Morgunblaðið - 20.03.1994, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994
B 23
jijjljjjjj
SÍNll: 19000
Franska stórmyndin
DÓMSDAGUR
Byggð á skáldsögu Emils Zola
Eitt mesta stórrirki evrópskrar kvikmynda-
gerðar og dýrasta kvikmynd álfunnar!
Áhrifamikil stórmynd sem lætur engan ósnortinn.
Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Miou Miou, Renaud,
Jean Carmen o.fl.
Leikstjóri: Claude Berri (Nafn rósarinnar, Elskhuginn,
og Björninn).
Sýnd kl. 5 og 9.
Far vel frilla mín
Bcsta myndin i Cannes '93 ásamt Píanó.
„Ein sterkasta og vandaðasta mynd síðari ára.“
★ ★★★ Rás 2.
„Nynd sem enginn má missa af.“
★ ★★★ 8.V. IWbl.
F „Einhver mikilfenglegasta mynd sem sést hefur á
CONCUBINE hvíta tjaidinu.“ ★★★★ H. H., Pressan.
cí.. ■x..,. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð i. 12 ára.
Madeieine Stowe
Aidan Quinn
HX
BLEKKING
SVIK
MORÐ
Eftir þrjátíu ár í myrkri hefur Emma Brody fengið sjónina á ný. Nú
getur hún loksins séð vinina og fegurðina sem umlykur hana. Nú
getur hún séð andlit morðingjans.... er hún næsta fórnarlamb?
í aðalhlutverkum: Madeleine Stowe (Síðasti Móhíkaninn), Aidan Quinn.
Leikstjóri: Michael Apred (Gorillas in the mist).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára.
Einnig fáanleg sem úrvalsbók á næsta blaðsölustad
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
Einn mesti
sálfræðiþriller
seinni tíma.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð i. 14ára.
p tm m w Mí
Metsölublað á hverjum degi!
Bai •ðst rer idí ngai fél la gi<
KRYDDLEGIN HJORTU
Aðsóknarmesta erlenda kvikmyndin (Bandaríkjunum frá upphafi.
★ ★ ★ ★ H. H., Pressan. ★★★(. K., Eintak. ★★★H. K., D.V.
★ ★ ★ 1/2 S. V., Mbl. ★ ★ ★hallar í fjórar, Ó. T., Rás 2.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
PIANO
Tilnefnd til 8 Óskarsverðlauna.
„Fimm stjörnur af fjórum mögulegum.'
★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan
Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.05.
Arizona Dream
★ ★ ★ Ó.T., Rás 2.
Sýnd kl. 5 og 9.
BARÐSTRENDINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík varð 50 ára
15. mars sl. Allt frá stofnun félagsins hefur starfsemi
þess verið öflug og mikil. í áratugi fór meginþungi
félagsstarfsins í uppbyggingu og rekstur hótelanna í
Bjarkarlundi og Flókalundi en nú er sú starfsemi á
annarra höndum.
Innan félagsins starfa
nokkrar deildir. Kvennadeild
annast aldraða Barðstrend-
inga, m.a. með ferðlagi um
Jónsmessu og kaffisamsæti
á skírdag. Þá aflar deildin
fjár með basar og kaffisölu
á haustin.
Bridsdeild stendur fyrir
alls kyns keppnum og er
spilað einu sinni í viku allan
veturinn. Lýkur spilum vetr-
arins ávalt með keppni milli
Bridsdeildar Barðstrend-
ingafélagsins og bridsspilara
úr Barðastrandarsýslu. Er
þá farið vestur á Patreks-
fjörð annað hvert ár en vest-
anmenn koma suður hitt
árið.
Málfundadeild hefur
starfað með miklum blóma
í áratugi og hafa margir
stigið sín fyrstu spor í ræðu-
mennsku og fundarsköpum
þar.
í ágústmánuði á hveiju
ári er farið í dagsferðir inn
í öræfi og í helgarferð annað
hvert ár. Einnig er hlúð að
reit félagsins í Heiðmörk á
hveiju vori.
Barðstrendingafélagið
hefur tekið að sér útgáfu og
sölu á Árbók Barðastrandar-
sýslu sem komið hefur út á
vegum sýslunnar í áratugi.
Skemmtanir á vegum fé-
Iagsins hafa ávallt verið vel
sóttar, svo vel að í mörg ár
var það hús sem árshátíðin
var haldin í tvífyllt svo árs-
hátíð var tvær helgar í röð.
Fyrir nokkrum árum stóð
félagið fyrir því að Gesti
Pálssyni skáldi var reistur
minnisvarði í landi Miðhúsa
í Reykhólahreppi. Ætlunin
er að halda áfram að minna
á þekkta menn úr sýslunni
og í ágúst í sumar stendur
félagið fyrir því að sr. Birni
Halldórssyni verður reistur
minnisvarði í Sauðlauksdal.
Til að koma fréttum til
félaganna er reglulega sent
út fréttabréf, Sumarliði
póstur, og kemur hann út
10 sinnum á ári.
í tilefni af 50 ára afmæl-
inu hefur félagið staðið fyrir
listmunasýningu sem stend-
ur yfir í Listmunahúsinu,
Hafnarhúsinu við Tryggva-
götu og lýkur sýningunni 20.
mars. 1 dag, sunnudag, mun
Jón E. Guðmundsson sýna
brúðuleikverk á sýningunni
kl. 15. Á sýningunni eru list-
munir eftir 25 listamenn
sem eiga það eitt sameigin-
legt að eiga uppruna sinn
úr Barðastrandarsýslu eða
búa þar.
*
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
Stóra sviö kl. 20:
• GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon.
meö Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni.
7. sýn. í kvöld, hvít kort gilda, uppselt, 8. sýn. mið. 23/3 brún
kort gilda, uppselt. Sýn. lau. 26/3, uppselt, miö. 6/4 fáein sæti
laus, fös. 8/4 uppselt, fim. 14/4 fáein seeti laus, sun. 17/4 fá-
ein sæti laus, mið. 20/4.
Litla sviö kl. 20:
• EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar
Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende.
Fim. 24/3 uppselt, fös. 25/3 uppselt, sun. 27/3 fáein sæti laus,
fim. 7/4, lau. 9/4 uppselt, sun. 10/4, mið. 13/4, fös. 15/4.
Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu.
ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 6.000.
• LEIKLESTUR Á GRÍSKUM HARMLEIKJUM
IFIGENÍA, laugard. 26. mars kl. 15, AGAMEMNON kl. 17.15
og ELEKTRA kl. 20.00. Miðaverð kr. 800,-
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga.
Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla
virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
BAlWÆl\
MÓÐIR
SKILNAÐURINNí
ÁTTI EFTIR AÐ >
BREYTASTí
MARTRÖÐ
HX