Morgunblaðið - 22.05.1994, Síða 31

Morgunblaðið - 22.05.1994, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUPAGUR 23-aMAÍ' .1994 ;B ,31 VERTÍÐARLOK HJÁ BRIDSSPILURUM Morgunblaðið/Amór TÁLKNFIRÐINGAR heimsóttu Sandgerðinga um síðustu helgi og spiluðu við þá bæði sveitakeppni og tvímenning. Það er gamla kempan Einar Júlíusson sem er andstæðingur Tálknfirðinganna Ævars Jónassonar og Jóns H. Gíslasonar á meðfylgjandi mynd. Verðlaunaaf- hending hjá Bridsfélagi Breiðholts BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson SL. ÞRIÐJUDAG var síðasta spila- kvöld starfsársins. Þá fór fram verðlaunafhending og spilað var rúbertubrids. Efst urðu eftirtalin pör: Rúnar Einarsson - Haraldur Þ. Gunnl. 38 Friðrik Jónsson - Guðjón Jónsson 27 Jens Jensson - Guðmundur Þórðarson 20 Bronsstigameistari félagsins 1993-1994 varð Lilja Guðnadóttir. Félagið þakkar bridsspilurum samstarfið í vetur og einnig dálka- höfundi bridsþáttar Morgunblaðsins fyrir góðan fréttaflutning. Bridsklúbbur Fél. eldri borgara Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 13. maí. 12 pör mættu, úr- slit urðu: Eysteinn Einarsson - Garðar Sigurðsson 208 Gunnþórunn Erl. - Þorleifur Þórarinss. 204 EinarEinarsson-SvavarSigurðsson 177 Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsson 171 Meðalskor 165 Þriðjudaginn 17. maí var spilaður tvímenningur. 16 pör mættu, úrslit urðu: Garðar Sigurðsson - Eysteinn Einarsson 257 Heiður Gestsdóttir - Stefán Bjðmsson 240 KarlAdolfsson-EggertEinarsson 229 Gunnþórunn Erlingsd. - Sigrún Pétursd. 226 Meðalskor 210 Æfingakvöld byrjenda Sl. þriðjudagskvöld 17. maí var æfingakvöld byrjenda og var spilað- ur mitchell í tveimur riðlum og urðu úrslit kvöldsins eftirfarandi: N/S-riðill: Ólöf Jónsdóttir - Ólðf Bessadóttir 221 SævarHelgason-BergþórBjamason 217 HrannarJónsson-GísliGíslason 203 Álfheiður Gísladóttir - PálmiGunnarsson 2Q1 Heimir Þorvaldsson - Smári Ólafsson 188 A/V-riðill: GísliJónsson-HannesHelgason 219 Kristín Sigurbjömsd. - Magnús Einarsson 215 Soffía Guðmundsdóttir - Björk Norðdahl 214 Sieindór Grétarsson - Baldur Garðarsson 212 Helga Haraldsd. - Sigríður Lúðvíksdóttir 210 Þetta var seinasta æfingakvöld vetrarins og nú verður gert hlé til haustsins. Stjórnandi spilakvöld- anna þakkar spilurum samstarfið í vetur og vonast til að sjá sem flesta næsta haust. Bridsfélag Reykjavíkur Sl. miðvikudag 18. maí voru spil- aðar tíu umferðir í aðaltvímenn- ingnum og er staðan eftir fimmta kvöldið þannig: Bjöm Eysteinsson - Aðalsteinn Jörgensen 655 Matthías Þorvaldsson - Jakob Kristinsson 608 Guðm. Páll Amarson - Þorlákur Jónsson 561 Sverrir Ármannsson - Sævar Þorbjömsson 557 Guðlaugur R. Jóhannss. - Örn Amþórss. 539 Sigurður Sverrisson - Hrólfur Hjaltason 484 Hæstu skor um kvöldið fengu: Sverrir Ármannsson - Sævar Þorbjömsson 237 Guðm. Páll Amarson - Þorlákur Jónsson 217 Guðbjöm Þórðars. - Steingr. Steingr. 210 Sveinn R. Eiríksson - Hrannar Erlingsson 149 Nk. miðvikudag verða spilaðar tíu umferðir og þar með lýkur mót- inu. Spilað er í húsi BSÍ að Sigtúni 9 og hefst spilamennskan kl. 19.30. Sumarbrids í Félagslundi á Reyðarfirði Hafin er sumarspilamennska hjá Bridsfélagi Reyðarfjarðar og Eski- fjarðar og er spilað í Félagslundi á Reyðarfirði. Fjórtán pör spiluðu fyrsta kvöldið og voru spiluð 26 spil. Lokastaðan: GuðmundurPálsson-ÞorvaldurHjarðar 203 Bjöm H. Guðmundss. - Jónas Ólafsson 193 Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 182 JónJóhannsson-JóhannAuðunsson 179 Atli V. Jóhannesson - Jóhann Þórarinsson 179 Meðalskor 156 Bridsfélag kvenna Sl. mánudag lauk þriggja kvölda tvímenningi hjá félaginu sem jafn- framt var síðasta keppni spilaársins, Magnús og Óskar sigruðu eftir góðan endasprett, annars varð lokastaðan þessi: MagnúsSverrisson-ÓskarKarlsson 984 Hertha Þorsteinsdóttir - Elín Jóhannsdóttir 947 Karolína Sveinsdóttir - Hildur Helgadóttir 930 Inga L. Guðmundsdóttir - Unnur Sveinsdóttir 906 Guðrún Erlendsdóttir - Laufey Barðadóttir 878 Ingunn Bemburg - Gunnþómnn Erlingsdóttir 868 Dóra Friðleifsdóttir - Sigríður Ottóssdóttir 851 NannaÁgústsdóttir- SigurðurÁmundason 847 Ólina Kjartansdóttir - Hanna Friðriksdóttir 837 Erla Ellertsdóttir - Kristín Jónsdóttir 831 Cellulite burt! Sjáanlegur árangur eftir 15 daga Byrjaðu strax! Upplýsingalína Sjálfstæðismanna \Msbt JH iCji Hringdu núna SUMARNAMSKEIÐ fyrir hressa krakka 8 til 10 ára B ■ ■ ■ ■ I ■ f ' Fimm námskeið verða haldin í sumar þar sem blandað er saman leikjum og fræðslu. Þátttakendur fræðast um Rauða krossinn, líf barna í öðrum löndum, veröldina sem við búum í og hvað þarf til að öllum líði vel. Farið verður í styttri ferðir út í náttúruna, fjöruferð og fl. . námskeið 2. námskeið 3. námskeið 4. námskeið 5. námskeið _ 30. maí tii 10. júní 13. júni til 24. júní 27. júní til 08. júlí 1 l.júlíti! 22,júlí 25. júlí til 05. ágúst Námskeiðsgjald er 6.000 kr. Þátttakendur eiga að mæta með nesti en síðasta daginn er grillveisla í boði URKÍ fyrir foreldra og börn. Upplýsingar og skráning virka daga kl. 10:00 til 16:00 sími 22250 l____ Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands Danmörk f\iir alla fjolskvldima t ► Flug, bfll og sumarhús. Verðdæmi: Sértilboð 12.-19. júní. 31.600 kr. Staðgreiðsluverð miðað við 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára. Innifalið er flug til Billund, híltdeigubfll t'A-flokki, sumarhús og öll flugvallagjöld. Flug, bfll og íbúð. Verðdæmi: yr Sértilboð 12.-19. júuí. ^ Staðgreiðsluverð miðað við 2 fullorðna og 2 böm, 2-11 ára. lnnifalið er flug til Billund, bílalcigubíll íA-flokki, íbúð í 1 viku og öll flugvaUagjöld. ,000 kr. Ferðaskrifstofa fjölskyldunnar 65 22 66 Ferðaskrifstofan Alís, sími 652266. fax. 651160 M 9405

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.