Morgunblaðið - 22.05.1994, Side 22
MÖRGONBLAÐIÐ
B SUNNÚÍDAGUU 22. MÁÍ 1994
ATVINfklA/RAÐ/SMÁ
ATVINNUAUGíyS/NGAR
Auglýsingastofa
Ein stærsta auglýsingastofa landsins óskar
eftir umsjónaraðila með birtingum.
Viðkomandi þarf að hafa reynslu og þekkingu
á þessu sviði, geta unnið sjálfstætt og vera
duglegur sölumaður.
Skriflegum umsóknum skal skila til Morgun-
blaðsins fyrir 1. júní merktum: „A - 6550“.
Verslunarstjóri óskast
Þarf að hafa víðtæka þekkingu á allri tegund
tónlistar, reynslu af verslunarstörfum og
þekkingu á tölvum.
Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri
störf, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar:
„Verslun - 13202“.
Hveragerði
Læknaritari óskast
Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði óskar að
ráða læknaritara til afleysinga í 50% starf í
ca. 6 mánuði.
Upplýsingar gefur Guðrún Magnúsdóttir,
læknafulltrúi, í síma 98-30317.
Afleysingar
Áreiðanlegur starfskraftur óskast til afleys-
inga á lækningastofu. Um er að ræða hálfs-
dagsstarf sem felst aðallega í móttöku og
símavörslu. Reyklaus vinnustaður.
Skilið umsóknum til Morgunblaðsins, með
uppl. um fyrri störf, fyrir 25. maí merktum:
„L og S - 13203".
Auglýsingateiknarar
Lítil stofa leitar að teiknara (grafískum hönn-
uði), hugmyndaríkum og færum á Macintosh.
Allar umsóknir trúnaðarmál.
Við erum opnir fyrir ýmsum möguleikum.
Áhugasamir sendi inn upplýsingar á auglýs-
ingadeild Mbl., merktar: „G - 2729“, fyrir
27. maí.
Framhaldsskóli Vestfjarða
Staða kennara í
stærðfræði og
efnafræði
Laus er frá og með 1. ágúst nk. ein staða
kennara í stærðfræði og efnafræði við Fram-
haldsskóla Vestfjarða á ísafirði.
Umsóknarfrestur er til I4. júní og skal senda
umsóknir til undirritaðs sem einnig veitir
nánari upplýsingar.
Skólameistari.
RAÐA UGL YSINGAR
Útboð
Tilboð óskast í smíði og uppsetningu loft-
ræsikerfis í íþróttahús á Djúpavogi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Djúpa-
vogshrepps og skrifstofu okkar þriðjudaginn
24. maí nk. gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu okkar þriðju-
daginn 7. júní nk. kl. 14.00.
m •• __ m r Síöumúla 1, 108 Reykjavik.
nonnun nr smm 91-814311. Fax 91-680940.
VERKFRÆÐISTOFA
ísafjarðarkaupstaður
Útboð
ísafjarðarkaupstaður óskar eftir tilboðum í
4. áfanga sorpbrennslustöðvar í landi Kirkju-
bóls í Engidal, m.a. gröft og uppsteypu stoð-
veggja gámaplans, jarðvegsskipti og lagn-
ingu hitalagna í plön ásamt fullnaðarfrágangi
á lóð með grasi, trjágróðri og girðingu.
Skila skal 4. áfanga fullkláruðum 1. septem-
ber 1994.
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000,- hjá
Tæknimiðum hf., Hafnarhúsinu, ísafirði frá
og með þriðjudeginum 24. maí nk. eftir kl.
13.00.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 31. maí kl. 14.00.
Byggingarnefnd.
Forval
Óskað er eftir aðilum, sem vilja taka þátt í
lokuðu útboði vegna yfirbyggingar göngu-
götu í Mjódd.
Yfirbyggingin skal vera gegnsæ, þ.e. plast
og gler, borin uppi af burðarvirki milli húsa
við göngugötu.
Leitað er eftir aðilum sem geta boðið upp á
heildarlausn, þ.e. gluggakerfi, burðarvirki og
fullnaðarfrágang.
Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu okkar
fimmtudaginn 26. maí nk.
/l/kflfff »1 Bvf Síöumúla 1, 108 Reykjavík.
» mm mmÆm m m mm sími 91-814311. Fax 91-680940.
VERKFRÆÐISTOFA
Mosfellsbær
-tengibygging
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í að byggja
tengibyggingu milli íþróttahúss og sundlaug-
ar á Varmá.
Stærð: 544,0 m2 1889,9 m2.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Mosfells-
bæjar, Hlégarði, frá og með þriðjudeginum
24. maí nk. kl. 13.00 gegn 10.000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudag-
inn 3. júní nk. kl. 11.00.
Tæknifræðingur Mosfellsbæjar.
ÚT
B 0 Ð »>
Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhend-
ingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni
7, Reykjavík:
1. Utboð nr. 10014 Kennaraháskólinn
Varmalandi utanhússfrágangur.
Opnun 25.5. 1994 kl. 14.00.
2. Útboð nr. 10065 Tollhúsið Tryggvagötu
viðhald og breytingar utanhúss.
Opnun 31.5. 1994 kl. 11.00. Gögn seld á
kr. 12.450,- m/vsk.
3. Útboð nr. 10073 Gróðurskáli á lóð fang-
elsisins að Litla Hrauni.
Opnun 31.5. 1994 kl. 14.00.
4. Útboð nr. 10015 röntgentæki.
Opnun 7.6. 1994 kl. 11.00.
5. Útboð nr. 10067 Fjórðungssjúkrahús
Akureyrar uppsteypa og utanhússfrá-
gangur á legudeild. Opnun 8.6. 1994 kl.
14.00. Gögn seld á kr. 12.450,- m/vsk.
6. Utboð nr. 10048 lín fyrir þvottahús Rík-
isspítala. Opnun 14.6. 1994 kl. 11.00.
7. Fyrirspurn nr. 10069 tæki til sjúkraþjálf-
unar. Opnun 15.6. 1994 kl. 11.00.
8. Forval nr. 10059 hjólbarðar og tengd
þjónusta. Opnun 16. júní kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað
sér tekið fram.
BORGARTÚNI 7. 105 REYKJAVÍK SÍMI 9 1-26844,
BRÉFASÍMI 91-626739
Útboð
Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboði í við-
byggingu við stöðvarhúsið í Mjólkárvirkjun í
Arnarfirði, byggingu spennaundirstöðu og
gröft á kapalskurði.
Viðbyggingin er ca. 31 m2og 165 m3, skurð-
urinn er ca. 440 m langur.
Gögnin verða seld hjá Tækniþjónustu Vest-
fjarða hf., Austurvegi 1, 400 ísafirði, frá og
með 25. maí.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Orkubús
Vestfjarða, Stakkanesi 1, 400 ísafirði, kl.
14.00 föstudaginn 3. júní 1994.
Orkubú Vestfjarða.
Útboð - gangstéttir
Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gerð
steyptra gangstétta sumarið 1994, um 3.000
m2.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar-
verkfræðings, Strandgötu 6, miðvikudaginn
25. maí 1994, gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
7. júní 1994 kl. 11.00.
Bæjarverkfræðingur.
Aðalsafnaðarfundur
Háteigssóknar
verður haldinn miðvikudaginn 25. maí næst-
komandi kl. 20.30 á kirkjulofti Háteigskirkju.
Sóknarnefnd Háteigskirkju.
Aðalfundur
Félagasamtakanna Verndar
verður haldinn í Skipholti 33 (Vinabær) þriðju-
daginn 31. maí kl. 18.00.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.