Morgunblaðið - 20.03.1994, Blaðsíða 20
20 B
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994
CHARLES GRODIN
Örlagahelgi
YS OG ÞYS ÚTAF ENGU kl. 7.
Sýnd mánud. kl. S og 7.
Óskarsverðlaunahjónakornin Kenneth Branagh og
Emma Thompson í ærslafullum gleðileik Shakespeares.
Vanrækt vor
Skemmtileg mynd með
íslensku tali.
Sýnd sunnud. kl. 3.
Ótrúleg uppátæki
skrýtinnar fjölskyldu.
Sýnd sunnud kl.3 og 5.
Náio vinsælustu mynd
allra tíma (bíói.
Sýnd sunnud.
kl.2.50.
Bella verður leið á ágangi karl-
punganna og byrjar að taka til á
bænum. Bönnuð innan 16 ára.
■ Sýnd kl. 9 og 11.
*** AI. MBL.
*** HH Pressan
***JK Eintak ^^m‘n
Spennumynd með Al Pacino og
Sean Penn. Leikstj. Brian de Palma.
Bönnuð innan 14 árá.
Sýnd kl. 9.
HASKOLABIO
SÍMI 22140
★★★★ a.I. MBL
***★ H.H. PRESSAN
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
í NAFNI FÖÐURINS
135 MIN
D VMKL DAY-LEWI8 EMMA l'IIOMPSON PETK POSTLKTIIWAITI
IN THE NAME 0F THE FATHER
Stórmynd sem ýtir hraustlega við fólki og hefur hlotið mikla aðsókn.
Guildford fjórmenningarnir sátu 15 ár saklausír i fangelsi og breska
réttarkerfið þverskallast enn við að veita þeim uppreisn æru.
SÝND KL. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára.
LISTISCHINDLERS
★ ★★★ Ö.M. TÍMINN
★★#Wl J.K. EINTAK
BRAÐFYNDIN FKXSKYIDUMYND
rufff^TsrnX
„Að líkindum hefur aldrei áður verið gerð slík mynd né verður gerð
...Spielberg leiðir okkur miskunnarlaust alla leið... lýsing og
kvikmyndataka eru sömuleiðis meðal bestu þátta myndarinnar sem
hlýtur að teljast sígilt tímamótaverk þegar fram líða stundir...
Niðurstaðan ein veigamesta mynd síðari tíma."
★ ★★★ SÆBJÖRN VALDIMARSSON, MBL.
TILNEFND TIL
12ÓSKARSVERÐLAUNA
BESTA MYND J
BESTILEIKSTJÓRI I
BESTIAÐALLEIKARI
BESTA HANDRIT
BESTILEIKARI í AUKAHLUTVERKI
BESTA FRUMSAMDA TÓNLIST
BESTA KVIKMYNDATAKA
★ ★★★
★ ★★★
Ó.H.T. Rás 2
Ö.M. Tíminn
195 mín.
Leikstjóri Steven Spielberg
Stórbrotin saga þýska iðjuhöldsins Oskars Schindler sem bjargaði 1100
gyðingum úr klóm nasista. Fjárhættuspilarinn og kvennaflagarinn
Schindler hugðist græða á hermanginu og nýtti sér ódýrt vinnuafl
gyðinga úr útrýmingarbúðum nasista. Peir sem komust á lista Schindlers
voru hólpnir, hinna beið dauðinn. Aðalhlutverk Liam Neeson, Ben
Kingsley og Ralph Fiennes.
Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 600 kr.
SÝND KL. 5 OG 9.
Fnykur í loftinu
vonda kalla er að sjálfsögðu
að finna í frumskóginum sem
annarstaðar.
Það er orðið slítandi fyrir
margt löngu að sitja undir
lofsöng um hinn alameríska,
óflekkaða íþróttaanda
(reyndar ekki af þeirri sort-
inni sem Nancy Kerrigan
fékk óþveginn í vetur), hina
alamerísku óbilgimi, réttsýni
og drengskap sem búinn er
að sigra í lokin í mýgrút
bandarískra B-mynda á und-
anfömum árum. Mál að linni.
Hér stendur ekki steinn yfir
steini, það er fnykur í lofti
af þessum áróðursórum. Bac-
on er vorkunn, á betra skilið,
en af og til tekur hann að sér
hreint ömurleg hlutverk (man
einhver eftir White Water
SummerT). Leikstjórnin er
dáðlaus, meira að segja
körfuboltaslagurinn að hætti
Rokkí er daufur. Einu Ijósu
punktarnir eru blámennimir,
umhverfið og tónistin. Sjálf-
sagt hugnast myndin ein-
hveijum forföllnum körfubol-
taunnendum á barnsaldri.
Kvikmyndir
Sœbjöm Valdimarsson
Saga bíó:
íloftinu - The Air Up There
Leikstjóri Paul M. Glaser.
Handrit Max Apple. Aað-
alleikari Kevin Bacon.
Bandarisk. Hollywood
Pictures 1994.
Sú einarða ákvörðun NBA
(og hverjir vita ekki orðið
hvað þessir stafir standa fyr-
ir?) að gera körfuboltann að
vinsælustu keppnisíþrótt ver-
aldar virðist ætla að ganga
eftir og er farin að setja
mark sitt á kvikmyndagerð-
ina vestra. / loftinu er fyrsti
ávöxtur þessarar stefnu, þá
er nýbúið að framsýna aðra
körfuboltamynd vestra, með
ekki ómerkari görpum í sókn-
inni en Nick Nolte og „Shaq“
O’Neill, og a.m.k. tvær aðrar
eru í burðarliðnum.
Það væri synd að segja að
þessi nýjasta formúla færi
gæfulega af stað, í loftinu
er ein, margtuggin klisja.
Slakur handritshöfundur
reynir að gera sér mat úr
þeirri hugmynd að í Zúlúlönd-
um Afríku hljóti sjöfeta há
stórstjömuefni í körfubolta
að vaxa á trjánum. Hefur lík-
lega horft á of margar pepsí-
auglýsingar. Fyrrum leik-
maður og aðstoðarþjálfari
(Kevin Bacon) háskólaliðs í
Buffalo sér einni, slíkri
himnalengju bregða fyrir á
myndbandi frá einhveijum
útnára í Kenýa. Tekið er að
volgna undir Bacon í undir-
tyllustarfinu svo hann leggur
allt undir til að góma þessa
sjöfetasýn. Fer með næsta
flugi suður í myrkviðinn með
samning uppá vasann.
Það er engum greiði gerður
með því að rekja þetta ferða-
lag nánar, hér velta menn sér
uppúr dauðþreyttum klisjum
og útkoman ómerkileg.
Myndin fær sín sykursætu
endalok eftir dæmigerða
rockybaráttu í körfubolta þar
sem framtíð undirtyllunnar,
frami sjöfetasveinsins, örlög
þorpsins hans og ættbálksins
í heild, eru í veði, þar sem
Metsölublað á hverjum degi!
r ■ Harðhausinn ger-
ist hugsjónamaður
Bíóhöllin:
Á dauðaslóð — On Deadly
Ground
Leikstjóri Steven Seagal.
Aðalleikendur Steven Se-
agal, Michael Caine, Joan
Chen, John C. McGinley,
R. Lee Ermy. Bandarísk.
Warner Bros 1994.
Það boðar ekkert gott
þegar harðhausar á borð við
Steven Seagal taka allt í
einu uppá því að setja sig í
stellingar og_ gerast hug-
sjónamenn. Á dauðaslóð er
gott og nærtækt dæmi. Ekki
skortir Seagal viljann heldur
getuna. Hann hefur ætlað
sér að setja markið hátt og
ekki vantar að aumingja
manninum er mikið niðri
fyrir og telur sig hafa margt
og mikið að segja. Því miður
er árangurinn hroðalegur.
Nýjasta mynd þessa liðtæka
slagsmálahunds er
heimskuleg blanda boðskap-
ar og barsmíða. Hugsjónim-
ar; umhverfismálin, nátt-
úruvemdarsjónarmiðin og
samúðin með inúítum á
norðurslóð, kafna í bægsla-
gangi stjörnunnar sem fer
eins og logi um akur. Beij-
andi, bijótandi, sprengjandi
og drepandi úrhrök sem sak-
leysingja er hann ekki par
trúverðugur sem prédikari
Græningja.
Annars fjallar þessi
furðulegi samsetningur um
hetjuna Seagal sem vinnur
fyrir sér við að kæfa eld í
olíuborholum. Vinnandi við
eitt slíkt vítisbál norður í
Alaska kemst Seagal að því
að ekki er allt með felldu
því olíufurstinn Michael Ca-
ine hefur sparað sér ómælt
fé með því að nota ódýra
hluti í olíuhreinsistöð sem
hann er að setja í gang þar
norður frá. Seagal kemst í
kynni við frumbyggjana og
sér dauðvona höfðingi þeirra
nýjan leiðtoga í þessum goð-
umlíka slökkviliðsmanni og
setur allt sitt traust á hann.
Seagal bregst snöfurmann-
lega við, vitjar sprengiefna-
lagers uppá nokkur tonr
sem hann lúrir á uppi í fjöll-
um og heldur síðan mec
dúllunni, höfðingjadóttur-
inni (Joan Chen), og leggui
til atlögu við óvígan hei
manndrápsmanna og þari
ekki að spyija að leikslok-
um. Hreinsistöðin hættu-
lega sprengd í tætlur og
vondu kallarnir og alll
verkamannagengið með 0£
heldur okkar maður síðar
sigursæll á braut með dúll-
unni og þá verða hugsjóna
manninum á mestu mistök-
in. Hann má til með að haldc
ræðu í þinghúsi Alaskabúa
hvar ínúítahjörðin knéfellui
kumrandi fyrir þessum nýj;
guði sínum sem heldui
svona á að giska fimm mín-
útna fyrirlestur um um
hverfismál, einkum djöf
ulskap olíufélaga. Þett;
hefði getað orðið hin þarf
astá lesning, í þessu sam
hengi er hún nánast fífla
gangur.