Morgunblaðið - 29.04.1994, Page 1
FÖSTUDAGUR 29. APRÍL1994 BLAÐ
Fyrsta
permaform-
hrerfló rís
NÚ eru hafnar framkvæmdir
við fyrsta permaform-
hverfið, en það á að rísa við
Skeljatanga í Mosfellsbæ. Þar
er að verki byggingafyrirtækið
Álftárós hf., eitt at stærri bygg-
ingafyrirtækjum landsins. I
þessu hverfi verða byggðar 64
permaform-íbúðir. Sala á þeim
hefur gengið vel og er áformað
að afhenda fyrstu íbúðirnar full-
búnar í hendurkaupendum í
ágúst. í viðtali við Orn Kjær-
nested, framkvæmdastjóra
Álftáróss, er fjallað um þessar
fbúðir.
14
Slicmmdfr
glnggar
Að þessu sinni fjallar Bjarni
Olafsson um gluggavið-
gerðir íþætti sínum, Smiðjan.
Fúaskemmdir f gluggum eru öll-
um íbúðareigendum áhyggju-
efni, ef þeirra verður vart. Þá
vaknar sú spurning, hvort mikill-
ar viðgerðar sé þörf og hve dýr
hún verður. Það fer eftir að-
stæðum hverju sinni eins og
því, hvort tvöfalt gler er f glugg-
um, hvort falsið er grunnt, svo
að því verði að breyta, ef ætl-
unin er að setja einangrunargler
í gluggana. Einnig skiptir máli,
hve efnismiklir gluggakarmarnir
eru og sfðast en ekki sfzt, hvort
fúi hefur víða gert vart við sig f
gluggum íbúðarinnar.
308%
Afgreiðslun
í húsbréfakepfinu
Breyting trá jan.-mars 1993
tiijan.-mars1994
Innkomnar
umsóknir
Greiðslumat*
3,9%
CTJ
■S *o
O 'O
Samþykkt
skuldabréfa-
skipti, fjöldi
15%
| 28%
■e
■§
,c
§>5
■S s
O)
S'á'
Samþykkt
skuldabréfa-
skipti,
upphæðir
16%
m.v. januar
O) O)
•S -S
'll
■s|
||
O)
< -O
co
*0 .V-
■2 ‘o
O'O
-5%
O) O)
■9 -9
O) CtJ
-31%
13%
§>2
.£ S
^■5)
sio'
5-Ö
'S-9-
O'Q)
co c:
CO-Q
15%
co O
"O .b-. m
£3 i
i-s .g
iS
•E.S
|l§
t-i
Útgefin
húsbréf,
reiknað
verð
43%
1
-A00/n
Heimild:
HÚSNÆÐSSTOFNUN
Mun llciri
húsbréfa-
iiiiiNÓknii1
Umsóknum byggingaraðila
um húsbréfalán vegna
nýbygginga fjölgaði mjög á
fyrstu þremur mánuðum þessa
árs miðað við sömu mánuði í
fyrra eða um 308%, eins og
kemur fram á teikningunni hér
til hægri. Á milli mánaðanna
febrúar og marz f ár var þessi
aukning hvorki meiri né minna
en 250%. Þrátt fyrir fleiri um-
sóknir byggingaraðila fækkaði
samþykktum skuldabréfaskipt-
um milli mánaðanna febrúar
og marz sl. um 127%.
Skýringin felst í því, að af-
greiðslur hjá Húsnæðisstofn-
uninni eru sveiflukenndar.
Bæði er sótt um og afgreitt
fyrir fleira en eina íbúð í einu
og kannski fyrir heilt fjölbýlis-
hús. Útgefin húsbréf voru samt
43% meiri fyrstu þrjá mánuði
þessa árs en á sama tímabili í
fyrra. Umsóknum um
húsbréfalán vegna endurbóta
á íbúðarhúsnæði fækkaði um
10% á tfmabilinu janúar-marz
í ár miðað við sömu mánuði í
fyrra, en lítilsháttar aukning
varð í umsóknum einstaklinga
vegna nýbygginga eða 5%.
(Heimild: Fréttayfirlit Hús-
bréfadeildar)