Morgunblaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994 Strandgötu 33 SÍMI 652790 Opið laugardag kl. 11 -13 Áfram Haukar Erum með fjölda eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og símsendum söluskrár um land allt. Einbýli — raðhús Miðvangur — toppeign. Fal- legt, vandað 195 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. Skáli yfir bílsk. 5 góð svefnh. Parket. Skipti mögul. Verð 13,5 millj. Sjávargata — Álftan. Gott 131 fm einb. ásamt 35 fm innb. bílsk. Afh. fullfrág. að utan og málaö, fokh. að inn- an. Verð 8,9 millj. Teikn. á skrifst. Háaberg - skipti. Nýl. 215 fm einb. á samt 30 fm innb. bílsk. Húsið er nánast fullb. m. vönduðum innr. 4 stór svefnherb. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Skipti mögul. Verð 16, millj. Breiðvangur Nýkomið í sölu raðh. á einni hæð, nýl. eldhúsinnr. Endurn. bað. Skipti mogul. á 3ja-4ra herb. íb. m. bílskur. Laekjarberg. Nýl. 266 fm einb. á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílsk. Hús- ið er nánast fullb. Áhv. góð lán ca 8,0 millj. Verð 16,5 millj. Hvannaiundur — Gbæ. Mjög gott 124 fm einb. á einni hæð ásmt 40 fm bílsk. Nýl. parket og innr. Eign í góðu ástandi. Fallegur gróinn garður. Verð 13,5 millj. Lindarberg. Nýkomið ísölu vandað 224 fm nýbyggt parh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Lóð frág. Glæsil. útsýni. Lækjarberg. Nýl. 153 fm einb. ásamt 42 fm innb. bílsk. á frábærum stað við Lækinn. Húsið er nánast fullb. Áhv. húsbr. 6,1 millj. Verð 17,5 millj. Efstilundur — Gbæ. Gott 153 fm einb. á einni hæð ásamt 43 fm bílsk. Stór og gróin lóð. Verð 13,5 millj. Klukkuberg. Glæsil. 230 fm parh. á tveimur hæðum ásamt 28 fm bílsk. Húsið er fullb. m. vönduðum innr. Park- et. Arinn. Fallegt útsýni. Áhv. góð lán. Vesturvangur. Glæsil. 178 fm einb. á einni hæð ásamt 70 fm rými f kj. og 60 fm tvöf. bílsk. Nýl. ínnr. Parket. Arínn í stofu. Falleg ræktuð lóð. Vönduð og falleg elgn. Stekkjarhvammur. Fallegt fullb. 185 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Parket og flísar. Lóð frág. Vönduð eign. Álfholt - skipti. Mýtt nán- j ast fullb. 173 fm raðh. á tveimur hœðum ásamt 26 fm bflsk. í keðju- húsalenBju. Góðar ínnr. Mögul. góð 4 svefnherb. Sklpti mögul. á mlnnl eígn. Áhv. langtlán oa 7,4 millj. Verð: Tilboð. Furuberg — skipti. Fallegt fullb. 143 fm parh. ásamt 23 fm bílsk. 4 svefn- herb. Góðar innr. Parket og flísar. Gróinn garöur. 4ra herb. og stærri Álfholt. Ný nánast fullb. 107 fm neðri sérh. í tvíb. íb. er fullmál., eldhinnr. og tæki á bað komin. Fráb. verð 7,5 millj. Móabarð — laus. Falleg talsv. endurn. 139 fm efri sérh. í góðu tvíb. ásamt 15 fm herb. í kj. Parket. Fallegt útsýni. Verðlaunagarður. Verð 10,5 millj. Móabarð — skipti. Góð talsv. endurn. 110 fm 4ra herb. sérhæð. í góðu þríb. Skipti mögul. á stærra á sama svæði. Áhv. byggsj. 3,4 millj. V. 8,2 m. Öldutún. Góð 115 fm 5 herb. neðri sórh. í góðu tvíbýli. Allt sór. Nýl. eld- hinnr., gler o.fl. Góð staðsetn. V. 8,5 m. Stekkjarhvammur. Góð 4ra herb. hæð og ris í raðh. ásamt 25 fm bílsk. Falleg og fullb. eign. Verð 9,3 millj. Austurströnd — Seltjn. — laus. Falleg 4ra herb. endaíb. ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar innr. Flísar og parket. Frábært útsýni. Laus strax. Áhv. byggsj. 4,8 millj. Kjarrhólmi — Kóp. 4ra herb. 90 fm íb. á 2. hæð. Mikið endurn. Parket og flísar. Fallegt útsýni. Suðurgata — skipti. Ný 117 fm 4ra herb. sérhæð ásamt 50 fm bílsk. rótt við nýju sundlaug- ina. Parket. Skipti mögul. é einb., parh.- eða raðh. Suðurvangur. Falleg talsvert end- urn. 114 fm 4ra-5 herb. íb. í nýl. viðgerðu húsi. Ný eldhúsinnr., parket o.fl. Breiðvangur. Falleg 109 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Góð áhv. lán 4,3 millj. Verð 8,4 millj. Austurgata. Falleg 168 fm efri hæð og ris í virðul. steinh. 4 góð svefnh., mögul. á fl. Góð stað- setn. Fallegt útsýnl. Víðihvammur. Góð 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt 25 fm bílsk. Góð staðsetn. Kaldakinn. Talsvert endurn. 4ra herb. íb. í góðu þríb. Nýl. eldhús, þak, gler o.fl. Áhv. byggsj. 2,4 millj. V. 6.8 m. Hólabraut. Góð 86 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu 5-býli. Parket. Fráb. út- sýni. Áhv. húsbr. 3,4 millj. Verð 6,9 millj. Öldutún - skipti. í einka- sölu efri sérh. og ris í góðu tvíb. Mikið endurn. m.a. ný eldhúsinnr. 5 herb. Áhv. góð lán. Skipti mögul. Breiðvangur — skipti. Falleg 140 fm efri sérhæð ásamt 33 fm bílsk. í góðu tvíb. 4 svefnherb. Stutt í skóla. Stór gróin lóð. Skipti mögul. 3ja herb. Hjallabraut. Stór 97 fm íb. á 2. hæð í nýmál. og viðg. húsi. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 6,4 millj. Krosseyrarvegur. Mikiðendurn. 87 fm neðri sérh. í góðu tvíb. Gott út- sýni. Verð 6,5 millj. Háholt — skipti. Ný 118 fm 3ja- 4ra herb. íb. á 1. hæö í vel staðsettu fjölb. Mögul. 3 svefnherb. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 8,9 millj. Hellisgata. Endurn. 66 fm neðri hæð. Laus strax. Verð 4,9 millj. Ölduslóð. Góð 78 fm neðri sérhæð í góðu standi. Bílskréttur. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 6,5 millj. Eyrarholt — Turninn. Nýfalleg 105 fm fullb. íb. ásamt 24 fm bílsk. Vand- aðar ignr. Frábært útsýni. Til afh. strax. Miðvangur. Góð 3ja herb. endaíb. á 2. hæð í lyftuh. Þvhús í íb. Húsvörður. Áhv. húsnlán ca 2,3 millj. Verð 5,9 millj. Áifholt — laus. Ný, falleg 75 fm neðrí sérhæö í littu fjölb. Góðar innr. Parket, flísar. Sórlóð. Falleg eign. Laus strax. Verð 7,2 mlllj. 2ja herb. Suðurgata — skipti. Góð ein- staklíb. á jarðh. í litlu fjölb. Skipti mögul. á stærri eign. Miðvangur. Góö 57 fm 2ja herb. íb. á 3. hæö í lyftuh. Húsvörður. Verð 5,4 millj. Álfaskeið — laus. Góð talsvert endurn. 54 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Bílskréttur. Laus strax. Verð 5,2 millj. Sléttahraun. Góð 53 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. viðgerðu og máluöu fjölb. áhv. húsbr. 3,4 millj. Verð 5,4 milj. Brekkugata. nýstands. 70 fm 2ja herb. íb. á jarðh. Nýtt gler, nýjar innr. og fl. Verð 4,2 millj. Vallarbarð. Falleg 69 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í litlu nýl. fjölb. ásamt 23 fm bjlsk. Áhv. góð lán ca 4,0 millj. V. 7,2 m. Álfaskeið. Talsvert endurn. 63 fm neðri hæð í tvíbýli. Sérinng. Ný eldhinnr., parket, gler o.fl. Áhv. góð lán 3,4 millj. Verð 5,8 millj. Stekkjarhvammur. Falleg74fm 2ja-3ja herb. sérh. ásamt 24 fm bílsk. Vandaðar innr. Parket o.fl. Áhv. byggsj. 2,9 millj. Verð 7,5 millj. Erluhraun. Góð 57 fm 2ja herb. sérh. í góðu tvíb. Allt sér. Parket. Nýl. gluggar o.fl. Áhv. húsbr. 3,1 milfj. Verð 5,8 millj. Miðvangur. Góð 57 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. Húsvörður. Fallegt útsýnk Áhv. byggsj. 2,6 millj. V. 5,5 m. Reykjavíkurvegur. Góð 46 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Verð 4,3 millj. Næfurás — Rvk. Góð 69 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Góðar innr. Parket. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verð 6,4 millj. Kelduhvammur. Falleg 56 fm neðri sérh. Nýjar innr., parket o.fl. Verð 5,6 millj. Austurbrún — Rvík — Laus. Góð 2ja herb. íb. á 10. hæð í góðu lyftuh. Húsvörður. Fallegt útsýni. Laus strax. Hverfisgata — laus. Góð 2ja herb. íb. á jarðh. í góðu tvíb. sór inng. Áhv. góð lán 2 millj. Laus strax. V. 3,9 m. Klukkuberg. Ný 56 fm 2ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. og sérlóð. Fráb. út- sýni. íb. skilast tilb. u. trév. eða lengra komin. Traðarberg. Ný 4ra herb. 125 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. íb. fylgir 56 fm íb. á jarðh. m. sérinng. Báðar íb. eru tilb. u. trév. Fráb. verð 9,8 millj. Lækjarberg — skipti. Ný 145 fm efri sérh. ásamt 35 fm bílskúr. Húsið er fullb. utan. íb. tilb. u. tróv. Skipti mögu- leg Verð 10,8 millj. Álfholt - lœkkaö ver. 3ja-4ra herb. stórar íb. Aukaherb. í kj. fytglr öllum Ib. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. Sameign fráb. Gott Ot- sýnl. Verð fré 7,5 mllíj. Klukkuberg. 4-5 herb íb. á tveimur hæðum. Tilb. u. trév. Til afh. strax. Úthlíð. Fallegt einnar hæðar raöhús á fráb. stað. Húsin eru 107 fm ásamt 34 fm bílskúr. Skilast fullb. að utan og frá fokh. uppítilb. að innan. Verð frá 7,6 millj. Fagrahlíð. 3ja herb. íbúðir í fjölb. tilb. u. trév. Verð 6,9 millj. Klapparholt - „GoH- arahúsið'*. Vandaðar 4ra herb. íbúðir i 4ra hæða lyftuhúsi. Sólskáll. Tvennar svalir. Frébært útsýni. Tilbúnar undlr tréverk: Verð frá 8,3 mlllj. Fullbúnar: Verð frá 9,9 millj. Möguleiki á bílskúrum. INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg. fasteignas., heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSS0N kerfisfræöingur, heimas. 641152. KÁRI HALLDÓRSSON hagfræðingur, heimas. 654615. Fullbúnar, glæsilegar íbúðir á frábæru verði Gerið verð- og gæðasamanburð Flétturimi Margir efnissalar hafa orðið fyrir miklu tjóni vegna gjaldþrots Schneiders. Sumir hafa gripið til sjálftöku og tekið sjálfir til baka byggingarefni, sem þeir höfðu ekki fengið greitt. Hér sést einn þeirra flytja byggingarefni burt frá einni af nýbyggingum Schneiders í Frank- furt fyrr í þessum mánuði. Þýzkaland Verð: 3ja herb. fullbúin íbúð án/stæðis kr. 7.900.000 3ja herb. fullbúin íbúð m/stæði kr. 8.400.000 4ra herb. fullbúin íbúð m/stæði kr. 9.400.000 Frágangur íbúða: íbúðirnar afh. að fullu frágengnar m/parketi á gólfum, ALNO-innréttingum, föstum skápum, flísalögðu baði. Sérþvottahús í íbúð m/vaski. Öll sameign fullfrág. m/vönduðum gólfefnum. Afhending: íbúðirnar afhendast 15. maí '94. Þjónusta: í næsta nágrenni verður stór verslunarmiðstöð, skóli, dagheimili og leikskóli. Byggingaraðili: Atli Eiríksson sf. Dæmi um greiðslukjör 3ia herb. 4ra herb. V/undirskrift kaupsamn. Húsbréf Samkomulaq 1.000.000 5.400.000 2.000.000 1.000.000 6.200.000 2.200.000 Samtals 8.400.000 9.400.000 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA í 62 42 50 BORGARTÚNI 31 Lögfr.: Pélur Þ. Sigurðsson. Sölum.: Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson Daiunörk Mikil hreyfíng á fasteifinvun DANSKIR fasteignasalar hafa nóg að gera um þessar mundir, því að sala á fasteignum þar í landi hefur vaxið til muna að undan- förnu og var febrúar níundi mánuðurinn í röð, sem salan heldur áfram að vaxa. Kemur þetta frarn í nýútkominni skýrslu JTome-keðj- unnar, sem hefur um fimmta hluta markaðarins. I janúar var sal- an 26% meiri og í febrúar 46% meiri en í sömu mánuðum í fyrra, en þá var hreyfing á fasteignamarkaðnum að vísu óvenju lítil. Að mati danska iðnaðarmanna- sambandsins aukast íbúðar- byggingar um 10% á þessu ári og það myndi þýða, að hafizt yrði handa um byggingu á 12.800 nýjum íbúðum Lár. Sambandið vonast Jtil, að fleiri nýbyggingar og mikil aukn- ing í endurnýjun notaðra eigna verði til þess, að 3.000 manns fái á ný vinnu af þeim sökum. Þessi aukning er ekki hvað sízt rakin til vaxtalækkana í Danmörku, sem gera það ódýrara að byggja og verða til þess, að almenningur fær meira fé á milli handanna. En hafa verður það í huga, að í fyrra var mikill samdráttur í byggingastarf- semi í Danmörku. ______ Nörg fyrirtæld standa tæpt vrgiiíi gjald- þrots Schneidcrs HARÐLEITIR varðmenn og grimmúðugir varðhundar gæta nú þeirra bygginga og byggingaframkvæmda í Þýzkalandi, sem hinn horfni og gjaldþrota fasteignajöfur, Jurgen Schneider, átti áður. Markmiðið er að koma i veg fyrir, að reiðir iðnaðarmenn geri alvöru úr gamalli erfðavenju þar í landi: Ef byggingaraðilinn borgar ekki, þá er um að gera að fá útrás fyrir gremju sína með því að eyðileggja eins mikið hjá honum og frekast er unnt en taka traústataki allt það, sem ekki er múr- eða naglfast. Skiptastjórar í þrotabúinu eru að sjálfsögðu skyldugir til þess að vemda eigur búsins með það fyrir augum að fullnægja kröfum lánar- drottna, eftir því sem frekast er unnt, enda þótt vitað sé fyrirfram, að eign- imir muni hvergi nægja fyrir skuldum. I hópi kröfuhafa er hins vegar fj'öldi iðnaðarmanna og smárra iðnfyrir- tækja, sem unnu sem undirverktakar hjá Schneider og ekki hafa fengið skuldir sínar hjá honum greiddar. Segja má með nokkrum sanni, að þeir muni einungis spilla fyrir sjálfum sér með því að fremja herverk á þeim verðmætum, sem þeir hafa sjálfir átt þátt í að skapa. Þýzkri gjaldþrota- löggjöf er samt þannig háttað, að möguleikar þeirra á að fá eitthvað í sinn hlut af þeim eignum, sem til eru í þrotabúinu, eru nánast engir. Fremstir í röð kröfuhafa koma bankarnir, sem eiga þinglýst veð í eignunum, en síðan koma skattayfir- völd með kröíúr sínar um virðisauka- skatt og önnur opinber gjöld. Þá fyrst, þegar þessum kröfum hefur verið fullnægt, er farið að sinna kröfum iðnfyrirtækja og efnissala. Matsmenn telja, að heildarverð- mæti eigna Schneiders sé í mesta lagi 1,7 milljarða marka virði, en sú fjárhæð dugi rétt rúmlega til þess að greiða stærsta lánardrottninum, sem er Deutsche Bank, en hann ásamt dótturfyrirtæki sínu eigi um 1,5 millj- arða marka inni hjá Schneider. Um fimmtíu aðrar lánastofnanir til viðbót- ar gera kröfur í þrotabúið, þannig að bankaskuldir þess í heild nema um 6,3 milljörðum marka. Eina von þeirra mörgu efnissala og iðnfyrirtækja, sem eiga inni hjá Schneider, er talin felast í því, að gjaldþrotið valdi nægilega miklu póli- tísku uppnámi til þess að sambands- stjórnin og stjómir einstakra sam- bandslanda sjái sig knúnar til þess að koma einhvers konar bótakerfi á laggimar. Þessi von byggist á því, að á þessu ári eru kosningar til Sam- bandsþingsins í Þýzkalandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.