Morgunblaðið - 22.05.1994, Síða 29

Morgunblaðið - 22.05.1994, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUPAGUR 22. MAÍ 1994 B 29, parti í Gaulverjabæ,“ segir Jens. Magnea selur eigin ræktun eins og gulrætur, kartöflur og fleira, auk þess bygg og nýjan brodd. Magnea er spurð, hvernig hún geti alltaf verið með nýjan brodd á boðstólum? Og hún segist vera búin að útbúa heljarmikið kerfi til að fá alltaf nýj: an brodd strax og kýrnar bera. „í broddinum eru varnarefni gegn öll- um sjúkdómum, ef kálfarnir fá ekki fyrsta broddinn, verða þeir maga- veikir og þrífast ekki,“ segir hún, „lyftingamenn sækjast eftir broddin- um hjá mér og drekka hann hráan.“ Magnea selur líka bygg, sem kem- ur aðallega frá Landeyjum. Annars segir hún að alltaf sé verið að gera tilraunir með að búa til nýtt afbrigði af korni um allt Suðurland. „Það kemur, ég er alveg viss um það, aðeins spurningin hvenær. Mig lang- ar svo til að fá kvörn og mala jafnóð- um fyrir kaupendurna." Hún segir að nýlegar rannsóknir hafi leitt í ljós að íslenska byggið sé fyrsta flokks manneldiskorn, eitt það allra besta Og við segjum engum hvernig við gerum það,“ segir Brynjar. Bjarnar- hafnarhákarlinn er lostæti, en vinnsluaðferð hernaðarleyndarmál! Litríkir seljendur á markaðstorgi Sá maður sem á iengsta leið á markaðstorg Reykvíkinga er Bergur Hallgrímsson frá Fáskrúðsfírði. Það tekur hann 9-10 tíma að aka í Kolap- ortið, ekur um 1.400 km hveija helgi. Bergur var áður stór atvinnu- rekandi í sínum heimabæ, með bá- taútgerð, físk- og síldarverkun. Fyr- irtæki hans Pólarsíld var þekkt um allt land. Nú selur Bergur margskonar teg- undir af heimalagaðri síld sem hvergi fást nema hér, m.a. ijómasíld fyrir sykursjúka. Síldin hans Bergs er orðin þekkt um allan bæ. „Ég er hér næstum um hveija helgi,“ segir hann, „þarf að gera þetta til að fara ekki á vergang. Þetta er allt að fara til fjandans, búið að taka svo mikið af kvótanum." Skarphéðinn, faðir Össurar um- sem þekkist, þar sem í þvi séu eng- in aukaefni. „Kýrnar fá þetta líka, og ég efa ekki að það hefur gildi fyrir kjöt- og mjólkurframleiðslu. Skordýraeitrið sest allsstaðar - fæðukeðjan lætur ekki að sér hæða.“ Að sögn Magneu, þurfa bandarískir kornræktarbændur að úða tvisvar áður en uppskera hefst, en hér þarf þess alls ekki. Kökugerð Sigrúnar er líka búin að geta sér gott orð. Sigrún Ásgríms- dóttir er um 7 tíma að aka með heimabaksturinn frá Ólafsfirði. Og fastir viðskiptavinir bíða. „Ég er 2-3 daga að baka þetta,“ segir hún. „Trú- lega er tímakaupið ekki hátt þegar upp er staðið, en þetta gefur mér andlega upplyftingu, gaman að vera héma í mannlífínu." Trúiega finnast ekki rotvarnarefni í brauðum Sigrún- ar. Á öðrum bás er líka selt heima- bakað úr Þykkvabænum. Gunnar Páll Ingólfsson selur lamba-grillkrydd, sem hann segir að sé kjarninn í Borgarneskryddinu. „I flestum alhliða kryddtegundum er of mikið af salti, í þessu er aðeins 15% salt,“ segir hann. „Ég er eini malarinn á íslandi, mala 10 tonn á ári þó að ég sé orð- inn hálfáttræður," segir hinn eld- hressi Andrés H. Valberg, sem selur treíjamjöl og trefjaklíð. „Þetta er svo gott fyrir meltinguna, dregur úr blóðfítu og æðaþrengslum," segir hann við kaupendurna, snýr sér síð- an aftur að blaðamanni: „Fyrir 6 ámm var ég heilsulaus maður með 5-6 tegundir af meðölum. Ekkert dugði fyrr en ég fann trefjamjölið á Þorvaldseyri. Nú sest ég ekki einu sinni niður í mat, er að frá morgni til kvölds." Hákarl er enn ein fæðutegund sem þykir holl. „Hákarl er góður fyrir magasýrurnar og sumir nota hann sem magameðal," segir Brynj- ar Hildibrandsson frá Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Þeir feðgar hafa selt í Kolaportinu frá upphafi og koma um hveija helgi. „Héldum fyrst að salan takmarkaðist við eldra fólk og þorrablót, en allir aldurshópar kaupa hákarl og salan er nokkuð jöfn yfir árið.“ Hákarlsvinnsla er ein af fáum atvinnugreinum sem gengur í erfðir á íslandi. Afi Brynjars og langafi verkuðu hákarl á Bjarnarhöfn. „Það fer enginn að verka hákarl upp úr sjálfum sér, þetta er þannig vinnsla. hverfísráðherra, er lika með fastan bás í Kolaportinu. Selur lax, harð- físk, rækjur og humar og á sér fjölda fastra viðskiptavina. Maður með svartan hatt og kaup- mannsblik í augum, segist vera sá eini heilbrigt geðveiki á svæðinu. „Ég er sá eini sem sel sérhönnuð viskastykki fyrir örvhenta," segir Hjálmar Jóhannesson. „Nú er ég að bíða eftir nýrri sendingu, gerði mér ekki grein fyrir hvað margir eru örvhentir!" Nokkrir selja handgerðan fatnað, eins og Arnþrúður Kaldalóns sem selur hekluð smábarnaföt. „Þetta smásíast út,“ segir hún. „Þegar ég er búin að selja allt, þá verð ég að hekla heima þangað til ég á nóg til að koma aftur.“ Arnþrúður er tengdadóttir Sigvalda Kaldalóns tónskálds. Hún selur líka allskonar afbrigði af fjölærum stofublómum sem hún hefur ræktað sjálf. Fjóla Einarsdóttir framleiðir alla sína vöru sjálf, „eða það sem hug- myndaflugið segir mér hveiju sinni,“ segir hún. Karlmenn hafa tekið síðu nærbuxunum hennar vel, einnig konurnar yfirstærðum af mussum. „Þetta er tap og gróði til skiptis," segir Fjóla. Margrét og Hilmar selja snyrti- vörur og skartgripi. „Rekum eina kaupfélagið sem ekki hefur farið á hausinn," segja þau hlæjandi. „Þetta þróaðist út úr heildverslun, ætluðum fyrst að selja afgangsvörur, en höf- um ekki sleppt úr helgi síðan Kolap- ortið byrjaði." „Trúlega er það hann Elías sem selur verðmætustu munina,“ segir Jens. „Hann byrjaði að selja kompudót í Kolaportinu. Nú rekur hann fornverslunina „Gamli tíminn" uppi á Hverfisgötu og er með fastan bás hér.“ Elías selur Guðbrandsbibl- íu og stendur oft í smóking við sölu- borðið. Já, það er gaman að skyggnast á bak við mannlífíð í Kolaportinu. Engu líkara en íslenska þorpsmenn- ingin sé hér ríkjandi, enda margir litríkir persónuleikar sem flytja með sér uppskeru lífsafkomunnar frá heimabyggð upp á söluborð mark- aðstorgsins i höfuðborginni. Kola- portið er sannarlega heimsóknar virði, engu síður en markaðstorg í erlendum stórborgum. Vonandi hef- ur þeim tekist að tappa réttu and- rúmi á flöskuna! STÚDENTAFAGNAÐUR Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík verður haldinn föstudaginn 27. maí á Hótel íslandi og hefst kl. 19.00. Nýstúdentar gg allir afmælisárgangar eru hvattir til þess að fjölmenna. Miðasala verður í anddyri Hótels íslands, miðvikudaginn 25. og fimmtudaginn 26. maí, kl. 16-19 báða dagana. Samkvæmisklæðnaður Stjórnin. ísienskum heimilum -eru AEG eldcr/élar. Engin eldavélategund er á fleiri heimilum. Kaupendatryggð vi& AEG er (82.5%). AEG kostar minna en þú heldur. Mjög hagstæð verð á eldavélum, ofnum, helluborðum og viftum. A teml helluborð Competence 31OO M-w.: Tvær hraSsuSuhellur 18 cm og tvær hraSsuSuhellur 14.5 cm. Önnur þeirra er sjálfvirk . Verb kr. 17.790,- a Eldavél Competence 5250 F-w: 60 cm meS útdraganlegum ofni - Undir- og yfirhiti, klukka blástursofn, blástursgrill, grill og geymsluskúffa. VerS kr. 73.663,- Kr Vl a Eldavél Competence 5000 F-w: 60 cm -Undir- og yfirhiti, blástursofn,.blástursgrill, grill, geymsluskúffa. Verb kr. 62.900,-. Elafl a rofaborð -Competence 3300 5- w: Gerir allar hellur sjálfvirkar. Barnaöryggi. Verð kr. 24.920,- ÍTiT^fl a keramik -helluborð - Competence 6110 M- Ein stækkanleg hella 12/21 ein 18 cm og tvær 14.5 cm. Verb kr. 43.377,-. _ Klafl a helluborð Competence 110 K: -stál eSa hvítt meS rofum - Tvær 18 cm hraSsuSuhellur, önnur sjálfvirk.Tvær 14.5 cn hraSsuSuhellur. Verb kr. 26.950,- 44? K iafl ▲ veggofn - Competence 5200 B-stál.: Undir- og yfirhiti, blástursofn, blástursgrill, grill og klukka. Verb kr. 62.936,- Hvltur ofn kostar Verð kr.57.450,- ® eða 54.577,- stabgreitt. Umboösmenn Reykjavfk og nágrenni: O BYKO Reykjavík, Hafnarfiröi og Kópavogi. ^ Byggt & Búiö Reykjavik, Brúnás innréttingar, '5 Reykjavík. Fit, Hafnarfiröi. Þorsteinn Bergmann, Reykjavík. H.G. Guöjónsson, Reykjavlk. D'tfK.'.Ain U’Anownni keramik-helluborð með rofum - Competence 6210 K-wn: Ein 18 cm hraSsuSuhella.Ein stækkanleg 12/21 cm og tvær 14.5 cm. __■ j71 Verð kr. 56.200,- 4 BaaS! Undirborðsofn - Competence 5000 E - w: Undir- og yfirhiti, blástursofn, blástursgrill og grill. Verð kr. 57.852,- Sami ofn í stáli (sjá mynd], verð kr. 68.628,- eða 65.196,- staðgreitt. Rafbúöin, Kópavogi. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, • Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Rafverk, Bolungarvík. ^ Blómsturvellir. Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, " Grundarfiröi. Ásubúö.BúÖardal O - Vestflrölr: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi. ^ Edinborg, Blldudal. Verslun Gunnars 0 Sigurössonar, Þingeyri.Rafverk, Bolungarvík Straumur.ísafiröi. Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavik. o Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö. SauÖárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. 0 KEA, Dalvlk. Bókabúö, Rannveigar, Laugum. _____ist U.Vm.ll Vifta teg. 105 D-w: 60 cm - Fjórar hraðastillingar. Bæði fyrir filter og útblástur. Verð kr.9.950,- 44? Sel, Mývatnssveit. Kf. Þingeyinga, Húsavlk. < Urö, Raufarhöfn. Austuriand: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. o/ Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Stál, Seyöisfiröi. Verslunin Vík, Neskaupsstaö. Hjalti Sigurösson, 0 Eskifiröi. Rafnet, Reyöarfiröi Kf. Fáskrúösfiröinga, ;:i Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn ia, Hvolsvelli. Suöurland: Kf. Rangæinga,-------- & Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. S Rás, Þorlákshöfn. ' Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. 0 Brimnes, Vestmannaeyjum. wt <§ Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavlk. CTMSSONHF 38820 W-M

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.