Morgunblaðið - 29.04.1994, Qupperneq 20
20 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994
■y
Einbýlis- og raðhús
Þingholtin. Einbhús meö góðri vinnu-
aðstööu og vönduðum innr. 3 rúmg. herb.
á neðri hæð með snyrtingu, góð sem vinnu-
herb. eða til útleigu. Einnig 2 herb. á efri
hæð. Vinnustofa í bakgarði. Eign í sérfl.
Verð 19,5 millj.
Asbúð - Gbæ. Timburh. 120 fm
ásamt 40 fm bílsk. 4 svefnherb., fallegt
eldh., endurn. baðherb., rúmg. stofa. Stór
falleg lóð. Verð 11,5 millj.
Njálsgata
Fallegt timburh. kj., hæö og ris. Laust nú
þegar. Lyklar á skrifst. Verð 7,9 millj.
Aratún. Einb. 130 fm ásamt 40 fm bílsk.
3-4 svefnherb. Stofa með parketi. Hiti í
bílaplani. Skipti mögul. á minni eign. Verð
12,5 millj.
Logafold. Fallegt 118 fm parh. ásamt
22 fm bílsk. Verð 11,3 millj.
BaughÚS. Parh. 187 fm m. 35 fm bílsk.
Fallegt útsýni. 3-4 svefnh. Áhv. 6,0 millj.
húsbr.
Huldubraut - v. 12,1 m. 165
fm nær fullb. parhús á tveimur hæðum. 3
svefnherb. Fallegt útsýni. Áhv. 7,2 millj. þar
af húsbr. 6,0 millj.
Arnartangi - Mos. Endaraðh. um
100 fm auk 30 fm bílsk. .3 svefnh. Sauna-
Nýl. eldhinnr. Parket. Áhv. 4,9 millj. húsbréf.
Merkjateigur - Mos. Faiiegt
einbhús á tveimur hæðum, 260 fm m. innb.
32 fm bílsk. 4 svefnh. Rúmg. stofa. Parket.
Vandaðar innr. Mögul. á vinnuaðstöðu á
jarðh. Verð 14,2 millj.
Dalsel. Endaraðh. 222 fm ásamt bíl-
skýli. 4 rúmg. svefnherb. Stór stofa. Mögu-
leiki á sóríb. í kj. Verð 12 millj.
Vesturberg. Parh. 144 fm ásamt 32
fm bílsk. 4 svefnherb., 2 stofur.
Arinn. V. 13 millj.
Urðarhæð. Einbhús á einni hæð 140
fm ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnh., ágæt
stofa. Húsið er ekki fullfrág.
Vantar hús m/2 íb. sem I
skiptist þannig að stærri íb. só með
4-5 svefnh. en minni íb. má vera 3ja
herb. íb. á neðri hæð. í skiptum
gæti komið 140 fm einbhús m. bílsk.
á góðum stað og milligjöf staðgr.
Fagrihjalli - Kóp. Fallegt 140 fm
parhús m. 30 fm bflsk. 4 svefnherb. Fallegt
útsýni. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Hagst. verð.
Fannafold. Einb. 160 fm ásamt 33 fm
bílsk. 4 rúmg. svefnherb., fallegt eldh. Gott
útsýni.
Seltjarnarnes. Gott einbh. 170 fm
ásamt 64 fm bílsk. 2 stofur. 3 svefnh.
Þrándarsel. Glæsil. 350 fm einbhús
m. innb. 50 fm bílsk. 6 svefnh. 2 stofur.
Góð staðs.
Sæbólsbraut - tvíb. 310fmraðh.
ásamt bílsk. Húsið skiptist í 200 fm íb. á
efri hæð og í risi m. 4 svefnh. í kj. er sér
2ja herb. íb. Verð 15,0 millj.
Barrholt - Mos. Fallegt 140 fm
einb. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnh., 2 stof-
ur, rúmg. eldh. Flísal. bað. Fallegur garður
m. heitum potti. Hiti í stóttum. Skipti ósk-
ast á stærri eign í Rvík. Verð 15,5 millj.
Neshamrar. Einbhús á tveimur hæð-
um m. tvöf. innb. bílsk alls 240 fm. 5 svefnh.
Fallegt útsýni. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Verð
16,9 millj. Skipti mögul. á minni eign.
Skólatröð - Kóp. Fallegt 180 fm
endaraðh. ásamt 42 fm bílsk. 2 rúmg. herb.
ásamt snyrt. í kj. m. sórinng. 1. hæð: Stofa
og eldh. 2. hæð: 3 svefnh. og bað. Stór
suðurgaröur. Skipti mögul. á minni eign.
Verð 11,9 millj.
Einiberg. Fallegt 140 fm einbhús auk
53 fm bílsk. 4 svefnh. Flísal. baðh. Verð
14,7 millj.
Vitastígur. Eldri húseign með 6 íb.
Allar í útleigu. Stór eignarlóð.
Laugavegur. Gott steinhús með 4
íbúöum. Sumar íb. til afh. nú þegar. Gott
til útleigu.
I smíðum
Foldasmári. Hús með tveimur sérh.
og bflsk. Neðri hæð 122 fm, efri hæð 142
fm. Selst fokh., fullfrág. að utan. Hagst.
verð.
Foldasmári. Glæsil. 161 fm raðh. á
tveimur hæðum m. 4 svefnh. (mögul. á 5).
Mjög góð staðs. við opið svæði. Skilast
fokh. fullfrág. aö utan. Frábær grkjör. Verð
aðeins 8,1 millj.
Foldasmári. Raðhús á einni hæö
140-150 fm m. bílsk. Hentug hús f. minni
fjölsk. m. 2-3 svefnh. Fokh. að innan eöa
tilb. u; tróv. Fullfróg. að utan.
Berjarimi. Glæsil. 2ja, 3ja og 4ra herb.
íb. á hagstæöu veröi. Verð 2ja: 5,2 millj.
Verð 3ja: 6,7 millj. Verð 4ra: 7,5 millj.
Reyrengi. Steypt einbh. 134 fm ásamt
38 fm bílsk. Selst fokh. fullb. að utan.
Huldubraut - sjávarlóð. sén.
skemmtil. neðri sérh. í tvíbýli 110 fm + bílsk.
Glæsil. íb. með glæsil. útsýni. Tilb. til afh.
Verö 7,3 millj.
Birkihvammur - Kóp. Glæsilegt
177 fm parh. Til afh. fljótl. fokh. innan,
fullfrág. utan. Áhv. 6 millj. í húsbr. m. 5%
vöxtum. Verð 9,1 millj.
Reykjabyggð - Mos. Einb. með
bílskúr 175 fm til afh. nú þegar. Fullfrág.
að utan, fokh. að innan. Hagst. verð.
Hæðir og sérhæðir
Valhúsabraut - Seltjn.
Efri sérh. ásamt stórum bílsk. 3 svefnh., 2
stofur. Áhv. 3,5 millj. veöd. Hagst. verð.
Miðbraut - Seltjnesi.
Glæsil. 4ra herb. sórh. á 1. hæð. Slétt jarðh.
um 113 fm í þríbhúsi. Parket á gólfum.
Góðar innr. Flísal. bað. Nýl. gler. Verð 9,4
miilj. Áhv. 3,1 millj.
Reykás. Hæð og ris ca 160 fm ásamt
bflsk. 4 stór svefnh. stofa, borðst. og sjón-
varpshol. Parket á gólfum. Vandaðar innr.
Þvottah. í íb. Verð 12,5 millj. Áhv. 2,1 millj.
veðd.
FASTEIGNASALA,
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A
29077
Opió vii ka daga
frá kl. 9-18
laugardag kl.
11-15.
Goðheimar. 4ra herb. þakib. 3
svefnh. Stofa, gott eldh. Fallegt útsýni.
Borgarholtsbraut. tfn sém.
ásamt bílsk. m. 4 svefnherb., þvottah. og
búr innaf eldh. 38 fm bílsk.
Laugarnesvegur. Giæsii. 127 fm
sérh. ásamt stórum bílsk. Mikið endurn.
Verð 10,9 millj.
Skólavörðustígur
Falleg 150 fm íb. á 3. hæð í vel byggðu
steinh. 3 stofur, 3 svefnh. Baðherb. og gest-
asnyrt. Verð 10,5 millj.
4-5 herb. íbúðir
Fífusel - 5 herb. Falleg 4ra herb.
íb. á 3. hæð ósamt rúmg. íbherb. í kj. m.
aðg. að snyrt. Sór þvottaherb. Fallegt út-
sýni. Verð 8,2 millj.
Skógarás. 4ra-5 herb. íb. á 2 hæöum
ásamt bílskúr. Mögul. á 4 svefnherb. Suð-
ursv. Áhv. 2,4 millj. byggingarsj. V. 9,8 m.
FlÚðasel. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæö
(efstu). 3 svefnherb., stórt hol, rúmg. eldh.
Bflskýli.
Alagrandi. Glæsil. nýjar ib. 4ra herb.
110 fm. Einnig 120 fm risíb. Ib. eru til afh.
nú þegar tilb. u. trév. eða lengra komnar.
Háaleitisbraut. Falleg 4ra herb. 107
fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Nýl. eldhinnr.
Nýtt gler. Skipti mögul. á einb. f Smáfbúða-
hverfi.
Rauðhamrar. Glæsil. 4ra herb. 109
fm íb. á efstu hæð auk 21 fm bílsk. Massívt
parket á gólfum. Sérsmíðaðar innr. Verð
aðeins 10,5 millj. Áhv. 5,2 millj. veðd.
Vantar í Þingholtum 4ra
herb. íb. með háu húsnláni í góðu
húsi. Sterkar greiðslur í boði fyrir
rótta eign.
Fellsmúli. 5 herb. 118 fm íb. á 3.
hæö. Parket á gólfum. Þvottah. í íb. Tvenn-
ar svalir. Gott útsýni. Verð 8,6 millj. Áhv.
5,0 millj. húsbr.
Vesturberg. Falleg 4ra herb. «b. á
efstu hæð. Ljósar flísar á gólfum. Útsýni
yfir borgina. Verð 6,7 millj. Áhv. 2,4 millj.
VeghÚS. Glæsil. íb. á tveimur hæðum
130 fm auk bflsk. Verð aðeins 9,8 millj.
Áhv. 5,1 millj. veðd. Skipti möguleg á minni
eign.
Hvassaleiti - bflsk. 4ra herb. íb.
á 3. hæð ásamt bflsk. 3 svefnh.
Flísal. bað. Verð 7,7 millj.
Engjasel. 4ra hb. íb. 105 fm á 3. hæð.
Stæði í bílskýli. íb. er öll nýmál. m. fallegu
útsýni. Verð: Tilboð.
Austurberg - bflsk. 4ra herb.
endaíb. á 3. hæð. Suðursvalir. 3 svefnherb.
Útsýni.
Vesturberg. 4ra-5 herb. (b. á 1. hæð
þar sem útbúin hafa verið 4 svefnherb. Sér
garður. Verð 7,1 millj.
Barmahlíð - v. 6,5 m. 4ra-5
herb. íb. í risi. Parket. Suöursv. 3-4 svefn-
herb. Falleg íb. Verð 6,5 millj.
Berjarimi. 4ra herb. 126 fm íb. á 1.
hæð ásamt bflskýli. Tilb. u. trév. verð 7,5
m. eða fullinnr. án gólfefna á aðeins 8,5 m.
Hraunbær. Mjög góð 4ra herb. íb.
91 fm íb. á 1. hæð (jarðh.). Nýl. gólfefni.
Góðar innr. íb. sem hentar vel fötluðum.
Engar tröppur. Verð 7,3 millj.
3ja herb. íbúðir
Skaftahlíð. Stór 3ja herb. íb. á jarðh.
94 fm. Allt sér. Laus strax. Áhv. byggsj.
3,5 millj. til 40 ára. Frábær staðs. Verð 6,7
millj.
Barónsstígur. 3ja herb. íb. á 2. hæð
á góðum stað við Barónssstíg. Áhv. húsbr.
3,0 millj. Verð tilboð.
Safamýri. Mjög falleg 3ja herb. neðsta
hæð í þríb. Nýtt bað og eldh. Parket og flís-
ar. Áhv. 4,7 millj. Verð 7,4 millj.
Bústaðahverfi. Efri sérh. í tvíbýli
76 fm. 2 svefnherb. Allt nýtt á baði. Stórt
háaloft yfir íb. Útsýni.
Dalsel. 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæð. 2
svefnherb., sjónvarpshol og stofa. Bílskýli.
Laus fljótl.
Vesturvallagata. Falleg 3ja herb.
íb. á 1. hæð. Uppgert eldh., björt stofa m.
suðursv., 2 svefnherb. m. skápum, endurn.
bað. Bein sala eða skipti á stærra í vest-
urbæ. Verð 6,7 millj.
Rauðarárstígur. Falleg 3ja herb.
56 fm íb. á 2. hæð. Stofa, 2 svefnh. Parket
á öllu. Endurn. baö, rafm. o.fl. Svalir. Verð
aðeins 4,9 millj.
Engihjalli. 3ja herb. íb. á 2. hæð. 2
svefnh. Vestursv. Verð 6,7 millj.
Kjarrhólmi. 3ja herb. íb. á 2. hæð.
Þvherb. í íb. Fallegt útsýni yfir Fossvogs-
dal. Verð aðeins 6,0 millj.
Austurbær - Kóp. Falleg 3ja herb.
90 fm íb. á 1. hæð. 2 góð svefnherb. Tvenn-
ar svalir. Fallegt útsýni. Verð 6,7 millj.
Efstihjalli. Stór og rúmg. 3ja herb. 86
fm íb. á 1. hæð í tveggja hæða blokk. Góð
aðstaða f. barnafólk. Verð 6,7 millj.
Miðbærinn. 3ja herb. jb. á 3. hæð f
góðu steinh. Verð aðeins 4,6 millj.
Þingholtin - vantar. vantar
góða 3ja herb. með háu'byggsjláni.
Kársnesbraut. Góð 3ja herb. íb. í
fjórb. ásamt herb. í kj. og bílsk.
Vesturbær - laus. stórgi. 3ja
herb. íb. ásamt bílsk. Parket á gólfum. Suð-
ursv. Lyklar á skrifst.
Mánagata. Falleg 2ja-3ja herb. 50 fm
íb. í tvíbhúsi ásamt 12 fm íbherb. í kj. Laus
strax. Verð 5,5 millj. Áhv. 2,7 millj. húsbr.
2ja herb. íbúðir
Hverafold. 2ja herb. íb. á jarðh. Vand-
aðar innr. Góö sólarverönd. Áhv. byggsj.
2,6 millj. Verð 6,0 millj.
Miklabraut. 2ja herb. íb. á 3. hæð.
Rúmg. stofa. Baðherb. m. sturtu. Áhv. 3,0
millj. veðd. o.fl.
Baldursgata. Falleg einstaklíb. í
steinh. Hagst. verð.
Hringbraut. 2ja herb. »>. á 1. hæð
um 40 fm. Rúmg. svefnh. Ágæt stofa. Verð
4,3 miMj.
Krummahólar. 2ja herb. íb. á 3. hæð
ásamt stæði í bílskýli. Verð aöeins 4,5 millj.
Grettisgata - útb. 840 þús.
Einstaklingsíb. á 1. hæð. Sérinng. 36 fm.
Endurn. íb. Tengt fyrir þvottav. á baði. Áhv.
2660 þús. húsbr., veðd. o.fl. Verð 3,5 millj.
Vesturbær. 2ja herb. 53 fm jarðh. við
Holtsgötu. Áhv. Byggsj. 2,5 millj. til 40 ára.
Verð aðeins 4,5 millj.
Vitastígur. Falleg 2ja herb. samþ.
risíb. Sérinng. Verð aðeins 3,2 millj.
Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsileg 70 fm
íb. á 3.'hæð. Þvottah. innaf eldh. Áhv. 3,5
millj. Byggsj. Eign í sórfl. Verð 6.950 þús.
Berjarimi - v. 5,2 m. 66 tm íb. a
1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Tilb. u. trév.
Fullg. sameign.
Laugavegur. 2ja herb. fb. é 2. hæð
í bakhúsi. Verð 3,4 millj.
Kóngsbakki. 2ja herb. mjög góð ca
67 fm íb. á 3. hæö. Þvottaherb. innaf eldh.
Áhv. 3 mlllj. veðd. V. 5,7 m.
Atvinnuhúsnæði
Vantar Ármúla/Síðumúla
2-300 fm verslunarhúsnæði óskast fyrir
traustan kaupanda.
Fenin - Suðurlandsbraut. ca
100 fm skrifsthúsn. á 3. hæð.
Hamraborg. Glæsil. verslunar- og
skrifstofuhæðir í nýju lyftuhúsi. Fallegt út-
sýni. Til afh. nú þegar tilb. u. trév.
Skólavörðustfgur. no fm versi-
húsn. í nýl. húsi. Selst tilb. u. trév.
Fyrirtæki
Hárgreiðslustofa í eigin 38 fm
húsn. á góöum stað í miðb. Sami eigandi í
20 ár. Nánari uppl. á skrifst.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A,
VIÐAR FRIÐRIKSSON,
LÖGG. FASTEIGNASALI,
HEIMASÍMI 27072.
Vatníö er versll
óviniu' eldsins
Lagnafréttir
Á þessum þurru, sólríku aðfaradög-um vorsins geysa víða eldar í
skraufþurri sinu. En það logar víðar. í hverri viku berast fréttir
af eldsvoðum. Það óhugnanlegasta við þær fréttir er að stór hluti
eldanna er kveiktur vísvitandi í skjóli myrkra nátta af sjúku fólki.
Svo virðist sem lögregla, slökkvilið, húseigendur og almenningur
standi ráðþrota gegn þessum vágestum.
En eitt er öruggt; eldurinn verð-
ur aldrei haminn að fullu.
Eldsvoðar munu áfram fylgja okk-
ur. En það má setja á þá nokkra
hlekki.
Vatnsúðakerfi
besta vopnið.
Ekki er nokkur
vafi á að ýmiss
konar viðvörunar-
eftir Sigurð Grétar kerfi gera mikið
Guómundsson gaf?n °S hafa oft-
ar en ekki bjargað
mannslífum. En viðvörunarkerfi
er ekki slökkvitæki; það sjálft
slekkur ekki eldinn en heldur skað-
anum í skefjum þar sem fljótar
er brugðist við.
Vatnsúðakerfi, öðru nafni
„prinkler", er hvarvetna álitið ör-
uggasta vörnin gegn brunatjóni.
Örstutt lýsing af kerfinu; röranet
liggur undir lofti með mörgum
stútum, allt eftir stærð rýmisins.
Ef eldur eða hiti nær að hafa
ákveðin áhrif á stútana opnast
þeir og úða vatni.
Slökkvilið hefur tekið til starfa
áður en brunaliðið er komið á stað-
inn.
Sofið á verðinum
Við heimsókn í eitt stærsta og
framsæknasta tréiðnaðarfyrirtæki
landsins vakti það athygli gesta
að ekkert slökkvikerfi var í vinnu-
sölum. Þegar spurt var hvemig á
því stæði var svarið; að setja upp
vatnsúðakerfí er of dýrt, við höfum
ekki efni á því.
Spurningin er; hafa menn efni
á því að setja ekki upp slíkt „björg-
unarnet“. Hver bruni er ekki að-
eins skaði fyrir eiganda húseignar
eða fyrirtækis. Hann er að sjálf-
sögðu mikill skaði fyrir tryggjand-
ann. En þegár verðmæti hverfa í
gin eldsins er það skaði alls þjóðfé-
lagsins.
Þess vegna kemur okkur öllum
við hvernig hver og einn húseig-
andi eða eigandi fyrirtækis ver
eigur sínar gegn bruna.
Það er ekki hans einkamál.
Norskar reynslutölur
Norskur húsgagnaframleiðandi
rak fyrirtæki sitt í 3.000 fermetra
húsnæði. Hann greiddi árlega
1.750.000 kn ísl. í brunatryggingu
og 2.250.000 í tryggingu vegna
framleiðslustöðvunar eða samtals
4 milljónir á ári.
Sjálfsábyrgð vegna brunatjóns
var 1.500.000 kr.
Sá góði maður lét setja upp hjá
sér slökkvikerfi, „sprinkler“. Að
þeirri framkvæmd lokinni lækkuðu
hans úr 4.000.000
kr. á ári í 1.650.000 kr. og sjálfs-
ábyrgðin lækkaði úr 1.500.000 kr.
í 250.000 kr.
Vonandi hefur enginn ruglast í
þessari talnarunu en undirstrikað
er að þetta eru íslenskar krónur.
Spurningin sem hlýtur að vakna
er þessi; standa íslenskum hús-
og fyrirtækjaeigendum eitthvað
svipaðar kostnaðarlækkanir til
boða ef þeir efla eldvarnir með
uppsetningu vatnsúðakerfa?
Norðmenn hafa sett sér það
takmark að efla svo brunavarnir,
með uppsetningu vatnsúðakerfa,
að stórbrunum fækki um 50%
Það munar um minna.
Eigum við að gera árið 1995
að ári baráttunar gegn brunatjón-
um?
Tvennt yrði þar árangursríkast;
almenn vakning um nauðsyn
brunavarna og uppsetning vatns-
úðakerfa í sem flest fyrirtæki og
stofnanir.