Morgunblaðið - 29.04.1994, Síða 24
24 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994
Skerjafjörður - einbýli
Vorum að fá í sölu nýl. glæsil. 220 fm einbhús með
innb. bílsk. við Skildinganes. Stórar saml. stofur með
arni. 3 svefnh. Vandað eldh. Flísal. baðh. og gestasn.
Falleg frág. lóð. Sjávarútsýni. Eign í algjörum sérfl.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Fasteignamarkaðurinn hf.,
Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700.
GARfíUR
s.62-1200 62-1201
Skipholti 5 Símatími laugardag kl. 12-14
2ja-3ja herb.
Ljósheimar. 2ja herb. 50 fm íb. á 6. hæð. SnyrtiL ib. Útsýni. Verð 4,3 millj. Næfurás. Mjög stór 2ja herb. góð íb. á jarðh. Verð 6,2 millj.
Eldri borgarar - Skúia- gata. Rúmg. falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í mjög nýl. húsi. Lyfta. Mjög rúmgott sér stæði í bílgeymslu fylgir. Laus. Verð 7,7 millj.
Kaplaskjólsvegur. 2ja herb. 55,3 fm íb. á 1. hæð i blokk. Snyrtil. íb. á góðum stað. Verð 5,2 millj. Rofabær - laus 2ja herb. ib. á 3. hæð Suðursv. Nýl. gler. Góð íb. Verð 5,1 millj.
Fiskakvísl. Falleg rúmg. 2ja herb. ib. í mjög góðri blokk. Fráb. staðs. Verð 6,6 millj.
Blikahóiar - m. bflskúr. 2ja herb. 80,6 fm falleg íb. á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Bílskúr. Góð íb. Reynimelur. 2ja herb. björt suð- uríb. með stórum svölum. Mjög góður staður. Hagst. lán. Verö 5,5 millj.
Flyðrugrandi. 2ja herb. rúmg. íb. á jarðh. Ib. er í góðu lagi. Laus strax.
Álfhólsvegur - skipti - Ak- ureyri. 3ja herb. góð íb. á efri hæð i 2ja hæða húsi. Mikið útsýni. Bilsk. Ath. mögul. skipti á góðri 2ja herb. íb. á Akureyri.
Ofanleiti. 3ja herb. falleg íb. á 2. hæð. Sérhannaðar innr. þvottaherb. i íb. Bílgeymsla fylg- ir. Suðursv. Mjög góður staður.
Lokastígur. 3ja herb. 66,5 fm (b. á 3. hæð í steinh. Nýl. eldh. og bað. Sérhiti. 3ja íb. hús. Góð íb. Verð 6 millj.
Álftamýri. 3ja herb. íb. 71,6 á 1. hæð í blokk. Góður staður. Verð 6350 þús.
Ártúnsholt. 3ja herb. íb. á efri hæð f lítilli blokk. Sérinng. íb. er ekki alveg fullg. en ónotuð. Mjög góður staður. Bæjarholt — Hf. 3ja herb. ný fullb. (b. á 1. hæð í blokk. Öll sameign fullfrág. Til afh. strax. Verð 7,6 millj. Dvergholt - Hf. Ný stórgl. íb. á 1. hæð i þriggja ib. stigahúsi. fb. er ný fullg. Laus. Verð 8,2 millj.
4ra herb. og stærra
Álftamýri. 5 herb. íb. á 1. hæð í blokk. Bílskúr. íb. til stands. Laus fljótl.
Barmahlíð. 4ra herb. 100fm
björt mikið endurn. risíb. Góðar
suðursv. Mjög góður staður.
Verð 7,8 millj.
Reynimelur. 4ra herb. falleg
endaíb. á 2. hæð í blokk. Björt
íb. Nýtt parket. Mjög góðurstað-
ur. Áhv. 5,1 millj. Verð8,2 millj.
Æsufell. 4ra herb. 111,8fm
íb. á 6. hæð í góðu lyftuh. Innb.
23,3 fm bílsk. Mikið útsýni. Góð
íb. Skipti mögul.
Kríuhólar - toppíbúð.
4ra herb. 101,3 fm íb. á efstu
hæð (8. hæð). Yfirbyggðar suð-
ursv. Hús nýviðg. Verð 7,3 millj.
Álftahólar - 4ra. Rúmg. endaíb.
á 6. hæð. Laus. Góð ibúð. Miklð út-
sýni. Húsið ( góðu ástandi.
Suðurvangur. 4ra herb. i03,5fm
íb. á efstu hæð. Góð íb. Þvottaherb.
í íb. Verð 7,8 millj.
Digranesvegur. Faiieg 4ra
herb. 113 fm sérh. á 1. hæð. 36
fm bílsk. Þvherb. í íb. Falleg eign.
Verð 9,9 millj.
Raðhús - Einbýlishús
Hamrahverfi - Grafar-
vogi. Vorum að fá í einaksölu
gullfallegt vandað endaraðhú
138,1 fm og 29,6 fm bilsk. Húsið
er stofa, 3 svefnherb., eldhús,
baðherb., þvherb. og mjög gott
milliloft sem er vinnuherb./sjónv-
herb. Gegnheilt parket. Fullb.
bílsk. og garður. Allt mjög vandað.
Alfaskeið - Hf. Einbhús, ein
hæð, 136 fm ásamt tvöf. 48,6 fm bflsk.
Mjög notal.og vel umgengið hús. Fall-
egur garður. Verð 13,0 millj.
Álftanes. Einbh., hæð og ris, 183
fm fallegt timburh. (Siglufjarðarhús).
Stór fokh. bilsk. Verð 12,0 millj.
Réttarholtsvegur. Raðh.,
tvær hæðir og kj. undir öllu hús-
inu. Gott hús. Verð 8,4 millj.
Breiðholt. Mjög gott einbhús
172,8 fm sem er hæð og ris í Selja-
hverfi. Gullfallegt hús á ról. stað. Skipti
á 4ra herb. íb. mögul.
Núpabakki. Endaraðhús
245,7 fm með sólstofu og innb.
bílsk. Gott hús á góðum stað.
Verð 12,8 millj.
Atvinnuhúsnæði
SÚðarvogur. 137 fm iðnaðar-
húsn. á götuhæð m. góðri innkeyrslu-
hurð. Gott pláss t.d. f. bílaverkstæði.
Verð 5,5 millj,
I smíðum
Fróðengi. 4ra-5 herb. íb. átveimur
hæðum i fallegri blokk á góðum útsýn-
isstað. Ib. ertilb. u. trév. Tvennar sval-
Ir. Stæði í bflskýll.
Bakkasmári. Parhús með
innb. bílsk. 173,3 fm. Seljast
frág. að utan, tilb. u. trév. að
innan. Verð 10,9 millj.
Fífusel. 4ra herb. rúmb., björt íb. á
2. hæð. Þvherb. og búr í íb. Góð íb.
Mjög góð lán. Verð 7,3 milij.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali.
F a ste ig n a sa la n
KJÖRBÝLI
NÝBÝLAVEGUR 14 „ _ _ _
- 200 KÓPAVOGUR SIMI 641400
FAX 43306
NÝBÝLAVEGUR 14
- 200 KÓPAVOGUR
FAX 43306
SÍMI641400
Opið laugardag kl. 12-14.
2ja herb.
Furugrund - einstaklíb.
Falleg 37 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 1,9
millj. Verð 4,3 millj.
Kelduhvammur - Hf.
Glæsil. uppg. 4ra herb. ib. á 1.
hæð. Sérinng. Áhv. byggsj. 2,8
millj. Verð 5,6 millj.
Hlíðarhjalli - 2ja
Glæsil. 68 fm íb. á 3. hæð. Parket. Þvhús
innaf eldh. Áhv. 3,4 m. í bsj. V. 6,9 m.
Hamraborg - 2ja - laus
52 fm íb. á 2. hæð. V. 5,1 m.
3ja herb.
Kársnesbraut - 3ja-4 + bílsk.
Rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt
aukaherb. í kj. 26 fm bílsk. Áhv. Bsj. 3,4
m. V. 7,6 m.
Engihjalli - 3ja - laus
Sérl. falleg 80 fm íb. á 1. hæð.
Góðar innr. Áhv. 2,0 m. V. 6,3 m.
Breiðvangur - Hf. - 3ja
Rúmg. 90 fm íb. á 3. hæð. Þvhús og búr
innaf eldh. Laus. Verð 6,3 millj.
Lundarbrekka - 3ja
Falleg 87 fm íb. á 1. hæð í nýmál. húsi.
Inng. af svölum. Áhv. 4,2 m. V. 6,9 m.
Hverafold - 3ja
Glæsil. nýl. 90 fm endaib. á efstu
hæð í lltlu fjölb. Fallegt útsýnl.
Stutt f skóla og þjón. Ahv. bsj. 3,5
m. V. 7.950 þús.
Austurströnd - 3ja
Glæsil. 81 fm endaíb. á 4. hæð i
lyftuh. ásamt stæðl í bílskýli. Mikið
útsýni. Áhv. 3,8 m. bsj. V. 8,1 m.
Engihjalli 25 - 3ja - laus
Falleg 90 fm íb. á 2. hæð. Parket.
Áhv. bsj. 2,8 m. V. 6,4 m.
4ra herb. og stærra
Sæbólsbraut 4ra - laus
Glæsil. 100 fm íb. á 1. hæð. Vandaðar
innr. Parket. Áhv. 3,0 m. Bsj. V. 8,2 m.
Nýbýlavegur - 4ra + bflsk.
Falleg 85 fm íb. á 2. hæð ásamt 22 fm
bflsk. í fjórb. V. 8,0 m.
Furugrund - 4ra-5
Sérl. falleg 97 fm ib. á 1. hæð
ásamt aukaherb. 1 kj. m. aðg. að
snyrtingu. Parket. Skipti mögul.
Ákv. sala.
Hlfðarhjalli - 5 herb.
Glæsil. nýl. 113 fm ib. á 1. hæð í góðu
fjölbýli. Parket. Vandaðar innr. Eign í
sérfl. Áhv. 3,5 m. í Byggsj. V. 10,5 m.
Langamýri - Gbæ
Falleg ca 110 fm sérhæð á tveim-
ur hæðum ásamt 24 fm bilsk.
Áhv. 5,0 m. Bsj. til 40 ára. V. 9,3 m.
Engihjalli - 5 herb.
Sérl. falleg 5 herb. íb. á 1. hæð í litlu
fjölb. Útsýni. Verð 8,0 millj.
Engihjalli 7 - lítið fjölb.
Falleg 108 fm 5 herb. íb. á 2. hæð
(efstu). Skipti mögul. á minni íb. V. 7,7 m.
Efstihjalli - 4ra.
Falleg 85 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb.
Skipti mögul. á 3ja herb. íb. í Hamra-
borg. V. 7,4 m.
Sérhæðir
Laugarás - Dragavegur
Falleg, nýl. 85 fm 3ja-4ra herb.
sérhæð I tvíb. Allt sér. Fallegur
garður. Áhv. góð lán 2,6 millj.
Verð 8,3 millj.
Víðihvammur - 3ja
Falleg 83 fm neðri sérh. ásamt 36 fm
bílsk. Áhv. húsbr. 1,7 m. V 7,5 m.
Borgarholtsbraut - sérh.
Falleg 114 fm efri sérh. i tvíb. Góð
staðs. Parket. Áhv. húsbr. 3,8 m.
V. 9,4 m.
Melgerði - Kóp. - sérh.
Sérlega falleg endurn. 101 fm neðri sérh.
í tvib., Sérlóð. Bílskúrsr. Áhv. 3,1 m. V.
8,5 m.
Nýbýlavegur - sérh.
Sérl. góð 120 fm neðri sérhæð í tvíb.
ásamt bílsk. Skipti mögul. Áhv. 4,0 m.
(Bsj.). V. 10,2 m.
Víðihvammur - sérh.
Glæsil. endurn. 122 fm e.h. ésamt
32 fm bilsk. 60 fm sólsvalir. Sól-
stofa. 4 svefnh. V. 11,3 m.
Raðhús - einbýli
Arnartangi - raðh. + bílsk.
Fallegt 94 fm endaraðh. ásamt 30 fm
bilsk. Parket. Nýjar innr. Skipti mögul.
Áhv. húsbr. 4,8 m. V. 9,5 m.
Álfhólsvegur - parhús
Glæsil. 160 fm parhKm. innb. bílsk. Hiti
í stéttum. Skipti mögul. V.- 12,9 m.
Skógarhj. - Kóp. - parh.
Gtæsil. 230 fm parh. ásamt 27 fm
bíisk. Nær fullb. eign án gólfefna
og hurða. Skipti mögul, á minni
eign i Kóp. m. bflsk. Áhv. 7,3 millj.
V. 14,7 m.
Grænatún - Kóp. - parh.
Glæsil. nýl. 237 fm parh. m. innb. bílsk.
Fullb. eign með glæsil. innr. og gólfefn-
um. Verð aðeins 14,5 m.
Selbrekka - Kóp. - einb.
Sérl. skemmtil. 127 fm einb. ésamt
42 fm bfisk. Stórkostl. útsýni. Suð-
urgarður. Skipti mögul. V. 12,5 m.
Melgerði - Kóp.
Fallegt 150 fm tvil. einb. í góðu
ástandi ásamt 37 fm bflsk. Stór
lóð. V. 11,9 m.
Hvannhólmi - einb.
Fallegt tvfl. 227 fm hús ásamt 35 fm
bílsk. Skipti mögul. V. 16,6 m.
Fagrihjalli - einb.
Glæsil. og vandað 210 fm tvfl. einb.
ásamt 36 fm bílsk.
Hlíðarhjalli - Kóp. - einb.
269 fm hús ásamt 32 fm bílsk. Skipti
mögul. Áhv. 3,3 millj. byggsj. V. 17,6 m.
I smíðum
Digranesvegur 20-22 - sérh.
Tvær glæsil. 132 fm sérhæðir á 1. hæð.
Mögul. á bílskúr. ib. afh. tilb. undir trév.
nú þegar. Fullþ. hús að utan. V. frá 9,3 m.
Eyrarholt - Hfj.
160 fm íb. á tveimur hæðum í litlu fjölb.
Afh. tilb. u. trév. og fullfrág. að utan.
Frábært útsýni. Góð greiðslukj. Verð tilb.
Seljandi ESSO Oliufélagið hf.
Fagrihjalii - 3 parh.
Góð greiðlukj. Verð frá 7.650 þús.
Birkihvammur - Kóp. - parh.
Sérl. falleg parhús í byggingu í grónu
hverfi. Afh. fokh. að innan, fullb. að utan
eða tilb. u. trév.
Nýbyggingar í
Smárahvammslandi:
Bakkasmári - parhús
Vel hannað 174 fm parh. 4 svefnh. V.
fokh. 8,5 m.
Foldasmári - 3 raðhús á tveim-
ur hæðum. V. 8,1 m.
Foldasmári - 2 raðhús á einni
hæð. V. 7,6 m.
Húsin afh. fokh. að innan, fullb. að utan,
ómáluð og grófjöfnuð lóð. Teikn. og nán-
ari uppl. á skrifst.
Atvinnuhúsnæði
Laufbrekka - Kóp.
220 fm atvhúsnæði á jarðh. ásamt 198
fm íbhúsnæði á efri hæð. Skipti mögul.
Hamraborg 10
Versl.- og skrifsthúsnæði í nýju húsi.
Ýmsar stærðir. Fráb. staðs.
Kristjana Jónsdóttir, ritari/sölumaður.
Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fastsaii.
Samid uiii
arhús frá
stálgrind-
Electrolux
Frá undirritun samningsins. Talið frá vinstri: Skúli Örn Andrésson
og Olafur Gunnarsson, báðir frá Nunataki hf., Jens Ingólfsson, fram-
kvæmdastjóri Arnarhúss hf., Flemming Andersson, forstjóri og
Mads Johansen, framkvæmdastjóri Elextrolux Goods Protection.
í síðustu viku var undir-
ritaður fyrsti samningurinn
um byggingu Electrolux-stál-
grindarhúss hér á landi, en
þessi hús hafa einkum vakið
athygli í sambandi við bygg-
ingu stórra íþróttahúsa.
Fyrsta húsið sem samið var
um, var þó ekki íþróttahús,
heldur 1.000 fermetra iðnað-
arhús fyrir Nunatak hf. í
Hafnarfirði.
Jens Ingólfsson, framkvæmda-
stjóri Kolaportsins, skýrði svo
frá, að þetta hús yrði viðbót við 800
fermetra stálgrindarskemmu, sem
Nunatak notartil samsetningar ein-
ingahúsa. Kolaportið hóf kynningu
á Electrolux-húsunum i vetur, en
þar er um að ræða stálgrindarhús,
sem klædd eru að mestu leyti með
sérstöku PVC-efni og eru þau að
sögn Jens bæði ódýrari en sambæri-
leg hús og mun fljótlegri í fram-
leiðslu og uppsetningu. Á vegum
Kolaportsins var svo stofnað ?ér-
stakt fyrirtæki, Arnarhús hf., til
þess að annast kynningu og sölu
þessara húsa og er Jens einnig
framkvæmdastjóri þess fyrirtækis.
Viðstaddir undirritun samnings-
ins um byggingu þessa fyrsta húss
voru Flemming Andersen forstjóri
og Mads Johansen framkvæmda-
stjóri útflutningssviðs Electrolux
Goods Protection. Húsið verður
1.000 fermetrar og verður væntan-
lega reist í bytjun ágúst, en ekki
er reiknað með, að það taki ekki
nema 5 daga.
Að sögn Jens kemur það ekki á
óvart, að, fyrsta Electrolux-húsið
hér á landi skuli verða iðnaðarhús-
næði, því meira en 70% markaðs-
hlutdeildar Electrolux-húsanna á
Norðurlöndum er einmitt í slíkum
húsum.
Jens Ingólfsson kvaðst að lokum
vera mjög ánægður með þennan
fyrsta samning. Margir hefðu efast
um verð og ágæti þessara húsa, en
nú væri ísinn brotinn og viðræður
í gangi við fjölda aðila um byggingu
Electrolux-húsa á næstunni.