Morgunblaðið - 22.05.1994, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 22. MAl 1994 B 5
„Aldrei
skemmtilegt í
handknattleik“
p
egar Gunnar Gunnarsson og
Þorbjörn Jensson komu til Svíþjóð-
ar 1986 til að leika með Malmö
IFK, var haldinn blaðamannafund-
ur. Gunnar segir svo frá: „Það
þótti mikill fengur fyrir félagið að
fá Þorbjörn sem leikmann — fyrir-
liða íslenska landsliðsins í heims-
meistarakeppninni í Sviss, sem
hafnaði í sjötta sæti. Ég kom þá
frá Danmörku, þar sem ég lék með
Ribe. Ég kunnu þokkalega dönsku
og vissi að það voru nokkur orð í
dönsku og sænsku, sem voru eins,
en höfðu gjörólíka meiningu. Þar
á meðal er orðið „roligt“ — í Dan-
mörku er það að vera rójegur, en
í Svíþjóð skemmtilegt. Á blaða-
mannafundinum spurðu blaða-
mennirnir Tobba, en hann var eins
og ég þokkalegur í dönsku. Einn
blaðamaðurinn spyr á sænsku,
hvernig standi á því að 32 ára
maður, sem væri búinn að upplifa
svo margt í handknattleiknum,
nenni að standa í því að koma til
Svíþjóðar og leika með fyrstudeild-
arliði — hvort að honum finnist
ennþá „roligt“ (skemmtilegt) að
leika handknattleik. Tobbi tók það
þannig, að hann væri að spyija
hvort hann væri kominn til Svíþjóð-
ar til að taka það rólega í hand-
knattleik. Það voru þarna margir
blaðamenn og aðstandendur fé-
lagsins — og þeir ráku upp stór
augu, þegar Þorbjörn sagði að það
væri aldrei „roligt" (skemmtilegt)
að leika handknattleik. Menn litu
á Þorbjörn með furðulegum svip
og þótti einkennilegt að Þorbjörn
sem hafði leikið handknattleik í
ijölda ára, hefði aldrei haft neina
skemmtun af því.“
„Það sýndi sig vel hvernig Þor-
björn hugsaði um framtíðina, þegar
Bogdan lagði hvað mesta áherslu á
að hann yrði með á Olympíuleikunum
í Seoul. Þá var viðkvæði Þorbjörns:
„Nei, nú hætti ég vegna þess að það
er leikmaður frá mér, sem kemst
inn.“ Leikmaðurinn er Geir Sveins-
son, fyrirliði landsliðsins í dag. Þor-
björn sagðist ekki ætla að taka þann
tíma frá Geir sem hann þyrfti til að
þroskast sem leikmaður," sagði Jó-
hann.
Gunnar segir að Þorbjörn Jensson
hafi sýnt og sannað sem þjálfari
Malmö IFK og Vals, að hann sé
mjög hæfur þjálfari. „Það voru marg-
ir með efasemdir þegar hann tók
fyrstu skrefin sem þjálfari og sögðu
að hann hefði ekkert í þjálfun að
gera. Þorbjörn kom Malmö IFK upp
í úrvalsdeildina og hefur fært Val
þijá íslandsmeistaratitla, tvo bikar-
meistaratitla og einn deildarmeist-
aratitil á undanförnum árum. Ég
spyr: Er hægt að krefjast meira af
þjálfara?"
„Er glaðastur þegar leikmenn
hans koma honum á óvart“
„Þorbjörn hefur alltaf sagt að það
eigi ekki að hefta frjálst hugmynda-
flug leikmannsins og hann er manna
glaðastur ef leikmennirnir koma
jafnvel honum á óvart með skemmti-
leguin tilþrifum," segir Jóhann. „Þor-
björn er þó fljótur að grípa inn í ef
honum finnst að leikmaðurinn sé
kominn á villigötur. Valdið er hans,
og þegar Þorbjörn tekur leikmann í
gegn, finna menn strax að það er
ekki til neins annars en bæta þann
sem hann er að æsa sig við,“ sagði
Jóhann Birgisson, liðsstjóri Vals.
Læknastöóin hf., Alf heimum 74.
Guðmundur Ásgeirsson, bnrnnlæknir
verður ífríi frá 4. til 28. júní.
Baldvin iónsson, barnalæknir
mun leysa hann af.
Upplýsingar og tímapantanir í síma 686311.
Lausir tímar í maí og júní
Litgreining eitt kvöld.
Fatastíls- og framkomunámskeið tvö kvöld.
Fyrirlestrar fyrir vinnustaði og félagasamtök.
Tímapantanir teknar í ___
síma 623160, HIIIWt JO\SSO\
milli kl. 16 og 18,
mánud.- fimmtud.
Snyrti- og tískuhús/Image Design Studio
Vesturgötu 19, 101 Reykjavík, tel: 623160
Att þú verðmæta muni?
Við silfurhúðum gamla muni,
könnur, borðbúnað, kertastjaka o.fl.
25 ára reynsla, vönduð vinna.
Framnesvegi 5 - sími 19775
Opið alla virka daga
frá kl. 16.00-18.00.
r
T I 1 00 r
iropi
D E 1 L D
HLIÐARENDI 1. UMFERÐ
VALUR-ÍBK
mánudagskvöldið 23. maí kl. 20.00.
ALLIR Á VÖLLINN • ÁFRAM VALUR!
_ __ B R /E Ð U R N I R _ __ __
AEG DfyoRMSSONHF AEG
Lágmúla 8. Siml 38820
nrpml
STOFNAf) 191
Sjabu hlutina
í víbara samhengi!
- kjarni málsins!
hc
z
N—! <
V——\ J
i—Jbí
r v c/3
CJttí
ZjS
uJd
h8
08
133
rekstrarnám f Sviss
□ 2ja ára háskólanám sem lýkur með próf-
skírteini. Háskólagráða (Sviss/Bandaríkin).
(1 ár í Sviss/ 1 ár í Bandaríkjunum).
□ Svissnesk/bandarísk háskólagráða
(7-8 annir).
□ Framhaldsnám sem lýkur með prófskír-
teini (1 ár).
Öll kennsla fer fram á ensku.
HOTEL CONSULT SHCC COLLEGES,
CH-1897 Le Bouveret, Sviss.
Sími (+41) 25 81 38 62 eða 81 30 51.
Fax. (+41) 25 81 36 50.
Glæsiiegasta úrval matarstella á landinu
Kristalsglös, hnífapör, gjafavörur.
Brúðhjónalistar og gjafakort.
þegar þu gefur gjöf
Laugavegi 52, sími 91-624244
Kastiö nú
endanlega afykkur
vetrarhaminum og
fagnið sumri með
tveggja vikna
kröftugri
danssveiflu!
WORKSHOP"
28. maí-11. júní
Gestakennari
Clé Douglas
HÚ5I&
Bókaðu pláss í síma 15103