Morgunblaðið - 22.05.1994, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMA
SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1994 B 23
WtÆLWÞAUGL YSINGAR
4WD ARTiCUlATED
ANDJOiNTED
WHEELED LOADERS
fbS.OS
BARRALDI fjölnotagrafa
með backhoe til sölu, árg. 1990.
Garðvinnsluvél í góðu lagi.
Upplýsingar í síma 91-79846, 985-32850,
Friðrik.
Málverkauppboð
Tekið er á móti málverkum fyrir næsta list-
munauppboð Gallerís Borgar í Gallerí Borg
v/Austurvöll alla virka daga frá kl. 12-18.
BÖRG
v/Austurvöll,
sími 24211.
Dýpkunarskipið „Reynir11
er til sölu. Teg. Selmer-Lundquist, árg. 1975,
lengd 32 m, breidd 12 m. Með gröfuarmi
RH 75, árg. 1984.
Nánari upplýsingar veitir Einar Pálsson,
Framkvæmdasjóði íslands, Hverfisgötu 6,
Reykjavík, sími 624070.
Lánasýsla ríkisins.
Framkvæmdasjóður íslands.
Listasmiðja barna
í húsi kvennakórs Reykjavíkur, Ægisgötu 7.
Myndlist, leiklist, söngur, dans. Skapandi
starf fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Kennslu-
tími 10-13 eða 13-16, alla daga frá 6. júní
til 2. júlí. Nánari upplýsingar í síma 626358
milli kl. 10 og 13 eða 626460 milli kl. 17 og 21.
Söngskglinn i Reykjavik
Umsóknir um skólavist
1994-1995:
Undirbúningsdeild: Byrjendur fæddir 1978
eða eldri.
Almenn deild: Umsækjendur hafi einhverja
undirstöðumenntun í tónlist (nám eða söng-
reynslu) og geti stundað námið, að nokkru
leyti, í dagskóla.
Söngkennaradeild: Umsækjendur hafi lokið
8. stigi í söng með framhaldseinkunn,
almennri tónlistarsögu, tónheyrn, hljómfræði
8. stigi og 2. stigi píanóleik.
Umsóknarfrestur er til 27.5. Inntökupróf
fara fram 30.5. Umsóknareyðublöð liggja
frammi á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45,
sími 27366, þar sem allar nánari upplýsingar
eru veittar daglega frá kl. 10.00 til 17.00.
aittEiBiiKm gffiGinimB iiiiiiiiiffeB i ,r -“jin’.lW II1 1 biiiiEiiiiíi j! I blÉlilBSSISI ksGseitiigg
Háskóli íslands auglýsir
meistaranám íhagfræði
við viðskipta- og hagfræðideild,
háskólaárið 1994-1995
Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands
auglýsir nám til meistaraprófs í hagfræði við
deildina háskólaárið 1994-1995, sem sækja
ber sérstaklega um.
Um er að ræða 45 eininga nám sem er skipu-
lagt sem 1 árs nám (12 mánuðir) og lýkur
með M.S. gráðu.
Miðað er við að umsækjendur hafi lokið B.S.
prófi í hagfræði, en gert er ráð fyrir að nem-
endur sem lokið hafa háskólaprófi í öðrum
greinum en hagfræði geti sótt um skráningu
í sérstakt undirbúningsnám með einstakl-
ingsbundinni námsáætlun.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást
á skrifstofu viðskipta- og hagfræðideildar.
Umsóknir sendist fyrir 4. júní 1993 til skrif-
stofu viðskipta- og hagfræðideildar, Odda
v/Sturlugötu, 101 Reykjavík.
Auglýsing þessi er birt með fyrirvara um
nægilegar fjárveitingar til kennslunnar.
Umsóknir um skólavist veturinn 1994-1995
þurfa að berast skólanum fyrir 1. júlí nk.
Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingum
liggja frammi í þeim verslunum, sem selja
myndlistarvörur.
Penninn, Hallarmúla,
Penninn, Austurstræti 10,
Litir og föndur, Skólavörðustíg 14,
Listfengi, Eiðistorgi,
Málarinn, Skeifunni 8,
Mál og menning, Síðumúla 7-9,
Liturinn, Síðumúla 15,
Skólavörubúð Námsgagnastofnunar,
Bókabúð Steinars, Bergstaðastræti 7.
Svör við umsóknum verða send út í byrjun
september.
Skrifstofa skólans verður opin í september
frá kl. 10-19.
Myndlistaskólinn í Reykjavík,
Tryggvagötu 15,101 Reykjavík, sími 11990.
Skólastjóri.
BS nám íbúvísindum
Við Bændaskóiann á Hvanneyri er
boðið upp á 3 ára nám í búfræði á
háskólastigi
IMámið: Miðast við þarfir þeirra er vilja búa
sig undir að stunda ráðgjöf, kennslu og rann-
sóknir í ýmsum greinum landbúnaðar eða
annast önnur ábyrgðarstörf í þágu hans.
Inntökuskilyrði: Stúdentspróf eða sambæri-
legt framhaldsnám og fyrstu einkunn á bú-
fræðiprófi er stúdentar geta lokið á einu ári.
Skriflegar umsóknir þeirra sem hyggjast
hefja nám næsta haust berist til skólastjóra
fyrir 10. júní.
Bændaskólinn á Hvanneyri,
311 Borgarnes,
sími 93-70000, fax 93-70048.
Skólastjóri.
Skólastjóri.
VÉLSKÓLI
ISLANDS
Innritun á haustönn 1994
Umsóknir, ásamt gögnum um fyrra
nám, verða að hafa borist skrifstofu
skólans fyrir 10. júní.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu skólans kl. 8.00-16.00 alla
virka daga. Sími 19755.
Póstfang: Vélskóli íslands, Sjómannaskól-
anum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík.
Skólameistari.
Bændadeild auglýsir
Innritun stendur yfir
í Bændaskólanum á Hvanneyri getur þú lært
flest það er viðkemur nútíma búskap, hvort
heldur þú kýst hinar hefðbundnu
búgreinar eða að leggja á nýjar brautir.
Þú getur valið um þrjú svið:
Búfjárræktarsvið - Landnýtingarsvið
- Rekstrarsvið
Auk valgreina, s.s. hrossarækt, skógrækt,
tóvinnu, ferðaþjónustu, fiskrækt, alifugla- og
svínarækt o.m.fl.
Búfræðinámið er tveggja ára nám. Stúdentar
geta lokið því á einu ári.
Umsókn um skólavist sendist skólanum fyrir
10. júní nk. Nánari upplýsingar fást á skrif-
stofu skólans.
Bændaskólinn á Hvanneyri,
311 Borgarnes,
sími 93-70000, fax 93-70048.
Skólastjóri.
Hólaskóli, Hólum íHjaltadal
rFV
X. .Uh
Á Hólum er stundað lifandi starfs-
nám á fögrum og friðsælum stað!
Brautarskipt búnaðarnám:
Búfjárrækt - hrossarækt - reiðmennska -
tamningar - sauðfjárrækt - fiskeldi -
fiskrækt- umhverfisfræði - ferðamálafræði
Nýbyggð kennslufjárhús fyrir 300 fjár!
Miðstöð bleikjurannsókna og kynbóta!
Reiðskemma, 1.000 m2!
Hesthús fyrir 90 hross!
Fullkomið tölvuver!
Inntökuskilyrði:
Viðkomandi þarf að hafa lokið 65 einingum
úr framhaldsskóla, eins árs starfsreynslu og
vera a.m.k. 18 ára.
Eða vera a.m.k. 25 ára með starfsreynslu.
Námstími er 1 ár.
Umsóknarfrestur er til 10. júní.
Möguleiki er á að Ijúka stúdentsprófi við
skólann!
Námið er lánshæft samkvæmt reglum LÍN!
Nám á hrossaræktarbraut getur veitt rétt til
inngöngu í Félag tamningamanna!
Nám á fiskeldisbraut veitir námsheitið:
Fiskeldisfræðingur!
Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal,
551 Sauðárkrókur,
sími 95-35962, símbréf95-36672.