í tveimur riðlum 10 og 8 para. A-riðill: Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson Garðar Ragnarsson - Gísli Guðmundsson B-riðill: Gunnþórunn Erlingsdóttir - Þorleifur Þórarinsson Stefán Halldórsson - Oddur Halldórsson Ólafía Jónsdóttir - Ingunn Hofmann Fyrir síðustu umferð í sveitakeppni félagsins er staðan þessi: Morgunblaðið/Arnór Fjölmenni til Barcelona í næstu viku hefst í Barcelona á Spáni parakeppni í brids, bæði í sveita- keppni og tvímenningi. Hópur fólks, um 30 manns, fer frá íslandi nk. mánudag og kom hópurinn saman í Keiluhöllinni sl. fimmtudag. Þá mun Hjördís Eyþórsdóttir koma frá Bandaríkjunum til móts við hópinn í Barcel- ona. Hjördís fór til New York fyrir nokkru til að spila en hún hefir mik- inn áhuga á að komast í atvinnumennsku í brids vestra. Sv. Þorsteins Eriingssonar 121 Sv. Lárusar Amórsson 113 Sv. Þórarins Ámasonar 111 Sv. Júlíusar Ingibergssonar 97 Sv. Kristins Gíslasonar 7 5 Sv. Þórhildar Magnúsdóttur 7 2 Sv. Höllu Ólafsdóttur 62 Sv. Margrétar Björnsson 57 Bridsfélag kvenna Sl. mánudag var fjórða umferð spil- uð í parakeppninni og er staða efstu para þannig: Inga L. Guðmundsd. - Unnur Sveinsd. 1.636 Ingunn Bemburg - Lárus Hermannsson 1.216 Lilja Halldórsdóttir - Þórður Sigfússon 1.132 Guðrún Jörgensen -Þorsteinn Kristjánsson 878 Maria Jónsdóttir - Jón Þ. Karlsson 635 Sigrún Pétursdóttir - Sveinn Sigurgeirsson 603 Nanna Ágústsdóttir - Sigurður Ámundason 542 Erla Ellertsdóttir—Hálfdán Hermannsson 519 f..».;.... HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó FRÁ FRAMJÆIÐENDUM GHOST STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. / every mornent connts MICHAEL KEATON NICOLE KIDMAN MY UI E Lionsklúbburinn Kvikmyndasýning í Háskólabíói fimmtudaginn 24. mars 1994 kl. 20.30. bandið leikur frá kl. 20.00. Lionsklúbburinn Eir þakkar veittan stuðning RAR'ÖIHJI? Hl=. XRMÓLA S ■ IMREYKJAVtK ISLANO STEYPUSTOÐINi Sj riJjrin Ö.GLLnn Bossanova- OSIA-OG SMjöRSALAN SE Ráðgarður hf. Ólafur Þorsteinsson & Co. hf. Skipavarahlutir hf. Bergvík sf. Verkfræðistofan Vista Andrés, fataverslun Veitingaskálinn Friðarhöfn Vestm. FARVIS úpongor FEROATÍMARIT Véla og skipaþjónustan Framtak Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8 Pipar og salt Tösku- og hanskabúðin Ó.M. búðin Holtsapótek Hf. Miðnes 4-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.