Morgunblaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 18
18 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994
BORGAREIGN
Fasteignasala - SuGurlandsbraut 14
Sími 678221 Fax 678289
SKOÐUNARGJALDINNIFALIÐ í SÖLUÞÓKNUN
Opið laugardag og sunnud. kl. 12-14
Félag II Fasteignasala
Ellert Róbertsson,
sölumaður hs. 45669.
Karl Gunnarsson,
sölustjóri hs. 670499.
Einbýli - raðhús
Sólbraut 11, Sel-
tjarnarnesi
Tll sölu þetta glæsil. ca 230 fm eln-
býli á einni hæö. Tvöf. bilsk. Skjölgóð-
ur suðurgarður. Verð 18,9 mlllj.
Vesturhólar, Rvík. Vorum
að fé i sölu é þessum einsteka útsýn-
isstað gott oa 190 fm einb. ósamt
30 fm bilsk. Verð 13.5 millj. Skipti
mögul. á ódýrari elgn.
Unufell 24, Rvik. Gott ca 140 fm
raðh. með bílsk. Að auki er kj. undir öllu
húsinu. Vel við haldið hús. Verð 12,3 millj.
Rúðasel 18, Rvik. Gott ca
150 fm raðh. é tveimur hæðum. Göð-
ar stofur, 4 svefnherb. Bilskýli. Elgn
f góðu éstandi. Verð 10,9 millj.
Ásvallagata 52, Rvík. Ca 200 fm
einb. ásamt 27 fm bílsk. Mögul. é sórlb. í
kj. Mikið endurn. eign. Verö 19,8 millj.
Brattholt 2B - Mosbæ.
Gott ca 160 fm parhúc á 2 haeöum.
Suðurgarður, góð fóð. Elgnaskiptf
mögul. á ódýrari eign. Verð 9,9 millj.
Skólagerði 62, Kóp. Gott
ca 130 fm parh. á tveimur haaðum
áaamt góðum ca 30 fm bílsk. Eignask.
mögul. Verð 11,9 mitlj.
Suðurhlíðar, Rvík. Glæsil.
endaraðb. ca 220 fm + bllsk. Sjón
er sögu rfkarl. V. 13,9 m.
Grafarvogur, Rvík. Til sölu parh.
viö Berjarima. Björt og skemmtii. íb. Ein-
stakt útsýni.
Fffusel 10, Rvík. 240 fm endaraðh.
Sóríb. í kj. V. 12,5 m.
Miðhús 2, Rvík. 70 fm parh. fullb.
Til afh. strax. V. 6,8 m.
Hrísrimi 19 og 21 Rvík. Parh.
í bygg. ca 175 fm. V. 8,5 m.
Reyrengi 17, Grafarv.
Vandaö c« 195 fm einb. á einni hæð.
Afh. fullb. að utan, fokh. að innan.
Teikn. á skrifet. V. 9,6 m.
Garðabær.
Til sölu þetta ca 130 fm ainb. á einni hæð ásamt 39 fm bflsk. vlð Aratún 18. Falleg-
ur garður. Eign á góðum stað. Verð 12,9 millj.
3ja herb.
Hamrahlíð, Rvík.
Glæsil. efri hæð * ris. Hæðin er mik-
ið endurn. Góð áhv. lén. V. 10,2 m.
Sjón er sögu ríkari.
Hringbraut 71, Rvfk. Efri
sérh. ca 80 fm f mjög góöu ástandí.
Laus strax. Lyklar á skrffst. V. 7,4 m. .
Ástún 4, Kóp. Mjög góð 3ja
herb. íb. ó 2. hæð. Lsus strax. Lyklar
á skrffet. Verð 6.6 millj.
Hörgatún. Góð ca 80 fm rislb.
f tvib. Sérinng. og -garður. Verö 5,7
mitlj. Áhv. veðdeíld 2.9 míllj.
Álfhólsvegur 109, Kóp. Ca 125
fm neðri sérh. Góðar stofur. 3 herb. V. 8,9 m.
Úthlíö 11. 3ja herb. risfb. f fjölb-
húsi ea 60 fm. verð 5,5 millj.
Hraunteigur. Ca 70 fm góð íb. f kj.
Sérinng. Mikiö endurn. Áhv. veðd. 3,3 m.
V. 6,5 m.
Laufengi 12, Rvfk.
Til sölu ca 90 fm 3ja-4ra herb. endaíb. á
2. hæö. Til afh. strax. Verð tilboö.
Góð ca 107 fm neðri sérhæð í þríb-
húal. Suðursvalir. 2-3 svefnherb.,
góðar stofur. Nýtt gler, gluggar og
lagnlr. V. 8,7 m.
Dúfnahólar 2, Rvfk. 80 fm
ib. é 2. hæð i lyftuh. Skipti mögul. á
4ra-5 herb. íb. á sömu slóðum. Áhv.
góð lán ca 3,1 míllj. V. 6,3 m.
Reynilundur 5, Gbæ. Einstakl.
glæsil. 200 fm hús á einni hæð + ca 50 fm
bílsk. Parket o.fl. Fallegur garður. V. 21,5 m.
Hléskógar 2, Rvfk. Ca 200 fm
einb. á tveimur hæðum + tvöf. bílsk. Sérib.
á jarðh. Tilb. óskast.
Ásendi 7, Rvfk. Tit sölu ca
140 fm einb. á einni hæð + 35 fm
bflsk. Verð 13,5 millj.
Neshamrar 18, Rvik. Fráb. staðs.
ca 220 fm einb. á tveimur hæðum. Tvöf.
bflsk. V. 16,9 m.
Bleikargróf, Rvík. 220fmeinb. auk
70 fm bílsk. m. góðri vinnuaöst.
Framnesvegur 3, Rvík. Nýl. fb.
f fjórbh. á 1. hæð + bílskýli. Laus strax. V.
6,9 m.
4ra herb.
Suðurhlíðar Kópavogs
Hrísrimi 1, Rvfk. 90 fm lúx-
usib. ó 3. hæð. V. 8,3 m.
Góð 4ra herb. fb. ásamt bílsk. samt. 146
fm. Suðursv. Gott útsýni. Laus fljótl. Áhv.
40 ára veðdl. 5,1 mlllj. Verð 9,9 mlllj.
Álftamýri 36, Rvík. Góð ca 100
fm endaíb. ásamt bílsk. V. 7,9 m.
Furugrund 40, Kóp. 4ra herb. ib.
á 2. hæð. Skipti mögul. á minni eign. (b.
getur losnaö fijóti.
Hvassaleiti 10, Rvfk.
Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk.
Laus strax. V. 7,7 m.
Flúðasel 42, Rvík. Falleg endaíb.
+ bílskýli. V. 7,7 m.
Engihjalli 19, Kóp. Falleg ca 100
fm endaíb. V. 7,7 m.
Laufengi 12, Rvík. Fullb. ný ib.
án gólfefna. V. 8,3 m.
Engihjalli 3, Kóp. Góð ca 80 fm íb.
á 5. hæð í lyftuh. V. 6,3 m.
Álftahólar 2, Rvík. 70 fm íb. á 1.
hæð. V. 6,3 m.
Hamraborg 18, Kóp. 80 fm íb.
á 3. hæö í lyftuh. Tilvalin íb. fyrir eldra fólk.
Laus fljótl. V. 6,3 m.
Hringbraut 58, Rvík. Ca 60 fm
endaíb. á 2. hæð. Áhv. ca 2,5 millj. Verð
5,4 millj.
Hraunbær 186, Rvík. Ca 65 fm
íb. á 2. hæð. Laus strax. Lyklar á skrifst.
Verð 5,4 millj.
Nýji miftbserinn, Rvík.
Hraunbær 180, Rvík. Góð
4ra herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Góð-
ar stofur. V. 7,3 m. Sklpti mögul. á
ódýrari.
Raðhús Mosfellsbær — gott
verð. Vorum að fá í sölu gott ca 30 fm
raöh. á tveimur hæðum við Brattholt 4C.
2-3 svefnherb. Stofa og sólstofa. Suöur-
garður. Verð 8,7 millj.
Hraunbær 74. Góð 4ra herb. íb.
ásamt góðu aukaherb. á jarðh. Áhv. lán
geta veriö allt aö 6,9 miilj. Útb. gæti verið
aðeins kr. 800 þús. Verð 7,7 millj.
Blikahólar 4, Rvík. Vorum aö fá í
sölu góða ca 100 fm íb. á 4. hæð. Góð
stofa, 3 svefnherb. Útsýni yfir borgina. Verð
7,1 millj.
Vorum að fá í sölu góða ca 80 fm íb. lá 3.
hæð við Ofanleiti. Skipti mögul. á 2ja herb.
íb. Verö 8,4 millj. Áhv. veðd. 2 millj.
2ja herb.
Austurströnd. Mjög góð 2ja
herb. ib. á 1. hæð ésairit stæði i bil-
skýli. Parket. Gott útaýni o.fl. Verð
5,9 mtllj,
Kríuhólar
Litil en góð íb. á 4. hæð i lyftuh. Áhv. 2,6
millj. Verð 4,3 millj.
Auðbrekka Kóp.
Smekkleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Áhv. 2,8
millj. Verð 4,5 millj.
Vantar - vantar
Einbýli, gjarnan í Seljahverfi. Verð allt að 15 millj.
3ja-4ra herb. íb. Breiðholti, gjarnan í Seljahverfi. Verð
allt að 7,5 millj. í skiptum fyrir 2ja herb. íb. á Austur-
strönd sem kostar 5,9 millj.
Öldugrandi 13, Rvík. Eln-
stekl. glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð.
Parket. Sérgarður o.ft. Áhv. veðd. ca
2,2 m. V. 6,2 m.
Hamraborg 22, Kóp. 2ja herb.
ca 70 fm fb. á 3. hæð. Áhv. veðd. 3,0 m.
V. 5,7 m. Skipti mögul. á dýrari eign, allt
að 8,0 m.
Ef þú vilt selja og njóta góðrar þjónustu hafðu þá samband við okkur.
ÞAÐ ER HAGKVÆMARA
AÐ KAUPA EN LEIGJA -
LEITIÐ UPPLÝSINGA
rf=
Félag Fasteignasala
E
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
- 6415JOO -
Opið virka daga
frá kl. 9-17.30
Opið laugardaga
frá kl. 11-14
Gullsmári - íbúðir aldraðra
Höfum fengið í sölu íbúðir aldraðra við Gullsmára í Kópavogi. Ibúðunum
verður skilað fullfrág. m. sameign að innan og utan. Staðfestíngargjald er
50 þús. kr. Byggtngarverktakl er Viðar hf. Frekari uppi. og telkn. á skrif-
stofu oða póstlagðar.
Eignir í Reykjavík
Hraunbær — 2ja
62 fm á jarðh. Suöursv. Verð 4,7 millj.
Hagamelur — 2ja
50 fm í kj. Laus fljótl. Verð 4,7 millj.
Bólstaðarhlíð — sérh.
106 fm 4-5 herb. á 2. hæð. Suðursv.
Laus fljótl.
Hagamelur — 4ra
95 fm hæð m. sameiginl. inng. 2 svefn-
herb., 2 stofur. Húsið er nýtekið í gegn
að utan. Verö 8,5 millj.
Árland
237 fm einnar hæðar hús. 4 svefnh.
Arinn. Vandaðar innr. Rúmg. bílskúr.
Verð 20 millj.
Smárarimi — einb.
153 fm á einni hæð ásamt 27 fm bílsk.
Afh. tilb. u. tróv. ídregið rafm. Afh.
strax. Verö 11,5 millj.
Eignir í Kópavogi
1 -2ja herb.
Furugrund — einstaklíb.
47 fm í kj. Parket. Björt íb. Ósamþykkt.
Verð 3,0 millj.
Þverbrekka — 2ja herb.
50 fm á 5. hæð. Glæsil. innr. Öll endurn.
Trönuhjalli — 2ja
51 fm á jaröh. í nýbyggðri blokk. Ljósar
innr. Sór lóö.
Engihjalli - 2ja
54 fm á jarðh. í 2ja hæöa húsi. Sórlóð.
Efstihjalli — 2ja
58 fm ó 1. hæö. Nýl. parket. Suðursv.
Verð 5,2 millj.
3ja herb.
Hlíðarhjalli - 3ja
96 fm íb. á 2. hæö. Ljósar flísar og
parket. Vandaðar beykiinnr. Skipti á
minni eign mögul.
Nýbýlavegur — bílsk.
73 fm 3ja herb. íb. í þríb. m. sérinng.
Að auki er innang. á jarðh. í herb. með
wc, sórþvottahús og geymsla alls 22
fm. Einkasala.
Furugrund — 3ja
75 fm endaíb. á 1. hæð. Nýtt parket á
stofu og gangi. Aukaherb. í kj. V. 7,0 m.
Ástún — 3ja
80 fm á 2. hæð. Parket. Rúmg. stofa.
Vestursv. Hús er nýmálað að utan.
Verð 7,3 millj.
Lyngbrekka - 3ja
53 fm á jarðhæð. Laus strax. Ekkert
áhv. Verð 4,8 millj.
Hamraborg — 3ja
69 fm á 2. hæð í lyftuh. Suðursv. Laus
strax. Verð 6,5 millj.
4ra herb.
Ástún — 4ra
87 fm á 1. hæð. Suðursv. Parket. Hús-
ið er nýtekið í gegn að utan. Laust fljótl.
Lækjarsmári — 4ra
131 fm nettó í nýbyggðu húsi. Afh. m.
innr. og máluð án gólfefna. Ljósar innr.
Afh. fljótl.
Furugrund — 4ra-5
113 fm á 2. hæð í fjórb. Arinn í stofu.
36 fm einstaklingsíb. í kj. fylgir. Sérhiti.
Sérhæðir — raðhús
Borgarholtsbr. — sérh.
108 fm neðri hæð í tvíb. 3 svefnherb.
í bílsk. er íb. í dag. Verð 8,8 millj.
Bakkahjalli — parh.
166 fm á tveimur hæðum að auki 24
fm bílsk. Húsunum verður skilað
fullfrág. til móln. að utan. Lóö grófjöfn-
uö.
Grænatún — parh.
230 fm pallahús. 5-6 svefnherb. Vand-
aðar innr. Rúmg. bflsk.
Skólagerði — parh.
131 fm á tveim hæðum. Nýl. eldh. Park-
et. 32 fm bflsk. Laus e. samkomul.
Verð 11,9 millj.
Álfhólsvegur — raðh.
179 fm endahús á tveim hæðum. Að
auki er herb. í kj. 39 fm bílsk. Mikið
endurn.
Heiðarhjalli — sérh.
124 fm efri hæð. Afh. tilb. u. tróv. ásamt
bílsk. Fullfrág. að utan. Verö 9,8 millj.
Einbýlishús
Urðarhæð — einb.
193 fm á einni hæð. 3-4 herb. Ekki
fullfrág., ibtlœft. Þar af er tvöf. 37 fm
bilsk. Selst fullfrág. að utan. V. 14,7 m.
Hrauntunga — einb.
220 fm glæsil. hús sem stendur á horn-
lóð ásamt bílsk. Vandaðar innr.
Helguland - einb.
116 fm einni hæð. Allt endurn. 54 fm
bílsk. Hagkv. verð.
Laufbrekka — einb.
153 fm. 4 svefnherb. Að auki 65 fm 2ja
herb. íb. á jarðh. Selst í einu lagi. Ýmis
skipti mögul.
Eignir í Hafnarfiröi
Suðurgata — sérh.
118 fm 4ra herb. íb. é 1. hæð I ný-
byggðu fjórb. Að auki er 50 fm bílsk. á
jarðh.
Hjallabraut — 3ja
103 fm á 3. hæð Mikið endurn. Vinna
v. viðgerð utan er á lokast.
Álfaskeið — 5 herb.
115 fm endaib. á 2. hæð. Nýl. eldhinnr.
Vandaðar innr. 28 fm bílsk. Laus fljötl.
Verð 8,9 millj.
Eignir í Mosfellsbæ
Bjartahlíð — 3ja
108 fm í nýbyggðu húsi. Sameign
fullfrág. Malbikuð bílastæði. Tilb. u.
trév. Verð 6,4 millj.
EFasteignasakin
EIGNABORG sf.
Hamraborg 12, s. 641500
Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190,
Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057
löggiltir fasteigna- og skipasalar. I
8eltjamarnesbær
lcaupír Gróttu
ALÞINGI hefur samþykkt lagafrunivarp um, að ríkisstjórninni sé
heimilt að selja Seltjarnarneskaupstað eign ríkisins í Gróttu, þar
með talið hvers kyns mannvirki í eigu ríkisins önnur en Gróttuvit-
ann. Vita- og hafnamálstofnun á vitann í Gróttu og skal hafa
aðgang að honum og eynni og er heimilt að gera allar þær fram-
kvæmdir, sem nauðsynlegar teljast vegna reksturs vitans.
hefur tilfinningalegt gildi fyrir
bæjarbúa. í bæjarstjórn Seltjam-
amess eru uppi hugmyndir um að
nýta eyjuna sem fólkvang og úti-
vistarsvæði fyrir bæjarbúa.
Grótta var lýst friðland árið
1974. Ákveðnar reglur gilda um
mannvirkjagerð, jarðrask og um-
ferð fólks um eyjuna, en óheimilt
er að fara um eyjuna yfir varptím-
ann frá 1. maí til 1. júlí ár hvert.
Vita- og hafnamálastofnun hef-
ur rekið vitann í Gróttu. Gert er
ráð fyrir, að stofnunin eigi hann
áfram og hafi greiðan aðgang að
honum. Hins vegar fylgja sölunni
önnur mannvirki á eyjunnni, svo-
kölluð Gróttuhús í því ástandi, sem
þau eru í dag. Þarna er um að
ræða 3 hektara lands, eitt íbúðar-
hús og eina hlöðu. Fasteignamat
þessara eigna er 1,5 millj. kr.
Tilefni frumvarps þessa var 20
ára kaupstaðarafmæli Sel-
tjarnarnesbæjar þann 9. apríl sl.
Grótta er eins konar tákn Seltjarn-
arness og útvörður bæjarins og
Leiórétting
í grein um Egilsstaði í síðasta
fasteignablaði Morgunblaðsins var
sagt undir mynd af húsbyggingu,
að hún væri byggð af Guðjóni
Sveinssyni verktaka. Þatta er
rangt. Guðjón hefur hvergi nærri
þessari byggingu komið. Réttur
húsbyggjandi er Ásmundur Þór
Kristinsson húsasmíðameistari. Er
beðizt velvirðingar á þessum mis-
tökum. Hér sést hins vegar útlits-
teikning af húsi því, sem Guðjón
Sveinsson er með í smíðum.