Morgunblaðið - 22.05.1994, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1994 B Í3
MEIMNINGARSTRAUMAR
SSSólarsumar
ALLT bendir til þess að
SSSól verði helsta sveit
sumarsins að þessu sinni,
en liðsmenn hafa verið önn-
um kafnir undanfarið að
taka upp lög fyrir sumarút-
gáfu og einnig fyrir
væntanlega breiðskífu.
SSSólarliðar eru um
þessar mundir önnum
kafnir í hljóðveri að taka
upp undir stjórn breskra
upptökumanna sem sveitin
hefur unnið með áður með
góðum árangri. Breiðskíf-
an, sem heita mun Víva,
kemur út í haust, en þrjú
ný lög verða gefin út á
stuttgeisla í sumar með ein-
hveijum aukalögum.
Plötu-
sumar
ÁÐUR hefur verið getið um
að plötuútgáfa sumarsins
verður með mesta móti, og
enn bætist í hópinn. Á þriðja
tug hljómplatna verður gef-
inn út í sumar og er þá ör-
ugglega vantalið, því ekki er
gott að henda reiður á því
sem menn gefa út sjálfir.
Undanfarið hafa plötur
verið að reytast út, en
megnið er eftir. Umsvifa-
mest í útgáfunni í sumar
verður Skífan, sem oft áður,
en sendir frá sér safnplöturn-
ar Transdans 2, íslandslög,
Heyrðu 4, Barnasumar, og
Bíódaga, einnig koma plötur
með Piáhnetunni, Gretti
Björnssyni og Vinum vors
og blóma. Japís sendir frá
sér 20 ára afmælisplötu
Mannakorna, fyrstu breið-
skífu Ellenar Kristjánsdótt-
ur, plötu Rafns Jónssonar,
sumarsafnplötu og tón-
leikaupptökur Megasar. Spor
gaf út fyrir skemmstu plötu
hljómsveitarinnar 13 og á
næstunni koma út plötur með
Dos Pilas og Þúsund andlit-
um, safnplöturnar Reif í
staurinn og Algjört böst.
Smekkleysa gefur út tvö-
falda plötu með Sveinbirni
Beinteinssyni, danssafn,
safnplötu með ýmsu innlendu
nýmeti og breiðskífu Páls
Óskars og Milljónamæring-
anna. Að auki gefur Hörður
Torfason út safn sinna helstu
laga, Jassís gefur út breið-
skífu Tómasar R. Einarsson-
ar og Rask gefur út sína
fyrstu breiðskífu, Strigaskór
nr. 42 eru að taka upp breið-
skífu og fleiri eru í starthol-
unum, þó ekki sé ljóst hvort
af útgáfu verði í sumar.
SSSólarmenn gera hlé á
upptökum á næstunni og
taka til við tónleikahald, en
meðal annars verður sveitin
í Vestmannaeyjum næstu
helgi, 27. maí í Stapanum,
28. í Sjallanum á Isafirði,
4. júní Sjallanum á Akur-
eyri, 5. á Blönduósi og 11.
juní í Ýdölum.
FLESTAR hljómsveitir þrælast áfram í leit að eigin
tónlistarstíl, eða útliti, eða bara einhveiju sem fær
fólk til að hlusta. Það var lán hljómsveitarinnar Thé Cran-
berry Saw Us að reka aðalmann sveitarinnar og lagasmið,
stytta nafnið í The Cranberries og fá til liðs við sig unga
óreynda söngkonu.
The Cranberries er írsk
sveit ungmenna sem
minnir um margt á margar
aðrar írskar rokksveitir.
Siamt hefur hljómsveitinni
tekist að taka það sem
margir hafa gert og gera
það betur, sem hefur skotið
henni upp á stjörnuhimin-
inn. Aðalatriði í þeirri
himnaför var þegar leiðtoga
sveitarinnar og lagasmið
var kastað fyrir borð, nafn
sveitarinnar stytt og söng-
konan Dolores O’Riordan
ráðin í hans stað. Næsta
skref var svo að reka um-
boðsmanninn, og þá loks sló
sveitin í gegn.
Fyrsta breiðskífa Cran-
berries, Everybody Else Is
UÞÓ söngfuglinn Freddy
Mercury sé allur eru forð-
um félagar hans í Queen
ekki af baki dottnir.
Skömmu áður en hann lést
tók Freddy upp nóg af söng
á heila breiðskífu og stefnt
er að því að sú komi út
seint á þessu ári.
Exelsior Hljómsveit á hraðri uppleið.
Doing It So Why Can’t We
sló rækilega í gegn viða um
heim, helst fyrir tilstyrk lág-
stemmdrar raddar O’Riord-
ans, en einnig fýrir seiðandi
poppmelódíurnar sem bera
hana uppi. Cranberries er
þegar farin að taka upp
næstu breiðskífu, á milli
þess sem liðsmenn hennar
eru á ferð og flugi um heim
allan og segjast reyndar
ekki vera búin að gera sér
fulla grein fyrir vinsældun-
um.
DÆGURTONLIST
Bíbur einhver eftir Greifunum?
Tvær tima-
mótaplötwr
DÆGURTÓNLIST er háðari augnablikinu en margt
annað og jafnan er það sem vinsælt í dag ógeðfellt
á morgun. í endurútgáfu sannast þetta oft og þá
gefst tóm til að endurmeta það sem áður var gert;
var það einhvers virði eða er það hismi eitt. þegar
augnablikið sem gaf það af sér er liðið?
eftir Árna
Matthíasson
Islensk endunítgáfa hef-
ur gengið allvel undan-
farin misseri, þó nokkuð
hafi hægt um undanfarið.
Margt er gott óútgefið (og
w—mmmmm—m margt
slæmt
líka sem
mætti að
skað-
lausu láta
Hggja
eitthvað
lengur),
en bið
hefur orðið á því að lokið
yrði við að endurútgefa
breiðskífur Bubba Morth-
ens og svo að tímamóta-
plata Þursaflokksins Gæti
eins verið liti dagsins ijós.
Sú bið er á enda, því plöt-
umar voru gefnar út í lið-
inni viku.
Gæti eins verið
Þursaflokkurinn var á
tímum rokkbyltingarinnar
nokkuð sé á báti, því á
meðan pönkararnir for-
mæltu flestu því sem
„gömlu skallarnir" gerðu,
nutu Þursarnir virðingu
þeirra.
Þursamir hófu starf-
semi sína á að útsetja upp
á nýtt þjóðlegar stemmur
og flétta inn rokkfrösum
eftir hendinni, en eftir því
sem leið á líftíma sveitar-
innar fór frumsamin tón-
list að ná yfirhöndinni og
náði hámarki á Gæti eins
verið sem kom út 1982.
Sú vakti mikla athygli
þegar hún kom út og þótti
með merkilegri plötum.
Þursarnir hófu vinnu við
aðra breiðskífu þegar á
eftir Gæti eins verið, en
ekki gekk sem skyldi
að beija efnið
saman og
þegar Stuð-
menn voru
endurreistir var Þursa-
flokkurinn iagður á hill-
una fyrir fullt og fast.
Eftir stendur þó að Gæti
eins verið er með merkari
plötum íslenskra rokk-
sögu og vel þess virði að
hún sé gefin út á geisla-
disk.
Frelsi til sölu
Frelsi til sölu gaf Bubbi
Morthens út fyrir jólin
Vlrtlr Þursarnir með Júlíusi Agnarssyni upptökustjóra Gæti eins verið.
1986, eftir að hafa haldið
sig til hlés um skeið. Plöt-
una tók Bubbi upp með
Christian Falk úr sænsku
hljómsveitinni Im-
periet, sem meðal
annars heimsótti
ísland, en
Bubbi var
„Frelsinu" voru lög sem
áttu eftir að vekja annars
konar athygli, til að
mynda „hvalalag-
ið“, Er nauðsyn-
legt að skjóta þá?,
þar sem Bubbi
lagði málstað lið
sem var
enn óvinsælli en hann er
í dag, og Gaukur í klukku,
sem íjallaði sub rosa um
Vigdísi Finnbogadóttur
forseta. Þegar upp var
staðið seldist platan í vel
nálægt fimmtán þúsund
eintökum. Christian Falk
hefur unnið aðra plötu
með Bubba, Nóttin langa,
sem seldist einnig
gríðarvgl og því
mikils að
vænta af
samstarfi
sveit og lek
meira að
Frelsis til “ félaga í sumar, þegar
sólu.
an
upp
segja mn a
eina af
breiðskífum
hennar. Plat
var tekin
í Stokk-
1985 til
utan eitt
lag sem tekið var
upp hér á landi. Á
hólmi
1986,
Christian kemur hingað
til að taka upp með
Bubba plötu sem koma á
út í haust. Til gamans
má geta þess að Frelsi til
sölu var fyrsti geisladisk-
urinn sem gefinn var út
fyrir íslandsmarkað og á
honum voru og eru fjögur
aukalög.
ÍRARÁ
UPPLEIÐ