Morgunblaðið - 25.03.1994, Síða 13

Morgunblaðið - 25.03.1994, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1994 B 13 SÍMI 680666 ÞINGHOLT FAX 680135 J/ r >. F A S T E I I G N A S A > STÆRRI EIGNIR HOLTASEL. Mjög vandaö 311 fm einb. sem er Kj., hæö og ris. Innb. bílsk. og sór 60 fm 2ja herb. Ib. I kjallara. 6 herb. Góö stofa með útg. út á verönd. Sjónvhol meö góöum suðursvölum. HúsiÖ er vandaö í alla staði. Mögul. sklptl á mlnna sórbýll. HRYGGJARSEL. M wk. parh. á þremur hæöum ásamt 54 fm bílskúr. Á miöh. eru stofur, eldh., húsbherb og sjónvhol. Á efri hæö eru 4 herb. og baö. í kj. er 3 herb. , þvhús og geymsla. í kj. er möguleiki aö gera séríb. HVASSALEITI. Gott endaraöhús ca 227 fm meö innb. bílskúr. .Húsiö er allt mikiö endurnýjaö. Góöar stofur meö arni og stórum svölum. Parket og flísar á gólfum. 3 góö svefnherb. Baöherb. og gesta wc. Áhv. 3,2 millj. langtlán. HAAGERÐI. Fallegt ca 310 fm einb. ásamt ca 30 fm bílskúr, byggt hefur veriö viö húsiö. Heitur pottur í garöi, hiti í gangstóttum og plönum. Möguleiki aö taka íb. upp í. Verö 19,0 mlllj. NÖKKVAVOGUR. Parh. sem er kjallari og tvær hæöir ca 105 fm ásamt bílsk. Á neöri hæö er hol, eldh., stofa og borðstofa (mögul. aö gera herb. úr boröst.). Svalir í suðvestur út af stofu. Á efri hæö eru 3 herb. og baö. í kj. er geymsla og þvhús. Verö 10,6 millj. HULDUBRAUT KÓP. Got. 233 fm parhús á þremur pöllum ásamt innb. bílsk. 4 svefnherb. Góöar innr. og tæki I eldhúsi. Verö 14,4 millj. REYRENGI. Einb. á einni hæö ca 160 fm ásamt 34 fm bílsk. Afh. fullb. aö utan þ.e. tilb. undir málningu en fokh. aö innan. Verö 9,3 mlllj. LÆKJARTÚN MOS. goh28o fm einb. á tveimur hæöum meö innb. bílsk. og 2ja herb. íb. í kj. meö sérinng. Mjög góö 1400 fm lóö meö sundlaug, sólverönd o.fl. Skipti á 4ra • 5 herb. íb. koma til greina. VESTURGATA. Fallegt einb., kjallari, hæö og ris. Gólfflötur samt. ca 150 tm. Húsiö er allt nýl. endurnýjaö, allar lagnir og innréttingar. Parket, viöarklæöingar. Áhv. ca 6,0 mlllj. larígtlán. Verö 11,5 mlllj. LINDARSMÁRI K OP. Enda- raöhús á tveimur hæöum ca 185 fm meö innb. bílsk. 23 fm. 3 svefnherb. Afh. fullb. aö utan og lóö frágengin. Fokhelt aö innan. Til afh. 10.06.94. Áhv. húsb. 5.250 þús. Verö 8.690 þús. BARÐASTRÖND. Glæsilegt og vandaö 280 fm einb. á hornlóö meö góöu útsýni. 3 stofur, arinn, 3 svefnherb., húsbherb., gufubaö, baö o^gestasn. Mikil lofthæö. GARÐHUS. Gott ca 143 fm raöh. á tveimur hæöum auk bílsk. Á neöri hæö eru eldh., stofa og þvhús. Á efri hæö eru 3 góö svefnherb., sjónvhol og flísal. baöherb. Áhv. langtlán ca 6,5 millj. Verö 11,4 millj. LAUGARÁSVEGUR. Faiiegt nýl. 270 fm parhús meö innb. 28 fm bílsk. Stór stofa meö vönduöum arni og svölum í suöur og vestur. Góö verönd og fallegur garöur. 4 herb., gufubaö o.fl. Áhv. 3,5 millj. frá Byggsj. Verö 18,8 millj. VIÐARRIMI NR. 61, RVÍK. Einb. á einni hæö meö innb. bílsk ca 185 fm. Góö teikn. Mögul. á 3-4 svefnherb. Afh. fokh. aö innan nú þegar og tilb. aö utan verö 9,5 millj, en tilb. u. trév. verö 12,0 mlllj. FURUBERG HF. Einb. á einni hæö ca 220 fm meö innb. bílskúr. 6 svefnherb., stofur, sjónvhol, baöherb. og gestasnyrting. Áhv. ca 9,0 millj. Byggsj. og húsbr. Verö 17,0 mlllj. FRAMNESVEGUR. Raohús alls ca 180 fm brúttó. Kjallari, 2 hæðir og ris. Mikiö endurnýjaö. í kj. eru 2 herb. o.fl. Á 1. hæö er eldh. og stofa. Á 2. hæö eru 3 svefnherb. og sjónvarps- og leikstofa í risi. Ræktaöur garöur. Ahv. ca 6,0 millj. hagst. lán. Verfi 10,5 millj. ENGIMÝRI GBÆ. Mjðg vandað ca 172 fm einb. á tveimur hæöum ásamt 43 fm tvöf. bllsk. Á neöri hæð eru stofur, góöur blómaskáli, snyrling og 1 gott herb. Uppi eru 3 herb. og sjónvhol. Rauöviöarinnr. Parket. Fallegt hús. Ahv. Byggsj. ca 3,4 mlllj. LERKIHLÍÐ . Vandaö 225 fm endaraöhús ásamt 25 fm bílsk. Möguleiki á 6 svefnherb. GóÖar innr. Hiti í gangstótt og plönum. Áhv. 6,8 mlllj. langtlán. Verö 13,9 millj. AFLAGRANDI. 207 fm raöh. sem skilast fullb. aö utan en fokh. aö innan eöa tilb. u. tróv. Til. afh. nú þegar. Verö frá 12.950 þús. FLÚÐASEL. Gott ca 150 fm endaraöh. á tveimur hæöum. 4 svefnherb. ásamt bílskúr. Möguleiki aö taka íb. upp í kaupverö. Verö 11,5 millj. FURUHJALLI KÓP. Fallegt ca 240 fm einb. sem er á pöllum. Vandaðar innr. Stendur innst í botnlanga. Áhv. húsbr. 5,9 millj. Verö 17,8 millj. ÐERJARIMI. Ca 178 fm parh. sem skilast tilb. aö utan og fokh. aö innan. Á neöri hæö eru eldh., stofur og innb. bílsk. Á efri hæö eru 3 svefnherb., fjölskherb. o.fl. Tilb. til afh. strax. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verö 8,4 millj. HLÉSKÓGAR 2 ÍB. ca2io fm einb. sem er góö hæö ásamt 2ja-3ja herb. íb. á jaröh. 38 fm bílsk. Fallegur garöur. FLUÐASEL. 182 fm endaraöh. á tveimur hæöum auk gluggalauss kj. Stæöi í bílageymslu. Á neöri hæö er rúmg. stofa, boröstofa, eldh. og þvhús. Á efri hæö eru 4 svefnh. og baöh. Áhv. 3,2 millj. Byggsj. Verö 11,0 millj. HVERAFOLD Fallegt 182 fm endaraöh. á einni hæö meö innb. bílsk. Góöar innr. Áhv. ca 5,0 millj. Möguleg skipti á góöri 3ja-4ra herb. íb. HJALLABREKKA KÓP. Fallegt 185 fm einb. á tveimur hæöum ásamt bílskúr. 4 svefnh. Gróinn garöur. Áhv. góö langtlán ca 8 millj. Verö 13,3. HÆÐIR HEIÐARHJALLI KÓP. em hæö m. sérinng. ca 110 fm ásamt ca 27 fm bílsk. Stofa og boröst. 3 svefnherb. Afh. tflb. aö utan en tilb. u. innr. aö innan. Verö 9,4 millj. SELVOGSGRUNN Góðn7fm neöri sórhæð ásamt 27 fm 'bílsk. Stórar stofur meö svölum í suöur og vestur. Teikn. af sólskála yfir svalir. Stórt sjónvhol. Þvhús innaf eldh. Áhv. ca 2,8 millj. langtlán. ÞVERÁRSEL. Vðnduö 155 fm efri sórh. í tvíb. ásamt 30 fm bílsk. Stórar stofur, bóka- og sjónvherb. 2 rúmg. svefnherb. Fataherb. og þvhús. Laus fljótlega. Verö 11,9 millj. Mögul. aö yfirtaka góö langtlán. ÞINGHOLT. Skemmtileg 120 fm íb. á 1. hæö viö Miöstræti f jámkl. timburhúsi. Hátt til lofts. Góöar stofur meö svölum. DIGRANESVEGUR NR. 20 OG 22, KOP. Mjög glæsilegar ib. sem afh. tilb. u. trév. nú þegar. Stæröir ca 140 fm. Verðtilboö. ÞRASTARHOLAR. Mjög vönduö 120 fm (b. meö sór inng. á 1. hæö auk 25 fm bílsk. 4 svefnherb. Parket. Góöar stofur. LANGAFIT GBÆ. nofmefri sérhæö ásamt bílskplötu (38 fm). Parket. Áhv. ByggsJ. 2,2 millj. Verö 7,7 millj. Laus strax. Lyklar á skrifst. KAMBSVEGUR. can^fmib á 1. hæö ásamt 36 fm nýl. bílsk. Rúmg. eldh. Þvhús á hæöinni. 3 herb. Verö 9,4 millj. LAUGARÁS. Ca 110 fm neöri sér- hæö ásamt 41 fm bílsk. Rúmg. stofur, eldh. meö borökrók. Svalir í austur. Gróinn garöur. Verö tilboö. BREKKULÆKUR. Göön2.m íbúö á 3. hæö (efstu). 4 svefnherb. Góö stofa. Parket. Áhv. ca 5,6 millj. langtlán. Verö 8,9 millj. ÁLFHEIMAR. Ca140fmefrihæöl fjórb. ásamt 30 fm bílsk. Suöursv. Rúmg. eldh. Mögul. á 4 svefnherb. Ýmis eignask. koma til greina. 4RA-5 HERB. FRÓÐENGI. 165 fm íb. á tveimur hæöum. íb. afh. tilb. u. trév. en hús og sameign fullgrágengin. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Verö 8,4 millj. Möguleiki aö kaupa stæöi f bflskýli. EIRÍKSGATA LAUS. ca 90 fm 3ja - 4ra herb. Ib. á 2. hæð ásamt 3 herb. 1 risi. Bllskúr. Laust strax. Verfi 8,0 mill|. I sama húsl er elnnlg tll sölu 60 fm Ib. I kj. Verft 3,7 mlllj. SKAFTAHLIÐ. Góft106fmendaib. á 3. hæö I fjölb. Vel viðhaldin Ib. Hægt aö hafa 4 svefnherb. Áhv. langtlán ca 2,3 millj. Verfi 8 mlllj. Æskileg sklpti á 3ja herb. <b. á svipuöum slóöum. BOGAHLIÐ. Rúmgóö 93 fm endafb. á 1. hæö næst Hamrahlíö. Svalir í suöur og vestur. Góöar stofur. 3 herb. Verö 7,5 millj. LINDARSMÁRI KÓP s-e herb. endalb. á 2. og 3. hæö. 4 svefnherb. Þvhús I Ib. Afh. fullb. aö utan og lóö frág. Tilb. u. trév. aö innan. Sfigi á milli hæöa fylgir. Afh. 30.06.94. Áhv. 5,2 mlllj. husbr. meö 5% vöxtum. Verö 8.980 þús. REYNIMELUR. Góö 95 fm endaíb. á 2. hæö. Stórar suöursv. 3 svefnherb. íb. öll endurn. þ.m.t. gler. Áhv. húsbr. 5,1 mlllj. Verö 8,2 millj. ENGJASEL. Góö 111,4 fm íb. á 2. hæö ásamt stæöi í bílsk. 3 herb. í svefnálmu. Parket. Gott útsýni. Endurnýjaö gler. Áhv. húsbr. 09 Byggsj. ca 3,7 millj. ÁSTUN. Góö 90 fm íb. á 1. hæö. Parket. Suöursvalir. Áhv. 1,2 millj. Byggsj. Verö 7,8 millj. BLIKAHÓLAR. góö 97,5 tm m. á 4. hæö í lyftublokk. Allt nýtt I eldhúsl og baöi. Verö 7,6 mlllj. FELLSMULI. lOOfmlb. á2. hæð. Rúmg. stofa meö parketi. Steinfl. á holi. Á sórgancji eru 3 herb. og baöh. Verö 7,5 millj. BLÖNDUBAKKI. göö 106 im endaíb. á 3. hæö. Öll nýstandsett. Suöursv. 3 herb. Verö 7,3 mlllj. ÆSUFELL. 105 fm íb. á 2. hæö. Saml. stofa og boröstofa. 4 svefnherb. íbúöin þarfnast standsetningar. Svo sem gólfefni, innr. o.fl. Verö 7,0 mlllj. Laus strax. HRAUNBÆR. 102 fb. á 2. hæö. 3 herb. Þvhús í íb. Sameign öll mjög góö. Gott leiksvæöi fyrir börn. Verö 6,8 millj. BÆJARHOLT HF. Nýjar íb. á 2. og 3. hæö ca 113 fm brúttó. Skllast fullb. í Júní ‘94. Áhv. húsb. 3,0 mlllj. meö 5% vöxtum. Verö 9,0 miljj. VEGHUS. Ca 122 fm Ib. á 3. hæö + ris. 4 svefnh., rúmg. stofur. Áhv. ca 3,7 mlllj. Byggsj. Verö 10,0 millj. UGLUHÓLAR. Mjög falleg 93 fm íb. á 3. hæö ásamt bflskúr. GóÖar innr. í eldhúsi. Góöir skápar. Skipti á minni eign koma til greina. HRAUNBÆR. góö 116 fm íbúö á 3. hæö. Stofa og saml. boröst. Endurn. gler. 4 svefnherb. Laust fljótlega. Verö 8,2 millj. STÓRAGERÐI. góö 102 im ib. á 3. hæö ásamt bílsk. Góöar stofur. Suöursvalir. Verö 8,2 mlllj. LEIRUBAKKI. cai2ifn.ib.i2. hæö. Þvhús í (b. Ca 40 fm sérrými í kj. fylglr. Möguleg skipti á minni íb. KLEÞPSVEGUR. Mjög skemmtil. 120 fm íb. á efstu hæö, 3. hæö, í litlu sambýlishúsi. Stórar stofur, þvhús og búr innaf eldh. Á sórgangi eru 3 herb. og baö. Suöursvalir. Gott útsýni. Áhv. ca 3,5 millj. langtlán. 3JA HERB. HRAUNBÆR. Rúmg. 93 fm íb. á 3. hæö. Saml. stofur og 2 svefnherb. Flísalagt baöherb. Parket. Áhv. Byggsj. og húsbr. ca kr. 2,2 millj. Verö 6,8 millj. SKIPASUND. Góö 84 fm 3ja-4ra herb. íb. í kj. meö 32 fm bílskúr. Saml. borö- og setustofa, mögul. aö nota boröst. sem herb., 2 herb., eldhús meö góöum innr. og borökrók. Baðherb. ný standsett. Nýl. gler. Verö 6,7 millj. SÓLVALLAGATA. góö 73 fm íb. á 2. hæö. Saml. stofur og 1 herb. FUsar á baöi. Nýl. góUefni. Verö 6,7 millj. RAUÐALÆKUR. Rúmg. 81 fm. kjíb. meö sórfnng. Stór stofa og tvö herb. Góöir skápar í hjónaherb. Ekkert áhv. Verö 6,5 millj. LANGABREKKA KÓP. ca 70 fm íb. á jaröhæö meö sérinng. Parket. Stofa og borðstofa. 2 svefnherb. Sér bílastæöi. Áhv. húsbr. ca 2,6 millj. Verö 5,7 millj. HRÍSMÓAR. Góö ca 80 fm Ib. á 4. hæö í lyftubl. Stofa meö góöum svölum. Ljósar innr. í eldh. Þvhús á hæöinni. Áhv. ca 2,0 millj. langtlán. Verö 8,0 miilj. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. NÝBÝLAVEGUR. 76fmibúöá2 hæö í fjórb. ásamt 28 fm bílsk. Stórar svalir. Parket á gólfum og góöar innr. Skipti á stærri eign æskileg. EYRARHOLT. RúmgóÖ 96,4 fm íb. á 1. haað. íb. afh. fullmáluö, sandspörsluö og með vinnuljósarafm. aö innan. Hús og sameign fullgerö. Verö 6,9 millj. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. FLÓKAGATA. MikiÖ endurnýjuö risíb. ofarlega viö Flókagötu. Stofa, 2 herb. Suöursv. Nýtt gler. Parket. Laus strax. Áhv. 3,0 millj. húsbr. op Byggsj. Verö 6,3 mlllj. GAUKSHOLAR. góö 74 fm íb. á 2. haaö meö suöursvölum. Góðar innr. í eldh. Hús og sameign í mjög góöu standi. Stutt í alla þjónustu. Verö 5,9 millj. HVERAFOLD. Góö90fmíbúðá3. haaö (efstu). YfirbyggÖar svalir. Glæsilegt útsýni. Parket og flísar á gólfum. Áhv. Byggsj. ca 4,8 millj. Verö 8,5 millj. HAGAMELUR. Ca 91 fm íb. á 3. hæÖ auk herb. í risi meö aög. aö wc. Gott útsýni. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verö 6,8 millj. LOGAFOLD. Glæsileg ca 100 fm íbúö á 1. hæö ásamt stæöi í bílskýli. Parket. Suöursv. Góöir skápar. Þvhús í íbúö. Áhv. Byggsj. og húsbr. ca 3,1 millj. ÁSTÚN LAUS. Ca 75 tm Ib. á 2. fiséö. Þvhús á hæöinni. BloKkin nýviö- gerö á kostnaö selj. Áhv. 2,3 mlflj. tangtlan. Verfi 8,7 millj. Lyklar á skrff- stofu. RGARHOLTSBRAUT BOR< KÖP. SELTJARNARNES Mjög góö 84 fm íb. á 2. hæö í nýl. húsi viö Vallarbraut ásamt bílskúr. Rúmg. stofa meö flísal. suöursv. Þvhús og búr innaf eldh. Parket. Flísal. baöherb. meö glugga. Áhv. 3,0 mlllj. langtlán. STELKSHÓLAR. G6öB2fm íb. á 3. hæö I lltilii blokk ásaml innb. biisk. Múrviögeröum lokið á blokkinni. Suöursv. Utsýni.Mögul. afi kaupa án bflsk. verfi 6,5 mlllj. Verfi 7,3 mlllj mefi bflsk. Laus slrax. Lyklar á skrifstofu. VESTURBÆR. Ca 74 fm. ib. á 1. hæft I gófiu steinhús mefi sér inng. vifi Stýrimannastlg. Laus strax . Verfi 5,9 millj. KRÍUHÓLAR. Gófi 80 fm fb. á 4. hæö í lyftuhúsi. Parket. Áhv. langtlán ca 2,2 mlllj. Verö 6,0 millj. SPÓAHÓLAR. Gófi 66 fm Ib. á 2. hæö. Baöherb. ný uppgert. Fataherb. innaf hjónaherb. SuÖursvalir. Áhv. ca 2,6 mlllj. Byggsj. Verö 6,5 millj. ÁLFTAMYRL Góö 68 fm íb. á 4. hæö. Björt stofa meö suöursvölum. Flísalagt baöherb. Hús og sameign f góöu standi. Áhv. ca 3,5 mlllj. Byggsj. Verö 6,6 mlllj. VESTURBERG. ca 71 fm ib a jaröhæö. Útg. út á sórlóö úr stofu. GóÖar innr. í eldh. flísalagt baöherb. Verö 5,7 millj. _____ Falleg 75 fm 2i-3ia herb. íb. á jaröhæö meö sórinng. og sórlóö. Parket. Áhv. Byggsj. 2,2 millj. Verö 5,7 millj. DRÁPUHLÍÐ . Snyrtileg ca 60 fm fb. í kj. Ib. er björt og talsvert andurnýjuö. Hvitar flísar á gólfum. Nýtt eldh. og 2 svefnherb. Verft 5,3 mlllj. VESTURGATA. ca 60 fm ib. & 2. hæö. Sórinng. Góöur lokaöur garöur. Verö 5,2 millj. LEIRUBAKKI. góö 74 tm ib. á 2. hæö öll nýlega standsett. Hús og sameign og í góöu ástandi. Áhv. Byggsj. ca 3,5 millj. Verö 6,5 millj. BRATTAKINN HF. caeitm.fb. á 1. hæö meö sórinng. Endurn. innr. i eldhúsi. Ekkert áhv. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verö 4,8 millj. ENGIHJALLI LAUS Rúmg 90 fm íb. á 9. hæö. 2 svefnherb. Tvennar svalir. Mikiö útsýni. Laus strax. Verö 6,2 millj. ÁSTUN LAUS. Góösoim íb.át. hæö viö Ástún 8, Kóp. Útsýni. Lyklar á skrlf- stofu. Áhv. Byggsj. ca 1,2 millj. Verö 7,5 millj. AÚSTURBERG. 78 <m ib. a 3. hæö, efstu, meö bílsk. Góöar suöursv. 2 svefnherb. Áhv. 3,3 millj. langtlán. Verö 6,6 millj. ÁLFTAMÝRI. Góö 76 fm fb. á 4. hæö. 2 rúmg. svefnherb. Suöursv. Áhv. ca 2,6 millj. Verö 6,7 millj. KLEPPSVEGUR. Fallegca77 fm íb. á 3. hæö. Parket. Gott útsýni. Áhv. 3,7 millj. Byggsj. Verö 6,5 mlllj. LAUG AVEGUR. Ca 45 tm lb. á 1. hæö. Saml. stofa og boröst. 2 herb. Snyrting meö sturtu. Verö 3,2 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR. Góö 82 fm (b. á 3. hæö. 2 svefnherb. Suöursv. Ný standsett baöherb. Verö 7,0 millj. LJÓSHEIMAR Ca 80 fm íb. á 8. hæö. Lyftuhús. Getur losnaö fljótl. Verö 6,2 millj. Möguleg aö taka 2ja herb. íb. upp í kaupveröiö. ÞVERHOLT. Ný rúmg. ca 105 fm. íb. á 3. hæö. Allar innr. mjög glæsilegar. Parket á öllu. Sórbílast. Hagst. áhv. lán. 2JAHERB. FLETTURIMI. Fullb. 67,5fm íbúö á 2. hæö ásamt stæöi í bílskýli til afh. í júlí 1994. Verö 6,0 mlllj. HRAUNBÆR. góo 55 fm fb á 3. hæö (efstu). SuÖursvalir. Snyrtil. sameign. Laust fljótlega. Verö 4,4 millj. MEISTARAVELLIR. Mjög góó 54 fm íb. á 1. hæö. Vandaöar innr. í eldh. og baöi. Sameign og hús allt nýtekiö í gegn. Mjög góöur garöur. Áhv. 3,3 millj. langtlán m.a. húsbr. Verö 5,7 millj. ÚTHLÍÐ. Björt 37 fm einstaklingsíbúö á 2. hæö. Bílskúrsréttur. Áhv. Byggsj. ca 2,1 millj. Verö 3,4 millj. EIRÍKSGATA. 66 .m íb. . kjallara. Hús og sameign í góöu standi. Laus fljótlega. Verö 3,7 mlllj. VÍKURÁS. 58 fm íbúö á 1. hæö/jaröh. meö sérverönd í suöur. Parket. Þvhús á hæöinni. Áhv. 3,0 millj. langtlán. Öllum lagfr. á húsinu lokiö og þær aö fullu greiddar. Verö 5,4 millj. FRAMNESVEGUR. Góösofm íb. á 2. hæö. íb. er öll nýl. endurn. m.a. nýir gluggar og gler, nýtt rafm. og gólfefni. Sameign í góðu standi. Áhv. 2,6 mlllj. langtlán. Verö 4,3 millj. LYNGMÓAR GBÆR. Falleg ca 70 fm íb. á 3.hæö ásamt bílskúr. Góöar svalir. Hátt til lofts í stofu. Áhv. 1,4 millj. Verö 6,9mlllj. JÖRFABAKKI. Ca63fmíbúöá1. hæö. Hús og lóö allt nýl. tekiö í gegn. Áhv. Byggsj. ca 2,9 millj. Verö 5,6 millj. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. SMÁRABARÐ HF. Lausca 59 fm íb. á jaröhæö meö sérverönd oa sérinng. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Ahv. ca 3 millj. húsbr. Verö 5,7 millj. TUNGATA. Ca 56 fm íbúö í kjallara. Saml. stofur, hægt aö nýta aöra sem herb. Nýtt rafm. Góöur garður. Þvhús í íbúö. Áhv. Byggsj. ca 3,5 millj. Verö 5,5 millj. FLÉTTURIMI. Ný ca 61 fm íb. á 1. hæö ásamt stæöi í bílskýli. Skilast fullb. í júnl ‘94. Verö 5,8 millj. HJALLABRAUT. Snyrtileg 62 fm ib. á 1. hæö. Þvhús og búr í íbúö. Suöursv. Áhv. 3,0 millj. langtlán. Verö 5,7 millj. VALLARGERÐI LAUS. Góð ca 65 fm íb. á jaröh. í fjórb. Sórinng., sór- hiti, Danfoss, sjónvhol. Gott umhverfi. Áhv. 2,5 millj. langtlán. Verö 5,3 millj. ENGIHJALLI. Góð65fmíb. é1. hæö. Vestursv. Áhv. ca 1,4 millj. Verö 5,3 millj. FLUÐASEL. 2ja-3ja herb. 70 fm íb. á jaröh. Útgangur út á verönd úr stofu. Stæöi í bílsk. Áhv. ca 1,1 millj. Verö 6,2 millj. ANNAÐ SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. Nýtt 103 fm verslunarhúsnæöi sem selst fullb. aö utan. Aö innan hægt aö fá þaö fokh. verö 6,8 millj. tilb. til afh. strax eöa fullb. verö 10,5 millj. til afh. eftir ca 2 mán. LISTAHÚSIÐ V/ENGJAT. Mjög fallegt 56,2 fm rými sem hentar fyrir g^llerí eöa,verslun. Getur losnaö fljótlega. ARMULI. Gott 480 fm atvinnuhúsnæöi sem hentar fyrir ýmsa starfsemi. Lofthæö 6-8 m, engar súlur, góöar innkeyrsludyr og gluggar. Upphitað þlan. ARMULI. 216 fm atvinnuhúsnæöi á jaröhæö meö góöum innkeyrsludyrum. Hentar fyrir jj/msa starfsemi. MORKIN 1 . Vorum aö fá í sölu mjög glæsil. 559 fm verslunarhúsnæöi í nýju húsi sem stendur á homlóö viö Mörkina í Reykjavík. Húsnæöiö er til afh. nú þegar. Hagstæö áhvílandi lán. SKEIÐARÁS GBÆ. 825 .m iönaöarhúsnæöi á jarðhæö meö góöum innkdyrum. fullb. aö utan. Fokh. aö innan meö vélslípuöu gólfi. GóÖ aökoma og bílastæöi. Áhv. hagst. langtlán ca 16,5 millj. Verö 21.980 þús. BORGARTÚN. Goti verslhúsnæöi ásamt lagerplássi í kj. Samt. 438 fm. Laust strax. Möguleiki á leigu. Hagst. grkjör. SKÚTUVOGUR. Mjög gott 320 fm stálgrindarhús m. mikilli lofthæö. 120 fm milliloft. Húsiö er í öruggri leigu. HAFNARSTRÆTI. 271 .m versl.- eöa skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö í nýl. húsi. Hæöin er öll í góöu ástandi m. parketi á gólfum. Mögul. aö skipta í 2 einingar. Góö sam- eign. Lyfta. Laust strax. Mögul. ó leigu. SMIÐJUVEGUR. Tvöca120fm bil sem henta f. verkstæði, lager o.fl. Ca 3 m iofthæö. Innkdyr f. hvort bil. Verfi 3,3 millj. á hvert bll. SUNDABORG. 369fmskrífst. og lagerhúsn. á besta staö. Allar innr. og gólfefni i mjög góöu standi. Verö 17,0 millj. BORGARKRINGLAN. 311 fm skrifsthæö á 5. hæö í noröurturninum. Glæsil. útsýni. Hæöin er til afh. nú þegar tilb. u. trév. Sameign fullfrág. Stæöi í bílageymslu. Áhv. langtlán ca 15,5 millj. Mögul. aö skipta hæöinni. Verö 28,0 millj. HEILD. Atvinnuhúsnæöi í Heild III sem er nýr fyrirtækjakjami í Súöarvogi 1. Öll stæöi malbikuö. Tilb. til afh. strax. SUÐURLANDSBRAUT 4A - Opið virka daga kl. 9 - 12 og 13-18. Opið laugardaga kl. 11 - 14 Friðrik Stefánsson, viðskfr. lögg. fasteignasali » aaaaaasaaaaKg L~KE'i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.