Morgunblaðið - 27.03.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.03.1994, Blaðsíða 5
GOTT FÓLK/SlA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. MARZ 1994 5 FJÖLSKYLDAN FERÐAST SAMAN í ÁR JökuUinn skríður í átt að Klaustri um páskana SNJOSLEÐAFERÐIR Skemmtun og náttúruskoðun í snjósleðaferð frá Klaustri að hinum stórbrotna og hraðskreiða Síðujökli. Boðið verður upp á dagsferðir um páskahelgina þar sem ferðalöngum gefst tækifæri á að berja þessa hrikalegu náttúrufegurð augum. GONGU- O G SKÍÐAFERÐIR Boðið verður upp á fjögurra daga göngu- og skíðaferð með viðkomu í Miklafelli, Síðujökli, Laka og í Blágili. Gengið verður frá Klaustri á skírdag og verða gengnir um 20-30 kr á dag. Gist verður í Miklafelli og komið til baka að Kirkjubæjarklaustri á páskadag. Á laugardeginum verður farið í tveggja daga ferð að Miklafelli og gist í leitarmannaskálanum. Þá verður einnig boðið upp á léttar síðdegis- og morgungöngur um nágrenni Klausturs. SKEMMTANIR Kvöldskemmtun Ungmenna- félagsins Ármanns á laugardeginum verður Kirkjuhvoli, en eftir miðnætti á páskadag verour a sama stað brugðið upp balli að hætti heimamanna. Síðujökull er eitt athyglisverðasta sjónarspil íslenskrar náttúru þessa stundina. SKOÐUNARFERÐIR Skoðunarferð um Síðuna með viðkomu í þremur sögufrægum sveitakirkjum á föstudaginn langa. Einnig verður helgistund í minningarkapellu Jóns Steingrímssonar, eldklerks. Á" laugardeginum verður um tveggja klukkustunda skoðunarferð um Núpsstaðarskóg. 3 R N Á laugardeginum verður páska- föndur fyrir yngstu kynslóðina á HotelEddu vi- v G I S T I N G Gistimöguleikar eru fjölmargir. Á Hótel Eddu á Klaustri eru tveggja manna herbergi með baði auk svefnpokaplássgistingu í herbergjum. Á hótelinu er setustofa og bar og verður veitingasalurinn opinn alla páskana. Hótel Edda s: 98-74799 Bændagisting: Tveggja manna herbergi auk sumarhúsa með eldunaraðstöðu eru fáanleg á Geirlandi, Efri Vík og á Hunkubökkum. Geirland s: 98-74677 Efri-Vík s: 98-74694 Hunkubakkar s.98-74681 Allar nánari upplýsingar eru gefnar í símum 98-74799, 98-74840 og 98-74677. Páskahelgin er að ganga í garð og þá er tilvalið að njóta samveru með fjölskyldunni, burtu frá erli skóla og vinnu. Frá Kirkjubæjarklaustri eru aðeins um 20 km að rótum Síðujökuls. Frá Klaustri er auðvelt að komast að jöklinum á vel búnum jeppum eða vélsleðum. Gleymum ekki hlýjum klæðnaði því enn er vetur á íslandi. Við hjá OLÍS ætlum að vera unnendum íslenskrar náttúru innan handar við Síðujökul á páskunum. Olís hefur tímabundið staðsett þjónustumiðstöð við hinn hraðskreiða skriðjökul. Þar geta ferðalangar fylgst með náttúruundrinu og fengið eldsneyti á farartæki sín og notið léttra veitinga. Við hvetjum alla til að sýna tillitssemi og aðgæslu á ferðum um landið. Hafðu landið þitt í huga þegar þú setur bensín á bílinn. Olís óskar þér gleðilegra páska. GRÆÐUM LANDIÐ MEÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.