Morgunblaðið - 20.03.1994, Síða 22
22 B
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MARZ 1904
Stjörnubíó frumsýnir
stórmyndina
DREGGJAR
DAGSIIMS
★ ★★★ G.B. DV.
★ ★★★ Al. MBL.
Byggð á Booker-verðlaunaskáld-
sögu Kazuo Ishiguro.
Frá aðstandendum myndanna
Howards End og A Room With A
View er komið nýtt meistaraverk.
TILNEFND TIL 8 ÓSKARS-
VERÐLAUNA
þ.á m. fyrir besta karlleikara í aðalhlutverki
(Anthony Hopkins), bestu leikkonu í aðal-
hlutverki (Emma Thompson) og besta leik-
stjóra (James Ivory).
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.30.
t
MORÐGÁTA Á
MAIUHATTAIM
Nýjasta mynd meistarans
Woody Allen.
★ ★ ★ ★ „Létt, fyndin og ein-
staklega ánægjuleg. Frábær
skemmtun".
★ ★★ G.B. DV.
★ ★★ J.K. Eintak
Sýnd kl. 3,7 og 9.
í KJÖLFAR MORÐIIMGJA
Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára.
FLEIRI
POTTORMAR
Takið kátt í sptnaetl krikciradaietrauo í
Stlerinliíí'líiBiil í síraa 991065. Msiltar á
■yiflia í verðlaun. Vert kr. 39,91 níiótai.
Sýnd kl. 3 og 5.
Miðaverð kr. 400 kl. 3.
yw
Newton fjölskyldan er að fara í hundana!
5
c .
n
m
m
D
27
Hver man ekki eftir einni vinsælustu (jölskyldumynd seinni ára Beethoven - nú er framhaldið komið
og íjölskyldan hefur stækkað. Beethoven er frábær grínmynd sem öll fjölskyldan hefur gaman afi
Aðalhlutverk: Charles Grodin og Bonnie Hunt
MMMÍ
Álfabakka 8
Sýnd kl.3-5-7-9 og 11
HASKOLABIO
Sýnd 3-5-7 og 9
*
!
L E 1 * H U Sl
Seljavegi 2, S. 12233
Skjallbandalagið
sýnir leiksýninguna
• Dónalega dúkkan
eftir Dario Fo og Fröncu Rame
i leikstjórn Mariu Reyndal.
Öll hlutverk Jóhanna Jónas.
7. sýn sun 20/3 kl. 20.30.
Næst síðasta sýningahelgi.
Miðapantanir í sima 12233 og
11742, allan sólarhringinn.
í S l E N $ K A
lEIKHÚSIÐ
HINU HÚSINU, IBtOTllHOLTI 21. SlMI 624329
VÖRULYFTAN
eftir Harold Pinter
í leikstjórn Péturs Einarssonar.
Sunnud.20. marskl. 20.00.
Föstud. 25. mars kl. 20.00.
Miðapantanir í Hinu húsinu,
sími 624320.
Menntasmiðja á Akureyri
Níu umsóknir bárust um
stöðu verkefnisfreyj u
NIU umsóknir bárust um
starf svokallaðrar verk-
efnisfreyju við Mennta-
smiðju sem opnuð verður
á Akureyri á næstunni.
Um er að ræða hálft starf
og var gert ráð fyrir að i
fyrstu yrði það til 6 mán-
aða en búist er við að vari
lengur.
Karl Jörundsson, starfs-
mannastjóri Akureyrarbæj-
ar, sagði að farið yrði yfir
umsóknir í næstu viku og
væntanlega ráðið í starfið í
framhaldið af því. Ekki hef-
ur verið ákveðið nákvæm-
lega hvenær Menntasmiðjan
verður opnuð en það verður
innan tíðar.
í Menntasmiðjunni mun
atvinnulausum konum bjóð-
ast fjölþætt nám í hagnýtum
fræðum, bóklegum og verk-
legum auk persónulegrar
ráðgjafar. Áætlað er að
smiðjan verði hluti af sam-
norrænu verkefni um nýjar
leiðir fullorðinsfræðslu.
Menntasmiðjuverkefnið
hefur fengið styrk úr svo-
kölluðum „Jóhönnusjóði",
þ.e. framlagi ríkisstjórnar-
innar til atvinnumála
kvenna. Akureyrarbær mun
útvega húsnæði og fjár-
magna rekstur þess.
-----♦ ♦ «----
Fundurum
ljósvaka-
miðla
SAMTÖKIN Frjálst val
halda opinn fund þriðju-
daginn 22. mars kl. 20.30
á Hótel Loftleiðum um
málefni ljósvakamiðla og
nýjar breytingartillögur á
útvarpslögum.
Fundarstjóri verður Ragn-
ar S. Halldórsson, fyrrver-
andi formaður verslunarráðs.
Yfirskrift fundarins er: Sam-
rýmist skylduáskrift RÚV
nútíma hugmyndum um val-
frelsi, lýðræði og mannrétt-
indi?
Á fundinum fara fram
pallborðsumræður og að
þeim loknum gefst fundar-
gestum einstakt tækifæri til
að leggja spurningar fyrir
framsögumenn. En þeir
verða: Heimir Steinsson út-
varpsstjóri RÚV, Páll Magn-
ússon útvarpsstjóri íslenska
útvarpsfélagsins, Tómas Ingi
Olrich formaður útvarpslaga-
nefndar, Kristín A. Jónsdótt-
ir formaður samtakanna
Fijálst val og Sigurbjörn
Magnússon lögfræðingur.
pjuuLtiKnusm simi
Stóra sviðið kl. 20.00:
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Mið. 23. mars, uppselt, - fim. 24. mars, uppselt, - lau. 26.
mars, uppselt - fim. 7. apríl, uppselt, - fös. 8. apríl, upp-
selt, - sun. 10. apríl, uppselt, - sun. 17. apríl, uppselt, -
mið. 20. apríl, uppselt, - fim. 21. apríl, nokkur sæti laus, -
sun. 24. apríl - mið. 27. apríl, uppselt, - fim. 28. apríl, upp-
selt, - lau. 30. apríl, uppselt.
• ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miiler.
Fös. 25. mars - lau. 9. apríl, næstsíðasta sýning, - fös.
15. apríl, síðasta sýning.
• SKILA BOÐASKJÓÐA N eftir Þorvald Þorsteinsson
Ævintýri með söngvum
i dag kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 27. mars kl. 14, örfá
sæti laus, - sun. 10. apríl kl. 14, nokkur sæti laus, - sun.
17. apríi kl. 14.
• ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
í kvöld kl. 20 - lau. 26. mars kl. 14. Ath. síðustu sýningar.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
• BLOÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca
( kvöld, uppselt, - fös. 25. mars, fáein sæti laus, sun. 27.
mars. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að
hleypa gestum f salinn eftir að sýning er hafin.
Litla sviðið kl. 20.00:
• SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén
Aukasýning í kvöld, uppselt, aukasýning lau. 26. mars. Allra
síðustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn
eftir að sýning er hafin.
• LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS
Mánudag 21. mars kl. 20.30:
Franskt vísnakvöld
Fram koma: Edda Þórarinsdóttir, Hörður Torfason o.fl.
Þriðjudag 22. mars kl. 20.30:
Lorca-dagskráin frá 28. febrúar, endurtekin aðeins þetta
eina kvöld.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti
símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 996160.
Munið hina giiesilegu þríggja rétta máltíð ásamt
dansleik.
LEIKHÚSKJALLARINN
- ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST -
£4MBfeM ÆWfÉWBI HMrtWI SdMtíl
■ V.,v
Forsýning á stórmyndina Pelican Brief í hvöld
kl 9 í Bíóborg og Bíóhöll
LUCASFILM ili
ihx mk i mkám'm ' fMwr'W'
irf i óví 0