Morgunblaðið - 29.04.1994, Qupperneq 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994
GIMLI Þórsgata 26. simi 25099 GIMLI Þorsgata 26, sími 25099 GIMLI Þórsgata 26, sími'25099 ^ GIMLI - Þprsgata 26, sími, 25099
Einbýli
SELTJARNARNES. Vorum að fá í sölu fðllegt einbhús ca 220 fm á tveimur hæðum ásamt bílsk. Húsið er staðsett á einum besta stað á Nesinu. Glæsil. garður. Garðhús m. heitum potti. Stór skjólverönd. Ákv. sala. Verð 15,5 millj. 3550.
SKRIÐUSTEKKUR EINB/TVÍB. Gott 250 fm einb. m. sér „stúdíóíb." í kj. og stóru vinnu- herb. auk 33 fm bílsk. Aðalhæð er ca 153 fm m. 4 svefnherb. Arinn í stofu. Fallegt útsýni. Fallegur, rækt- aður garöur. Verð 15,0 mlllj. Beln sala eða skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. 2584.
LYNGHÆÐ - GBÆR - NÝTT EINB. , . • -JTT-J‘~
■_... I;pt|f m ! i|ij• Höfum í einkasölu fallegt nýtt einbhús á einni hæð ásamt bílsk., alls 220 fm ásamt 40 fm bílsk., á fráb. stað. Húsið er ekki fulib. en íbhæft. Glæsil. teikn. Skipti mögul.á minna sérbýli í Garðabæ. 15 millj. 1609. MÓAFLÖT - GBÆ Vorum að fá í sölu á mjög góðum stað á Flötunum ca 180 fm einb. á einni hæð ásamt ca 42 fm tvöf. bílsk. 40 fm gluggalaust rými í kj. fylgir. Húsið er í alla staði í mjög góðu standi og í góðu viðhaldi. Parket. Skjólgóö- ur suðurgarður. Ákv. sala. Verð 15,8. míllj. 3546.
NORÐURBRAUT - HFJ. Höfum í sölu á glæsil. stað í fallsgu umhverfi jámkl. timbureinbh., kj., hæð og ris, samtals samtals 184 fm. Húsið er i mjög góðu ástandi og hef- ur verið mjög vel við haldið alla tíð. Gefur mikla mögul. Fallegur ræktaður garður. Verð 11,0 mlllj. 3568.
KÁRSNESBRAUT - KÓP.
Höfum til sölu stórglæsil. nýl. einb. á tveim- ur hæðum m. innb. bílsk. samt. ca 200 fm Húsið er fullb. á mjög vandaðan hátt. Svefn- herb. eru 4. Tvö fullb. baöherb. Útsýni er frábært. Parket og flísar á gólfum. Lóð og bílast. frágegnin. Hiti í tröppum. Áhv. bygg- ingarsj. ríkis. ca 2,6 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. Margt kemur til greina. Verð aðeins 15,9 millj. 1303.
VESTURBÆR - EINB. Nýtt glæsil. eínb. ó tveimur hæðum ca 233 fm ásamt 26 fm fullb. bilsk. Húsið er nýtt og fullb. og frág. á mjög vand- aðan hátt í bólf og gólf. Fulifrág. lóð. Upphitaðar stóttar og bílastæði. Sjón er sögu ríkarí. Lykiar á skrifst. Verð 19,0 mlllj. 3090.
AKURHOLT - EINB. Ca 120 fm gott einb. á einni hæð ásamt 40 fm bflsk. Falleg- ur garður. Heitur pottur o.fl. Gott skipulag. Áhv. byggsj. ca 2,4 m. V. 11,7 m. 2810. HRAUNTUNGA - EINB. Ca230fm einb. á tveimur hæðum. Húsið skiptist í: Á efri hæð er vönduð 4ra herb. íb. Á neðri hæð er góð 2ja herb. íb. m. sérinng. Innb. bílsk. Fallegur garður. Hiti í bílastæðum og stóttum. 3433. ÞINGHOLTIN - EINB. Höfum nýi. fengiö í sölu fallegt sambyggt einb. ca 130 fm einb. í miðb. 5-6 herb. Góður sólpallur. Áhv. húsbréf ca 7,0 millj. Verð 10,7 millj. 3454. FRAMNESVEGUR. Mikiö endurn. 90 fm einb., hæð og kj. Byggróttur er ofan á lúsið. Danfoss. Ahv. ca 4,2 millj. Verð 7,3 tnillj. 3303. KÁRSNESBRAUT. Ca 170 fm einb. m. tveimur íb. og innb. bílsk. Nýl. gler og gluggar. Endurn. eldhús. Áhv. húsbréf ca 6,0 millj. Verð 11,8 millj. 3307. MERKJATEIGUR - EINB. Ca. 140 fm einb. á einni hæð, ásamt 46 fm bílsk., innr. sem 2ja herb. íb. Húsið er nær fullb. Hellul. bílaplan m. hitalögn. Skipti mögul. á ódýrari eign. Verð 12 millj. 2733 BÆJARGIL - EINB. Ca 170 fm hæö og ris ásamt 32 fm bílsk. Glæsil. sórsmíðaðar innr. massívt parket á gólfum. Áhv. húsbr. ca 6,3 milj. Verð 16 miilj. Bein sala eða skipti mögul á ódýrari eign í Garðabæ. 3465 AUSTURTÚN - EINB. - EIGN í SÉRFLOKKI. Glæsil. 165 fm einb. m. innb. bílsk. Áhv. byggsj. ca 3,5 millj. Verð aðeins 11,8 millj. 3504.
FOSSVOGUR - EINB. Gott ainb. á einni hæö maö ínnb. bflsk., alls 220 fm. Húsiö er vel staös. neöst í dalnum. Sklpti mögul. 6 ódýrari aign. V. 16,5 m. 2723.
KÖQURSEL - EINB.
Vorum að fá í sölu 186 fm eínb. með
32 fm bílsk. Húsið er með 5 svefn-
herb. Fallegur garður. Áhv. 2,2 millj.
Verð aðeins 12,8 millj. 3442._
HVERAFOLD - EINB. Ca 203 fm
einb. á einni hæð. 5 svefnherb. Vandað eldh.
Innb. bílsk. Hellul. bllast. Áhv. 7 millj.
hagstl. lán. Ákv. sala. 3422.
VIÐARÁS - EINB. Nýtt ca 186
fm eínb. á einni hæð ásamt 40 fm
bílsk. Vandað hús og vel byggt en
þó ekki fultb. Áhv. byggs). rfkisins
og 5 millj. Skipti mögul. á ódýrari
eign. Verð tilboð. 3395.
FANNAFOLD - GLÆSIL.
EINB. i einkasölu 247 fm fullb.
vandað einb. innst í lokaðri götu m.
ir.nb. bílskúr. Vandaðar ínnr. S svefn-
herb. iVlikíð útsýni. Bein ákv. sala eða
skipti mögul. á minna sérbýli, ca
120-150 fm. Verð 16,6 millj. 2999.
Raðhús/parhús
ÁSBÚÐ 18 - GBÆ
- OPIÐ HÚS -
Mjög gott ca 170 fm raðh. á tveimur hæðum
m. innb. bílsk. 4 svefnherb. Tvennar svalir.
Góður garður mót suðri. Áhv. 4,4 millj.
hagst. langtlán. Verð 12,5 millj. Kristín og
Bjarni bjóða þér að koma að skoða nk.
sunnud. milli kl. 14 og 17. 3453.
RAÐHÚS - PARHÚS
OSKAST. Lítið raðhús, parhús eða
einb. óskast f. ákv. kaupanda t.d. í Graf-
arv., Selási, Mosbæ. Annað kemur til gr.
Nánari uppl. veitir Ingólfur Gissurars.
RAÐHÚSÁGÓÐU
VERÐI. Ca 115 fm raðh. á einni
hæö ásamt 115 fm nýtanl. kj. sem
m.a. er skipt í 5 herb. Fallegur garður
mót suðri. Góður bílsk. fylgir. Verð
aðeins 10-10,2 miilj. 3025.
KROSSHAMRAR - PARH.
Stórgl. ca 90 fm timburparh. á einni hæð
ásamt ca 41 fm bílsk. Húsið er fullb. m.
mjög vönduðum innr., parketi, 3 svefnherb.
Fullb. lóð, stéttar og bílaplan. Áhv. byggsj.
rík. ca 3,7 millj. Skipti mögul. á einb. í
Hamrahverfí. Verð 11,2 millj. 3354.
FANNAFOLD
Skemmtil. hannað 140 fm parh. á tveimur
hæðum ásamt 24 fm bílsk. 4 svefnherb.
Húsið er ekki fullb. en vel íbhæft. Áhv.
hagst. lán ca 7,0 millj. Verð 11,5 millj. 3515.
LINDARBYGGÐ - MOS.
Skemmtil. nýl. og vel staðsett enda-
raöh. á einni hæð 164 fm ásamt 22
fm bílskýli. Fráb. staðsetn. Áhv. 5,1
millj. byggsj. rík. Verð 11,5 millj.
Bein sala eða skipti mögul. á ódýr-
ari eign. 3569.
FURUBYGGÐ - MOS. -
GOTT VERÐ. Nýl. ca 110 fm
fullb. raðh. á einni hæð m. mjög vönd-
uðum innr. Áhv. hagst. lán. Verð
aðeins 8,9 millj. 3549.
GARÐHÚS. Ca 168 fm raðh. á tveimur
hæðum ásamt 25 fm bílsk. Húsið er ekki
fullb. en mjög vel íbhæft. Skipti mögul. á
4ra herb. íb. í Kóp. Verð 11,4 millj. 3278.
NÝLEGT VANDAÐ PARHÚS -
AÐEINS 100 FM. Glæsil. ca 100 fm
nýl. parh. fullb. é vandaðan hátt. Áhv.
byggsj. ca 6,0 millj. Verð 9,8 millj. 1889.
HVANNARIMI - PARH.
Skemmtil. 180 fm parh. á 2 hæðum m. innb.
bflsk. Skemmtil. teiknað og vel nýtt hús.
Vandaðar innr. Laust fljótl. Áhv. bygging-
arsj. rlk. 3,7 mlllj. Verð 12,5 millj. 3409.
TJARNARMÝRI. Nú oru aðerns I
eftir 3 af þessum glæsil, raðh., 2
endaraðh. og eitt millihús. Húsín eru
253 fm aö stærð m. innb. bílsk. og
skilast fullb. f hólf og gólf m. frág. lóð
og bflastæðum. Verð tllboð. 3089.
MIÐVANGUR - HFJ.
Gott endaraðhús á 2 hæðum. Ca 230
fm að stærö. Innb. bífsk. 5-6 svefnh.
Falleg ræktuö lóð. Góður bflskúr m.
sjálfvirkum opnara. Verð 13,6 millj.
Beln sala eða sklptl ó ódýrari elgn.
3485.
Félag fasteignasala
“3*25099
Póstfax 20421.
Bárður H. Tryggvason, sölustjóri,
Ingólfur G. Gissurarson, sölumaður,
Ólafur B. Blöndal, sölumaður,
Þórarinn M. Friðgeirsson, sölumaður,
Sigrún E. Valdimarsd., móttökustjóri,
Magnús I. Erlingsson, lögfræðingur,
Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur.
Símatími laugardag 11-14
RJÚPUFELL - ENDARAÐ.
Gott 134 fm endaraðh. + bílskúr og
ca 90 fm rými I kj. Suðurverönd. Fal-
leg lóð. Verð 10,8 millj. 8ein sala
eða skipti mögul. á 2ja-3ja herb. ib.
nál. bjön. 3561.
NÝLEGT RAÐHÚS - MOS. Höfum
í einkasölu eitt af þessum sérbýlum við Lind-
arbyggð ca 110 fm á einni hæð með mög-
ul. á að nýta ris. Hagst áhv. lán með
greiðslub. ca 25 þús. pr. mán. Vandað eld-
hús. Frág. lóð og bílast. Verð 9,1 millj. 3289.
GRAFARV. - PARHÚS. Fallegt ca
160 fm parhús á tveimur hæðum með innb.
bílsk. Húsið er ekki fullb. en vel íbhæft m.a.
vandað eldhús. Parket á neðri hæð. Verð
11,2 millj. 3309.
HLÍÐARBYGGÐ - SKIPTI. í einka-
sölu 206 fm raðhús með innb. bílsk. og lít-
illi séríb. á neðri hæð. Góðar innr. Nýi. park-
et á herb. Góð staðsetning. Verð 13,2
millj. Skípti mögul. á ódýrari eign. 3400.
í smíðum
BOLLASMÁRI. Ca 200 fm einbhús á
frábærum útsýnisstað. Innb. bílsk. 5 svefnh.
Skilast fokh. en frág. að utan að mestu.
Verð tilboð. 3415.
JÖKULHÆÐ - EINB. - V.
TILBOÐ. Glæsil. ca 300 fm einb-
hús, fokh. og uppsteypt. Tfl afh. strax.
Stendur á faílegum útsýnisstað í Arn-
arneshæöinni. Verð tilboð. 3317.
VATNSENDABLETTUR. Á 1
ha lands glæsil. 300 fm einb. á einni
hæð á fráb. útsýnisstað v. vatniö.
Eign f. vandláta. Verð: Tilboð. 2732.
REYRENGI. Glæsil. parh. á. tveimur
hæðum. Skilast frág. utan, fokh. innan. Til
afh. fljótl. 2714.
BAUGHÚS - PARHÚS. í einkasölu
ca 187 fm parh. m. innb. bílsk. Skilast fokh.
eða tilb. u. trév. Hagst. verð ef samið er
strax. Mögul. er að hafa litla sóríb. á neðri
hæö. Verð tilboð. 3410.
SIGURHÆÐ - EINB. Ca 184
fm eínb. sem afh. tílb. til innr. að inn-
an og frág. að utan með grófjafnaðri
lóð. 3-4 svefnh. Verð aðelns 11,5
mlllj. Áhv. húsbr. ca 6,7 millj. m. 6%
vöxtum. 3062.
GARÐABÆR - ENDA-
RAÐH. Nú er loksíns til sölu enda-
húsið (síðasta) af þessum vinsælu
raðh. eftír meistara Franz. Húsið er
ca 180 fm. innb. bilsk. Mögul. á
skemmtil. lóð mót suðri. Verð 9,2
millj. 1610.
MURURIMI - ÓTRÚL. VERÐ.
Bjóðum parhús í Mururima 11 á nánast
útsöluverði. Húsið er á 2 hæðum 178 fm.
Innb. bílsk. og tvennar svalir. Til afh. fljótl.
Verð aðeins 7,7 millj. 2088.
SMÁRARIMI - EINBÝLI
Fallegt eínb. ó einni hæö 194 fm alls, þar
af bílsk. 31 fm. 4 svefnherb., 2 stofur. Horn-
lóð. Skilast frág. að utan, fokh. innan. Verð
9,1 millj. 3376.
Sérhæðir og
5-6 herb. íbúðir
SKÓGARÁS. Höfum í sölu í fal-
legu fjölbhúsi ca 130 fm hæð og ris
ásamt bílsk. Áhv. góð lán. Verð
9,0-9,2 mlllj. 3624.
BAUGHÚS - TVÍB. Ca 130 fm neðri
hæð m. 3 svefnherb., parketi. Allt nýtt.
Fullb. Glæsil., flfsal. baðherb. (einungis
vantar eldhinnr.j. Áhv. ca 2,5 mlllj. Verð
8,6 millj. 2242.
VEGHÚS 1. Glæsil. 125 fm íb. ásamt
25 fm innb. bílsk. i vönduðu fullfrág. fjöibh.
Glæsil. sérsm. innr. Áhv. byggsj. rík. 5.150
þús. til 40 ára. Greiðslubyrði ca 24 þús.
pr. mán. Verð aðeins 10,9 millj. 2877.
DIGRANESHEIÐI- ÚTSÝNI - V.
VÍGHÓLINN . Mjög björt 120 fm 5 herb.
efri sérh. ésamt 23 fm bilsk. i góðu tvib.
Útssýni I sérfl. Suðursvalir. Hús nýl. klætt
utan. og einangrað. (viðhaldsfrítt). Verð 9,8
millj. 3510.
LYNGBREKKA - LAUS. Faiieg 5
herb. efri hæð í góðu þríb. Sérinng. Stórt
sérþvottah. og búr. Rúmg. stofur m. par-
keti. Lyklar á skrifst. Verð 8,8 millj. 3420.
FISKAKVÍSL. glæsil. 5 íb. húsi j
böfum við tíl sölu ca 120 fm ib. á 2.
hæð ásamt innb. öilsk. Tvennar sval-
ir. Glæsil. útsýni. Skiptl mögul. á
ödýrari. Verð 11,2 millj. 2791.
ÆGISGATA - SKIPTI. Ca 145 fm
íb. ó 2. hæð í reisul. steinh. Miklir gluggar.
Gott útsýni. 4 svefnh. Verð ca 9,7 millj.
Skipti mögul. á ódýrari eign. 3288.
BÓLSTAÐARHLÍÐ. Falleg efri hæð
og ris, samtals 175 fm, ásamt 33 fm bílsk.
Sérinng. Skipti mögul. á 2ja-4ra herb. íb.
ýmislegt kemur til greina. 3381.
EIÐISTORG. Glæsil. ca 140 fm íb. á
2. hæð í eftirsóttu lyftuh. ásamt stæði í
lokaðri bílageymslu. Eign og innr. í sérfl.
Glæsil. útsýn i. Húsvörður. Skipti mögul. á
ódýrari eign miðsv. eða í Vesturbæ. Verð
12,2 millj. 2960.
BERJARIMI - NÝ ÍBÚÐ. - Glæsileg
5 herb. íb. á 1. hæð, 4 svefnherb. Bílskýli.
Fullbúið. Verð aðeins 8,9 millj. 1157.
HLÍÐARHJALLI. Nýi. ca 132 fm neðri
sérh. ásamt stæði í bílskýli. Skemmtil. eign
á hagst. verði. Verð aðeins 10,8 millj. 3461.
KAMBSVEGUR - SÉRH. Mjög fai-
leg og vel umgengin ca 126 fm efri sérh. í
góðu tvíb. ásamt ca. 30 fm bílskúr. Glæsil.
útsýni. Mjög góðar innr. Mjög stórar suð-
ursv. Hús og eign í toppstandi. Verð 10,5
millj. 3491.
DALSEL - 6 HERB. Ca 151 fm íb. á
2 hæðum ásamt stæði í nýl. bílskýli. Mög-
ul. að skipta íb. í tvær. 5 svefnherb. Tvö
baðherb. Áhv. hagstæð lán. Skipti mögul.
á ódýrari eign. Verð 9,5 millj. 2647.
RAUÐALÆKUR - SKIPTI Á
RAÐH/EINB. Falleg 5 herb. íb. á 3.
hæð, mikið endurn. m.a. baðherb., gólfefni
o.m.fl. Áhv. byggingarsj. ca 3,2 millj. Verð
8,9 millj. Skipti mögul. á raðh., parh. eða
einb. og jafnvel eign í smíðum. 1871.
TJARNARBÓL - 4 SVEFNHERB.
Falleg 118 fm íb. á 2. hæð. Þvottaðstaöa í
íb. 4 svefnh. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð
8,5 millj. Bein sala eða skipti á 3ja herb.
íb. í Austurbæ, Breiðholti eða Grafarv.
2875.
BÓLSTAÐARHLÍÐ. Falleg 108 fm
efri hæð. Vel umgengin íb. Ákv. sala. Verð
8,5 millj. 3447.
FRAMNESVEGUR - 5 HERB.
Vorum að fá í sölu mjög góöa og vel um-
gengna 5 herb. íb. 106 fm á 3. hæð í vel
staösettu fjölb. Björt og rúmg. Laus,strax.
Verð 7,8 millj. 3439.
4ra herb. íbúðir
HÓLMGARÐUR. Falleg 3ja-4ra herb.
íb. á 2. hæð í fallegu nýviðg. húsi. Mögul.
að nýta ris til stækkunar íb. Nýl. gler og
rafm. Verð 6,8 millj. 3565.
SEILUGRANDI. Nýkomin í sölu
mjög falleg og björt endaíb. um 100
fm. Vandaðar innr. og parket. Áhv.
2,6 millj. byggsj. rík. Verð 8,8 millj.
3540.
LUNDARBREKKA14, KÓP.
OPIÐ HÚS - EINST. VERÐ
Góð 102 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb.
í kj. m. aög. að wc. Sórþvhús og búr innaf
eldh. Svalir í suður og norður. Áhv. húsbr.
og byggsj. 4,2 millj. Verð aðeins 6.950
þús. Allir velkomnir að skoða á sunnud. kl.
13-18. Heiður tekur á móti ykkur á 1. hæð
t.v. 3560.
ENGJASEL. Vorum aö fá í sölu
mjög fallega og vel skipul. 3ja-4ra
herb. íb. 100 fm á 1. hæð. Mikið út-
sýni. Verð aðeins 7,4 millj. 3539.
HRAFNHÓLAR4
OPIÐ HÚS
Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt
bílsk. Suðursv. Opið hús sunnud. 1.
maí milli kl. 14 og 18, Guðmundur
og Sigrún taka vel á móti ykkur. Verð
aðeins 6,9 millj. 3407.
ENGIHJALLI. Góð 4ra herb. 98 fm íb.
á 7. hæð í lyftuh. Tvennar svalir. Geysimik-
ið útsýni. Verð 7,2 millj. 2608.
HRAUNBÆR - GÓÐ LÁN. Mjög
góð 4ra herb. 90 fm ib. á 3. hæð. Uppg.
eldh. Nýl. tæki. Áhv. ca 3,8 millj. Verð 7,5
millj. 3353.
KLUKKUBERG - BÍLSK. Ný
stórglæsil. ca 110 fm m. sérinng. á
fráb. útsýnisstað. Allar ingr. sérsm.
og óvenjú vandaðar. 3506.
STEKKJARHVAMMUR - HF. Fai-
leg efri hæð í nýl. tvíbhúsi, ca 117 fm ásamt
góðum bílsk. Allt sér. Fallegt umhverfi. Allt
frág. Verð aðelns 9,3 millj. 3418.
HVASSALEITI - BÍLSKÚR. Falleg
4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Hús
nýviðg. Fráb. staðs. Áhv. hagst. lán ca 4,0
milij. Verð 7.950 þús. 3856.
SJAFNARGATA - LÆKKUN. Fai-
leg ca 100 fm hæð í viröul. steinh. Mikið
endurn. Parket. Verð aðeins 8,7 millj. 3221.
KJARRHÓLMI - LAUS. Faiieg íb.
m. hagst. húsnláni sem er ca 3,5 millj.
Glæsilegt útsýni. Fráb. staðs. f. barnafólk í
nál. við Fossvogsdalinn. Verð aðeins 7,2
millj. 3064.
FROSTAFOLD. Stórglæsil. 119 fm
(nettó) íb. á 2. hæð í litlu fjölb. m. stór-
glæsil. útsýni. Stórar suðursv. Parket. 4 íb.
í stigagangi. Verð 10 millj. 3370.
EFSTIHJALLI - KÓP. - LAUS -
BYGGINGARSJ. CA. 3,5 M. Faiieg
4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu 2ja hæða fjölb.
Suðursv. Parket. Fallegt bað. Áhv. bygging-
arsj. rík. ca 3,5 millj. Verð 7,6 millj. 3564.
HRAUNBÆR - ÚTSÝNI. Falleg 4ra
herb. íb. 100 fm á 4. hæð m. suðursv. Sér-
þvottah. Áhv. góð lán 4 millj. Verð 7 millj.
3512.
SELTJARNARN. - BÍLSK. Mjög
góð ca. 112 fm íb. ásamt innb. bílskúr í
fallegu litlu fjölb. Sérþvh. Skipti mögul. á
2ja-3ja hb. íb. Verð aðeins 8,7 millj. 3037.
FRAMNESVEGUR. Nýkomið í sölu
góð 4-5 herb. 91 fm íb. á 2. hæð í þríb.
Endurn. gólfefni, þak o.fl. Gott skipul., góð-
ar geymslur. Áhv. 3 millj. hagstæð bygging-
arsj. og lífeyrissj.lán. Verð 7,1 millj. 3533.
TÓMASARHAGI. Falleg 108 fm íb. á
2. hæð í fjórb. Parket suðursvalir. 2-3 svefn-
herb. Gott gler. Sérþvottah. og geymsla í
íb. Áhv. húsbr. + byggingarsj. 4,4 millj.
Verð 9,2 millj. 3486.
SÓLVALLAGATA - LAUS. Vorum
að fá í sölu mjög góða og sérstaka 4ra
herb. íb. á 1. hæð (beint inn). Sér inng.
Nýtt parket. Verð aðeins 5,8 millj. 3516.
LUNDARBREKKA. Guiifaiieg ca 102
fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð ásamt auka-
herb. í kj. Nýl. glæsil. eldh. Parket. Endaíb.
Tvennar svalir. Glæsil. útsýni yfir borgina.
Verð 8,3 millj. 3522.
FURUGRUND - 6,6 MILU. Góð
4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Suðursv.
Verð aðeins 6,6 millj. 76.
LÚXUSÍBÚÐ HFJ. - TURN-
INN - EYRARHOLT - HFJ,
Stórgíæsil. 110 fm 3ja-4ra herh. ib.
á 1. og 5. haeð. Bflskúr og bíiskýfi
fylgja. Fullbúnar glæsílegar eignir.
Lyklar á skrifstofu 3484.
KJARTANSGATA. Mjögfailegogmik-
ið endurn. 110 fm miðhæð í þrib. Parket.
Endurn. eldhús, bað o.fl. Til greina koma
skipti á einb. á ca 14-18 millj. í Garðabæ.
Verð 8,9 millj. 2507.
ÁLAGRANDI - NÝL. Falleg
105 fm vel skípul. og björt ib. á 2.
hæð á eftlrsóttum stað. Rúmg. stof-
ur. Parket. Eign i mjög góðu standi.
Áhv. góð lán ca 3,8 millj. Verð 9,3
mlllj. 3437.
ENGJASEL - GOTT VERÐ. Vorum
að fá í sölu bjarta 100 fm íb. á 2. hæð í
góðu fjölbhúsi með glæsil. útsýni yfir borg-
ina. Stæði í bílanúsi. Verð 7,4 millj. 3389.
VESTURBERG - GÓÐ LÁN. Mjög
góö 85 fm Ib. á 2. hæð. Endurn. bað. Vest-
ursv. Áhv. Byggsj. ca 2,3 millj. Verð aðeins
6,8 millj. 3388.
ESKIHLÍÐ. Rúmg. 4ra herb. 96
fm íb. é 4. hæð á góðum stað. Verð
aðeins 8,5 mlllj. 3150.
ÞINGHOLTIN. Góð 4ra herb. neðri
hæð í tvíb. ca 70 fm á góðum stað. 3 svefn-
herb. Verð 5,7 millj. 3342.
ENGJASEL - SKIPTI. Góð 105 fm
íb. á 3. hæð í nýstandsettu húsi ásamt stæði
í bílskýli. Skipti mögul. á sérh. í borginni á
ca 10-11 millj. Verð 7,9 millj. 2998.
ENGJASEL - BÍLSKÝLI. Falleg 4ra
herb. íb. ca 95 fm á 3. hæð og í risi. Stæði
í bílskýli. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. í
sama hverfi. Verð 7,3 millj. 3291.
FIFUSEL. Glæsil. 4ra herb. 104 fm íb. á
1. hæð í nýviögerðu fjölg. Stæði í bílahúsi
fylgir. Suðursv. Flísar og parket. Áhv. 5
mlllj. góð lán. Verð 7,9 millj. 3239.
3ja herb. íbúðir
VALLARÁS - GOTT VERÐ
- ÚTB. AÐEINS 2,0 M. Falleg
82 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Bíla-
stæði kláraö á kostn. seljenda. Sól-
svalir. Fallegt útsýni. Laus fljótl. Áhv.
byggsj. rfk. ca 5,0 millj. til 40 ára.
Verð 7,0 millj. 3609.
ÁSTÚN - GOTT VERÐ. Fai-
leg 80 fm íb. á 1. hæð í góðu, ný-
standsettu fjölb. Parket ó gólfum.
Fráb. skipul. Áhv. 2,4 millj. hagst.
lán. Verð 6,7 millj. 3608.
GNOÐARVOGUR - LAUS. Falleg
71 fm íb. á 4. hæö, endaíb. i nýviðg. húsi.
Laus strax. Áhv. byggsj. rik. 3,5 millj. Verð
aðeins 6,5 millj. 2673.
GUNNARSSUND - HFJ. Giæsii.
nýstandsett ca 75 fm íb. m. sérinng. Öll
nýstandsett í hólf og gólf. Verð 6,0 millj
3527.
BERJARIMI - NÝTT. Ný
glæsileg 3ja herb. fullb. íb. ásamt
stæðí í lokuðu bílskýli. Til afh. strax.
Verð aðeins 7,9 millj. 1156.