Morgunblaðið - 29.04.1994, Síða 12

Morgunblaðið - 29.04.1994, Síða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994 Ármúla 1, sími 882030 - fax 882033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fastsali, hs. 687131. Símatími laugardag kl. 13-16 Rauðagerði - tvær íb. - skipti. Glæsil. einb. á tveimur hæðum alls ca 400 fm. Stór blómaskáli með heitum potti. íb. með sérinng. á jarðhæð. Ca 50 fm innb. bílsk. Ýmis eignask. mögul. Hvassaleiti - tvær íb. - skipti. Gott endaraðhús á þremur hæö- um ca 112 fm með góðum innb. bílsk. Sóríb. í kj. Vel staðsett eign. Ýmis eignask. t.d. einb. á einni hæð. Hvannalundur - Gbæ - einbýli. Falleg ca 124 fm einb. á einni hæð ásamt 39 fm bílsk. 3 rúmg. svefn- herb., stórt og gott eldhús. Stendur í stórum og fallegum garöi á kyrrlátum stað. Verð 13,5 millj. Viðarrimi 61 . Ca 183fmeinb. á einní haeð. 36 fm bílsk. með yfirhæð fyrir jeppa. HÚ3ÍÖ selst tílb. til innr. Hægt að hafa 3 eða 4 svefnherb. Verð miðast við 12 mltlj. staðgr. Sveigjanleg greið3lukjör. Garðabær - skipti. Fallegt ca 320 fm einb. v. Eskiholt. Stórar stofur m. arni, 4-5 svefnherb. 50 fm innb. bílsk. Falleg- ur garður. Mikið útsýni. Eignaskipti mögul. t.d. á minni eign í Garðabæ. Urðarhæð - Gbæ - ein- býli. Ca 193 fm einb. á einni hæð meö innb. tvöf. bílsk. Ekki fullb. en íbhæft. Áhv. 6 millj. húsbr. Ýmis eignask. mögul. Reyrengi 17. ca 193 fm einb. & einni hæð. Skilast tilb. að utan, fokh. að innan meö steyptri loftplötu og 40% af milliveggjum. YfirhæÖ á bílskhurð fyrir jeppa. Urriðakvísl - einbýli. Nýl. ca 190 fm einb. ásamt 37 fm bílsk. Húsið er hæð og ris. Niöri er eldhús, stofa og garö- stofa. Uppi eru 4 svefnherb. og sjónvhol. Jórusel - einbýli. Sérlega fallegt og vel við haldið hús ca 255 fm. Húsið er á þremur hæðum með innb. bílsk. 5 svefn- herb. Snyrting á öllum hæðum o.fl. Fallegur garður, liggur að auðu svæði. Verð 15,9 millj. eða mögul. skipti á minni eign í Vest- urbæ. Berjarimi 23 - parhús. ca 180 fm fallegt parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Skilast tilb. til innr. með sólstofu. Verð 11,5 millj. miðað við staðgr. Hveragerði - parhús. Mjög fallegt ca 85 fm parhús. Stór verönd og heitur pottur. Útsýni. Verð 8,3 millj. Áhv. ca 4,4 millj. langtímalán. Arnartangi - Mos. raðhús. Gott endaraðhús á einni hæð ca 94 fm. Timburhús. Sólpallur. Góöur garöur. Áhv. 3 millj. langtímalán. Boðahlein - 60 og eldri. Mjög gott 85 fm endaraðh. á einni hæð. Mjög vel staðsett m. sólstofu og garö i suður. Frábært útsýni yfir flóann til Suður- nesja. Garðurinn liggur að hrauninu í kring. Verð 8,5 millj. Laust strax. Háaleitisbraut - 4ra. Tæpl. 100 fm endaíb. á 4. hæð. Góð stofa, björt og góð íb. Mikið útsýni. Verð 7,6 millj., áhv. 4,4 millj. langtímal. Blikahólar - 4ra. Falleg ný upp- gerð íb. á 4. hæð ca 98 fm. Nýtt á eldhúsi og baði. Ný máluð. Verð 7,1 millj. Áhv. 1,2 millj. langtímalán. Leirubakki - 4ra. Mjög rúmg. ca 121 fm ib. á 2. hæð. Einnig getur fylgt ca 40 fm rými í kj. Lyngmóar - Gbæ - 3ja + bílskúr. Mjög rúmg. og faileg ca 92 fm ib. á 1. hæ* I lltlu fjölb. Stórar svalir í suður. Þægil. og góð aðstaða. Dalbraut - 4ra + bílsk. Mjög rúmg. ca 115 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. með vatni og rafmagni. Steinsnar í laugarn- ar og dalinn. Húsið nýl. tekiö í gegn að utan. Blöndubakki - 4ra. ca 104 tm íb. á 3. hæð ásamt 12 fm herb. í kj. Hægt að hafa þvottah. í íb. Áhv. ca 2 millj. langtl. Stutt í skóla og alla þjónustu. Gott verð. Gunnarssund - Hf. - 3ja - laus. Ný uppgerð ca 78 fm íb. á jarðhæð með sérinng. Allar innr. í íb. eru nýjar. Park- et. Nýtt rafmagn o.fl. Stelkshólar - 3ja. Mjög I björt og góð íb. á 3. hæð i Iftllll blokk. Bflsk. getur fylgt. Hagstætt verð. Laus strax. Hjálmholt - 3ja - skipti. góö ca 71 fm íb. á jarðhæð í þríb. Gengið beint inn, engar tröppur. Þvhús og geymsla í íb. Verð 6,4 millj. Kóngsbakki - 2ja-3ja. Góð ca 70 fm íb. á 3. hæð. Þvhús í íb. Eitt gott svefnherb. og svefnkrókur frá stofu. Blokkin viðgerð á kostnað seljanda. Parket. Verð 5,7 millj. Jöklasel - 2ja-3ja. ca es fm fb. á 1. hæð. Þvottah. f ib. Park- et. Nýl. innr. 2 svefnherb. Ahv. 2,2 mlllj. þar af veðd. 1,8 milij. Æsufell - 2ja herb. ca 54 fm íb. á 7. hæð í lyftublokk. Laus fljótl. Gott verð. Áhv. veðd. 1450 þús. Grensásvegur - skrifst. Mjög gott innr. skrifstofuhúsn. á efstu hæð á Grensásveg 16. Hentar vel fyrir lögfr., arkitekta eða álíka. Góð bílast. Tvær eining- ar ca 200 fm hvor seljast saman eða sitt í hvoru lagi. FASTEIGH ER FRAMTID FASTEIGNA SVEMIR KRiSUAHSSON L00CIL TUR FASTEICNASAU SUDURLANDSBRMT 12, 108 REYKJAVIK, FAX 68 7072 MIÐLUN SlMI 68 77 68 MIKILSALA VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNAÁSKRÁ Hafðu samband við okkur og við finnum eignina fyrir þig Digranesvegur. Snotur 156 fm töluv. endurn. einb. sem er hæð og kj. ásamt 33 fm bílsk. Stór stofa og borðstofa, 3 svefnherb. Skipti á minni eign. Áhv. 2,6 millj. Verð 12,8 millj. Öldugata - tækifæri ársins. Mjög rúmg. ca 120 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð á Öldugötu. Rúmg. eld- hús, 3 svefnherb., stofa, parket. Nýl. rafm. Áhv. veðd. o.fl. 2,8 millj. Ótrúl. verð, aðeins 7,5 millj. Skoðaðu strax. Ásbraut — Kóp. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Sérinng. af svölum. Parket á stofu, endurn. bað. Þvhús á hæðinni fyrir 5 íb. Verð 6,6 millj. Áhv. 1,2 millj. SÝNINGARSALUR MEIRI ÞJÓNUSTA Komdu í sýningarsal okkar, þar eru myndir af öllum eignum á skrá. Opið iaugardag f rá kl. 11-17, virka daga frá kl. 9-19. if ÁSBYRGI f Suóurlandabraut 54 vió Faxafan, 108 R*yk|avik, •imi 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. Símatími laugardaga kl. 11-13 2ja herb. Víkurás. Falleg og rúmg. 2ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Góðar innr. Hús- ið er allt nýklætt og sameign að innan til fyrirmyndar. Áhv. 1,9 millj. V. 5,4 m. Orrahólar. Rúmg. og hugguleg 2ja herb. íb. tæpl. 70 fm í lyftuh. sem er í góðu viöhaldi. Áhv. 3,6 millj. Byggsj. V. 5,7 m. Hraunbær — útb. 2.350 þús. Snotur og vel skipul. 2ja herb. íb. á 1. hæö, ca. 43 fm í góðu fjölb. Góð sameign. Áhv. 2 millj. 350 þús. Verð 4,7 millj. 481. Furugeröi. Góð 2ja herb. íb. á jaröh. ca 58 fm. viö þjónustumiðstöö aldraðra í Furugerði. Tengt f. þvottav. á baði. Sór- garður. Bílast. v. inngang. V. 5,8 m. 623. Skógarás. Falleg 2ja herb. íb. ca. 66 fm á jarðh. í litlu fjölb. Bílskréttur. Áhv. 3,7 millj. húsnæðisl. V. 6,3 m. Laus. Lyklar á skrifst. 344. Hraunbær — lítið fjölb. Erum mefi í sölu mjög góða 2ja herb. íb. Nýtt eldh. Parket. Húsið er klætt meö Steni. Laus strax. Verð 5,2 millj. 275. Eikjuvogur. Góð íb. í tvíbh. ca 63 fm á góðum stað. Góð eign. Laus fljótl. Verð 5,8 millj. 328. Hverafold. Góð 2ja herb. íb. ca 56 fm á jarðhæð. Góðar innr. Sérgaröur. Áhv. byggsj. 3,1 mlllj. Verð 5,6 millj. Laus ffjótl. 57. Blikahólar. Mjög rúmg. 60 fm 2ja herb. (b. á 3. hæð í lyftuhúsi. Fráb. út- sýni. Áhv. ca 3 millj. hagst. langtlán. Verð 5.2 millj. 963. Árkvörn — Ártunsholt. Glæsi- leg ný íb. á jarðhæð ca 63 fm. Sérinng. Sérgarður. Áhv. húsbr. ca 3,7 millj. Verð 6.3 millj. 332. Hraunbær — sérgarður. 2ja herb. 65 fm falleg íb. á jarðh. í litlu fjölb- húsi. Sérgarður. Verð 5,7 millj. 1149. 3ja herb. Hraunbær — meö auka- herb. Góö og töluv. endurn. 3ja herb. íb. ca 85 fm á 3. hæö í ágætu fjölb. Auka- herb. meö baöherb. í kj. Verðlaunagarö- ur. Verð 6,8 millj. Áhv. ca 700 þús. 944. Reynimelur. Erum meö í sölu 3ja herb. íb. í góðu standi á eftirsóttum stað. Húsið lítur vel út að innan sem utan. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. V. 6,5 m. Kelduland. 3ja herb. íb. á 2. hæð ca 80 fm í góöu fjölb. Stórar suöursv. Mikiö útsýni. Fráb. staðsetn. V. 7,2 m. Fly&rugrandi. 3ja herb. íb. ca 80 fm á 3. hæð í nýviðg. fjölb. Sólstofa. Suð- ursv. Þvottaherb. m. vólum á hæöinni. Mikil sameign. Verð 7,8 mlllj. 956. Hagamelur v/sundlaugina. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð f litlu fjölb. í góðu viðhaldi. Parket. Nýtt eldh. Stórar svalir. Verð 7,4 millj. 276. Rauöalækur. Góð 3ja herb. íb. ca. 90 fm á jarðh. í nýl. litlu fjölb. Allt sér. Laus strax Verð 7,2 millj. 518. Vesturbær — KR. Erum með í sölu góða 81 fm íb. m. 3 svefnherb. í mjög góðu fjölb. Glæsil. útsýni yfir KR- völlinn. Laus fljótl. Verð 7,0 millj. 1095. Skógarás — bílsk. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð ca 87 fm ásamt 25 fm bílsk. Parket o.fl. Áhv. 5,1 millj. húsnlán. Verð 8,5 millj. 24. Hrafnhólar + bílsk. Erum með í sölu 3ia herb. ca 70 fm íb. ósamt stórum bílsk. Ahv. 4,6 millj. Verö 7,0 millj. 538. Leirubakki — húsnlán. Vel skipul. og góð íb. á 2. hæö ca 74 fm ó einum besta stað í þessu hverfi. Parket. Verö 6.350 þús. Áhv. 3,5 millj. byggsj. rík. til 40 ára. 718. Marbakkabr. — nýtt í sölu Skemmtil. 3ja herb. risfb. í þríb. Áhv. 2,7 millj. í byggsj. rík. Verð 4,8 millj. 773. Kársnesbraut + bílskúr. Mjög góð ca 82 fm 3ja herb. íb. ó 2. hæð í fjórbýlish. Innb. bíiskúr. Nýl. tvöf. gler. Nýtt eldh. Parket. Skipti mögul. á minni eign. Verö 7,5 millj. 485. Engihjalli — laus. Falleg ca 85 fm 3ja herb. íb. ó efstu hæö í lyftuh. Nýtt parket, góöar innr. Mikiö útsýni. Áhv. 2,7 millj. hagst. langtlán. Verö 6,5 millj. Laus. Lyklar á skrifst. 420. Frostafold — laus. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö ca 100 fm. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verö 8,4 millj. Laus. Lyklar ó skrifst. 178. 4ra herb. Eyrarholt — útsýni. Erum meö f sölu glæsil. fullb. nýja 4ra herb. íb. ca 119 fm ásamt stæði í bílskýli. Vandaöar innr. Sólstofa. 121. Engihjalli - laus. Erum meö í sölu góða 4ra herb. ca 97 fm íb. Tvennar svalir. Útsýni. Þvottaherb. á hæöinni. Laus strax. Áhv. 2 millj. Verö 7 millj. Laus. Lyklar á skrifst. 886. Njðrvasund. Gáð 4ra herb. ib. á 1. hæð á góðum $tað í steinst. þrlbh. ca 82 fm. V. 7,6 m. 347. Elúðasel - útb. 1,8 millj. Erum með f sölu 4ra herb, 113 fm ib. með aukaherb. f kj. Laue strax. Áhv. 6 mlllj. húsnlárt. Verð 7,8 millj. Skipti, 580. Þverholt — Mosbæ. 4ra herb. 114 fm góð íb. á 2. hæð. Pvherb. og geymsla innan ib. Áhv. 4.750 byggsj. rík. 622. 5 herb. - sérhaeðir Mrísateigur. Ca I38fmsérh. ásamt ca 30 fm bílsk. I stein- steyptu húsl sem er hseð og kj. Húsiö stendur é stórri jaðertóð. Góð aðkoma. Stórar saml. stofur með bogadregnum vestursv. Fréb. staðsetn. Laus strax. V. 8,9 m. YFIR 300 EIGNIR Á SKRÁ Breiðvangur — Hafn. Góð 5 herb. (b. ca 118 fm á 1. hæð ásamt tæpl. 30 fm bílsk. Laus strax. Lyklar á skrifst. Áhv. 5,8 millj. húsnl. V. 9,1 m. Baughús. Ca 132fmefrisérh.ásamt 21 fm bílsk. 4 svefnh. Fráb. útsýni. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Verð 10,8 millj. 578. Álmholt — Mos. 5 herb. mjög góð ca 150 sérhæö í fjórbhúsi. 4 svefnherb., 2 saml. stofur, þvherb. og búr innaf eldh. Tvöf. bílsk. Hiti í bllastæöi. Verð 11,2 millj. 427. Raðh./einbýl Frostaskjól - raðh. Fallegt raðh. ca. 192 (m á 2 hæðum ásamt innb. bílsk. 4 svefnherb. Stórar stofur. Frábær staðsetn. Verð 17,5 millj. 414. Neðstaleiti — raðh. Fallegt raðh. ca 245 fm á tveimur hæð- um. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Fráb. staö- setn. og útsýni. Laust. Áhv. ca 3 millj. Verö 19,8 millj. 451. Reynihlíð — raðh. Mjög vandað ca 260 fm raðh. ó þremur hæðum ásamt 26 fm bílsk. Mögul. að útb. 2ja herb. íb. í kj. Fráb. staðsetn. V. 16,8 m. Hverafold - 2 samþ. íb. Skemmtil. 282 fm hús sem er í dag innr. sem einb. Á efri hæð eru tvær stórar stofur, sjónvarpshol, stórt eldh., 2 svefn- herb. Á jarðh. eru m.a. 3 svefnherb. og 80 fm gluggalaust rými. Auðvelt aö gera góöa íb. meö sérinng. Verð 18,5 millj. 1141. Brúarflöt — raðh. 138 fm gott raöhús á einni hæð ásamt 40 fm tvöf. bílsk. Falleg, stór gróin lóð. Frábær staösetn. Verö 13,9 millj. 1101. Þykkvibær. Erum meö í sölu eitt af betri húsunum á þessum eftirsótta staö. Eldh. og baöh. mjög gott. Eign í góöu viðh. Vill gjarnan skipta á sérh. Áhv. 5,2 millj. húsnlán. V. 16,0 m. 562. Dalsel — tveggja íb. hús. Gott 211 fm endaraöh., jarðhæð, hæð og efri hæö. Á hæöinni eru stofur, eldh. og snyrting. Á efri hæð baðherb., þvherb. Á neðri hæð er innr. 2ja herb. íb. Nýtt bílskýli. Skipti á minni. eign. Verð 12,Q millj. 281. » Heiðargerði — parh. Gottstein- steypt parh. á tveimur hæöum ásamt bílsk. alls ca 230 fm á góöum staö í þessu sívinsæla hverfi. Áhv. 4,7 millj. langtl. V. 14,7 m. Skipti mögul. á minni eign. 361. Lyngberg - Hf. 95,7 fm timbur- einbhús ásamt 63 fm bílsk. Gott fyrir- komulag. Frág. lóö. Góö staðsetn. í Set- bergslandinu. 1007. Lágholtsvegur — Ðráðræð- isholt. „Einstakt tækifæri" - Mjög fallegt og vandað nýuppgert einb. hús. Ca. 72 fm ásamt sólstofu. Mögul. ó 2-3 svefnherb. Allt nýtt. Verð 8,7 millj. 808. Birtingakvísl + bílskúr Skemmtil. 184 fm pallaraðh. sem skiptist m.a. í 4-5 svefnh., góðar stofur, stórt eldh., baðh. og snyrt. Parket á gólfum. Fallegur garður. 28 fm bílsk. m. millilofti. Verö 13,2 millj. 817. Vesturberg — einb. 194 fm geröishús á tveimur hæðum. Á efri hæð er eldh., baðherb., 4 svefnherb., stofa og borðstofa. Á neðri hæð eru 2 góö herb., snyrting, þvherb. 32 fm bílsk. Verð 11,9 millj. 729. Framnesvegur — einb. Ný- komiö í sölu 85 fm steinst. einb. á tveim- ur hæðum ásamt lélegum bílsk. Eignin þarfn. töluv. endurn. Verð 5,7 millj. 567. Lyngrimi. Fallegt parh. á tveimur hæðum ca 187 fm: 3 svefnh. Sólstofa. Stórar svalir. Húsiö er til afh. nú þegar fullb. utan, fokh. innan. Verö 8,6 millj. 420. Dofraberg - Hf. Ca 120 fm íb. á tveimur hæöum tilb. u. trév. Til afh. nú þegar. Fullb. sameign. Verö 7,1 millj. 116. Bakkasmári — Kóp. Erum með í sölu nýtt ca 173 parhús m. innb. bílsk. á þessum vinsæla stað. Húsin skilast fullb. að utan og tilb. u. trév. að innan. 4 svefnherb. Verð 10,7 millj. 121. Álfholt - Hf. 3ja herb. 85 fm íb. ó 1. hæð. Sérinng. Gott skipul. íb. er tíl afh. nú þegar tilb. u. tróv. V. 6,5 m. 42. Brekkubær — lágt verð. Til sölu ó góðum staö við Brekkubæ 13-17 3 raöhús sem eru tvær hæöir, kj. og bíl- skúr. Samt. ca 288 fm. Mögul. ó sóríb. í kj. Húsið skilast fullb. utan m. fullfrág. lóð og fullfróg. bílskúr. V. aöeins 10,6 m. 472. Viðarrimi — einb. Höfum tii söiu einbhús í smíðum á einni hæð. Ca 200 fm Góð staðsetn. 4 svefnherb. Góður bíl- skúr. Teikn. á skrifstofu. Verð 11,7 millj. 554. SAMTENGD SÖLU9KRÁ ÁSBYRQI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.