Morgunblaðið - 22.05.1994, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 22.05.1994, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1994 B 21 ATVIN WmAUGL YSINGAR Afgreiðsla/arkitekt IKEA innréttingadeild auglýsir eftir góðum sölumanni/arkitekt. Þarf helst að hafa reynslu af sölumennsku og að geta teiknað upp innréttingatilboð. Áhersla er lögð á áreiðanleika og stundvísi í hvítvetna og að viðkomandi hafi góða þjón- ustulund. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar gefur Hulda Haraldsdóttir á milli kl. 13.00-17.00 í versluninni, ekki í síma. Nuddari - eróbikkkennari Fullkomin líkamsræktarstöð á Sauðárkróki óskar eftir að ráða nuddara í fullt starf. Einriig vantar vanan eróbikkkennara á sama stað. Upplýsingar gefnar í síma 95-35966 milli kl. 9.00 og 14.00. Bókaklúbbnr aYiY/mu/Y/sjsLSs SOLU - OG MARKAOSSTJORI Framtíðarsýn er útgáfufyrirtœki er hefur það að markmiði að efla útgáfu efnis um stjórnun og rekstur fyrirtœkja. Félagið rekur Bókaklúbb atvinnulífsins og gefur út Ritröð Viðsklptafrœðistofnunar Háskóla islands og Framtíðarsýnar. Á síðasta ári gaf fólaglð út fjölmargar bœkur og rit um viðskiptatengd málefni auk þess að flytja inn og kynna- áhugaverðar erlendar bcekur um sama efni. Starfssvið: □ Gerð markaðsáœtlana □ Öflun nýrra viðskiptasambanda □ Sölustjórnun □ Þátttaka í gerð rekstraráœtlana □ Vöruþróun Við leitum að hcefum, kraftmiklum og metnaðar- fullum starfsmanni til að taka þáttí uppþyggingu, stjórn og framkvœmd þessara mikilvœgu verk- efna. Æskilegt er að viðkomandi hafi viðskipta- eða rekstrarfrœðimenntun, reynslu í sölumennsku og þekkingu á beinni markaðssókn. Viðkomandi þarf að hafa samskipta- og skipulagshœfilelka, þjónustulund og mlkla löngun til að takast á við krefjandi verkefni. Nánari upplýsingar um starfið veitir Benjamln Axel Árnason ráðningastjóri Ábendis. Vinsamlegast scekið um á eyðuþlöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar fyrir 30. maí 1994 abendi i RÁÐGJÖF 0 G RÁÐNINGAR LAUGAVEGI 178 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 689099 • FAX 689096 Bókari Bókari óskast á ferðaskrifstofu hálfan daginn. Viðskiptamenntun áskilin. Tilboð merkt: „D - 11618“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 27. maí nk. BORGARSPÍTALINN Deildarlæknar Fjórar stöður deildarlækna við lyflækninga- deild Borgarspítalans eru lausar til umsókn- ar. Stöðurnar verða veittar til eins árs. Tvær frá 1. sept. nk., ein frá 1. des. og ein frá 1. jan. 1995. Umsóknir um stöðurnar sendist Gunnari Sig- urðssyni yfirlækni fyrir 6. júní nk. Upplýsingar um stöðurnar sendist Gunnari Sigurðssyni yfirlækni fyrir 6. júní nk. Upplýsingar um stöðurnar veitir Hlíf Stein- grímsdóttir deildarlæknir. Grunnskólinn Hólmavík Kennarar óskast til starfa Kennara vantar til starfa nk. skólaár. Um er að ræða kennslu í mynd- og hand- mennt, íþróttum, sérkennsiu og almennri kennslu. Upplýsingar gefa Skarphéðinn Jónsson, skólastjóri, og Victor Orn Victorsson, aðstoðarskólastjóri. Símar skólans eru 95-13129 og 13430. Umsóknir skulu berast til skólastjóra. Tjónadeild Tryggingaféiag í borginni óskar að ráða starfsmann til starfa í tjónadeild. Leitað er að reglusömum viðskiptamenntuð- um einstaklingi, sem hefur góða og trausta framkomu og er lipur í mannlegum samskipt- um. í boði er gott framtíðarstarf. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 31. maí nk. GuðniTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN i NCARÞJÓN USTA TjARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Frá Hrafnagilsskóla, Eyjafjarðarsveit Óskum eftir að ráða þroskaþjálfa næsta skólaár vegna fatlaðs nemanda í 1. bekk. Umsóknarfrestur er til 5. júní. Við viljum einnig minna á auglýsingu um lausar kennarastöður við skólann með um- sóknarfresti til 27. maí. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 96-31137 og í heimasímum 96-31230 og 96-31127. Skrifstofustarf Lítil heildverslun óskar eftir starfskrafti til almennra skrifstofustarfa. Umsækjandi þarf að hafa þekkingu á ensku og dönsku og vera vanur tölvuvinnslu. Umsóknirsendist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „E - 10267", fyrir föstudaginn 27. maí. Bifvélavirkjar Verktakafyrirtæki með fjölbreyttan rekstur óskar eftir meðeiganda að rekstri bílaverk- stæðis. Rúmgott húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í símum vs. 97-31416 og hs. 97-31216. Járniðnaðarmenn Óskum eftir tveimur járnsmiðum og tveimur vélvirkjum í ca 1 mánuð. Þurfa að vera vanir skipaviðgerðum. Meðmæli óskast frá a.m.k. tveimur atvinnurekendum. Mikil vinna. Upplýsingar gefur Skúli í síma 97-61126 á milli kl. 07.30 og 18.00. Matreiðslumaður Óskum eftir matreiðslumanni til starfa í sum- ar. Til greina kemur áframhaldandi starf. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsing- um um fyrri störf sendist í pósthólf 62, 800 Selfossi, fyrir 27. maí nk. Vélstjóri óskast Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða vélstjóra til eftirlits og viðhalds véla. Vinnutími frá kl. 8-17. Umsækjendur vinsamlegast sendi inn um- sóknir til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „F - 13087“ fyrir 1. júní. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á frystitogarann Sigur- björgu frá Ólafsfirði. Þarf að geta leyst af sem yfirvélstjóri. Vélarstærð 1980 kW. Að- eins maður með full réttindi kemur til greina. Upplýsingar gefa Sigurgeir og Svavar í síma 96-62337. Atvinna óskast Stýrimaður með II. stigs réttindi óskar eftir plássi eða afleysingum á sjó. Er vanur loðnu, trolli, snur- voð o.fl. Upplýsingar í síma 91-644025. Opið 2. í hvítasunnu frá k\ 12-17 HAGKAUP Skeifunni, Grafarvogi, Hólagarði, Seltjarnarnesi, Akureyri

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.