Morgunblaðið - 29.04.1994, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 29.04.1994, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994 6 17 / ® 10090 Ll FASTEIGNASALA SKIPHOLTI 50B, 2. hæð til vinstri Reynimelur Nýtt í sölu fyrir þig er 85 fm hæð að viö- bættu risi í fallegu húsi á einum besta staö í vesturbæ. 2 góðar stofur og 4 svefnherb. Verð aðeins 8,3 millj. Boðagrandi. Falleg 95 fm íb. á góðu verði á 1. hæð. Þessi er góð fyrir barnafólk- ið enda stutt í Grandaborg. Verð aðeins 8,1 millj. Háaleitisbraut - lítil útb. Mikið og sérl. glæsil. endurn. 100 fm íb. á 4. hæð. Áhv. allt að 7,8 millj. Verð 8,7 millj. Fellsmúli. Gullfalleg og smart 100 fm íb. á 1. hæð í húsi sem er nýtekið í gegn að utan. Parket á stofu og herb. Laus fljótl. Nýtt gler. Verð 7,9 millj. VeghÚS. Björt 150 fm tullb. ib. é 2. hæð. Innr. eru af vandaðri gerðinni. Farðu og sjáðu bara. Blómaskáli og 25 fm bílskúr í enda. Áhv. byggingarsj. 5,2 millj. Verð 10,9 millj. GarðhÚS. Virkil. góð 117 fm íbúð m. verulega fallegri eldhúsinnróttingu. Stór herb. 22 fm bílskúr fylgir. Áhv. bygging- arsj. 5,6 millj. Skipti á ódýari eign. Verð 10,7 millj. Fífusel . Stór 114 fm snyrtil. íb. á 2. hæð á þessum barngóða stað. Aukaherb. í kj. Bilskýli fylgir. Áhv. 2,7 millj. bygglngarsj. Verð 7,2 mlllj. Framnesvegur. Mikið endum. og hörkugóð ca 100 fm íb. á tveimur hæðum í gamla góða vesturbænum. Verð 8,1 mlllj. Njálsgata. Hór í hjarta Reykjavíkur bjóðum við uppó 4ra herb. talsv. endurn. íbúð. Ýmsir möguleikar. Áhv. byggsj. 3,0 mlllj. Verð 7,3 mlllj. Flúðasel - laus. Falleg 98 fm endaíb. á 3. hæð. Þvottah. er í íb. Aukaherb. m. vaski í kj. fylgir. Gott útsýni. Verðið er 6,9 millj. 4500. Hjarðarhagi. virkii. taiieg 115 fm íb. á 2. hæð m. bílskýli í hjarta vesturbæjar. Ný glæsil. eldhinnr., 3 góö svefnherb. Makaskipti á minni eign. Verð 9,4 mlllj. Þverbrekka - Kóp. góö 4ra herb. íb. á 7. hæð m. útsýni til Rvíkur. Þvhús í ib. Góð eign. Verð 6,9 millj. Unnarbraut - Seltj- neSÍ. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í þríb. Sérinng. Stór bílsk. Steyptir sökklar að stórum sólskála. Húsið nýklætt aö utan. Áhv. 2 millj. Verð 8,9 millj. 4499. Kaplaskjólsvegur. Rúmg. 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð m. massífu parketi og flísum á gólfum. 4 svefnherb. Opið úr stofu í ris. Áhv. 3,0 millj. Verð 7,7 millj. Kópavogur. Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð v. Kársnesbraut. Góðar innr. Park- et. Herb. í kj. Innb. bílsk. Áhv. lán 2,3 millj. Verð 7,3 millj. Langamýri - Gb. Falleg 4ra herb. íb. m. sérinng. auk bílsk. í gamla, góða Gbænum. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 9,3 mlllj. Lundarbrekka. Mjög falleg 93 fm íb. m. sérinng. í góðu fjölbhúsi. Áhv. húsbr. 4,3 millj. Verð 7,3 mlllj. Frostafold - glæsileg. Stórgl. 102 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Sérlega vandaðar innr. og gólf- efni. Bílsk. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð aðeins 9,7 millj. (4496). Orrahólar - glæsieign. 5 herb. 122 fm glæsieign í Orrahólum. Gjörsaml. allt nýtt. Skipti á ódýrari. Verð 8,3 millj. Vesturbær - rúmgóð. vei skipulögð 5 herb. 105 fm íb. á 3. hæð við Framnesveg. Skípti mögul. á 2ja herb. fb. í vesturborginni. Verð 7,5 millj. Bólstaðarhlíð - bílsk. Bráðhugguleg 112 fm íb. á 4. hæð. Gott útsýni. Stutt í skóla. Nýjar glæsi- legar innróttingar. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 8,5 millj. Suðurhólar - laus. Rúmg. 100 fm íb. á 3. hæð með stórbrotnu útsýni yfir höfuðborglna. Áhv. húsbréf 4,5 mlllj. Verð 6,9 millj. Laus fyrir þig í dag. Engjasel. Virkilega hugguleg 105 fm íb. ó 1. hæð. Gengið beint inn. Húsið er allt gegnumtekið að utan. Bflskýli fylgir. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 8,2 millj. Frostafold. Afar falleg 115 fm íb. m. sérinng. í lyftuhúsi. 4 svefnherb. Makask. á minni eign í Austurbæ. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 9,5 millj. Ljósheimar. Glæsil. mikið endurn. íb. á 8. hæð í lyftuh. á þessum frábæra stað. Héðan er útsýni til allra ótta. Verð 7,9 millj. Frakkastígur. Afar glæsil. 4ra herb. íb. í nýju húsi á þessum frábæra stað í Þing- holtunum. Bílskýli fylgir. Skoðaðu þessa fljótt og vel. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,3 millj. Hæðir Seltjarnarnes. Nýttisöiubjörtio2 fm sérhæð v. Lindarbraut, með miklu útsýni yfir hafið bláa. Þvottah. í íb. og fallegar inn- réttingar. Merbau-parket. Tvær stofur. Góð- ur nýlegur bílskúr m. mikili lofthæð. Verð 9,7 millj. Áhv. 5 millj. Skipholt. Falleg 98 fm sérhæð á góð- um stað í borginni. 3 svefnherb. Stór og fallegur suðurgarður með nýrri verönd. Hér er gott aö grilla! Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 8,5 millj. Brekkulækur. Nýtt í söiu 115 fm sórhæð (1. hæð) ásamt bílsk. 3 herb. og stofur. Góðar suðursv. Parket og gott ástand. Þetta er yndislegur staður! Verð 10,9 millj. Tómasarhagi Falleg 105 fm hæð á þessum frábæra stað, steinsnar frá sjónum og fjörunni v. Ægisíö- una. Nýtt þak og gler. Bílskúr fylgir að auki. Verð 9,9 millj. Laus í dag. Nesvegur - sérhæð Falleg 107 fm hæð (1. hæð) m. bflsk. í Steni- klæddu húsi. Góður suðurgarður. Skipti möguleg. 3 svefnherb. Verð aðeins 9,6 millj. Kópavogur. Falleg 147 fm íb. á tveimur hæöum í góöu tvfbýli v. Dalbrekku. 4 herb. og tvær saml. stofur. Nýl. 37 fm bflskúr, góður fyrir jeppakarlinn. Áhv. 6,9 millj. Verð 9,9 millj. Funafold. Glæsil. efri sórhæð 127 fm, ásamt bflsk. ó þessum fráb. útsýnisstað í Grafarv. Skipti á minni eign. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 12,5 millj. Grænahlíð. Rúmg. og skemmtil. 125 fm sérhæö á þessum frób. stað. Nýl. eldh. og bað. Þær seljast fljótt þessar. Skoðaðu í dag, verð aðeins 10,3 millj. Hlíðarvegur. Falleg 117 fm sérhæö á 1. hæð ó veðursælum stað við Hlíðarveg, Kóp. Rúmg. bflsk. Stutt í alla þjónustu. Gró- in gata. Makaskipti. Verð 10,2 millj. Holtagerði - Kóp. Giæsii. 127 fm efri sérhæð á þessum rólega og vin- sæla stað. Skiptist m.a. í stofur og 4 herb. Góður bflsk. Skipti mögul. á ódýrari eign. Verð 10,3 millj. Rað- og parhús Hálsasel. Nýkomið í sölu afar eigulegt 230 fm raðhús á pöllum, m. innb. bflskúr. 5 svefnherb. Rúm- góöar stofur. Góður suðurgarður. Hér er gott að búa. Verð 12,9 millj. byggingu. Vorum að fá gullfallegt 187 fm parhús á tveimur hæðum við Baug- hús í Grafarvogi. Húsið verður afh. fljótl. fullb. utan og fokh. innan. Verð aðoins 8,3 millj. Sumartilboð! Nú bjóðum viö ó Hóli þér uppá stórt, gullfallegt parhús v. Trönu- hjalla í Kópavogi. Áhv. 6 millj. og verðið spillir ekki, aðeins 12,8 millj. Kársnesbraut. Nýtt og glæsil. 170 fm raðh. á 2 hæðum v. Kársnesbraut. Hér er allt sérl. vandað. Góð staðsetn. Áhv. 3,8 millj. Verð 13,8 millj. Lindarsmári á byggingar- stigi. á þessum framtíðarstað ca. 180 fm raðhús á 2 hæðum. Náðu í teikningar á Hóli. Hagstætt verö. Alltaf heitt á könnunni. Bræðratunga - 2ja íbúða hús . Til sölu reisul. raðhús sem hefur að geyma tvær íbúðir, alls 220 fm, auk þess sem 2 bflskúrar fylgja með í kaupunum. 4 svefnherb. í stærri íbúð. Verð aðeins 13,7 millj. Háisasel. Glæsilegt raðhús á 2 hæð- um; á þessum rólega og eftirsótta staö. 5 svefnherb. Rúmg. stofur o.fl. Verð 12,8 millj. Reyrengi 49. Giæsii. tæpi. 200 fm parhús í byggingu. Húsið verður afh. fullb. að utan, fokh. innan. Verð 8,5 millj. Ásgarður. Snoturt 110 fm rað- hús á þessum rólega stað við Foss- voginn. 3 herb. og stofa. Góður suö- urgarður. Sannkallað bónusverð 7,5 millj. Fannafold - lítil útb. Fallegt 112 fm nærri fullb. parhús með innb. bílsk. (ekki fullb.). Áhv. byggsj. og húsbr. 7,2 millj. Verð 9,5 millj. Háhæð - Garðabær. Guiitaiieg vel skipul. tæpl. fullb. parhús. Hér getur þú róðið gólfefnunum sjálfur. Verð 12,9 millj. Makask. Bæjargil - Gbæ. Lagiegt 166 fm tæplega fullb. raðhús með innb. bflsk. Verð 13,2 millj. Daiatanga - Gott verð. Bráó- huggulegt 87 fm raðhús á einni hæð sem hentar þér og þinni fjölsk.! 3 svefnherb. Sérgarður meö góðri aðstöðu fyrir barna- börnin! Verð 8,3 millj. Rauðás. Sérl. fallegt og vandað ca 200 fm raðhús á tveimur hæöum með innb. bílsk. Á efri hæð eru m.a. 4 stór herb. auk rúmg. þvherb. Á neðri hæð eru 2 bjartar stofur og afar vönduð sólstofa. Frób. útsýni. Skipti mögul. Verð 14,9 millj. Smáíbúðahverfi. Eitt af þessum vinalegu 110 fm raöh. á 2 hæðum, auk kj. 3 svefnherb. Sérgarður. Þetta hús er á blokkaríb. verði. Skipti á minni eign. Verð 8,3 millj. Baughús. Þetta 187 fm parhús v. Baughús á þessum óviðjafnanlega útsýnis- stað er nú til sölu á aðeins 11,9 millj. SuðuráS. Frábært 165 fm raöh. á góðum stað. Húsið skilast fullb. utan, fokh. innan. Teikningar á Hóli. Verð 8,9 millj. Skeiðarvogur. Fallegt og rúmg. 140 fm raðh. á tveimur hæðum ó þessum eftirsótta stað í Vogunum. Ný endurn. eldh. og bað. Parket. Góður bílsk. Verð 11,2 millj. Fallegt og bjart raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. v. þessa ról. verðlaunagötu á Seltjnesi. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð 13,5 millj. Seljahverfi - tvær íbúðir. Glæsil. 250 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt kj. með séríb. á friðsælum stað. Góðar innr. Fallegur garður. Stutt í skóla. Hér er gott að búa. Ákv. sala. Verð 13,7 millj. Stuðlaberg - Hfj. Nýtt í sölu ca 150 fm raðh. á byggingarstigi í Hafnarfirði. Allar nánari uppl. á Hóli. Makaskipti mögul. Áhv. 4 millj. Verð 6,9 millj. Einbýli Baughús Þetta gullfallega nýja hús, sem er 238 fm auk 45 fm bílskúrs, stendur á frébærum útsýnisstað i Grafarvogi, Arinn í stofu. Mög- ul. að hafa tvær íb. í húsinu. Sérlega hag- stæð greiðslukjör. Skipti á ódýrari. Áhv. 5,7 millj. Verö 15,9 millj. Helgubraut - Kóp. Frábæn einb. m. tröllabílskúr v. Helgubraut í Kóp. Komdu nú og skoöaðu, ekki renna framhjá, því þú veröur að vera viss ... Verðlð er ekki af verra taginu, 12,8 millj. Fornaströnd Bjart og fallegt, 140 fm einb. ó einni hæð ásamt 25 fm bflskúr. Stór lóð m. matjurta- garði. Ræktaðu garðinn þinn og keyptu þessa, veröið er 15,5 millj. Smárarimi. Gullfallegt 185 fm einb. ó einni hæö m. innb. bílskúr. Húsið er tilb. utan, en rúml. fokh. innan. Hitalögn er kom- in. Áhv. 6 millj. Verð aðeins 9,7 millj. Skarphéðinsgata Virðulegt 176 fm hús m. séríb. í kj. Góður 27 fm bílskúr fylgir. Verð 11,9 millj. f. allan pakkann. Makask. á ódýrari. Melaheiði Fallegt og vandað 184 fm einb. á þessum rólega og sólríka stað. Sérl. glæsilegar innr. , í eldhúsi. Stór bilskúr m. gryfju f. bllaáhuga- manninn. Möguleiki á séribúð í kj. Verð 14,9 mlllj. Einbýlishús á einni hæó á Seltjarnarnesi —Húsið er á einni hæð og stendur við Sólbraut 11 á Seltjarnarnesi. Það er 230 ferm með tvölföldum innbyggðum bílskúr. A húsið eru settar 18,9 millj. kr. en til greina kemur að taka minni eign upp í kaupverðið. Selljarnarnesið heldur alltaf sínum sess í vitund margra og eignir þar eru því ávallt eftir- sóttar. Fasteignasalan Borgar- eign auglýsir nú til sölu 230 ferm einbýlishús á einni hæð við Sólbraut 11 á Seltjarnarnesi. Húsið er með tvölföldum inn- byggðum bílskúr. Á húsið eru settar 18,9 millj. kr. Engar veð- skuldir hvíla á eigninni, sem getur verið laus strax. ett.a hús stendur mjög mið- svæðis, en er samt á friðsæl- um og skjólgóðum stað og því fylg- ir fallegur suðurgarður, sagði Karl Gunnarsson, sölustjóri hjá Borgar- eign. — Það er á einni hæð, en slík einbýlishús eru einmitt mjög eftirsótt nú. Húsið er steinsteypt, byggt 1978. í því eru tvær góðar samliggjandi stofur og svefnher- bergisálma, sem er sér en í henni eru þijú svefnherbergi og mögu- leiki á fjórða svefnherberginu. — Það hefur ávallt gengið vel að selja hús á Seltjamarnesi, enda eftirspurn eftir eignum þar alltaf töluverð, sagði Karl onnfremur. — Það er ekki á hverjum degi, sem eignir þar af þessari gerð koma í sölu. Ég tel ásett verð vera þokka- legt verð fyrir þessa eign, en til greina kemur að taka minni eign npp 'Hcaup verðið:----------r S: 675X9f Fasteignamiðlun Sigurður Óskarsson Stakkhömrum 17, lögg.fasteigna-og 112Reykjavík skipasali KAUPENDAÞJÓNUSTA Aðstoð við fasteignaleit á almennum fast- eignamarkaði. Persónuleg aðstoð við tilboðs- gerð og kaupsamningsgerð. Hafið samband og leitið upplýsinga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.