Morgunblaðið - 29.04.1994, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 29.04.1994, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994 B 7 GIMLIIGIMLIIGIMLIIGIMLI Pórsgata 26. sími 25099 RAUÐARÁRSTIGUR. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölbhúsi. Góð sameign. 2 góð svefnherb. Áhv. ca 2,8 millj. Verð aðeins 5,0 millj. 3391. VESTURBERG - SKIPTI 4RA. Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð m. sérþvherb. og glæsil. útsýni. Búið að klæða húsið á 3 vegu. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. 3496. NJÁLSGATA. Rúmg. ca 101 fm íb. á 1. hæð. Nýl. rafm. og þak. Stórar stofur. Skipti mögul. á ódýrari 3ja herb. íb. Verð 6,5 millj. 3312. VALLARÁS - ÚTB. 2,1 MILU. Glæsil. 83 fm íb. á 3. hæð í fullb. nýkl. og viðg. fjölbh. Sérstakl. vandaðar innr. Park- et. Suðursv. Áhv. byggsj. rík. ca 5,2 millj. Verð 7,3 millj. 3536. Þórsgata 26, simi 25099 Þorsgata 26, sími 25099 ÞVERBREKKA - 91 FM. Mjög góð og vel skipul. ca 91 fm ib. á 2. hæð í enda. Eign í mjög góðu standí. Rúmg. svefnh. Mjög góð staðs. Stutt i alla þjónustu. Verð 8,6 millj. 3524 HRAUNBÆR 1. HÆÐ Falleg 80 fm íb. á 1. hœð í húsi sem er nýkl. og viðg. að utan. Svalir i suð- ur og vestur. Þvottah. og geymela é hæð. Áhv. byggsj. rik. ca 2,5 millj. og húsbr. ca 600 þúa. Hagst. verð aðelns 5,990 þús. 3553. GRANDAVEGUR - BYGG- INGARSJ. 5,1 MILU. i giæsi- legu húsi falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð og göðum suðursv. Vönduðum ínnr. Syggingaraðili Óskar og Bragí. Áhv. Byggsj. rlkis ca 5,1 millj. 3092. LANGHOLTSV. Góð 81 fm íb. lítið niðugr. í kj. Áhv. Byggsj. ca 3050 þús. Verð 5,8 millj. 3222. ÞVERHOLT. StórglæKÍI. 3ja tierb. fullb. ib. á C . hæð í nýju fjölb. gengt í bítskýlið . Merbau-parket 3427. ÁLFHÓLSVEGUR. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt 25 fm bflsk. í nýstandsettu og máluðu fjórb. Fallegur ræktaður suður- garður. Sérhiti. Bílsk. fullb. með öllu. Park- et. Stórar suðursv. Verð 7,7 millj. 3205. ÁLFTAMÝRI - LAUS - íbúð á 1. hæð. Góð 3ja herb. ib. á i hæð. Góð eign á góðum stað. Laus strax. Verð 6 mlllj. 3545. KAPLASKJÓLSVEGUR. Góð 3ja herb. ósamþ. 57 fm íb. í kj. á ról. stað í tvíb. Allt sér. Snoturt hús. Verð aðeins 3,2 millj. ENGIHJALLI. Falleg 90 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. A-íb. Svalir í suðvestur. Glæsil. útsýni, parket á gólfum. Verð 5,9 millj. 3513. DVERGABAKKI. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Sérþvottah. Nýl. eldh. Áhv. ca. 3,6 millj. v. bygging- arsj. 3294. HAGAMELUR - V/SUNDLAUG. Sérl. falleg 3ja herb. íb. á efstu hæð í litlu fallegu fjölb. sem nýl. er málað utan og stands. Laus strax. Verð aðeins 6,6 mlllj. Bein sala eða skipti mögul. á 2ja herb. íb. 3464. TÓMASARHAGI - RISÍB. Ágæt 3ja-4ra herb. ca 72 fm nettó risíb. í fjórbýl- issteinhúsi. Suðursvalir, frábært útsýni. Verð 6,3 millj. 3480. í MIÐBÆ GARÐABÆJAR. Rúmg. 97 fm (b. á 2. bæð í lyftuh. auk stæðia i mjög góðu upphituðu bílskýli, Húsið verður brátt klætt utan á kostnað seljanda. Áhv. 5,3 millj. hagstæð lán v. bygglngars). og husbr. Verð aðeins 8,2 mHlj. 3481. BIRKIHLIÐ - SERHÆÐ. Fai- leg ca 100 fm neðri sérhæð í nýl. tvíbhúsi. Sérþvhús. Allt sér. Góður suðurgarður. Ákv. sala. 3493. BARÓNSSTÍGUR. Mjög góð 72 fm íb. á 2. hæð. 2 rúmg. svefnh. Hús og sameign í góðu standi. Verð 5,5 millj. 3520. HRÍSRIMI - GLÆSIÍB. óvenju glæsil. ca 91 fm íb. á 3. hæð. Allar innr., tæki og gólfefni í sérfl. Suðursv. Verð að- eins 8,4 millj. 2387. FÁLKAGATA - SÉRINNGANG- UR. Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð í fallegu nýl. húsi. Allt sér. Parket. 2 svefnherb. Hentugt f. fatlaða. Verð aðeins 6,3 mlllj. Laus strax. 3127. RÁNARGATA. Góð 3ja herb. íb. í kj. Vel skipul. í góðu húsi. Laus 1. júlí. Verð 4,6 millj. 2519. ENGIHJALLI - LAUS. Falleg 3ja herb. ib. á 7. hæð. Parket. Góðar innr. Verð 6,9 miilj. 3423. GRETTISGATA - GÓi 3 ÍB. Vorum að fá i sölu mjög gc ða og o.fl. Góð sameign. Áhv. byg< 2,5 millj. Verð 6,0 mtllj. 3242 jaj. ca ENGIHJALLI 90 FM IB. - V. AÐEINS 5,7 M. Góð ca 90 fm íb. á 5. hæð. Laus strax. Glæsil. útsýni. Verð aðeins 5,7 mlllj. 3196. FOSSVOGUR - KÓP. Falleg 75 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Hús nýstandsett að utan. Suðursv. Parket. Glæsil. útsýni yfir Fossvoginn. Áhv. ca 3,8 millj. húsbr. og lífeyrissj. Verð 6,1 millj. 3408. HVERAFOLD - LAUS. Glæsileg ca 90 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í upphituðu bílhýsi. Sérþvottahús. Parket. Laus strax. Verð 8,5 millj. Áhv. byggsj. ca 4,5 millj. til 40 ára með 4,9% vöxtum. 2745. MARÍUBAKKI - ÚTB. 2,5 M. Góð og mjög vel skipulögð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Sérþvottah. og geymsla í íb. Suðvest- ursvalir. Verð 6,2 millj. Áhv. ca 3,7 millj. byggingarsj. 3168. REYKAS. Glæsil. 104 fm 3ja-4ra herb. endaíb. á 2. hæð. Sérþvottah. Parket. Vand- aðar innr. Áhv. ca 3,1 millj. hagst. lán. Verð 8,2 millj. 1851. AUSTURSTRÖND. Glæsil. 80 fm íb. á 5. hæð I lyftuh. m. suðursvölum. Stæði I bílskýli. Parket. Eign I sérfl. Áhv. hagst. ián ca 3,5 millj. Verð 8 millj. 2371. VESTURBÆR - HOLTS- GATA. Skemmtil. og björt 3ja-4ra herb. ib. á 2. hæð I Áhv. 3,2 mlllj. Verð 6,3 fallegu húsí. millj. 3277 2ja herb. íbúðir FLÉTTURIMI - NYTT - VERÐ AÐEINS 4,5 M. Höfum til sölu ca 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð m. sér verönd. íb. ertil afh. strax í dag á aðeins 4,5 millj. tilb. u. trév. Öll sameign utan sem innan frág. Byggmeistari Haraldur Sumarliða- son. 97. VIFILSGATA - ÚTB. 2,1 MILU. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 5,4 millj. 3298. KÁRSNESBRAUT. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæ& í fallegu fjórbhúsi. Sérþvhús. Áhv. byggsj. ca 1,7 millj. Verð 6,2 millj. 3478. KJARRHÓLMI. Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Sérþvhús. Eign í sérfl. Verð 6,3 millj. 1613. VESTURBÆR - GÓÐ. 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í litlu fjölb. Mikið endurn. Hagst. verð aðeins 5850 þús. 3476. DALSEL. Vel skipul. ca 95 fm íb. á 2. hæð í nýklæddu fjölb. Nýl. bílskýli. Sér- þvottah. Verð 7,1 millj. 2976. HRAUNBÆR. Falleg 102 fm íb. á 3. hæð. Parket. Vestursv. Verð 6,8 millj. 3386. ÚTHLÍÐ. Góð 98 fm íb. í kj./jarðh. með sérinng. Vandað eldh. Fráb. staður. Verð 6950 þús. 3466. BJARNARSTIGUR. Góð 91,6 fm samþ. mikið endurn. íb. á jarðh. Verð að- eins 3,9 millj. 3284. ASPARFELL - UTB. AÐ- EINS 1700 Þ. Falleg 54 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. Sérþvhús. Parket. Laus strax. Áhv. byggsj. rík. til 40 ára 3.150 þ. Verð 4,9 millj. 3570. HRAUNBÆR. Góð 92,5 fm íb. á 2. hæð í nýstands. fjölbh. 10 fm aukaherb. í kj. fylg- ir m. aðg.'að baðherb. Parket. Áhv. hagst. lán ca 3,0 millj. 3066. KRUMMAH. - SKIPTI Á 4RA. Mjög góð 3ja herb. 68 fm íb. á 6. hæð. Nýl. parket. Skipti mögul. á 4ra herb. Verð 6 millj. 3380. HLÍÐARHJALLI. Falleg ca 60 fm íb. á 2. hæð. Gott skipul. Suður- endi. Sérþvottah. Glæsll. útsýni. Hús- ið i góðu standi. Áhv, Byggsj. ca 3,2 millj. 3347. GRETTISGATA. Góð 32 fm íb. í kj. Mikið endurn. Verð 2,6 millj. 3093. HRAUNBÆR - ENDURN. Guiifai- leg og vel skipul. 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli. Húsið klætt að utan. Nýtt bað. Parket. Gott eldh. Verð 5,2 millj. 3832. HOLTAGERÐI 3 - KÓP. Glæsil. 2ja herb. 71 fm íb. á jarðh. í nýl. tvíb. Allt sér m.a. sérgarður og tvö bílast. Glæsil. eign á góðum stað. 1507. SMYRILSHÓLAR - GOTT VERÐ — LAUS STRAX. Falleg 2ja herb. íb. á góðum stað í Hólahverfi. Parket. Útgengt í suðurgarð. Áhv. ca 1700 þús. Verð 4,6-4,8 millj. Lyklar á skrifst. VÍKURÁS - TILBOÐSVERÐ. Faiieg 59 fm íb. á 2. hæð í nýklæddu fjölb. auk stæðis í nýju bílskýli. Áhv. 2,5 millj. bygging- arsj. Ótrúl. verð aðeins 5,3 millj. 2356. FELLSMÚLI - LAUS. Mjög góð 55 fm íb. á 2. hæð í nýl. stands. fjölb. Parket. á gólfum. Suðursv. Laus strax. Skuldlaust. Verð 4,9 millj. 3511. NJÁLSGATA - GJAFVERÐ . Vorum að fá í sölu nýstands. 2ja herb. 48 fm íb. á 2. hæð í steinh. Nýtt parket, nýtt eldh. og bað. Samþ. íb. Verð aðeins 3,5 millj. Laus strax. 3534. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - ÚT- BORGUN 1,5 MILU. Góð 33 fm 2ja herb. íb. á neðri hæð í tvíb. Parket. Áhv. ca. 1,5 millj. góð lán v. húsnæðisstj. og lifeyrissj. Verð 3 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. allt að kr. 6 millj. 3514. VÍÐIMELUR - ÚTB. 2,1 MILU. Vorum að fá í einkasölu góða 2ja herb. ca 60 fm íb. í kj. Parket. Áhv. byggingarsj. rík- is. ca 2,8 millj. Verð 4,9 millj. 3003. HRAUNBÆR - F. LAGHENTA. Vorum aö fá í sölu 2ja herb. íb. á 3. hæð. íb. þarfn. standsetn. en hús og sameign góð. Verð aðeins 4,1 millj. 3519. BLIKAHÓLAR - LAUS. Nýkomið í sölu ca 54 fm íb. á 7. hæð. Hús nýviðg. utan. Glæsil. útsýni. Suðursv. Verð 4,9 millj. 3518. Þorsgata 26. simi 25099 LAUGAVEGUR. Lítil samþ. einstaklíb. ca 35 fm á 1. hæð í nýstandsettu fjölb- húsi. Verð aðeins 2,1 millj. 2096. EFSTIHJALLI - ÚTB. 2,2 MIU. Nýkomin í sölu falleg og mikið endurn 57 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Park- et. Suðursv. Áhv. Byggsj. 3,3 millj. Verð 5,5 millj. 3383. ÓÐINSGATA. Mikið endurn. 2ja herb. á jarðh. íb. er ca 55 fm með sérinng. Áhv. Byggsj. ca 1,4 millj. Verð 4,1 millj. 3424. JÖKLASEL - LAUS. Falleg 70 fm ib. é 1. hæð i litlu nýl. flölb. Gott sklpul. Sérþvottah. Verð 5,5 miltj. 3428. LJÓSHEIMAR - VERÐ AÐEINS 3,9 MILU. Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. íb. á 9. hæð (efstu) í lyftuh. m. miklu útsýni með stórum suðursv. Verð aðeins 3,9 millj. 3501. GRETTISGATA — 2JA. Mjög góð lít- il 2ja herb. íb. í steinh. á 2. hæð. Endurn. rafmagn. Gott baðherb. Eign í góðu standi. Skiptl mögul. á 3ja herb. íb. miðsvæðis. Verð 3,5 mlllj. 3548. VESTURBÆR - LAUS. Góð 63 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Þvottaaðst. í íb. Verð aðeins 4,9 millj. 3566. DIGRANESVEGUR - KÓP. Mikið endurn ca 60 fm íb. á jarðh. í tvíb. Endurn. bað, eldh., gólfefni o.fl. Verð 5,3 millj. Bein saia eða skipti mögui. á 4ra herb. íb. í Kóp. 3544. BERJARIMI - BILSKYLI, Ný glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýju fjölb. Skilast fullfrág. án gólfefna, ca 70 fm. Staaði í lokuðu bHskýli sem staðsett er undir húsí. Verð án skýlis 5,6 mlllj. Verð með ekýfl aðeins 6,9 millj. 3636. SPÓAHÓLAR. Góð 2ja herb. íb. á jarðh. í fallegu litlu fjölbh. Áhv. 3,2 millj. hagst. lán. Verð 4.950 þús. 3475. MIKLABRAUT - NÝSTANDS. Mjög góð nýstands. 2ja herb. íb á 2. hæð ca 60 fm. Nýtt eldh. og nýtt bað. Parket. Endurn. gler, þak, rafm. o.fl. Verð aðeins 4,7 millj. 3398. HRAUNBÆR - LAUS. Ca 55 fm ,b. á jarðh. í góðu fjölb. Laust strax. Verð 4,7 millj. 3450. KAPLASKJÓLSVEGUR - KR-BLOKKiN. Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. 65 (m ib. á 6. hæð í lyftuhúsi. Glæsil. útsýni. Mikit sameign. Verð 5,9 milij. 3378. DIGRANESVEGUR - NYL. Glæsil. 2ja herb. íb. ca 55 fm á 2. hæð í nýl. húsi. Fráb. útsýni. Parket. Stórar suðursv. Verð 5,7 millj. 3505. BJARNARSTÍGUR. Góð talsvert end- urn. 36 fm íb. á 2. hæð í steinhúsi. Nýl. eldhús og bað. Verð 2,6 millj. 3507. VÍKURÁS. Glæsil. 60 fm íb. á 2. hæð í nýklæddu fjölb. auk stæðis í nýju bílskýli. Verð aðeins 5,5 millj. Áhv. byggsj. ca 2,2 millj. 2356. FLYÐRUGRANDI. Góð 51 fm íb. í eft- irsóttu fjölb. Áhv. hagst. lán ca 3,4 millj. Verð 5,8 millj. 3377. SELÁS - LAUS. Vorum að fá í sölu glæsil. 58 fm íb. á 2. hæð í fullb. fjölb. Massíft parket á gólfum. Vandað baðherb. rúmg. stofa. Áhv. 2,0 mitlj. húsnlán. Verð aðeins 5,2 millj. Lyklar á skrifst. 3371. ESKIHLÍÐ - LAUS. Mjög rúmg. og falleg 77 fm íb. í kj. í góðu þríb. m. sérinng. Parket. Stofa, svefnherb. og eitt gluggal. herb. Verð 5,4 millj. 3329. VINDÁS. Mjög falleg og vönduð 58 fm íb. á 2. hæð í góðu fullb. fjölb. Allt frág. Öll sameign frág. Parket á gólfum og góðar innr. Suðursv. Áhv. ca. 2 mlllj. bygglng- arsj. Verð 5,5 millj. 3108. HRAUNBÆR. Falleg ca 54 fm íb. á 2. hæö í nýklæddu húsi. Mjög góð íb. m. vest- ursvölum. Áhv. 2,8 millj. Verð 5 millj. 3264. GRUNDARSTÍGUR. Höfum í sölu snotra, mikið endurn. íb. á 1. hæð í góðu bakhúsi. Ról. staðsetn. Verð 2,2 millj. 3263. GRETTISGATA. Mikið endurn. 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu nýl. stands. steinh. Nýl. gler. Endurn. ofnar, ofnalagnir o.m.fl. Verð 4,1 millj. 3046. GRETTISGATA - ÓDÝR. Faiieg 32 fm ósamþ. íb. í kj. Verð 2,6 millj. 3093. AUKIN SALA MEÐ HÆKKANDI SOL HAFIÐ STRAX SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR BÁRÐ, INGÓLF, ÓLAF EÐA ÞÓRARIN ÞEIR MUNU TAKA VEL Á MÓTIYKKUR \ýll ráóhns og nýr skóli ■ Fellabæ Egilsstöðum. LAGARFLJÓTIÐ dregur að hluta til mörk milli Norður-og Suður- Múlasýslu. Á bökkum þess hafa risið tveir bæir, Egilsstaðir og Fellabær. Það fer lítið fyrir Fellabæ í fréttum, en mikil uppbygg- ing hefur samt átt sér þar stað undanfarin ár. Ibúar í Fellahrepp voru við síð- ustu áramót um 430 talsins en fyrir aðeins sex árum voru þeir 338. Fjölgunin er því um 30%. Þjónustugreinar vega þungt í at- vinnulífinu og má til nefna tré- smiðjur og versl- anir. Mikið hefur verið byggt und- anfarin ár af einbýlishúsum og parhúsum. Opinberar fram- kvæmdir hafa verið allnokkrar og ber þar hæst byggingu skólahúss, sem nú er að ljúka og ráðhúss, þar sem tveir þriðju hlutar hafa verið teknir í notkun. Skólabygging Skólinn í Fellabæ er glæsilegur á að líta. Hann blasir við hvetjunt þeint er kemur inn í bæinn, stað- settur skamman spöl frá ráðhúsi bæjarins. Fyrsta skóflustungan að skólanum var te.kin 1982 af Helga Gíslasyni þá starfandi oddvita, en þess má geta að hann starfaði sem slíkur í-28 ár. Flatarmál skólans er um 700 fm. á tveimur hæðum. Auk þess er í kjallara hans bún- ings- og sturtuaðstaða fyrir íþróttavöllinn. Skólabyggingin var upphaflega hugsuð sem skólasel fyrir yngstu börnin úr Fellahrepp. En vegna mikillar fólksfjölgunar vat’ ákveðið að skólinn myndi þjóna Fellahrepp sem grunnskóli. Þar eru nú 65 nemendur og eru kenn- ararnir fjórir að meðtöldum skóla- stjóra. Beint fyrir neðan skólann er verið að ganga frá íþróttavelli, sem að sögn sveitastjórans Gunn- laugs Sæbjörnssonar verður vænt- anlagður lagður möl nú í vor og verður hann þá tilbúinn til notkun- ar. Ráðhús Ekkert bæjarfélag er án opinberr- ar stjórnsýslu. Það á einnig við um Fellabæ. Hús það er nú hýsir starfsemi bæjarins nefnist í dag- legur tali Ráðhúsið. Þar fer reisu- leg bygging um 320 fm. að stærð, öll hinn vandaðasta. Bygging þess hófst 1990- en Gunnlaugur segir þó ekki fyrirséð hvenær henni ljúki alveg. Nú starfa þar fjórir stai'fs- menn, tveir á vegum bæjarins og tveir fyrir hitaveituna. Ráðhúsið hýsir einnig áhaldahús hreppsins. eftir Benidikt Sigurðsson Morgunblaðið/Benedikt Sigurðsson Skólinn er glæsileg bygging um 700 ferm á tveimur hæðum auk kjallara, en þar er búningsaðstaða fyrir íþróttavöllinn. Ráðhúsið er reisuleg bygging um 320 ferm. og öll hin vaudaðasta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.