Morgunblaðið - 20.03.1994, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ VELVAKANDI SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994
B 25
Á verðlaunatíð
Frá Auðunni Braga Sveinssyni:
Flest munum við hafa lesið frá-
sögnina af verðlaunakálfinum í
einni af lesbókum barna. Einu sinni
var kálfur, sem vildi verða frægur
og vinna verðlaun. Þetta var hans
æðsti vilji, en svo var honum sagt,
að hann væri ekki stór og fallegur
og að hann ynni engin verðlaun.
ÞAKKARVERT er framtak Sam-
hjálpar hvítasunnumanna sem
hefur bjargað mörgum utan-
garðsmanninum frá hungri og
vosbúð, utangarðsfólk er ekki
eingöngu óreglufólk. Til er fjöldi
atvinnulausra sem ná ekki end-
um saman og tilheyra þeir hópi
utangarðsfólks í atvinnulífinu.
Fyrir stuttu átti ég erindi í
Þríbúðir, en svo nefnist miðstöð
Samhjálparvina, Hverfisgötu 42,
Reykjavík, og mætti ég þar þægi-
legu viðmóti starfsmanns Þrí-
búða, Jóni Ragnarssyni. Þarna
inni voru u.þ.b. 20 manns í góðu
yfirlæti yfir súpudisk og smurðu
brauði sem veitt er 5 daga vik-
unnar þeim sem hungraðir eru.
Þáði ég þarna kraftmikla súpu
og brauð sem kom mér sérlega
vel þar sem ég hef verið atvinnu-
laus í tæpt ár. Það er ekki hægt
að lýsa því með orðum hversu
mikið böl atvinnuleysi er þeim
sem eru utangarðs á vinnumark-
aðnum. Mikið fellur tii af mat-
vælum hjá veitingahúsum og
framleiðendum matvæla, sem
mætti nýta til hjálpar „fátækum"
á íslandi og efa ég ekki að ef
þessir aðilar reyndu að setja sig
í spor „hungraða" fólksins, þá
fyrst mundu þeir láta verkin tala
og styrkja þá sem standa að
hjálparstarfi á íslandi. Þörfin er
mikil og munnarnir margir.
Að lokum, ritað er, hungraður
var ég og þið gáfuð mér að borða.
Guð blessi ykkur, glöðu gjafar-
ar, bráðum kemur betri tíð með
blóm í haga.
Kærleikskveðja,
ÁVE
Þrúöur
Þetta fannst kálfinum verulega
leitt. Hann setti halann upp í háa-
loft og hljóp niður allar götur.
Nú virðist sem þetta sé að lagast
ekki svo lítið. Fleiri og fleiri fá verð-
laun fyrir hin ýmsu afrek, sem þeir
eru taldir hafa unnið. Ný verðlaun
bætast sífellt við. Samt sem áður
verða margir útundan sem verðlaun
ættu skilin. Virkja þarf enn fleiri
KARLMANNSGULLUR með
svartri ól af gerðinni Candino
tapaðist í nágrenni Háskólabíós
aðfaranóttt sl. laugardags.
Finnandi vinsamlega hringi í
síma 12185.
Vil fá sjalið aftur
FYRIR nokkuð löngu, allt að
þremur árum, lánaði ég peysu-
fatasjal en því var ekki skilað.
Nú þarf ég nauðsynlega að fá
það aftuur. Þetta er svart- og
hvítköflótt ullarsjal. Því vildi ég
biðja þá sem hafa orðið varir við
eða vita hvar sjalið er að láta
mig vita í síma 671667. Ingi-
björg.
Úr fannst
ARMBANDSÚR fannst í Foss-
voginum. Upplýsingar í síma
36948.
Bíllyklar í óskilum
TVEIR Subaru-lyklar á kippu
voru skildir eftir á afgreiðslu-
borði í Grensásbæ, Grensásvegi
12, sl. helgi. Upplýsingar í síma
681747.
Slæða fannst
VIÐ Fjölskyldugarðinn í Laugar-
dal fannst slæða á mánudags-
morgun. Eigandinn má vitja
hennar í síma 34296.
Hálsmen tapaðist
UM ÁRAMÓTIN í miðbænum
eða við Laugaveg tapaðist gull-
hálsmen. Það er sporöskjulagað,
án keðju og stafirnir JMS grafið
á það. Inni í því er mynd. Skilvís
finnandi hringi í síma 642271
eða 985-33939.
til að gefa verðlaun og auglýsa sig
á þann hátt fyrir þjóðinni. Eg legg
til að öll dagblöðin efni til verð-
launa, svo og allir æðri skólar og
vísindastofnanir. Tryggingafélögin
mega ekki láta sitt eftir liggja. Þá
má ekki gleyma öllum ungmenna-
og íþróttafélögum, einnig starfs-
greinafélögum. Og lengur mætti
telja.
Aðeins tvisvar á ári er útdeilt
heiðursmerkjum frá íslenska ríkinu.
Um 40 íslendingar verða heiðurs
aðnjótandi á ári hverju fýrir unnin
afrek á æviskeiðinu. Segir sig sjálft
að með slíku lagi fá aðeins tiltölu-
lega fáir þessi heiðursmerki. Á heilli
öld hlytu þau aðeins 4.000 manns!
Vitað er að miklu fleiri hafa til
þessa heiðurs unnið á nefndum
tíma: allir hinir mörgu embættis-
menn sem þjónað hafa íslenska rík-
inu dyggilega í áratugi. Ég sé ekki
annað en að veita þurfí þessi heið-
ursmerki fjórum sinnum á ári að
minnsta kosti, til að anna eftir-
spurn.
Sem sagt: Fjölgum heiðursveit-
ingum, svo að sem fæstir verði út-
undan. Þá geta menn sagt eins og
verðlaunakálfurinn: „Ég fékk verð-
launin!“ Hann setti halann upp í
háaloft og hljóp niður allar götur.
Þá verður gaman að lifa. Ég skrifa
ætíð undir fullu nafni:
AUÐUNN BRAGI SVEINSSON,
Hjarðarhaga 28,
Reykjavík.
Gagnasafn
Morgunblaðsins
Allt efni sem birtist í Morgun-
blaðinu og Lesbók verður fram-
vegis varðveitt í upplýsinga-
safni þess. Morgunblaðið áskil-
ur sér rétt til að ráðstafa efninu
þaðan, hvort sem er með endur-
birtingu eða á annan hátt. Þeir
sem afhenda blaðinu efni til
birtingar teljast samþykkja
þetta, ef ekki fylgir fyrirvari
hér að lútandi.
Pennavinir
Saitama-ken,
350-02 Japan.
EINHLEYP 28 ára Ghanastúlka
vill skrifast á við íslendinga, hefur
áhuga m.a. á ljósmyndun, matar-
gerð og ferðalögum:
Nana K. Essuman,
P.O. Box 1222,
Oguaa City,
Ghana.
SAUTJÁN ára finnsk stúlka vill
skrifast á við 16-18 ára pilta og
stúlkur. Með áhuga á íþróttum, tón-
list, kvikmyndum og ferðalögum:
Kati Niemi,
Ansaatie 18 A 7,
02940 Espoo,
Finland.
VELVAKANDI
MATARBÚR TAPAÐ/FUNDIÐ
SAMHJÁLPAR Úr tapaðist
MUNIÐ
MINNINGARSPJÖLD
MÁLRÆKTARSJÓÐS
MÁLRÆKTARSJÓÐ UR
Aragötu 9, sími 28530
Upplifðu töfi
Parísarferðir Heimi
samvinnu við stærst
Vika í París
i
Flug o
Vikulegar br
.900
nsar i sumar
einstökum kjörum í
rifstofur Frakklands.
1 frá kr. 33.900
.700,-
il 31. ágúst.
HEIMSFERÐIR
Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600
Farsi „ David Waisglass and Gordon Coulthart