Morgunblaðið - 29.04.1994, Síða 26
26 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994
>
>1I\\ISItl;\»
■ EIGN ASKIPT AS AMN-
INGUR — Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvernig afnotum af sameign og
lóð er háttað.
■ UMBOÐ — Ef eigandi ann-
ast ekki sjálfur sölu eignarinn-
ar, þarf umboðsmaður að leggja
fram umboð, þar sem eigandi
veitir honum umboð til þess
fyrir sína hönd að undirrita öll
skjöl vegna sölu eignarinnar.
■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s.
s. forkaupsréttur, umferðarrétt-
ur, viðbyggingarréttur o. fl.
þarf að leggja fram skjöl þar
að lútandi. Ljósrit af slíkum
skjölum fást yfirleitt hjá við-
komandi fógetaembætti.
■ TEIKNINGAR — Leggja
þarf fram samþykktar teikning-
ar af eigninni. Hér er um að
ræða svokallaðar byggingar-
nefndarteikningar. Vanti þær
má fá ljósrit af þeim hjá bygg-
ingarfulltrúa.
■ FASTEIGNASALAR — í
mörgum tilvikum mun fast-
eignasalinn geta veitt aðstoð við
útvegun þeirra skjala, sem að
framan greinir. Fyrir þá þjón-
ustu þarf þá að greiða sam-
kvæmt Viðmiðunargjaldskrá
Félags fasteignasala auk beins
útlagðs kostnaðar fasteignasal-
ans við útvegun skjalanna.
KAUPEHDUR
■ ÞINGLÝSING — Nauðsyn-
legt er að þinglýsa kaupsamn-
ingi strax hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti. Það er mikil-
vægt öryggisatriði.
■ GREIÐSLUR — Inna skal
allar greiðslur af hendi á gjald-
daga. Seljanda er heimilt að
reikna dráttarvexti strax frá
gjalddaga. Hér gildir ekki 15
daga greiðslufrestur.
■ LÁNAYFIRTAKA — Til-
kynna ber lánveitendum um
yfirtöku lána. Ef Byggingar-
sjóðslán er yfirtekið, skal greiða
fyrstu afborgun hjá Veðdeild
Landsbanka Islands, Suður-
landsbraut 24, Reykjavík ogtil-
kynna skuldaraskipti um leið.
■ LÁNTÖKUR — Skynsam-
legt er að gefa sér góðan tíma
fyrir lántökur. Það getur verið
tímafrekt að afla tilskilinna
gagna s. s. veðbókarvottorðs,
brunabótsmats og veðleyfa.
■ AFSAL — Tilkynning um
eigendaskipti frá Fasteignamati
ríkisins verður að fýlgja afsali,
sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl,
sem þinglýsa á, hafa verið und-
irrituð samkvæmt umboði, verð-
ur umboðið einnig að fylgja með
til þinglýsingar. Ef eign er háð
ákvæðum laga um byggingars-
amvinnufélög, þarf áritun bygg-
ingarsamvinnufélagsins á afsal
fyrir þinglýsingu þess.
■ SAMÞYKKIMAKA —
FASTEIGNAMIÐLUN.
Síðumúla 33-Símar: 679490/679499
Ármann H. Benediktsson, sölustj., lögg. fasteigna- og skipasali.
Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali.
Mánabraut — Kóp.
Erum meö í sölu þetta fallega 170 fm einb.
neðan götu ásamt 40 fm á neðri hæð svo
og 30 fm bílskúr með gryfju. Húsið er mikið
endurn. m.a. nýlegt eldhús og bað. Parket
og arinn. Áhv. 7 millj. langtímalán. Verð
15,5 millj.
Smáíbúðahverfi
Erum með í sölu sérlega vandaða og fallega
rishæð í nýlegu húsi við Skálagerði. 3 svefn-
herb., vinnuherb. Bílskúr. Áhv. hagst. lang-
tímalán 5,6 millj. Verð 10,5 millj.
Símatími laugardag kl. 11-13
Eldri borgarar
Naustahlein. Erum með í sölu f.
eldri borgara endaraðh., þjónustuíb. Park-
et á öllu. Vandaðar innr. Verö 9,5 millj.
Einbýli
Fannafold. Er með í sölu fallegt
tvíl. 165 fm timburhús ásamt sérbyggöum
35 fm bílskúr. Áhv. ca 2,9 millj. bygging-
arsj. Verð 14,9 millj. Skipti mögul. á minni
eign.
Stuölasel. Faliegt og vandaö
einb. á einni hæö, 162 fm m. innb.
bílsk. ósamt ca 18 fm sólstofu.
Húsið stendur ó besta stað við
oplð svæði. Verð 13,9 míllj.
Meðalbraut — Kóp. Mjögvand-
að og vel staösett 217 fm einb. Mikið
útsýni. Innb. bílsk. Einstaklíb. á neðri
hæð. Áhv. ca 5,6 millj. húsbr. V. 15,5 m.
Ðjartahlíð — Mos. Á besta stað
ca 175 fm timburh. á einni hæö m. innb.
bílsk. Afh. frág. utan, fokh. innan. Verð
8,5 millj.
Huldubraut. Ca 250 fm fokh. parh.
á tveimur hæðum ásamt hluta kj. Verð
8,5 millj.
Raðhús
Tunguvegur. I einkesölu
mjög góö eign ca 110 fm rafth. á
tveimur haaftum og hl. kj. Verft 7,5
míllj.
Kjalarnes. Vorum að fá í sölu 264
fm rafthús við Esjugrund meft séríb. í kj.
Áhv. ca 5,8 millj. Verft 10,5 millj. Eignask.
mögul.
Foldasmári. Nýkomifi í sölu 192fm
endaraðh. á tveimur hæðum. Tílb. u. trév.
og máln. Innb. bílsk. Ath. 5 stór herb.
Sérhæðir — hæðir
Fornhagi. Sérl. falleg 125 fm efri
hæð ásamt góðum bílsk. Útsýni. Áhv.
hagst. ca 5 millj. V. 11,9 m.
Skipholt. Mjög góð 131 fm efri sér:
hæð ásamt 30 fm bílsk. Mikiö útsýni.
Verð 11,9 millj.
4ra-7 herb.
Maríubakki. Falleg 90 fm íb. ásamt
aukaherb. í kj. Áhv. ca 4,3 millj. hagst.
lán. Verð 7,4 millj.
Hlíðarhjalli. Falleg 117 fm endaíb.
á 3. hæö ásamt 30 fm bílsk. Byggsj. ca
5 millj. Verð 10,2 millj.
Æsufell. Mjög falleg og rúmg. 112
fm í lyftuhúsi. Mikið útsýni. Áhv. 4,5 millj.
Verð 7,3 millj.
Háaleitisbraut. Nýkomin í sölu
falleg 5 herb. íb. á 2. hæð. 4 stór svefnh.
Parket. Áhv. byggsj. ca 3,3 millj. Verð
aðeins 7,8 millj.
Rekagrandi. Stórfalleg 4ra-5
herb. íb. ó tveimur hæðum. Parkot
og flísar á gólfum. Mlkið útsýni.
Stæði i bílskýlí.
Seljabraut. Vorum aö fá í einkasölu
mjög góöa 102 fm íb. á 3. hæð. Innan-
gengt í bílgeymslu. Verð 7,9 millj.
Suðurhólar. Mjög góð ca 100 fm
íb. á 3. hæö. Æskil. eignask. á 3ja herb. íb.
Hraunbær. Mjöggóð'95fm
íb. é 2. hæö. 10 rása kapalkorfi f.
sjónv. Áhv. ca 4,0 millj, Verð 7,2
millj.
Sogavegur. Vönduö íb. á 1. hæð
ásamt stóru aukaherb. í kj. 5-íb. hús.
Parket. Útsýni. Ath. nýl. eign. Útb. 3,4
millj. V. 8,3 m.
Jörfabakki. Mjög góð íb. á 2. hæð
ásamt stóru aukaherb. í kj. Verð 7,6 millj.
Bergstaðastræti. í einkasölu
mjög góö 96 fm íb. á 2. hæð. Sérhiti. Ein
íb. á hæð. Útsýni. V. 7,9 m,
Veghús — gott verð. Vorum
að fá í sölu 6-7 herb. 210 fm íb. ásamt
innb. bílsk. íb. ekki alveg fullb. Áhv. ca
9,0 millj. langtlán. Útb. aöeins ca 2,3 millj.
Miklabraut. Falleg ca 95 fm íb. á
1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Parket, nýl.
eldhús. Hús yfirfarið að utan.
Einholt. Vorum að fá í sölu góða 55
fm íb. á 1. hæð ásamt séraðstöðu í kjall-
ara þ.e. eldhús, bað og herb. Áhv. 2,9
millj. Verð 6,9 millj.
Njálsgata. Vorum að fá í sölu 3ja
herb. íbhæð. ásamt risi. Áhv. ca 3 millj.
byggingarsj. Verð 7 millj.
Vesturberg. 78 fm falleg íb. á efstu
hæð. Parket á allri íb. Útsýni. Áhv. byggsj.
ca 3,9 millj. Verð 6,3 millj.
Fífusel. Rúmg. og falleg 87 fm íb. á
jarðh. Verð 5,9 millj.
Skipasund. Vorum að fá í
sölu mjög fallega 72 fm íb. í kj.
Áhv. ca 3,1 millj. Verð 5,9 mlllj.
Ásvallagata. Vorum að fá í sölu
góða 3ja herb. íb. á efri hæö ásamt hálfu
risi. Tilboð óskast.
Dvergabakki. Gullfalleg íb. á 1.
hæð. Parket. Tvennar svalir. Nýtt eldh. 2
rúmg. svefnherb. Áhv. Byggsj. 3,3 m. V.
6,7 m. Laus strax.
Grænatunga. Vorum að fá í einka-
sölu fallega 88 fm 3ja herb. íb. á neðri
hæð í tvíb. Sérinng. Verð 6,9 millj.
Miðfeiti. í sölu glæsil. 121 fm
ib. á efstu hæft. Mjög vandaftar
innr. Stæfti I bdgeymslu. Áhv. ca
1,3 millj. byggsj. Verft 10,1 millj.
Ath. mögul. eignasklptl á nýl.
elnbhúsi efta minnl eign.
Ofanleiti. Falleg ca 90 fm Ib. á jarfth.
ásamt stæfti I bilskýii. Hagst. áhv. V. 8,4 m.
2ja herb.
Kóngsbakki. Sérlega falleg 67 fm
2ja herb. íb. á 3. hæð. Sórþvherb. í íb.
Verö 5,6 millj.
Ásvallagata. Falleg 2ja herb. íb. á
1. hæð ásamt herb. í kj. Áhv. ca 2 millj.
Laus strax. Verö 4,7 millj.
Hraunbær. Nýkomin í sölu sérl.
rúmg. 66 fm íb. á 1. hæð. Hús nýklætt
að utan. Áhv. 2,7 millj. V. 5,3 m. Laus
strax.
Rauðalækur. Nýkomin i sölu ca 73
fm 2ja-3ja herb. íb. á efstu hæð. áhv. ca
3 mlllj. byggingarsj. Verð 6,5 millj.
Vesturberg. Falleg og björt 55 fm
íb. á 2. hæft. Þvhús i ib. Áhv. 2,6 millj.
Verð 4,7 míllj.
Víkurás. Sérl. falleg ca 58 fm
íb. é 3. hæft ásami stæði í bflskýll.
Ahv. 3,3 millj. V. 6.4 m.
Þverbrekka. Vorum aft fá I sölu ca
50 fm fallega ib. á 7. hæð í lyftuh. Mikift
útsýni. Verð 4,9 millj.
Atvinnuhúsnæði
Verslunarhúsnæði. Vorum að
fá í sölu ca 142,5 fm verslhúsnæöi á besta
staö v. Faxafen. Laust strax.
Vantar. Erum með ákveöinn kaup-
anda aö ca 250-350 fm iðnhúsn. m. góðri
útiaöstööu.
Samþykki maka þinglýsts eig-
anda þarf fyrir sölu og veðsetn-
ingu fasteignar, ef fjölskyldan
býr í eigninni.
■ GALLAR — Ef leyndir gall-
ar á eigninni koma í ljós eftir
afhendingu, ber að tilkynna selj-
anda slíkt strax. Að öðrum kosti
getur kaupandi fyrirgert hugs-
anlegum bótarétti sakir tómlæt-
is.
GJALDTAKA
■ ÞINGLÝSING — Þinglýs-
ingargjald hvers þinglýst skjals
er nú 1.000 kr.
■ STIMPILGJALD — Það
greiðir kaupandi af kaupsamn-
ingum og afsölum um leið og
þau eru lögð inn til þinglýsing-
ar. Ef kaupsamningi er þing-
lýst, þarf ekki að greiða stimpil-
gjald af afsalinu. Stimpilgjald
kaupsamnings eða afsals er
0,4% af fasteignamati húss og
lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri
milljón.
■ SKULDABRÉF — Stimpil-
gjald skuldabréfa er 1,5% af
höfuðstóli (heildarupphæð)
bréfanna eða 1.500 kr. af hverj-
um 100.000 kr. Kaupandi greið-
ir þinglýsingar- og stimpilgjald
útgefinna skuldabréfa vegna
kaupanna, en seljandi lætur
þinglýsa bréfunum.
■ STIMPILSEKTIR —
Stimpilskyld skjöl, sem ekki eru
stimpluð innan 2ja mánaða frá
útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt.
Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr-
ir hveija byijaða viku. Sektin
fer þó aldrei yfir 50%.
LÁATAKEADUR
H LÁNSKJÖR — Lánstími
húsnæðislána er 40 ár og árs-
vextir af nýjum lánum 4,9%.
Gjalddagar eru 1. febrúar, 1.
maí, 1. ágústog 1. nóvember
ár hvert. Lán eru afborgunar-
laus fyrstu tvö árin og greiðast
þá einungis vextir og verðbætur
áþá.
■ ÖNNUR LÁN — Húsnæðis-
stofnun veitir einnig fyrir-
greiðslu vegna byggingar leigu-
íbúða eða heimila fyrir aldraða,
meiriháttar endurnýjunar og
endurbóta eða viðbygginga við
eldra íbúðarhúsnæði. Innan
Húsnæðisstofnunar er einnig
Byggingarsjóður verkamanna,
sem veitir lán til eignaríbúða í
verkamannabústöðum, lán til
leiguíbúða sveitarfélaga, stofn-
ana á vegum ríkisins og félaga-
samtaka. Margir lífeyrissjóðir
veita einnig lán til félaga sinna
vegna húsnæðiskaupa, svo að
rétt er fyrir hvern og einn að
kanna rétt sinn þar.
IIÚSBYGG JEADUR
■ LÓÐAUMSÓKN — Eftir
birtingu auglýsingar um ný
byggingarsvæði geta væntan-
legir umsækjendur kynnt sér
þau hverfi og lóðir sem til út-
hlutunar eru á hveijum tíma
hjá byggingaryfirvöldum í við-
komandi bæjar- eða sveitarfé-
lögum — í Reykjavík á skrif-
stofu borgarverkfræðings,
Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar
afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir
eru. Umsækjendur skulu fylla
út nákvæmlega þar til gert
eyðublað og senda aftur til við-
komandi skrifstofu. I stöku til-
felli þarf í umsókn að gera til-
lögu að húshönnuði en slíkra
sérupplýsinga er þá getið í
skipulagsskilmálum og á um-
sóknareyðublöðum.
■ LÓÐAÚTHLUTUN —
Þeim sem úthlutað er lóð, fá
um það skriflega tilkynningu,
úthlutunarbréf og þar er þeim
gefinn kostur á að staðfesta
úthlutunina innan tilskilins
tíma, sem venjulega er um 1
mánuður. Þar koma einnig fram
upplýsingar um upphæðir
gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóð-
aúthlutun taki gildi eru að áætl-
uð gatnagerðargjöld o.fl. séu
greidd á réttum tíma. Við stað-
festingu lóðaúthlutunar fá lóð-
arhafar afhent nauðsynleg
gögn, svo sem mæliblað í tví-
riti, svo og hæðarblað í tvíriti
og skal annað þeirra fylgja
leyfisumsókn til byggingar-
nefndar, auk frekari gagna ef
því er að skipta.