Morgunblaðið - 25.03.1994, Page 1

Morgunblaðið - 25.03.1994, Page 1
Vióhald húsetena •7* ff ff r HEIMILI JHdV0iiitUiihU^ FOSTUDAGUR 25. MARZ1994 BLAÐ Verkefni 50 fyrirtækja í byggingariðnaði 1992 1993 Viöhald Annað — Ibúðarhúsnæði til sölu Opinbert húsnæði Ibúðarhúsnæði fyrir aðra Félagslegt húsnæði ■ Atvinnuhúsnæði - Verkstæði Staóa og horfurá markaónum Eftir umbrot verðbólguáranna og tregðu síðustu missera eru það einkum mikið framboð fasteigna, hagstætt verð, góð lánakjör, öryggi og festa, sem nú einkenna hinn hefðbundna fasteignamarkað. Kemur þetta fram í grein eftir Sverri Kristins-^ son fasteignasala hér í blaðinu í dag, þar sem fjallað er um stöðu og horfur á fasteigna- markaðnum. Færri ungir kaup- endur á markaðnum hafa leitt til aukins framboðs á 2ja herb. íbúðum. Sennilega hefur aldrei fyrr verið meira framboð af slík- um íbúðum og verðið er gott, kjörin hagstæð og útborgun oft lág. OO Vaxandi viðhalds- verkefni Viðhaldsverkefni eru vax- andi hluti af heildarverk- efnum fyrirtækja íbyggingar- iðnaði, eins og meðfylgjandi teikning ber með sér. Þannig voru viðhaldsverkefni um 29% af heildarveltu þessara fyrir- tækja á árinu 1992, en voru tæp 38% á árinu 1993, sem er um 31% aukning. Kemur þetta fram í niðurstöðum könnunar, sem Samtök iðnaðarins fram- kvæmdu fyrir nokkru á ástandi og horfum í byggingariðnaði. Send voru spurningablöð til fyrirtækja í öllum greinum byggingariðnaðarins í öllum landshlutum og bárust svör frá 50 fyrirtækjum. Þar var m. a. spurt um starfssvið fyrirtækj- anna á árunum 1992 og 1993 og hlutfallslega skiptingu verk- efnanna af heildarveltu. At- hygli vekur, að vægi félagslegs íbúðarhúsnæðis virðist hafa minnkað úr rúmum 11 % á ár- inu 1992 niður í um 6,4% á árinu 1993, sem er um 43% samdráttur. Ekki er skýring á þessu, en taka verður þessari niðurstöðu með fyrirvara vegna smæðar úrtaksins. 1ÍH.ÍH -Mtíaifíí Viðhaldi húseigna hefur lengi verið mjög ábótavant hér á iandi. Húseigendur láta eignir sínar oft standa árum saman án eðlilegs viðhalds, unz ekki verður komizt hjá miklum við- gerðum. Þannig kemst Guð- mundur Guðmundsson, verk- fræðingur hjá Samtökum iðnað- arins, m. a. að orði í viðtali hér i blaðinu ídag. Nú er einmitt að ganga í garð sá árstími, sem fólk þarf að fara að undirbúa viðgerðir og viðhald á húsum sínum á sumri komanda. Guð- mundur varar við fúskurum, sem oft hafa enga eða takmark- aða þekkingu á húsaviðgerðum. en bendir á, að í svonefndri Við- gerðadeild Samtaka iðnaðarins séu 26 fyrirtæki, sem sér- hæfi sig á við- gerða- svið- inu. 18

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.