Morgunblaðið - 06.07.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.07.1994, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Slegið, rakað, sungið og dansað í flekknum á Núpstúninu Selfossi. Morgunblaðið. Frétt í Daily Telegraph um Island og Evrópusambandið Segja íslenska aðildarum- sókn fyrir áramót líklega HXIA.ND Ukfl> •« >, jdy ';ií lor»;n.(i ('wiminú n*iuV.r<Ui, Ulcf tkK Jir-r (U* im-«< U *o*rnv «.<-t (>*Urtr< t» r<.»: itu ;(W»IIV «tl (4 ilt MCI>t Fishing crisis pushes Iceland into Europe 6<;UI»" MnmMd Nik»h n»1.lm«ltr. ■r< 4«t «■ tv>:4 iv» reícr-m fcnr.t Uirr ih-» \r»r, it 4»i> Ihtt l.-tUrd wiHUtMi Jvl«- t» tly. (ixv,<«|i J iv< Inði'AiMi íjik* :a linur. Tí prtiVM «nd l-.o ‘*n-t 4»<M mA <kij*. <« :»w « l .*«!»«» acMtlKt -* l> : »1» . o«« K<<- '.»>;> .< «»»»»< ■H-' I.'h-. UvukIii <U»: ti l!i- ■ktjpf.niMí lrx>' i»nr 5>»<riK «-Æ»nM( 1« 01 fcfU&ð t. «:lv tkl< IWIMl'íil.fcy • Wk lnC >1 ; n<< nw *»b **-x *.« In Urt. >« cu>:«<< tfitrji nt »JÍ. iVt iy<l ti tbt-Ui ul> 'M'. i " íín wr mj> < W> i*s J1 alHcj i; Ui ihc *1 >1 »ftn Vt*r.' 1 Mr Jtti. 'jJCiiu Jl«.ttikj|tktt;i Ikt IIÍMilti. Ih-. :u.« v-jx-.vxlíy :,<*».! ||-»Utt*r<t •< -•« l*» <<<« (Ultp'Jí l*c> -jib.v ihiit j* o(K<naii) jUi- <K> -villi |:<* N.«|t> \fttri •»» f itv. r<»t< Awtuiwi .St-wrjl to-UivJ/i |i>:»ii. ic»t iinUiínt Mr lij'-ivl ;<M«<m. Itv l«tf!>»t.<1<atf ;jrt>- IYÍom Mir..\lcr, v.j»1 <P»> ">ll: Ibr l <«it>J í<<«> 'l-okt viii.-i. Ivu ll.v l< --U.-iJk: ‘\Ve\vm:batint nu; vjrí j»k onr stock»; iníact.wedldn'i inanajte them i\ aJl’ Mjiknnr J. nl.tvir • Nv" x« t-'r 1« *:• r'('>l.n/1,4 «k f'< K IjI.C *»b>l \ptt4t <l>i- íir iwi.». :.t rit-'. (r> j *. <»--»-.:i»> HM-tl 'Tin j»»>ji k, i<H4in> f lkvu .» fcttt tiM.ueh b JKtl rvnr.ttu'Mt <»«rt>- tncyf. irnnvbn. ^ lll Á fUMttfVV (t IUm I • inijílbm nr.Kli<i< 'Æ ftli«v4 r-l víl fl'. Illtt i!it»5>- |ttM-4Wt *í Ik'. aijMt spt (f (J'h IttTi l<< 1j*-Jv. tt ítvry •vxl n ttfcl'IJ.WV «1* b»tt( »■> t*K ut !>.<• Urrvu i-Mrc «'tli 1» Ibt fHKIhtr.-l UtJK- 'likvi <. <|ml;< |I<.«'<•:<. M«v) tfjxfrr nnrai xrjut r«v «.................... i»l»t>vn<i...«3v lU'tm■ oi:0k> tlfjfJy i(lv><rttl«l(.K ilcr*tl»lv<rf:i:<. ,4 rultttxil .vomíix) »: l«Ur,l..; r;»«mn; v.tk x JiKyUJjtJU V«ivt>»il». 11« OaiinuiML ivjKSiiin in «0 ->w«t tt>C KUkK <>K «.r. .cttJ )4'.u. r.l tcrUnd ' Hillj y >f< , l'roifc. »ii <{•»». <***.-*. «««• 'k>K»V|'<- fM'tu.) frttvill ttl Ijsitfíf r<.l<l*<i**> *•*!»<«« 2<r|tt:< \-«i:l i« It»: l'>U> *«t l«wi vitk l!»tK «<«i>IKm- ItK kvj'iMllUJ ■:! lk<- KU. :»>C t: Jl kvi r»vi-lw«U't'Of '*< a'.ttl rti <rl J>J«r<". -.hr.4/ l:i«t> «r«j »nwift*. Ujfir-l. l«ft «n! bt it iijamt l>«m<j,uw. ft.l vlk f< f>» jvH f*».f tb:» A'4)i«v(H <rt«nl jjrlu »'« **•* * fT'tt'tiv KWt !«<.» !« ;i;t» xt'-.U i*r(<-i <X **-Jl ttftt tvrtxu IC l:fl> l< »!<«>: n< 11» H.:'.-In .1:».' l.'b-n! *:<~1k «(•: ■.!•.<• f>«. Ittv.tK N*rtK \í:vri.t >«í „ÞETTA var kallað að slá úr og í og þaðan er orðtakið komið,“ sagði Þór Vigfússon er hann sló fyrstu brýnuna á Núpstúninu hjá Kaffi-Krús á Selfossi föstudaginn 2. júlí. Þá fór fram skemmtileg kynning á fornum búskaparhátt- um við kaffihúsið. Sleginn var þrælasláttur, ljáirn- ir brýndir eftir kúnstarinnar regl- um og lagðir á hverfístein af kunn- áttumönnum. Árni Magnússon frá Flögu, fyrrum hreppstjóri, batt Karnival- stemmning á Hornafirði Höfn. Morgunblaðið. BÆJARBÚAR í Hornafirði brosa enn að lokinni síðustu helgi en þá fór fram Hátíð á Hornafirði sem er vonandi að verða árlegur viðburður þar í bær. Stemmning- in á svæðinu var ny ög góð allan tímann sem hátíðin stóð og sýna undirtekir að bæjarbúar eru al- veg til í að kasta af sér hvers- dagsleikanum öðru hvoni. Magnús Magnússon, fram- kvæmdastjóri hátíðarinnar, kvað götuleikhúsið (karnivalið) hafa komið stemmningunni vel af stað og hélst hún allan tímann enda nóg við að vera fyrir alla aldurs- hópa. Góð hreyfing var á humrin- um þegar hann var borinn fram og sækja þurfti aukaskammt til að allir fengju nóg. Að sögn lögreglunnar var þetta alveg draumahelgi því eng- in afskipti þurfti að hafa af ölvun eða óspektum. bagga og hafði til aðstoðar vertinn á kaffihúsinu, Önnu Árnadóttur, sem var klædd peysufötum. Vegfarendur og gestir kaffí- hússins fylgdust með slættinum á Núpstúninu og margir fengu að taka í orf til að reyna sig við slátt- inn og rifja upp gamla takta. SETT hefur verið á markað hrá- efni í sekkjum til að brugga bjór. í sekkjunum er malt- og humal- þykkni og sýróp og ger fylgir með. Kaupendur þurfa að bæta gerinu við og hella fyrst soðnu vatni í sekkinn en síðan köldu vatni. Geijun tekur síðan um fimm vikur. Innflytjendur bjórsins, Sekkjabjór hf. í Borgarnesi, hafa fengið öll tilskilin leyfi heilbrigðis- og dómsmálayfirvalda og er sala sekkjabjórsins hafín í Reykjavík. Trausti Hraunfjörð, annar eig- enda Sekkjabjórs hf., sagði í sam- tali við Morgunblaðið að sala hrá- efnisins væri í alla staði lögleg. „Við hefðum ekki byijað á þessu nema með öll leyfi á hreinu. Við SAMSTARFSRÁÐHERRAR Norð- urlanda héldu fund í Nuuk á Græn- landi 27.-28. júní sl. undir forystu Sighvats Björgvinssonar, samstarfs- ráðherra í ríkisstjórn íslands. Á fund- BRESKA dagblaðið Daily Tele- graph segir í frétt um helgina að líklega muni íslendingar sækja um aðild að Evrópusambandinu síðar á þessu ári. Ástæðan sé sú að stjórnvöldum hafi ekki tekist að koma efnahagslífi landsins út úr djúpstæðri kreppu. Auk þess séu öll önnur EES-ríki á leið inn í sam- bandið og myndu íslendingar því standa einir eftir. Vissulega hefðu þeir áfram viðskiptasamninga en engin áhrif á pólitíska þróun sam- bandsins, segir Daily Telegraph. Hefur blaðið eftir Jóni Baldvin Hannibalssyni utanríkisráðherra að hugsanlega muni íslendingar íhuga aðild þegar í lok þessa árs. Margir háttsettir ráðamenn, þar á meðal Davíð Oddsson forsætisráð- herra, vilji hins vegar viðræður við Bandaríkjastjóm til að kanna möguleikann á NAFTA-aðild. Einnig er vitnað í nýlega skoðana- könnun þar sem fram kemur að meirihluti íslendinga sé hlynntur aðild. í frétt Daily Telegraph er haft eftir ónafngreindum talsmanni Hafrannsóknastofnunar að íslend- treystum því að landsmenn virði landslög og fylgi leiðbeiningum sem eru á íslensku.“ Leiðbeiningar gera að sögn Trausta ráð fyrir því að fólk bruggi ekki sterkari drykki en sem svarar 2,25%. Kaupendur verða því að tappa af hluta hráefnisins til að mæta lagabókstafnum en fylgja að öðru leyti leiðbeiningum. Á inum var samþykkt stofnun norr- ænnar upplýsingaskrifstofu í Sankti Pétursborg. Henni er ætlað að vera miðstöð fyrir starfsemi ráðherra- nefndarinnar þar og miðla upplýsing- ingar hafi ekki staðið sig sem skyldi við fiskveiðistjórnunina. „í raun þá stjórnuðum við alls ekki veiðunum. Við einfaldlega veiddum upp fiskistofnana og nú eru þeir horfnir,“ segir hann og bætir við að íslendingar verði nú að sækja á önnur mið og í aðra stofna, sem ekki gefi eins mikið af sér. „í landi sem er mjög háð útflutn- ingi og þar sem sjávarafurðir eru 80% útflutningsins hefur það skelfilegar afleiðingar í för með sér þegar helstu fiskistofnamir hrynja og menn vilja ekki draga úr einum stærsta fiskveiðiflota á markað verða settar bjórtegundir af tvenns konar styrkleika. Annars vegar hráefni í léttan bjór en til að fara að lögum má aðeins nota helming hráefnisins sem vegur 1,4 kg. Hins vegar verður selt hráefni í sterkari drykki og til að brugga þá drykki löglega þarf að tappa af tveimur þriðju hlutum af inni- haldi sekkjarins sem vegur 1,6 kg. um um þá styrki og samstarfsverk- efni sem fyrirhuguð eru milli Norður- landa og St. Pétursborgar. Samstarfsráðherrarnir samþykktu á fundinum tillögur um fjárhagsáætl- un Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir 1995. Hún hljóðar upp á 706 milljónir danskar króna sem er hækkun frá fyrra ári um 50 milljón- ir danskar krónur. Þá var og ákveðið að veita fjár- framlag til stofnunar norrænnar lista- og menningarmiðstöðvar í Nuuk í Grænlandi. Byggingin verður fjármögnuð af Norrænu ráðherra- nefndinni, grænlensku landsstjórn- inni og sveitarstjórn Nuuk. Á næstu tveimur árum leggur norræna ráð- herranefndin fram rúmar 200 millj- ónir íslenskra króna til byggingar- innar. Einnig var ákveðið að veija um sextíu milljónum íslenskra króna til norræns átaks gegn kynþáttafor- dómum árið 1995. Átakinu verður beint að ungu fólki. Aðalinntakið verður að stuðla að umburðarlyndi og vekja athygli á þeim styrk sem getur falist í fjölþættri menningu. Átakið verður gert í samstarfi við fyrirhugað átak Evrópuráðsins um sama efni. norðurhveli jarðar,“ segir Daily Telegraph. Bætir blaðið við að margir íslenskir útgerðarmenn vilji fá fullan aðgang að fiskimiðum Evrópusambandsins og hafa áhrif á kvótastefnu ESB. í lok fréttarinnar er haft eftir „háttsettum heimildarmanni í utanríkisráðuneytinu“ að ef Finnar, Norðmenn og Svíar fari allir inn í ESB þá muni íslendingar einnig gera það. Og jafnvel þó að Norðmenn muni hafna aðild muni íslendingar líklega sækja um. „Til lengri tíma litið er það okkur í hag,“ sagði heimildarmaðurinn. Áhyggjuefni fyrir ríkissjóð Höskuldur Jónsson forstjóri Áfengis- og tóbaksverslunar ríkis- ins segir að enginn hafi leitað til ÁTVR um þetta mál. Hanp bendir þó á að lengi hafi tíðkast að fyrir- tæki seldu efni til ölgerðar og ráð- lagt kaupendum um sykurnotkun. „Eg þekki ekki til þess hvort þessi sekkjabjór sé auðveldari í með- höndlun en það hráefni sem til boða hefur staðið. Það er a.m.k. áhyggjuefni fyrir ríkissjóð ef einhver framleiðsla sem auðveld reynist til bruggunar getur orðið samkeppnisfær við áfenga drykki ÁTVR,“ sagði Höskuldur. Skógrækt- arfélagið Mörk átti 50ára afmæli Kirlyubæjarklaustri. Morgunblaðið. ÞAÐ voru tvöföld hátíðarhöld þann 18. júní á Kirkjubæjar- klaustri. Um leið og minnst var 50 ára afmælis lýðveldis- ins var einnig haldið upp á 50 ára afmæli skógræktarfélags- ins Markar. Má því segja að samtals hafi verið haldið upp á aldarafmæli. Þessa var minnst með ýms- um hætti og hófust hátíðar- höldin með skrúðgöngu kl. 13.30 en að því búnu voru ávörp, upplestur og leikur á tjaldsvæðinu Kleifum. Þar hafði verið reistur dans- pallur og veitingatjald og gafst gestum kostur á að dansa eftir lifandi tónlist bæði um daginn og einnig var fjöl- skyldudansleikur um kvöldið til kl. 2. Morgunblaðið/Sigrún Svcinbjörnsdóttir * Forsvarsmenn ATVR hafa áhyggjur af samkeppni úr nýrri átt Hráefni til bjór- gerðar á markað Upplýsingaskrifstofa í St. Péturborg opnuð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.