Morgunblaðið - 25.03.1994, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 25.03.1994, Qupperneq 18
I 18 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1994 Fossvogur - einbýli Til sölu einbýlishús á einni hæð um 237 fm auk bíl- skúrs. Húsið skiptist m.a. í eldhús, baðherbergi, gesta- snyrtingu, saunaherbergi, 4 svefnherb., stofu með arni, borðstofu, sjónvarps- og vinnuherbergi, frístundaher- bergi, búr og geymslu. Parket á stofum, flísar á for- stofu og holi. Glæsileg og mjög vönduð eign. Stór lóð með mikið af trjágróðri. Húsið stendur vestast í Foss- vogsdal. Verð 20 millj. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. EFasteignasalan 641500 EIGNABORG sf JBt Hamraborg 12 - 200 Kópavogur ■■ EKKI SELJA HÚSBRÉFIN ÞÍN! FyRR EN ÞÚ HEFUR KYNNT ÞER HVAR VERÐIÐ ER BEST. Við leitumst ávallt við að bjóða hagstæðasta verðið fyrir húsbréfin þín. Gerðu verðsamanburð. Upplýsingar um gengi húsbréfa fást hjá Símamarkaðnum s: 995050 (flokkur 863). KAUPÞING HF Kringlunni 5, sími 689080. t rigu Rúnadarbanka tslands og sparisjáðanna, FASTfifQK: ASA1.A BO-p G^R h/f JL V» E Y K J A V I K Ármúla 1, sími 882030 - fax 882033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fastsali, hs. 687131. Símatími laugardag og sunnudag kl. 13-16 Jórusel - einbýli. Vandaó og fallegt einbýli á þrem hæðum ca 225 fm. Fráb. stað- satn. Fallegur garður llggur að auðu avœði. 5 avefnherb. Bað/ snyrt. á öltum haeðum. Hiti i 8téttum. Innb. bffsk. með verk- stæðf innaf. Verð 15,9 millj. Áhv. 1,0 millj. langtl. Mögul. skipti é hæð eða minna raðh. í Vesturbee - Seltjarnarnesi. Viðarrimi 61. Ca 183 fm einb. á einni hæð. 36 fm bílsk. með yfirhæð fyrir jeppa. Húsið selst tilb. til innr. Hægt að hafa 3 eða 4 svefnherb. Verð miðast vlö 12 mlllj. staðgr. en hægt að lána hluta kaupverðs á meðan kaup- andi selur sína eign. Reyrengi 17. Einbýli í byggingu sem verður tilb. til afh. í vor fullb. að utan og fokh. að innan. Húsið er mjög vandað og skilast m. steyptri loftplötu og 40% af milliveggjum uppsteyptum. Stærð ca 193 fm m. 4 svefnherb. og innb. bflsk. með yfirhæð á hurð fyrir jeppa. Verð 9,6 millj. Sveigjanleg greiðslukjör. Garðabær - skipti. Faiiegt ca 320 fm einb. v. Eskiholt. Stórar stof- ur m. arni, 4-5 svefnherb. 50 fm innb. bílsk. Fallegur garður. Mikiö útsýni. Eignaskipti mögul. t.d. á minni eign í Garðabæ. Viðarrimi 55 - einb. ca 183 fm vandað einb. á einni hæð m. innb. ca 36 fm bílsk. m. yfirhæð á bflsk- hurð f. jeppa. Húsið skilast fullb. aö utan og fokh. að innan. Verð 9,1 millj. staðgreitt Sveigjanl. greiðslukjör. Kelduhvammur - hæð. Efri sórhæð ca 117 fm ásamt bflsk. Sérinng. Þvottah. og búr innaf eldh. Laus fljótl. Mögul. skipti á minni eign. Hagstætt verð. Hjálmholt - 3ja - skipti. Góð ca 71 fm íb. á jarðhæö í þríb. Gengið beint inn, engar tröppur. Þvhús og geymsla í íb. Verð 6,6 millj. Mögul. skipti á 100 til 120 fm íb. í Espi- gerði eða nágr. Seljahverfi kemur einn- ig til greina. Úthlíð - einstakl. - laus. Ca 37 fm íb. á 2. hæð. Bflskróttur. Verð 3,4 millj. Áhv. ca 2,1 millj. Berjarimi. Parhús í byggingu ca 180 fm m. innb. rúmg. bílsk. Skilast tilb. til innr. (þ.e. vantar á gólf, hurðir og innr. á bað og eldh.). 4 svefnherb., stór sólstofa fylgir. Fallegt hús. Verð miðast við 11,5 millj. staðgreitt en kjörin eru sveigjanl. og hægt að lána hluta kaup- verðs meðan selj. selur sína eign. Logafolcf - sérh. - laus. 100 fm 3ja herb. íb. + aukaherb. Björt og falleg neðri sérh. í tvíbýlish. á skjól- sælum stað. Parket. Sólríkar hellul. verandir. Frág. afgirtur garður. Ýmsir stækkunarmögul. Verð 8,5 millj. Áhv. 6,5 millj. þar af veðd. 4,5 millj. Vesturberg - 3ja. ca 71 fm 3ja herb. íb. á jarðh. með sérgarði. Þvottah. og geymsla á hæðinni. Laus í maí. V. 5,9 m. Jöklasel - 2ja-3ja. Ca 65 fm íb. á 1. hæð. Þvottah. í íb. Parket. Nýl. ínnr. 2 svefn- harb. Varfl 6,7 mlll). Áhv. 2,2 mflij. þar af veðd. 1,8 mlllj. Æsufell - 2ja herb. ca 54 fm íb. á 7. hæð í lyftublokk. Laus fljótl. Verð 4,6 mlllj. Áhv. veðd. 1450 þús. Grensásvegur - skrif- stofuhúsn. Mjög gott innr. skrif- stofuhúsn. á efstu hæð á Grensásveg 16. Hentar vel fyrir lögfr., arkitekta eða álíka. Góð bílast. Tvær einingar ca 200 fm hvor seljast sa;nan eða sitt í hvoru lagi. Talsvert af áhv. lánum. Önnur ein- ingin er laus og hin gæti losnað fljótl. eða leigusamningur getur fylgt. Vantar: ★ Vantar lítið einbýli í Gerðum. Verð ca 10-13 millj. Möguleg skipti á 207 fm raöhús í Hvassaleiti. ★ Vantar 3ja herb. íb. miðsvæðis fyrir ca 5,0 millj. miklu miklu áhvílandi. ★ Vantar hús með tveimur góðum íbúðum í Grafarvogi, Hraunbæ eða Selás. Má kosta 17-18 millj. Þessi mynd var tekin sl. sumar, er viðgerð að utan stóð sem hæst á fjölbýlishúsinu Austurbrún 4, sama húsi og á myndinni á hinni síðunni. Verktaki þar var Hólmsteinn Pétursson, en hann er aðili að Við- gerðadeild Samtaka iðnaðarins. Fyrirbyggjandí riðhald er bezt — segir Guömundur Guómundsson, verkfræó- ingur lij;a Samtökum iónaóarins NÚ er að ganga í garð sá árs- tími, sem fólk þarf að fára að undirbúa viðgerðir og viðhald á húsum sínum og íbúðum á sumri komanda. A undanförn- um áratugum höfum við fslend- ingar sinnt þessum þætti of lít- ið. Astæðan er ekki sízt sú, að íslenzk hús eru tiltölulega ný, en um helmingur þeirra er 20 ára eða yngri. Viðhaldsþörf þeirra hefur því ekki verið eins aðkallandi og ella. Staðreyndin er samt sú, að huga þarf að viðhaldi húsa strax á bygg- ingarstigi. Þá verður vandinn miklu frekar viðráðanlegur á hverjum tíma en safnast ekki upp, unz svo er komið, að húsin liggja undir stórskemmdum og kosta þarf til miklum fjárhæð- um til úrbóta. Samt virðist mik- ill þorri fólks láta skeika að sköpuðu gagnvart þessu vanda- máli, sem eflaust á eftir að verða enn erfiðara viðfangs á næstu árum en það er nú. Aárinu 1992 gerði Félagsvís- indastofnun Háskólans við- horfskönnun á meðal húseigenda, iðnaðarmanna og hönnuða. Þar voru húseigendur spurðir um við- horf sitt til við- halds og - jafn- framt hver skipu- leggi viðhaldið, hver framkvæmi það og hverju við- haidskostnaður- inn sé talinn nema á ári hveiju. Athygli vekur, hve margir virðast meta viðhaldsþöfina og annast viðhald- ið sjálfir, en af 144 aðspurðum sögðust 77% meta viðhaldsþörfina sjálfir og 53% sögðust annast við- haldið sjálfir. í utanhúsviðgerðum virðast iðnaðarmenn helzt vera fengnir til steypuviðgerða, viðgerða á gleri og gluggum og þakviðgerð- um en innanhúss til viðgerða á gólfefnum og lögnum. Af eigend- unum töldu 52% árlega viðhalds- þörf íbúðarhúsnæðis vera innan við 50.000 kr. á ári, 24% töldu þessa þörf liggja á bilinu 50- 150.000 kr., en 6% töldu kostnað- inn vera meiri. Fagkunnátta er nauðsyn — Það er mjög vafasamt, að hinn almenni húseigandi ráði yfir nauðsynlegri kunnáttu til þess að meta ástand bygginga og því síð- ur til þess að skipuleggja við- haldsaðgerðir, sagði Guðmundur Guðmundsson, verkfræðingur hjá Samtökum iðnaðarins í viðtali við Morgunblaðið. — Sú reynsla, sem fagmenn hafa af úttektum á ástandi húsa, bendir ótvírætt til þess og reynslan hefur einnig sýnt, að margar viðhaldsaðgerðir endast miklu skemur en húseig- endur höfðu vonazt til, vegna þess að ekki var rétt að þeim stað- ið. — Viðhaldi húsbygginga hefur lengi verið mjög ábótavant hér á landi, sagði Guðmundur ennfrem- ur. — Húseigendur, bæði opinber- ir aðilar sem einstaklingar, láta eignir sínar oft á tíðum standa án eðilegs viðhalds árum saman, þar til ekki verður komizt hjá miklum viðgerðum. Þá er kvartað yfir lélegri endingu. Kostnaður við reglulegt viðhald er samt mun minni en kostnaður vegna við- gerða. Þetta leiðir hvað af öðru, því að sé fyrirbyggjandi viðhaldi ekki sinnt, þá eykst einfaldlega viðgerðarþörfin. Það er mjög léleg fjárfesting að spara í reglulegu viðhaldi og sérstaklega að fresta viðgerðum eftir að skemmdir fara að koma fram. Hraði skemmdar eykst sem fall af tíma, sem þýðir að því meiri tími sem líður án þess að brugðizt sé við, þá margfaldast viðgerðarþörfin og inn koma þættir sem ekki hefði þurft að huga að, ef gripið hefði verið tímanlega í taumana. Húseigandi getur sloppið með einfalda aðgerð á fyrstu árum skemmmdar, en fljótlega skemmir hún út frá sér, ef ekkert er að gert og þá þarf að fara út í kostnaðarsama við- gerð og mun dýrari, en þurft hefði í upphafi. — Orsakir stóraukinnar við- gerðarþarfar á fasteignum á síð- ustu árum eru margþættar, held- ur Guðmundur áfram. — Þensla hefur ríkt í byggingariðnaði að jafnaði frá eftirstríðsárunum og mest af húsnæði landsmanna er frá þeim tíma. Mörg vandamál má rekja beint til hönnunar, vinnugæða og efnisvals, en yfir- leitt er um samspil þessara þátta að ræða. Megin vandamálið er að reynsla og þekking á þessum svið- um er ekki samræmd á hönnun- arstigi eða við gerð mannvirkis. Með gæðakerfum og gæða- stjórnun má ráða bót á þessu þannig að allir hafi hag af, en til þess að gæðastjórnun verði inn- leidd í byggingariðnaði, þarf krafan að koma frá verkkaupa, það er krafan um gæðastjórnun verður að hafa markaðslegt gildi fyrir hönnuði og verktaka. í Dan- mörku hefur krafa markaðarins um gæðakerfi neytt hönnuði og framkvæmdaaðila til að sam- ræma betur hönnun og fram- kvæmd og einnig hefur ábyrgð þessara aðila verið samræmd og tengd gæðastjórnun og gæða- mati. Reynsla Dana sýnir að fáar aðgerðir fækka göllum og vanda- málum jafn mikið og þessi sam- ræming. Varist fúskara — Aukin viðgerðarþörf hefur kallað fram á völlinn viðgerðaað- eftir Mognús Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.