Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 1
HEIMILI 3tt0rgtmii ÞRIÐJUDAGUR16. AGUST1994 BLA n Bygg- Ingar- iónaöur i Evrópn VONIR standa til, að bygging- ariðnaðurinn í Evrópu kom- ist á næsta ári út úr kreppunni. Á þessu ári er gert ráð fyrir, að vöxtur í þessari grein verði þar um 0,1 %. Ástandið er þó mjög mismunandi eftir löndum. Horf- ur eru á, að vöxturinn nemi 2,4% í Bretlandi, 3,5% í Þýzkalandi og hvorki meira né minna en 6,5% í Danmörku. Það eru mikil umskipti, því að ífyrra varð þar 4,6% samdráttur. Horfur eru ekki alls staðar jafn góðar, því að á Ítalíu er gert ráð fyrir allt að 10% samdrætti í þessari grein í ár og 3,1 % samdrætti í Frakklandi og Belgíu. í Svíþjóð og Finnlandi verður einnig sam- dráttur. í sumum löndum Mið- og Austur-Evrópu er útlitið aftur á móti betra. (Heimild: Fréttablað Evrópu- samtaka verktaka) 8ala á stærri eignum SÖLUTREGÐA hefur verið á stærri húseignum. Úr henni má bæta með því að kaup- andi gefi út veðskuldabréf til langs tíma með 5% vöxtum eins og fasteignaveðbréfin bera en með föstum gjalddögum t. d. fjórum sinnum á ári. Þessi bréf þyrftu að koma á undan fasteignaveðbréf- unum. Þannig væru þau fullkomlega tryggð, Þetta kemur fram í viðtali við Friðrik Stefánsson, fast- eignasala. 16 Horfur í byggingar- iönaöi r i Evrópu '94 Danmörk írland (1993) Tékkland Þýskaland Ungverjaland Bretland Pólland Evrópulönd | 0,1% -3,1% H l Belgía Frakkland Finnland Spánn (1993) % 1 - Hjá VIB og í útibúum íslandsbanka um land allt getur þú keypt og selt húsbréf. Vert er að hafa í huga að verð húsbréfa getur sveiflast nokkuð. Við leggjum því metnað okkar í að bjóða ávallt hagstæðasta verð hverju sinni. • Fljót og örugg þjónusta • Ekkert afgreiðslugjald • Verið velkomin í VIB FORYSTAI FJARMALUM! VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, sími: 91 - 608 900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.