Morgunblaðið - 25.03.1994, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR
FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1994
B 27
SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN
HUSAKAUP
682800 FASTEIGNAMIÐLUN 682800
Opið laugard. 11-14.
Þjónustuíbúðir
Naustahlein — Gbæ. Nýl.,
skemmtil. parhús á einni hæð. Sólstofa.
Fullkomin þjón. v. Hrafnistu ef óskað er.
Gatan var útnefnd „fallegasta gatan" í ár.
Áhv. 3,2 millj. húsnstjlán (40 ára). 1516.
Einb./parh./raðh.
Brekkutangi — Mos. Fallegt
endaraðh. kj. og tvær hæðir ásamt innb.
bílsk. Mögul. é sér 2ja-3ja herb. íb. í kj.
Arinn. Suðurverönd. Verð 13,8 millj.
19531.
Hraðastaðir — Mos. Vorum að
fé í sölu timbureinbhús aðeins 5 mín. frá
Mosfbænum. 4 svefnherb. Rúml. 100 fm
bílsk. Kjörið fyrir listafólk eða hestamenn.
Laugarásinn. Glæsil. og sérstakl.
vel skipul. einbhús á tveimur hæðum á
þessum vinsæla stað. Stórar svalir. Út-
sýni. Góður bílsk. Verð 17,8 millj. 19934.
Kópavogur — vesturbær.
Gott einb. 155 fm ásamt 43 fm bílsk. v.
Skólagerði. Stofa, borðstofa, 5 svefnherb.
Hús nýklætt að utan. Nýtt gler. Góður
garður. Verð 14,3 millj. 19927.
Unufell. Gott endaraðh. 127fmásamt
innr. kj. u. öllu húsinu. Bílsk. Bein sala eða
skiptl á minni fb. f lyftuh. eða 1. hæð.
Verð 11.750 þús. 19572.
Tungubakki. Mjög rúmg. og fallegt
pallaraöh. m. innb. bílskúr. Stofa, borðst.,
4 svefnherb. Stórar svalir. Geysifallegt út-
sýni. Verð 12,9 millj. 17464.
Kópavogsbraut. Mjög vel staðsett
og vel skipul. einbh. á á einni hæð á frébær-
um stað innst á Kópavogsbraut. Rúmg.
innb. bílskúr. Verð 12,9 millj. 19546.
Fannafold. MJög stér og
rúmg. efri hæð f tvib. ásamt innb.
tvöf. bílsk. Húsið er á þremur pöllum
m. frábæru útsýni. Ahv. 8,9 mlllj.
bygg.sjVhúsbr. Ákv. sala. 16943.
Miðborgin - nýtt parh. Glæsi-
legt nýl. parh. f sérstökum og skemmtil.
arkitektúr við Suðurgötu i Rvik. Sólskáli,
Marmari á gólfum. Verð 14,4 millj. 13885.
Fagrihjalli — parh. Gott parh. um
200 fm á 2 hæðum ásamt millilofti og innb.
bílsk. Eignin er ekki fullb. en býður uppá
mikla mögul. Áhv. um 3,6 millj. bygglng-
arsj. (til 40 áraj.Verð 12,2 millj. 18856.
Mosfellsbær — allt nýtt. Mjög
fallegt og mikið endurn. raðhús á tveimur
hæðum við Byggðarholt. Suðurgaröur.
Sórstakl. vandaðar innr., gólfefni og tæki.
Sjón er sögu rlkari. Verð 10,8 millj. 18548.
Torfufell - skipti. Gott
raðh. á éinni hæð ásamt bilsk. og
nýtanl. kj. með sérfnnb. undlr öllu
húsinu. Bein sala eða skipti á 3ja-
4ra herb. fb. Verð 10,8 mlllj. 17488.
Hæðir
Miðborgin. Gtæsil. 133 fm íb. ofarl.
í nýl. húsi v. Pósthússtræti. íb. er sértakl.
vönduð og er allt tróv. sérsmíðað. Ljós
marmari á gólfum. 2 stæði í bílg. Elgn fyr-
Ir vandláta. Verð 16,8 millj. 10143.
Grafarvogur — skipti. Við Gerð-
hamra mjög björt og rúmg. 150 fm efri
sórh. í tvíb. ásamt 75 fm tvöf. bflsk. Stofur
í suður m. fallegu útsýni, 4 svefnherb.
Bein sala eða sk. á ódýrari eign. Áhv.
hagstæð langtímal. Verð 13,4 millj. 15095.
Hagamelur — laus
Mjög falleg og sérstök 140 fm neðri sérh.
í góðu fjórb. á þessum vinsæla stað. 3
saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. 24 fm
bílskúr. Þak og rafm. endurn. Laus. 16208.
4ra-6 herb.
Ljósheimar — skipti. Falleg 4ra
herb. íb. ofarl. í lyftuh. Ný eldhinnr. Nýtt
parket. Fallegt útsýni. Helmingur hússins
klæddur. Bein sala eða skipti á ódýrari.
Verð 7,4 millj. 19365.
Hvassaleiti — bílsk. Falleg 4ra
herb. íb. ó 4. hæð (efstu) í fjölb. Austursv.
Fallegt útsýni. Nýl. gler. Bflskúr. Verð 8,2
millj. 19924.
Fossvogsdalur — Kóp. Mjög
góð 4ra herb. íb. m. góðum innr. í verð-
launahúsi v. Álfatún. Innb. bflskúr. Mjög
fallegt útsýni. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð
10,2 millj. 19032.
Vesturbær — nýtt. Vorum að fá
í einkasölu mjög fallega 4ra herb. neöri
sórh. á tveimur hæðum í nýju fjórb. Innr.
og gólfefni hið vandaðasta. Ákv. sala.
Háaleitisbraut — bílskúr.
Rúmg. 117 fm 5 herb. íb. á 1. hæð í fjölb.
ásamt bílsk. Þvherb. í íb. 3-4 svefnherb.
Laus fljótl. Verð 8,3 millj. 18819.
Frostafold. Vönduð og rúmg. 4ra
herb. íb. ofarlega í lyftuhúsi. Þvherb. í íb.
Mikið útsýni. Gervihnattasiónvarp. Hús-
vörður. Mögul. á bílskýli. Ahv. 5,5 millj.
byggsj. Verð 9,8 millj. 19898.
Kríuhólar. Góð 4ra herb. íb. ofarlega
í lyftuhúsi. Stofa, 3 herb., sjónvhol. Hús
klætt aö hluta til. Áhv. 3,7 millj. langtíma-
lán. Verð 7,3 millj. 19804.
Hæðargarður. Góð 3ja-4ra herb.
efri sérh. m. sérinng. Nýtanl. ris. Endahús
m. útsýni. Verð 7,4 millj. 16196.
Hvassaleiti — bílskúr. Góð 4ra
herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Húsið er ný-
uppg. að utan og verður málað á kostnað
seljanda. Bflskúr. Verð 8,2 millj. 17084.
Stelkshólar - bilekúr.
Fallég og mikíð endurn. 4ra herb. íb.
á 2. f lltlu fjölb. áeamt bflekúr. M.a.
ný éldhúsinm. Fallaflt útsýni. Varð
8,4 mlllj, 10142.
Kringlan — endaraðh.
Stórglæsil. endaraðh. á 2 hæðum auk kj.
m. sér 2ja herb. íb. Arinn. Merbau-parket
á gólfum. Allar innr. sérstakl. vandaðar.
Áhv. 10 millj. húsnæðisst. Verð 17,5 millj.
16465.
Brynjar Harðarson
viðskiptafræðingur,
Guðrún Árnadóttir
löggiltur fasteighasali,
Haukur Geir Garðarsson
viðskiptafræðingur
Sigrún Þorgrimsdöttir
rekstrarfræðingur
Flúðasel — ódýr. Góð 4ra herb.
93 fm íb. í kj. í fjölb. Hús nýl. málaö. íb.
er ósamþ. Mikið fyrlr lítið. Verð 4,9 millj.
4030.
Hjaröarhagi. Falleg 4ra herb. íb. á
4. hæð í fjölb. við Háskóla íslands. Ný eld-
hinnr. Parket. Tvennar svalir. Gervihnatta-
sjónvarp. Danfoss. Verð 7,5 millj. 13990.
Espigerdi. Björt og falleg 4ra-5 herb.
íb. í vinsælu lyftuhúsi. Þvottah. í íb. Baö-
herb. endurn. Verð 10,9 millj. 19322.
Bæjarholt — Hf. Ný og fullb. 113
fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb.
Þvottah. í íb. Sameign og lóð verður
fullfrág. Verð 8,8 millj. 3704.
Flétturimi. Ný og fullb. 4ra herb. íb.
á 1. hæö í 3ja hæða fjölb. Öll sameign og
lóð verður fullb. Verð 8,4 millj. 3704.
Vesturberg. Falleg endurn. 4ra
herb. íb. á 2. hæö í fjölbýli. Vestursv. Ákv.
sala. Verð 6,9 millj. 13233.
Austurberg — bflskúr. Falleg
4ra herb. íb. á efstu hæð í fjölb. Húseign
nýl. tekin í gegn að utan. Suðursv. Bflskúr.
Áhv. 2,4 mlllj. byggsj. Verð 7,8 millj.
18490.
Hrísmóar — Gbæ. Stórglæsil. 4ra
herb. íb. á 2. hæð í nýl. 6-íb. húsi. Innb.
bflskúr. Flísar og parket. Upphitað bfla-
plan. Áhv. 3,5 mlllj. byggsj. Verð 11,2
millj. 17038.
Reykás — skipti. Falleg 5-6 herb.
íb. á tveimur hæðum (efstu) í litlu fjölb.
Þvottaherb. innaf eldh. Bílskróttur. Skipti
ath. á ódýrari. Verð 10,3 millj. 8491.
Stórageröi — bflskúr. Góö 4ra
herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Tvennar svalir.
Bflskúr. Verð 8,4 millj. 17086.
Hjaröarhagi. Stór og góö 4ra herb.
íb. í kj. í fjölb. nál. Háskólanum. Áhv. 3,9
mlllj. langtlán. Verð 7,5 millj.
3ja herb.
Eyrarholt — Hf. Glæsil. 3ja-4ra
herb. (b. ofarl. í nýju lyftuh. Vandaðar innr.
og gólfefni. Bílskýli. Sannkölluð lúxusfb.
f. vandláta. 7292.
Engihjalli — skipti. Góð 4ra herb.
íb. ofarl. í lyftuh. Suðursv. Falleg útsýni.
Þvottaherb. á hæðinni. Beln sala eða
skipti á 3ja herb. Áhv. 4,1 millj. hús-
næðisst. Verð 6,8 millj. 18434.
Miöbær. Rúmg. 3ja-4ra herb.
íb. í þríb. ásamt 20 fm útiskúr. Ný
gólfefni. Ný gler. Áhv. 1,2 millj. Isj.
Verð 5,8 millj. 19156.
2ja herb.
Lundabrekka — Kóp. Falleg og
björt 3ja herb. íb. á 3. hæð með sérinng.
Suöursv. Fallegt útsýni. Þvherb. á hæð-
inni. Sameign nýuppgerð. Áhv. 3,5 millj.
langtímalán. Verð 6,7 millj. 18876.
Grænahlíö. Góö 3ja herb. íb. í kj. í
fjórb. lítið niðurgr. Hús nýl. mál. Áhv. 3,6
millj. byggingarsj./húsbr. Verð 6,4 millj.
Hraunbær — aukaherb.
Falleg endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð í
fjölb. Aukaherb. í kj. M.a. ný eldhúsinnr.,
nýtt á baði. Flísar og parket. Suðursv.
Laus strax. 19617.
Austurbær — 1,5 út. Göð
3ja herb. ib. í kj. i þríb. við Lengholts-
veg. Allt sér. Húseign nýt. yfirfarin
utan. Nýtt þak. Áhv. 4,7 millj. hsgst.
langtímal., aðelns 1,6 mlHj. út á
órinu. Verð 6,2 millj. 19716.
Skógarás. Mjög góð 3ja herb. íb. á
jarðh. með sérinng. í litlu fjölb. Flisar og
parket. Stutt i skóla. Áhv. 4,9 millj.
byygsj./húsbr. Verð 7,5 millj. 806.
Reykás. Mjög falleg 3ja herb. ib. é
jarðh. i fjölb. þvotth. í íb. Parket. Sérsuður-
verönd. Hús klætt utan frá upphafi, því nær
viðhaldsfrítt. Áhv. 3,6 millj. bygging-
arsj./húsbr. Verð 7,3 millj. 19577.
Hamraborg — góö kjör. Góð
3ja herb. íb. ofarl. í iyftuh. Bílskýli. Útsýni,
mikil fjallasýn. Laus strax. Góð grkjör.
Verð 5,8 millj. 12872.
Efstasund - 3,7 millj. lán. '
Góð 3ja herb. íb. á jarðh./kj. i góðu þrib.
Áhv. 3,7 millj. byggsj. til 40 óra. Verð 6,4
millj. 13629.
Hlíöarhjalli - lán. Mjög falleg og
rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýl. húsi.
Suðursv. Fráb. útsýni. Bflskúr. Áhv. 5,0
millj. byggsj. tíl 40 ára. Verð 9,2 millj.
19567.
Langholtsvegur. Rúmg. 3ja herb.
íb. (91 fm) í kj. í góðu húsi. Allt sór. Ákv.
sala. 4443.
Hverafold — skipti á 2ja. Fal-
leg rúmg. og vel skipul. 3ja herb. íb. á 2.
hæð í fjölb. Vandaðar innr. Þvhús í íb.
Áhv. 4,3 millj. byggsj. til 40 ára. Verð 8,1
millj. 15012.
Lokastígur. Rúmg. 3ja-4ra herb. íb.
í kj. Sórinng. Parket, flísar. Verð 4,9 millj.
Rekagrandi — bflskýli. Góö 3ja
herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Tvennar
svalir. Bflskýli. Verð 7,9 millj. 13815.
Álfheimar — skipti á 2ja. Góð
3ja herb. íb. á jarðh. í fjórb. Áhv. 3,0 millj.
langtlón. Beln sala eða skipti á 2ja herb.
fb. Verð 5,7 millj. 4640.
Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. á 3.
hæð í fjölb. Suðursv. Hús nýl. yfirfarið og
mélað. Áhv. 3,3 millj. langtlán. Verð 6,7
millj. 17537.
Granaskjól. Björt og góð 60 fm 2ja
herb. íb. í suður í tvíb. Sérinng. Hús ný-
mál. Áhv. 1.350 þús. langtlán. Verö 4,7
millj. 10941.
Hafnarfjöröur. Falleg lítil risíb. í
forsköluðu parhúsi v. Skerseyrarveg. íb.
hefur mjög góöa nvtingu. Nýtt gler, nýtt-
þak. Ástand gott. Áhv. 2,3 millj. byggsj.
20019.
Næfurás — 2ja—3ja. Falleg 2ja-
3ja herb. íb. 80 fm á jarðhæð í litlu fjölb.
Áhv. 3,5 millj. langtfmalán. Laus strax.
Verð 6,5 millj. 19321.
Þingholtin. Mjög falleg og rúmg. 2ja
herb. íb. í kj. (lítið niðurgr.) í eldra stein-
húsi. Öll nýuppgerö. Áhv. 3,2 millj. byggsj.
Verö 5,5 millj. 19532.
Njálsgata — laus. Falleg nýupp-
gerð 2ja herb. íb. á 2. hæð í eldra stein-
húsi. M.a. ný eldhúsinnr., nýtt parket. Laus
strax. Verð 4,5 millj. 19877.
Bergþórugata - iaus.
Mikið endurn. 2je herb. (b. á 1. hsáð
í tvíb. Sórinng. Laus strax. Áhv. 3,0
byggsj. Verð 4,5 miJlj. 14239.
Falleg og björt 3ja herb. íb. á 1. hæð
í 5-íb. húsi. Parket. Endurn. bað-
herb. Hús nýl. yfirfarið. Áhv. 4,8
millj. góð langtimal. Verð 8,1 millj.
Hofteigur. Góð og mikið endurn. 3ja
herb. íb. í kj. í þríb. Góð lóð. Áhv. 3,7
millj. langtl. Verð 6,3 millj. 19436.
Logafold. Sérstakl. falleg og vönduö
100 fm 3ja herb. (b. á 3. hæö í nýl. fjölb.
Þvottah. í (b. Suðursv. Áhv. 2,5 millj. Verö
8,5 millj. 14348.
Öldugrandi. Mjög falleg 3ja herb.
endaíb. á 2. hæð í nýl. 5-íb. húsi. Sér-
stakl. góð sameign. Áhv. 2,5 millj. byggsj.
Laus fljótl. Verð 7,8 millj.. 9457.
Leirubakki. Sérstakl. falleg 3ja herb.
íb. á 2. hæö í litlu fjölb. Nýl. eikarinnr. í
eldh. Nýl. eikarparket. Hús og sameign
nýl. málað. Verð 6,4 millj. 18061.
Engihjalli — laus. Rúmg. 3ja herb.
íb. ofarl. í lyftuh. Tvennar svalir. Þvherb. ó
hæðinni. Laus fljótl. Verð 6,2 millj. 17340.
Frostafold. Mjög falleg 3ja herb.
endaíb. á jarðh. í litlu fjölb. Sórverönd og
garöur í suður og austur. Sérþvhús. Park-
et. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verö 7,9 millj.
15592.
Ásbraut — Kóp. Falleg 3ja herb.
(b. á 3. hæð í fjölb. Suðursv. Nýtt þak.
Áhv. 4,3 m. hagst. langtlán. 15259.
Ásbúö — Gbæ. Falleg og rúmg.
2ja herb. íb. á jarðhæð í raðhúsi. Allt sór.
Þvherb. í íb. Sér upphitað bflastæði. Áhv.
hagst. langtfmalán. Verð 5,9 millj. 17897.
Keilugrandi. Góð 2ja herb. fb. ó 3.
hæð i litlu fjölb. Suöursv. Áhv. 1,1 millj.
byggingarsj. Verð 5,6 millj. 19488.
Meistaravellir. Falleg rúmg. 2ja
herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjölb. Vönduð eld-
húsinnr. Stór stofa. Áhv. 3,8 millj. Verð
6,3 millj. 13251.
Boöagrandi. Björt og falleg 2ja herb.
íb. á 7. hæð í lyftuh. Sérinng af svölum.
Parket. Flísal. bað. Suðaustursv. Húsvörö-
ur. Áhv. 3,2 millj. langtl. Verð 5,8 millj.
13645.
Flétturimi — nýtt. Ný fullb. 2ja
herb. íb. ó 1. hæð í 3ja hæða fjölb. Öll
sameign verður fullb. Verð 5,7 millj. 3044.
Hörgsholt — Hf. Ný og fullb. 2ja
herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Tll afh. strax.
Verð 5,7 millj. 3704.
ÁlfaskeiÖ — Hf. Falleg og snyrtil.
2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. sem nýl.
hefur verið klætt utan. Laus strax. Áhv. 3
millj. húsnæðisstj. Verð 5,0 millj. 14863.
Atvinnuhúsnæði
Faxafen — framtíðar staSur.
Til sölu 230 fm verslunarhæð með hugs-
anl. stækkunarmögul., 220 fm skrifstofu-
húsn. á 2. hæð og 3 mjög góð lagerpléss
i kj. 87 fm, 163 fm og 518 fm. Mikil loft-
hæð og upphitaður rampur. Falleg húseign
á besta verslunar- og þjónustusvæði
Reykjavikur. 19918.
Laugavegur. Til sölu 240 fm versl-
unarhúsn. og 240 fm skrifstofuhúsn. ofarl.
við Laugaveg. Selst í einu eða tvennu lagi.
Hagst. greiðsluskilm. 10142.
AuSbrekka - Kóp. T» sölu
214 fm atvinnuhúsn., á jarðh. með
irmkeyrsludynim. Góð grkjör. Verð
aðeins 5.5 millj. 14863.
SmiSjuvegur — nýtt hús —
frábœr staBsetn. Til sölu eða
leigu 4-5 einingar á jarðh. Góð lofthæö.
Innkeyrsludyr. Einingarnar eru frá 171 fm
til 400 fm. Einnig é sama stað eru nokkrar
skrifstofueiningar á 2. hæð, Um er að
ræða nýja og mjög vandaða húseign neðst
á Smiöjuveginum. 8508.
f—•'" T ■ ■
Heimilið
Sldpulagt eldhús
ELDHÚSIÐ á myndinni er aðeins 6,3
fermetrar að stærð en vegna góðrar
nýtingar á rými komast þar fyrir flest
heimilistæki, jafnvel þvottavélin, auk
þess sem skápapláss er gott. I þessu litla
eldhúsi er líka borðpláss fyrir tvo.
Eldhús sem eru lítil og L- laga vilja oft
nýtast illa, einkum veggurinn gegnt
eldhúsinnréttingunni, en hér er þetta rými
nýtt undir skáp, hillur og lítið borð. Á borð-
inu eru engin hvöss hom og í skúffu undir
borðinu er hnífapörunum komið fyrir. í
langa skápnum eru nýlenduvörur geymdar,
pakkamatur, dósamatur, drykkir og fleira,
og í hillunum sem ná langt til lofts, er brauð-
ið geymt í tiheyrandi hirslu, mjölvömr og
matreiðslubækur. í efstu hillunum, sem sjást
þó ekki á þessari mynd, er vínrekki fyrir
borðvínið.
Eldavélin er höfð undir glugganum svo
að vel er hægt að lofta út þegar eldað er.
Við hlið hennar er þvottavél komið hagan-
lega fyrir, undir vaskinum er uppþvottavélin
og við hlið hennar kæliskápur og frystir.
Innrétting og flísar eru hafðar hvítar til að
eldhúsið verði bjartara.