Morgunblaðið - 21.07.1994, Síða 50

Morgunblaðið - 21.07.1994, Síða 50
50 FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓIMVARPIÐ 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsión: Anna Hinríks- dóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19 °° hlFTTID ►Úlfhundurinn (5:25) HICI IIII (White Fang) Kanadísk- ur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggðir Klettafjalla. Unglingspiltur bjargar úlfhundi úr klípu og hlýtur að launum tryggð dýrsins og hjálp í hverri raun. Þýðandi: Ólafur Bjami Guðnason. (5:25) 19.25 ►Æviárin líða (As Time Goes By) Breskur gamanmyndaflokkur um karl og konu sem hittast fyrir tilvilj- un 38 árum eftir að þau áttu saman stutt ástarævintýri. Aðalhlutverk: Judi Dench og Geoffrey Palmer. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. (5:7) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►íþróttahornið Umsjón: Fjalar Sig- urðarson. 2ll0irviifMvim ►Ariei (Ariel) HTInlrl II1U Finnsk bíómynd frá 1988. Sveitamaður kemurtil Helsinki að freista gæfunnar. Hann er at- vinnu- og húsnæðisiaus og lendir í margvíslegum hremmingum en loks finnur hann ljósan punkt í tilver- unni. Höfundur handrits og ieikstjóri er Aki Kaurismáki. Aðalhlutverk: Turo Pajala, Susanna Haavisto, Matti Pellonpaá og Ectu Hilkamo. Þýðandi: Kristín Mántylá. OO 22.25 ►Slóvakía Katrín Pálsdóttir frétta- maður var í fygldarliði Vigdísar Finn- bogadóttur, forseta Islands, í opin- berri heimsókn hennar til Slóvakíu nýlega. Katrín talaði við Michael Kovac, forseta Slóvakíu, um sam- starf við íslendinga í jarðhitamálum og stöðu landsins innan Evrópu. Þá ræddi hún einnig við Eddu Geirsdótt- ur viðskiptafræðing sem hefur búið og starfað í Slóvakíu í nokkur ár. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar ’7 30 BARNAEFNILLh“'meyi 17.55 ►Bananamaðurinn 18.00 ►Sannir draugabanar 18.25 ►Naggarnir 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. Kvikmyndin Ariel eftir Kaurismáki SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Finnski leikstjórinn Aki Kaurismáki lýsti mynd sinni Ariel með þeim orðum að hún væri gamanmynd um mann- leg samskipti, „tileinkuð finnsku raunsæi“. Þetta er ástarsaga á öðr- um nótum og ijallar um námu- manninn Taisto sem neyðist til að flytja til Helsinki þegar námunni er lokað. Þar hímir hann atvinnu- laus og blankur eins og við er að búast, en kemst þó í samband við skuldsetta, einstæða móður sem hamast við að borga skuldirnar. Sonur hennar er slyngur strákur sem lifir í heimi teiknimyndablaða. Þetta er ástarsaga á öðrum nótum og fjallar um námumanninn Taisto sem flytur til Helsinki þegar námunni er lokað 20.15 ►Ættarsetrið (Le Chateau des Olivi- ers) Nýr franskur myndaflokkur í þrettán þáttum. Líf Estelle, sem er hugguleg kona á besta aldri, tekur óvænta stefnu eftir að hún hættir í ástarsambandi. (1:13) 21.10 ►Laganna verðir (Americap Detec- tive) (6:22) 21.35 tflf|tf||Yyi)|D ► Jubal Ernest IIVIIIItI I HUIIl Rorgnine, Glenn Ford og Kod Steiger fara með aðal- hlutverk þessarar sígildu kvikmyndar sem enginn ætti að missa af. Leik- stjóri: Delmer Daves.1956. Maltin gefur ★►iA 23.20 ►Eintóm vandræði (Nothing But Trouble) Par frá New York er á ferð til Atlantic City þegar þau eru hand- tekin og þau uppgötva að þau eru fangar í mjög svo sérkenniiegum bæ þar sem menn eru dæmdir til dauða fyrir minni sakir en umferðarlaga- brot. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Dan Aykroyd, John Candy og Demi Moore. 1991. Bönnuð börnuni. Maltin gefur enga stjömu. 0.50 ►Björgunin (The Rescue) Nokkrir sérsveitarmenn í Bandaríkjaher eru teknir til fanga út af ströndum Norð- ur-Kóreu en Bandaríkjastjóm að- hefst ekkert þeim til bjargar. Aðal- hlutverk: Kevin Dillon og Christina Harnos. 1988. Bönnuð börnum. Maltin gefur enga stjömu. 2.25 ►Dagskrárlok Ný þáttaröð um franska fjölskyldu Lífið í sveitinni er enginn dans á rósum og smám saman koma í Ijós ýmis gömul fjölskyldu- leyndarmál STÖÐ 2 kl. 21.15 Ættarsetrið er franskur myndaflokkur í þrettán hlutum sem hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Hér segir af Estelle sem vinnur við að kaupa og selja verðmæta muni. Hún á þrjú upp- komin börn: Philippine sem er gift verðandi þingmanni, Antonie sem starfar við teiknimyndagerð og Luc sem nemur fornleifafræði. Estelle er fráskilin en heldur góðu sam- bandi við fyrrverandi eiginmann sinn sem vill allt fyrir hana gera. Þessi dugmikla kona hefur töluvert umleikis og það kemur því flestum á óvart þegar hún ákveður að flytja heim á ættarsetur fjölskyldunnar við Rónarfljót. Vestri um ástir og afbrýði á búgarði Flakkari fær vinnu hjá vini sínum og eiginkonan fer að renna til hans hýru auga STÖÐ 2 kl. 21.35 í kvöld sýnir Stöð 2 vestra frá 1956 um flakkar- ann Jubal Troop sem fær vinnu á búgarði vinar síns, Sheps Horgan. Kúasmalinn Pinky einsetur sér hins vegar að flæma Jubal í burtu þegar þess verður vart að Mae, ung eigin- kona Sheps, gefur aðkomumannin- um hýrt auga. Pinky er afbrýðisam- ur og smám saman tekst honum að koma því inn hjá Shep að Jubal fái fleira en matarbita hjá frúnni. Hið rétta er að Jubal hefur þrásinn- is hafnað ástleitni Mae og þannig sært stolt hennar. Mae hefnir sín með því að staðfesta söguburð Pinkys og þar með er fjandinn laus. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur- tekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope- land, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Lost in London G 1985, Freddie Jones 11.00 Falsely Accused F 1993, Lisa hartman Black 13.00 At the Earth’s Core Æ 1976, Doug McClure, Peter Cushing 15.00 Joumey to the Far Side of the Sun, 1969 17.00 Chameleons G,Æ 1989, Stewart Granger 18.30 E! News Week in Review 19.00 The Woman Who Loved Elvis F 1993 21.00 Cobra T 1986, Sylvester Sjall- one, Brigitte nielsen 22.30 The Star Chamber T Michael Douglas 0.25 Bruce and Shaolin Kung Fu T Burce Le 1.50 Becoming Colette, 1991, Mathilda May, Klaus Maria Brandauer 3.30 Chameleons G,Æ 1989, Stewart Granger SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks 9.00 Concentration 9.30 Love at First Sight 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Pesant 11.30 E Street 12.00 F'alcon Crest 13.00 Hart to Hart 14.00 Another World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek 17.00 Summer with the Simpsons ach 17.30 Blockbuster 18.00E Street 18.30 MASH 19.00 Rescue 20.00 L.A. Law 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 Late Show with David Letterman 22.45 V 23.45 Hill Street Blues 0.45 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Fijálsíþróttir 8.00 Hjólreiðar 9.00 Akstusíþróttafréttir 10.00 Tennis 11.50Hjólreiðar: Bein útsending 14.25 Tennis: Bein útsend- ing frá Stuttgart 17.30 Eurosport- fréttir 18.00 Golf 20.00 Hjólreiðar 21.00 Tennis: ATP-mótið 21.30 Vö- rubílakappakstur 22.00 Fijálsíþróttir 23.00 Eurosport-fréttir 23.30Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatfk G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamvnd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Morgunþáttur Rásar 1. Sigríður Stephensen og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál Margrét Páls- dóttir flytur þáttinn. (Einnig á dagskrá kl. 18.25.) 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menn- ingarlffinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Dordingull eftir Svein Einarsson. Höfundur les (10) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Kristjana Bergsdóttir. 11.57 Dagskrá fímmtudags. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgunþætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Höldum þv! innan fjöl- skyldunnar eftir A. N. Ostrovskij. 4. þáttur af 5. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. Leik- stjóri: Klemens Jónsson. Leik- endur: Helgi Skúlason, Baldvin Halldórsson, Þóra Friðriksdótt- ir, Guðrún Þ. Stephensen, Lilja Þórisdóttir og Þórhallur Sig- urðsson. (Áður útvarpað árið 1980.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Hall- dóra Friðjónsdóttir og Trausti Ólafsson. 14.03 Útvarpssagan, Gunnlaðar saga eftir Svövu Jakobsdóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir lesa (15) 14.30 Ættjarðarljóð á lýðveldis- tímanum 5. þáttur af 7. Atóm- skáldin. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson. Lesari: Harpa Arnar- dóttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag) 15.03 Miðdegistónlist eftir Zoltán Kodály. - Dúó ópus 7 fyrir fiðlu og selló. Nils-Erik Sparf leikur á fiðlu og Elemér Lavotha á selló. - Sumarkvöld. Fílharmóníusveitin ! Búdapest leikur; höfundur stjórnar. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.03 Þjóðarþel. Hetjuljóð. Um- sjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.25 Daglegt mál. Margrét Páls- dóttir flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í Morgunþætti.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlffinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Kjálkinn að vestan. Vestf- irskir krakkar fara á kostum. Morgunsagan endurflutt. Um- sjón: Jóhannes Bjarni Guð- mundsson. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisút- varpsins. Tónleikar frá amerísku Fílharmóníuhátíðinni 6. apríl sl. Umsjón: Steinunn Birna Ragn- arsdóttir 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þórberg Þórðarson. Þorsteinn Hannesson les (28) (Áður út- varpað árið 1973.) 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Gotneska skáldsagan. 4. þáttur. Um Frankenstein eftir Mary Shelley og Vampíruna eft.- ir Polidori. Umsjón: Guðni Elís- son. (Áður útvarpað sl. mánu- dag.) 23.10 Á fimmtudagskvöldi. Hljómlist af hafi. Prestsekkjan Barbara og Jörgen-Frantz Jacobsen. Umsjón: Trausti Olafsson. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Endurtek- inn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir á Rás 1 09 Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Skúli Helgason. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló fsland. Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorra- laug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvít- ir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 í góðu skapi. Sniglabandið. 16.03 Dægurmálaútvarp. Blópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.03 Þjóðar- sálin. SigurðurG. Tómasson. 19.32 Milli steins og sleggju. Snorri Stur- luson. 20.00 íþróttarásin. 22.10 Allt í góðu. Margrét Blöndal. 24.10 Sumarnætur. Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Á hljómleikum. 3.30 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið blíða. Magnús Einarsson. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak- ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gull- borgin 13.00 Sniglabandið 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan end- urtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guð- mundsson, endurtekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirlk- ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónssonr og Örn Þórðarson. 18.00 Haligrímur Thorsteinsson. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólaf8son. 23.00 Næturvaktin. Fréttir é heilo tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 22.00 Spjallþáttur. Ragnar Arnar Pétursson. 00.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 8.00 f lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.05 Betri blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Frétfir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótta- fréttir kl. II og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Baldur. 9.00 Jakob Bjarna og Davíð Þór. 12.00 Simmi. 15.00- Þossi 18.00 Plata dagsins. 19.00 Robbi og Raggi. 22.00 Óháði list- inn. 24.00 Nostalgfa. Endurflutt frá miðvikudagskvöldi. 2.00 Bald- ur. 5.00 Þossi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.