Morgunblaðið - 29.04.1994, Síða 10

Morgunblaðið - 29.04.1994, Síða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994 FASTEI6NA- 06 FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18. 101 REYKJAVÍK Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafr. Guðmundur Valdimarsson, sölumaður. Óli Antonsson, sölumaður. Gunnar Jóhann Birgisson, hdl. Sigurbjörn Magnússon, hdl. Sími 62 24 24 Opið laugardag kl. 11-14 ,< Hverafold jjj Fallegt endaraðhús á einni hæð 181 fm <j ásamt 31 fm bílsk. Sérsmíðuö eikarinnr. 5 Arinn. Áhv. 4,9 millj. byggsj/húsbr. Skipti "ui athugandi á minni eign. Verð 13,9 millj. Barðaströnd — Seltj. Glæsil. 220 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Fallegt útsýni. Góður suður- garður. Arinn. Skipti mögul. á ódýrari eign. Bollagaröar — skipti Glæsil. 190 fm raðhús á tveimur hæðum. Nýjar sérsmíöaöar innr. 4 svefnherb. 30 fm bílsk. Fallegt útsýni. Áhv. 5 millj. byggsj./húsbr. Skipti mögul. Verð 14,9 millj. Miðborgin — nýtt Þetta glæsil. nýl. parhús er til sölu. Húsið er sérl. vandað m.a. marmari á gólfum og baði. Upphitað bílastæði. Áhv. 4 millj. lang- tímalán. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verð 13,9 millj. Álftanes Fallegt einb. á einni hæð ásamt bílsk., sam- tals 160 fm. Gott skipulag. 4 svefnherb. Verð 11,9 millj. Markarflöt — Gbæ Sérstakl. gott og vel staös. einb. á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. samtals 185 fm. Sólskáli. S-garður. Verð 13,8 millj. Garðabær — tvær íbúöir Einbýli á tveimur hæðum með sér 3ja herb. íb. á jarðhæð og tvöf. bílsk. Góð staðsetn. Skiptí á 3ja-4ra herb. íb., helst í Gbæ. Verö 13,9 millj. Lundir — Gbæ Gott einb. á eínni hæð ósamt stórum tvöf. bílsk. Arinn. Sólstofa. Falleg íóð. Nýtt gler og þakkantur. Skipti á ódýr» arl elgn. Verð 14 míllj. Lækjartún — Mos. — laust 140 fm fallegt einb. á einni hæð auk tvöf. bílsk. Parket og flísar. Nýjar innr. Nýtt þak. 1000 fm eignarlóð. Laus. Áhv. 2,3 millj. húsbr. Verð 12,9 millj. Mosfellsbær í einkasölu 130 fm einb. á einni hæð ásamt 50 fm bílsk. á jaðarlóö. Hentar útivistar- og hestafólki. Verð 10,9 millj. Fagrihjalli. Parhús á tveimur hæðum 194 fm. Fokh. Verð 7,7 millj. Bakkasmári. Parhús á einni hæð 173 fm. Fokh./ t.u.t. Verð 8,4 millj. GarÖhús. Raðh. á tveimur hæðum 175 fm. Verð 7,9 millj. Fossvogur. Raðhús. V. 14,5 m. Hæöahverfi/Gbæ. Einb. V. I0,5m. Hæðir Fiskakvísl — skipti Stórgl. 5-6 herb. íb. á 2. hæð í sérstakl. vel staösettu og fallegu 6-íb. húsi. Parket. Flísar. Suðursv. Innb. bílsk. Áhv. 5,9 millj. byggsj./húsbr. Skipti á ódýrari eign. Verð 11,1 millj. Vantar — vantar Óskum eftir góðrí sérhæð i Grafar- vogi eða Vesturbæ fyrir traustan kaupanda. Kópavogur — Vesturbær Falleg 130 fm efri sérhæð í tvíb. Stofa með suðursv. Fallegt útsýni. 4 svefnherb. Park- et. Bílskréttur. Verð 9,5 millj. Langholtsvegur Góð 4ra herb. sérhæð í tvíb. Aukaherb. í kj. Gott hús. Verð 6,9 millj. Leirutangi — Mos. Falleg björt 103 fm 3ja-4ra herb. efri sér- hæð. Parket á holi og stofu. Vönduð eikar- innr. í eldh. Sér suðurgarður. Áhv. 2,1 millj. Verð 8,7 millj. 4ra—6 herb. Háaleitisbraut Góð 105 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Hús var yfirfarið og málaö sl. sumar. Verð 7,9 millj. Hjarðarhagi Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæö (efstu) í góðu fjölb. Hús nýklætt að utan. Laus fljótl. Verð 7,5 millj. Seltjarnarnes — bílsk. Góð 4ra herb. íb. á jarðhæð í þríb. Stofa, borst., 2 svefnherþ. 32 fm bílsk. Skipti ath. á ódýrari eign. Austurströnd Falleg 4ra herb. íb. ásamt stæði í bílskýli. Suður- og noröursv. Fráb. útsýni. Skipti ath. á 3ja herb. í vesturbænum. V. 9,3 m. Vesturbær — lán Mjög falleg mikið endurn. 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu fjórb. M.a. nýl. eldhinnr., parket/flísar og gler. Áhv. 3,3 millj. Byggsj. Verð 8,3 millj. Sörlaskjól — bílskúr Mikið endurn. risíb. í þríb. Stofa, borðstofa og 2 svefnh. 32 fm bílskúr. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 6,6 millj. Asparfeil — skipti Góð 132 fm 5 herb. íb. á tveímur hæðum í lyftuhúsi. 4 rúmg. svefn- herb. Þvherb. í ib. Skipti á ódýrarí. Verð 8,5 mlllj. Suöurhlíöar — Kóp. 110 fm neöri sérhæð í tvíb. Bílsk. Afh. strax fokh. innan, frág. utan. Verð 6,9 millj. Norðurmýri Góö 4ra herb. íb. á 1. hæð. Parket. Stofa, borðstofa, 2 herb. Verð 6,6 millj. Rekagrandi Glæsil. 106 fm endaíb. á tveimur hæðum. Parket. Flísar. Flísl. baðherb. Glæsilegt út- sýni. Bílskýli. Áhv. 2,5 millj. Verð 9,4 millj. Hvassaleiti — bílskúr Mjög góð 81 fm íb. á 3. hæð auk 21 fm bílsk. Til afh. strax. Áhv. 2,5 millj. húsbr. Verð 7,7 millj. Fyrir smiöinn 100 fm húsn. á jarðhæð í Vesturbænum sem mættti breyta í íb. Nánari uppl. á skrifst. Melabraut. 4ra-5 herb. V. 8,4 m. Fossvogur m. bflsk. V. 10,8 m. Frostafold. 5 herb. V. 9,8 m. Garöabær. Rúml. t.u.t. V. 7,9 m. Flúðasel. 3,4 byggsj. V. 6,9 m. 3ja herb. Þingholtin — 3ja—4ra Skemmtil. 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) í steyptu fjórb. Geymsluris. Endurn. bað- herb. Laus fljótl. Verð 6,2 millj. Hlíðar - ris Falleg og björt 3ja herb. risíb. í fjórb. Eftir- sóttur staður. Laus fljótl. Verð 6,2 millj. Sörlaskjól — bílskúr Mikið endurn. risíb. í þríb. Stofur og 2 svefn- herb. 32 fm bílsk. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 6,6 millj. Á HÖgunum Sérstakl. góð 3ja herb. ib. á sléttri jarðhæö í suður í góðu fjórb. Sér- inng. Góð verönd og garður í suður. Sjón er sögu rfkarl. Bogahlíð Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Hús nýtek- ið í gegn og málað. Áhv. 4,1 millj. byggsj./húsbr. Verð 7,4 millj. Furugrund — Kóp. Falleg 3ja herb. íb. ofarlega í lyftuhúsi. Park- et. Gott útsýni. Bflskýli. Verð 6950 þús. Kaplaskjólsvegur Rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Suð- ursv. Nýtt á sameign. Góð staðsetn. Verð 6,5 millj. Öldugrandi — bílskúr Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýju 5-íb. húsi. Bflskúr. Áhv. 3,1 millj. Byggsj. Verð 8,5 millj. Bárugrandi — 5,1 m. lán Stórglæsil. 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjórb. Stæði í bílskýli. Vandaðar innr. Park- et/flísar. Áhv. 5,1 míllj. byggjs. til 40 ára. Verð 9,3 millj. Neshagi Góð 3ja herb. íb. í lítið niðurgr. kj. í fjórb. Sérinng., -ráfm., -hiti. Áhv. 1,2 millj. byggsj. Verð 5,3 millj. Reykás — 3 m. lán Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. Sogavegur — 3,5 m. lán Vorum að fá í sölu mjög góða 65 fm íb. á jarðh. Ágætis innr. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6 jnillj. .. . Ránargata — skipti á 4ra Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í steinhúsi. Park- et. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Bein sala eða skipti á 3ja-4ra herb. fb. Verö 5,8 millj. Laugarnesvegur — laus Mjög góð 73 fm íb. Parket. Suðursv. Lyklar á skrifst. Áhv. 2,5 millj. veðd. Verö 6,5 millj. 2ja herb. Sörlaskjól Falleg og björt 2ja herb. íb. í kj. (lítið nið- urgr.) í þríb. Sérinng. Parket/flísar. Hús gott, þak yfirfarið. Góð staðsetn. V. 5650 þ. Grandi — bílskýli Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Parket. Suðursv. Bflskýli. Verð 6,4 millj. Garðabær Faileg 2ja herb. fb. á jarðh. i endar- aðh. Allt sér. Sérupphitað bílasteeðí. Áhv. 3,2 millj. langtlán. Verð 5,8 millj. Eyjabakki — góö lán Falleg 65 fm íb. á 1. hæð. Gegnheilt park- et. Nýl. endurn. hús og sameign. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Framnesvegur — gott verö Mjög góð endurn. 50 fm íb. á 2. hæð í 6-býli. Marbau-parket. Nýtt rafm. og gler. Áhv. 1,5 millj. veðd. Verð 4,2 millj. Vesturbær — bílskýli Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í nýl. fjölb. Bflskýli. Laus 1.6 nk. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Atvinnuhúsnæði Skútuvogur Til sölu 340 fm atvhúsn. á tveimur hæðum. Góðar innkdyr. Hentugt t.d. fyrir heildsölu. Mikið áhv. Laugavegur Til leigu mjög gott verslhúsn. á jarð- hæð á góðum stað við Laugaveg. Laust fljótl. Nánari uppl. ó skrifst Ásholt - Reykjavfk Ný, stór og glæsileg 2ja herbergja „stúdíó“íbúð með sólskála og stórum svölum í suðvestur í fjórbýli við Ásholt í Reykjavík er til sölu ásamt stórum, lokuðum garði með leiktækjum, bílskýli, sarríeign með húsverði og gervihnattadiski. Þægileg og örugg eign miðsvæðis. Stutt í alla þjónustu. Nánari upplýsingar í síma 617773. KAUPÁ FASTEIGN ER ÖRUGG Kringlan - verslhúsnæði Vorum að fá í sölu mjög vel staðs. 175 fm verslunar- húsn. á neðri aðalhæð í þessari eftirsóttu verslunar- miðst. Um er að ræða mjög vel innréttað húsnæði á einum albesta stað aðal-Kringlunnar. Allar nánari uþplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og21700. FJÁR- FESTING jF Félag Fasteignasala FASTEIGNA MARKAÐURINN Óöinsgötu 4 11540 - 21700 11540 Efstihjalli. Mjög góð 57 fm íb. á 1. hæð. Svalir. Hús í góðu standi. V. 5,4 m. Skipasund. Góö 35 fm 2ja herb. ósamþ. risíb. Svalir. Ýmsir mögul. Gott verð. Krummahólar. Björt og falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Ný eldhinnr. Parket. Norðursvalir. Áhv. 2,0 millj. byggsj., húsbr. o.fl. Verö 4,6 millj. Grettisgata. 56 ím íb. í kj. í góðu fjölb- húsi. Laus fljótl. Verð 4,7 millj. Spóahólar. Snyrttl. 55 fm íb. á 2. hæð. Parket og flísar. Vestursv. Hús ný málað, sameign nýtekin í gegn. Laus. Lyklar. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 5,3 millj. Eskihlíö. Mjög góð 60 fm íb. á 4. hæð. Vestursv. Fráb. útsýni. Áhv. 1 millj. gott langtímalán. Laus. Lyklar. Verð 5,2 millj. Rauöarárstígur. Skemmtil. 72 fm íb. á 2. hæð í nýju húsi. Stæði í bílskýli. íb. afh. tilb. u. trév. strax. Verð 6,4 millj. Vesturgata - eldri borg- arar. Falleg 65 fm íb. á 2. hæð við Vesturgötu 7. Stórar suðursv. Laus strax. Verð 7,6 mlltj. Vegamót v/Nesveg. Björt 2ja- 3ja herb. 70 fm íb. á risi (vesturendi). Nýtt þak og gler. Laus. Verð 3,9 millj. Góð kaup. Við Háskólann. Björt og falleg 50 fm ósamþ. kjíb. í þríbhúsi. Verð 3,2 millj. Grandavegur. Snyrtil. samþ. 31 fm íb. á 1. hæð. Sérinng. Góð áhv. V. 3 m. Flókagata. Sérstakl. falleg 30 fm ósamþ. einstaklíb. í kj. Nýjar innr. Flísar á gólfum. Verð 2,5 millj. Stelkshólar. Mjög góð 53 fm íb. á 3. hæð. Vestursv. Áhv. 3 millj. góð langtl. Verð 5,3 millj. Krummahólar. Mjög falleg 60 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Nýl. parket á allri íb. Stór geymsla á hæðinni. Góðar suðursvalir. Stæði í bílskýli. Glæsil. útsýni yfir borgina. Áhv. 2,6 millj. góð langtlán. Verð 6 millj. Krummahólar. Glæsil. 44 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. íb. er öll nýstands. (innr., baðherb. og gólfefni). Svalir. Stæði í bíl- skýli. Verð 4,9 m. Rauðarárstígur. Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Laus. Verð 4,7 millj. Atvinnuhúsnæði Suöurlandsbraut/Faxafen. 100 fm skrifsthæö (3. hæð) ásamt 65 fm*í risi í nýl. húsi. Fullinnr. á vandaðan hátt. Góð langtímalán. Vesturborgin. 1000 fm vel innr. skrifsthúsn. á 4. hæð í lyftuh. Getur selst í tvennu lagi. 1000 fm lagerhúsn. m. góðri lofthæð. Uppl. á skrifst. Álfheimar. 67 fm verslhún. á götuhæð í verslkjarna. Húsn. er í leigu til 2ja ára. Verð 3,0 millj. Austurstraeti. Til sölu öll húseignin nr. 18 við Austurstræti að undanskilinni 3. og 4. hæð. Á neðstu hæðum er 680 fm verslhúsn. 2. og 5. hæð: 115 fm skrifst- húsn. 6. hæð: 91 fm. Lyfta. Getur selst í einingum. Hagst. langtímalán. Hlíöarsmári. Glæsil. 760 fm skrifst.húsn. á 2. hæð í nýju fallegu húsi. Getur selst í hlutum. Næg bílastæði. Klapp- arstígur. Til sölu heil húseign, kj. og 5 hæð- ir, samtals að gólffl. 1624 fm. Ýmsir nýtinga- mögul. Góð grkj. Skipholt. Glæsil. 320 fm skrifsthúsn. á 3. hæð. Afh. fljótl. Góð grkj. Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR 687828 og 687808 OPIÐ LAUGARDAG KL. 12-15 2ja herb. FALKAGATA Góö 2ja herb. 66 fm íb. á 1. hæö. Laus fljótl. ÆSUFELL 2ja herb. 54 fm íb. á 7. hæö. Laus nú þegar. HRAUNBÆR Til sölu góö 2ja herb. 48 fm íb. á 1. hæö. V. 4,5 m. Áhv. 2,1 m. húsnsj. LAUGARNESVEGUR Góð 2ja herb. 68 fm íb. á 2. hæð. Góð- ar svalir. Útsýni yfir Sundin. 100 FM „STÚDÍÓ“ÍB. Nýstandsett 100 fm „stúdíó,,íb. v. Vita- stíg. Hentar vel sem vinnuaöstaöa og íb. Góð greiðslukj. 3ja herb. NÝBÝLAVEGUR Mjög góö 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríbh. ásamt innb. bílsk. Sérinng. BARÓNSSTÍGUR Vorum að fá i Sölu góða 3ja herb. 72 fm íb. é 2. hæð. Áhv. 3 m. Laus fljötl. VESTURBERG 3ja herb. 73 fm íb. á 5. hæð f lyftuh. Húsið allt nýviög. og mál. Góð eign. Glæsil. útsýni. FÁLKAGATA Góö 3ja herb. 85 fm íb. á 1. hæð. Suður- verönd. Laus fljótl. STELKSHÓLAR Glæsil. 3ja herb. 100 fm íb. á 1. hæð. ENGIHJALLI Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. 80 fm íb. á 1. hæö í lyftuh. Nýtt parket. Flísal. bað. Skipti á 2ja herb. íb. mögul. STÓRAGERÐI M/BÍLSKÚR Vorum aö fá í sölu fallega 3ja harb. 87 fm fb. é 2. hæð. Eldh. og baðherb. endurn. Suöursv. Mjög snyrtll. sameign. Bltsk. FURUGRUND - 4RA OG EINSTAKLINGSÍBÚÐ Falleg 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð ásamt lítilli einstaklingsíb. í kj. V. 8,3 m. FLÚÐASEL Vorum að fá í sölu mjög fallega 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. á jarðh. Þvhús og búr innaf eldh. Parket. Suðursv. Hús og íb. í mjög góðu ástandi. SÓLHEIMAR Vorum aö fá I sölu glæsil. 4ra herb. 101 fm ib. á 4. hæð I lyftuh. Nýl. gler. Parket. Stórar og góöar svallr. NEÐSTALEITI Glæsil. 4ra herb. 121 fm íb. á 3. hæð. Bílskýli. Skipti á stærri eign. DRÁPUHLÍÐ Vorum aö fá í sölu 4ra herb. 111 fm íb. á 2. hæð í fjórbhúsi. Parket. 25 fm bílsk. SELJABRAUT Til sölu mjög góð 170 fm íb. á tveimur hæðum. 5 svefnherb. Stæði í lokuðu bílahúsi. Einbýli — raðhús ÁSHOLT - MOS. Glæsil. eínbhús é einní hæð 140 fm. 50 fm bílek. 4 svefnherb. Vandaðar innr. Góð lóð með heit- um pottl. VIÐARAS Nýtt 168 fm einb. á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. Vandaö og vel hannað hús þó ekki alveg fullb. Lóð frág. Stutt r skóla og ekki yfir umferðargötu að fara. UNUFELL Vorum að fá i sölg glæsil. enda- raðh. 264 fm. Kj. u. öllu húsinu. 4 svafnherb., garðskáli, bilskúr, Elgn f sérfl. RAUÐARÁRSTÍGUR Vorum aö fá í sölu 3ja herb. 94 fm endaíb. á 3. hæð í nýl. lyftuh. Bílskýli. Þvhús og geymsla í íb. Gólf parketlögð. Stórar suöur- og vestursvalir. Innang. úr stigahúsi í bílskýli. HÁTÚN Stórgl. 3ja herb. 97 fm íb. á 2. hæð í nýl. lyftuh. Allar innr. mjög vandaðar. Parket. Opið bílskýli. 4ra-6 herb. BÓLSTAÐARHLI'Ð 4ra herb. 105 fm ib. á 3. hæð. Bílskrétt- ur. Verð 7,5 millj. ÁLFASKEIÐ Mjög góð 4ra-5 herb. 115 fm endaíb. Bílskúr. Skipti á minni eign ( Hafn. FANNAFOLD Endaraðh. 165 fm ásamt 26 fm innb. bílsk. 4 svefnherb., sjónvherb., sólskáli o.fl. Áhv. 4,5 millj. BERJARIMI Nýtt parh. á tveimur hæðum. Innb. bílsk. samt. 168 fm. Fráb. útsýni. FAGRIHJALLI Til sölu parh. á 2 hæöum ásamt bílsk. Samt. 170 fm. Ekki fullb. hús, lítil útb. Atvinnuhúsnæð STAPAHRAUN — HF. 76 fm húsnæði á götuhæð. BOLHOLT Mjög gott 350 fm verslunarhúsn. á götuhæð. Hentar einnig vel u. aðra starfsemi. Innkdyr. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.