Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR16. ÁGÚST 1994 B 21 S: 685009 - Fax 888366 Ármúla 21 - Reykjavík DAN V.S. WIIUM, HDL„ LÖGG. FASTSALI, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI, ARINBJÖRN SIGURGEIRSSON, SÖLUM. FASTEIGNASALA Traust og örugg þjónusta Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og 13- 18. Þjónustuíbúðir o.fl. SKÚLAGATA. Rúmg. og falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í mjög nýl. lyftuh. Mjög gott sérstæði í bílageymslu. Laus strax. Verð 7,7 millj. 4782. PARHÚS V/SELJAHLÍÐ. Lítið parh. á einni hæð við Hallasel f Breiðh. rétt við Seljahlíð. Mjög snyrtil. og vel frág. eign. Laust strax. Áhv. 1,8 millj. Verð 7,8 millj. 4400. 2ja herb. íbúðir MARIUBAKKI. Rúmg. íb. á 1. hæð ásamt íbherb. í kj. Þvottah. innaf eld- húsi. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. 2,5 m. Verð 6,2 millj. 4732. JÖKLASEL. Rúmg. íb. á 1. hæð (jarðhæð) í fjórb. Þvottah. í íb. Sér garð- ur með leiktækjum. Hellul. suðurverönd. Verð 5,9 millj. Áhv. hagst. lán 3,7 millj. 4585. SKARPHÉÐINSGATA. Góð íb. í kj. stærð 30 fm. Sérinng. Samþykkt. Laus strax. Gott hús. 4993. REYNIMELUR - SÉRINNG. Ib. á jarðh. í þriggja hæða húsi. Ekkert áhv. Laus strax. Verð 5,4 millj. 4977. FOSSVOGUR. Mjög góð íb. á 1. hæð (jarðh.). Sérgarður. (b. er smekkl. innr. Áhv. Byggsj. 3,3 millj. Laus. 4467. HJALLABRAUT - HFJ. Rúmg. íb. á hæð. sérþvh. Laus strax. Áhv. byggsj. 2,0 millj. Verð 5,6 millj. 4929. VESTURGATA. Fallega innr. 80 fm þakíb. með mikilli lofthæð í nýl. fjölb. Suð- ursvalir, fallegt útsýni. Verð 6.980 þús. 4911. ÁLFTAHÓLAR. Rúmg. íb. á 2. hæð í lyftuh. Suðursv. Gervihnattadiskur. Ör- stutt í flesta þjón. Áhv. húsbr. 3,1 millj.4545. FISKAKVÍSL - ÁRTÚNS- HOLT. Rúmg. íb. á 1. hæð um 56 fm. Fallegt og vel staðsett hús. Áhv. 1,1 millj. Verð 6,5 millj. 4679. HVERAFOLD M. BÍLSKÝLI 68 fm íb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Falleg- ar innr. Flísar á gólfum. Baðherb. allt flísal. Laus strax. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 7,7 millj. 4375. NÆFURÁS. Ib. á 1. hæð með miklu aukarými, stærð alls 108 fm. Þvottaðst. á baði. Verönd. Ib. er laus. Verð 6,2 millj. 4729. KAPLASKJÓLSVEGUR. Rúmg. íb. á 1. hæð. Teppi á stofu. Innb. vestur- svalir. Verð 5,2 millj. 4788. 3ja herb. íbúðir STÓRAGERÐI M/BÍLSK. 3ja-4ra herb. 96 fm íb. á 3. hæð auk bíl- skúrs. íb. þarfnast stands. Ásett verð aðeins 6,8 millj. TILBOÐ ÓSKAST.4790. FROSTAKJÓL - VESTURB. 64 fm kjíb. í tvíb. Allt sér s.s. inng., raf- magn, hiti og þvottah. Talsvert endurn. íb. Vandað parket. Getur losnað fljótl. Verðhugm. 5,8 millj. 4868 SKEIÐARV. - M/SÉRINNG. Rúmg. og vel skipul. íb. á jarðhæð í þrí- býli. Sérinng. Parket. Eign í góðu ástandi. Áhv. veðd. 4,5 millj. Verð 6 millj.4401. LAUGARNESVEGUR. Rúmg. íb. á efstu hæð. Suður svalir. Gott fyrir- komulag. Laus 1.10 nk. Þarfnast end- urn. Ekkert áhv. V. 5,3 m. 4979. GRENSÁSVEGUR. Snyrtii. íb á 3. hæð, 71,2 fm. Vestursv. Hús og sam- eign í góðu ástandi. Ekkert áhv. Verð 5,7 millj. 4966. SNORRABRAUT. 83 fm íb. á 2. hæð. íb. í ágætu ástandi. Svalir. Góð sameign. Áhv. byggsj. 500 þús. Verð 6,3 millj. 4878. HRAUNBÆR. 84 fm íb. á 3. hæð á þessum vinsæla stað. Suðvestur sval- ir. Verð aðeins 6,1 millj. 4518. LYNGMÓAR - BÍLSK. Vönduð íþ. á 3. hæð (efstu) ásamt innb. bílskúr. Yfirbyggðar svalir. Þvottah. innaf eldh. Flísar á gólf- um. Glæsil. íb. með glæsil. útsýni. Verð 8,3 millj. 2531. ÞVERHOLT M/BILSKYLI 80 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Þvottah. í íb. Góðar innr. Áhv. Byggsj. 4,9 millj. Verð 7,9 millj. 4594. OFANLEITI. Fallega innr. 79 fm íb. á 3. hæð. Þvottah. innaf eldh. Parket. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Áhv. Byggsj. 2 millj. Verð 8,4 millj. 4924. KLEPPSV. - LYFTUH. 83 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Verið að gera v. húsið utan. Nýtt gler í öllu. Frábært útsýni út á Sundin og til Esjunnar. V. 6,2 m. 4960. HÁALEITISBR. M/BÍLSKÚR Rúmg. endaíb. á 1. hæð (jarðh.) um 81 fm. Sér þvottah. Góð staðs. Bflskúr. Laus fljótl. Verð 7,3 millj. 4961. SEUAVEGUR. Góð 68 fm risíb. í góðu steinh. Parket. Endurn. eldh. Nýtt rafm. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 5,5 millj. 4958. HRINGBRAUT - SÉRINNG. Góð 90 fm íb. á 1. hæð, skammt frá Þjóðminjasafninu. Laus strax. Verð 6,3 RAUÐÁS - LAUS STRAX. Mjög góð 80 fm íb. á 3. hæð. Rúmg. svefnherb. Vandaðar innr. Parket. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Áhv. 1,7 millj. Verð 7,7 millj. 4129. SUÐURBRAUT - HF. Rúmg. íb. á 3. hæð. Sérþvhús. Suðursv. Fallegt útsýni. Laus strax. Áhv. byggsj. 500 þús. Verð 6,5 millj. 4665. KJARRHÓLMI - KÓP. Góð íb. á 3. hæð. Sérþvottah. í íb. Fal- legt útsýni. Hús allt viðgert að utan. Áhv. 1,2 millj. Verð 6,5 millj. 4334. 4ra herb. íbúðir VESTURBÆR. Björt íb. á 2. hæð (rishæð) í þríbýli. Laus strax. Fráb. út- sýni. Suður svalir. Stærð 92,4 fm. Verð 7,8 millj. 4996. ENGIHJALLI. Rúmg. falleg íb. á 8 hæð. Gluggar á 3 vegu. Tvennar svalir. Parket. Endurn. og flísal. bað. Frábært útsýni. Hús allt nýl. viðgert. Verð 7 millj. 4975. SUÐURHÓLAR - SKIPTI. 98 fm íb. á 4. hæð (efstu). Eign er talsvert endurn. Góðar suðursvalir. Mikið útsýni. Skipti mögui. á minni ib. Áhv. 2,8 millj. Verð 6,9 millj. 4662. ESPIGERÐI. ib. á 2. hæð í litlu fjölb. Sér þvottah. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Lítið áhv. Laus strax. Verð 8,3 millj. 4508. DVERGHAMRAR. Neðri sérh. í tvíb. Sérinng. Húsið stendur neðan við götu. Gott útsýni. Suðurverönd. Áhv. hagst. lán 4,7 millj. Verð 8,2 millj. 4412. BLIKAHÓLAR M/BÍLSKÚR Falleg endaíb. á 3. hæð um 100 fm. Góðar innr. Parket. Glæsil. útsýni. Bil- skúr. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Örstutt í skóla og flesta þjónustu. 4728. FÍFUSEL - SKIPTI. Rúmg. íb. á 2. hæð ásamt íbherb. í kj. og stæði í bílageymslu. Áhv. Byggsj. og húsbr. 5,2 millj. Verð 7,9 millj. Mögul. skipti á minni eign t.d. 3ja herb. 4427. LEIRUBAKKI - LAUS. Góð 99 fm íb. á 3. (efstu) hæð í góðu fjölb. Geymsla, föndurherb. og sameiginl. snyrting í kj. Þvottah. í íb. Parket. Suður- svalir, útsýni. Góð aðstaða fyrir börn, stutt í skóla. Laus strax. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 7,8 millj. 4806. SUÐURGATA HFJ. - LAUS Björt og snyrtil. 80 fm íb. á efri hæð í þríb. Járnklætt timburh. á steyptum kj. Áhv. byggsj./húsbr. 3,9 millj. Verð 6,6 millj. 4885. HÁALEITISBRAUT. 92 fm íb. á 3. hæð, stutt frá Ármúlaskóla. Mikið útsýni. Suðursvalir. Tvær geymslur í kj. Verð 7,9 millj. 4873. ÆSUFELL - LAUS STRAX. 4ra-5 herb. um 100 fm endaíb. á 2. hæð. Laus. (b. þarfn. endurn. Fallegt útsýni. Ekkert áhv. Verð 6,6 millj. 4940. 5 millj. Verð 8,8 millj. 4950. HÁALEITISBRAUT M/ 2 BÍLSKÚRUM. 123 fm íb. á efstu hæð (4. hæð). Tvennar svalir. 2 rúmg. saml. stofur. Sér þvottah., 2-3 svefn- herb. Baðherb. m. glugga. Fráb. útsýni. 2 saml. bílskúrar. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 9,5 millj. 4951. HÓLABRAUT - HAFN. (b. á 1. hæð í 5 íb. húsi. Suðursvalir. Gott útsýni. Góð staðs. Áhv. Byggsj. 2550 þús. Verð 6,6 millj. 4734. STÓRAGERÐI - LAUS. Rúmg. íb. á efstu hæð. Endurn. eldh. Stærð 100 fm. Laus - ekkert áhv. Verð 6,8 millj. 4852. 5-6 herb. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Glæsil. 4ra-5 herb. íb. um 113 fm ásamt bílskúr. Fallegar innr. Beykiparket. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Laus strax. Verð 9,9 millj. 4783. RAUÐARÁRSTÍGUR - LAUS. (b. á 3. hæð ásamt risi. Á neðri hæð er 1 herb., eldh., bað, þvottah., stofa og svalir. I risi eru 2 herb. og stofa. Bilskýli. Áhv. veðd. 4,8 millj. Verð 9,9 millj. 4773. Sérhæðir SAFAMYRI m/bílsk. Efri sérh. í þríb. ásamt bílskúr. 4 svefnh. Þvottah. innaf. eldhúsi. Góðar suðursvalir. Hús í góðu ástandi. Ekkert áhv. Verð 12,2 millj. 4991. SELVOGSGRUNN. Rúmg. ogbjört 120 fm neðri sérh. (jarðh.) í þríbýli. Sól- stofa. Beikiinnréttingar. Áhv. 1,8 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Verð 9,2 milij. 2410. HERJÓLFSGATA - HFJ. Efri sérh. ásamt íbúðarrisi. Mikið endurn. og falleg íbúð. Suður svalir. Sérlega fal- legt útsýni. Góður 50 fm bílskúr. 4965. HRÍSATEIGUR - NÝTT VERÐ. BÍLSKÚRSR. Mikið endurn. efri sérh. í tvíb. á þessum vinsæla stað. Geymsluris yfir allri íb. og útigeymsla. Endurn. m.a. rafmagn, innihurðir, ofnar og gólfefni. Ákv. sala. Áhv. húsbr. 3 millj. Verð að- eins 7,9 millj. 4580. Raðhús - parhús HULDUBRAUT - KÖP. Glæsil. parh. með innb. bílskúr. Heildar- stærð 188 fm. Nánast fullfrág. eign. Vand- aður frág. Glæsil. útsýni. Verð 13,9 millj. 4761. KRINGLUSVÆÐIÐ. Glæsil. raðh. é tveimur hæðum um 134 fm ásamt innb. bliskúr. 4 rúmg. svefn- herb., suðurvBrönd. Glæsil. útsýni. Lftið áhv. V. 18,8 m. 4964. ENGJASEL - LAUST. Vandað 154 fm raðh. á tveimur hæðum. Stæði f bílskýli. Gott fyrir- komulag. Útsýni. Laust strax. Verð aðeins 10,2 millj. Tilboð óskast, 4465. Einbýlishús BLEIKJUKVISL. Stórt og vandað hús á tveimur hæðum. Húsið er ekki fullb. Innb. bilsk. Mögul. á tveimur íb. Mikið aukarými og miklir möguleikar fyrir at- hafnafólk. Fallegt útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. byggsj. 3 millj.4692. SUNNUFLÖT - VIÐ LÆKINN Hús neðan við götu. Séríb. á jarðhæð. Tvöf. bílskúr. Stór gróinn garður. Fráb. staðs. rétt við hraunið. Verð 18,5 millj.4937. BEYKIHLÍÐ - GLÆSIHÚS Eitt glæsilegasta og vandaðasta einbhús á Reykjavíkursvæðinu. Fráb. staðs. Tvöf. bílskúr. Sólskáli. Eignaskipti mögul. Nán- ari uppl. hjá sölumönnum. 4915. GIUASEL - BREIÐH. Rúmg. hús með tvöf. 39 fm bílskúr á góðum stað. Ýmsir mögul. Verð 15,2 millj. 4774/4775. LAUFASVEGUR. Gamait og virðul. timburhús á tveimur haaðum ásamt steyptum kj. Byggt 1903. Eignin þarfnast verulegrar stands. Ekkert áhv. Verð tilboð. 4985. ÁLFHEIMAR. 143 fm sérbýli í parh. ásamt bílskúr. íb. er á tveimur hæðum, 4 svefnh., góður bílskúr með hita og gryfju. Ath. mögul. skipti á 3ja-4ra herb. íb. Verð 10,9 millj. 4904. HLÍÐAR - M/BÍLSKÚR. Ca 145 fm neðri sérh. Sérinng. Gott hús. Fráb. staðsetn. Rúmg. bílsk. Laus 1. okt. Verð 12,2 millj. 4980. SELTJN. - VALHÚSABRAUT. Neðri sérhæð. Nýl. gler. Sérinng. og sér- hiti. Sérþvhús. Bílskúr um 45 fm. Laus strax. Verð 8,8 millj. 4946. REYKJAMELUR - MOS. Timburh. á einni hæð 151 fm með bíl- skúr. Vandað hús. Nánast fullb, Áhv. ca. 5 millj. Laust strax. Verð 11,4 millj. 4504. BARÐAVOGUR. Gott timburh. Steyptur kj. og tvær hæðir. Sérib. i kj. Bílskúr. Fráb. staðsetn. V. 13,5 m. 4973. SELTJARNARNES. Mjög fallegt einb. á einni hæð. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni. Rúmg. tvöf. bílsk. Ásett verð 16,5 millj. Tilboð óskast. 4120. SEUAHVERFI - JÓRU- SEL. Fallega innr. timburh. á steyptum kj. Góð staðsetn. Stærð alls 249 fm. Ath. mögul. að hafa sérlb. f kj. Áhv. Byggsj. 2,4 mlltj. Verð 16,9 mlllj. Sklpti mögul. t.d. á 4ra-5 herb. íb. 4943. LOGAFOLD - SKIPTI. Gottfullb. einb. á einni hæð. Stærð með innb. bilsk. 150 fm. Falleg gróin lóð. Góð staðsetn. Skipti mögul. á góðri íb. helst í Húsa- eða Foldahverfi. Verð 13,6 millj. 2251. FOSSVOGUR - LAUST Fallegt einb. á einni hæð ásamt innb. bíl- skúr. Fráb. staðsetn. neðst í Fossvogs- dalnum, rétt við Víkingsheimilið. Garð- skáli og fallegur suðurgarður. Laust. 4875. SEUAHVERFI. Sérl. vel stað- sett einb. við Stuðlasel. Stærð 250 fm, þar af bílskúr um 70 fm. Hús i góðu ástandi. Falieg lóð m. heitum potti. Verð 17,8 milij. 4919. SÓLVALLAGATA. Stórt og virðul. hús á sérlega góðum stað í Vesturbæn- um. Húsið er kj., tvær hæðir og geymslu- ris auk bilskúrs. Séribúð i kj. Laust strax. 4033. ÞINGAS. Vandað einb. á einni hæð um 150 fm auk þess tvöf. 47 fm bílskúr. Vel staðs. hús á homlóð. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð 14,9 millj. Eignask. mögul. 4713. HEIÐARGERÐI - SMÁ- ÍBÚÐAHVERFI. Mikið endurn. hús á 2 hæðum ásamt viðbyggðum bílsk. Stærð 162 fm. Bílskúr 30 fm. Sólstofa. Yfirbyggöur heitur pottur. Falleg lóð. Áhv. hagst. lán 3,7 millj. Skipti mögul. t.d. á 4ra herb. ib. 4900. I smíðum HLÍÐARHJALLI - KÓP. Tvær fokheldar sérhæðir með bilskúr. 4803/4804. AFLAGRANDI - NÝTT VERÐ Fallegt 190 fm endaraðh. með innb. bíl- skúr. Húsið er tvær hæðir og milliloft og selst tilb. undir innr. Lóð og hús að utan frágengið. Gert ráð fyrir sólstofu ofaná bílskúr. Ath. skipti mögul. Verð 11,9 millj. 2523. VESTURGATA - „PENT- HOUSE“. Nett „penthouse'Tb. í nýju fjórbýlish. Bílskýti. Fráb. útsýni út á Fló- ann. Eignin afh. strax tilb. u. trév. sam- eign frág. Mögul. á sólskála. Verð 8,3 millj. 4978. NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Óseldar eru fjórar 4ra herb. 118 fm íb. íb. afh. tilb. til innr. Glæsil. útsýni yfir til Reykjavíkur. Verð 7,9 millj. 4523. FRÓÐENGI - TVÆR HÆÐIR 138 fm íb. á tveimur hæðum, (3. og efstu hæð) í fjölb., ásamt stæði í bílskýli. Allt að 5 svherb., tvennar svalir. (b. selst tilb. undir trév., öll sameign fullfrág. Mikið út- sýni. Ekkert áhv. Til afh. strax. Verð 8,1 millj. 4779. GBÆR - SJÁVARGRUND. 6 7 herb. íb. tilb. u. trév. ásamt stæði í bila- geymslu. 3974. BAKKASMÁRI. 173 fm parhús. m. innb. bílskúr. Selst frág. að utan, tilb. u. trév. að innan. Verð 10,9 millj. 4816. VIÐARHÖFÐI - ATVH. Nýtt 229 fm húsn. á jarðh. (götuh). 3955. SMAIBHVERFI. Gott hús, hæð og ris. Mikið endurn. Bílskúr. Byggt við húsið fyrir 14 árum. Góð lóð. Skipti mögul. Verð 13,5 millj. 4963. Ymislegt FÉLAGASAMTÖK ATH. - MELEYRI HRÚTAFJÖRÐUR 110 fm einnar hæðar einb. á fallegt útsýn- isstað. Gott tækifæri fyrir félagasamtök og fl. Verð 3,8 millj. (nánast sumarbú- staðaverð). 4835. r Þórarinshús sett á nýjan grunn Þórarinshús og Bókaverslun Þórarins Stefánssonar, hafa nú skipt um grunn eftir tæp áttatíu ár við Garðarsbraut á Húsavík. Nú hefur húsið verið flutt upp á Staðarholt, sem er ofan við ganila prestsetrið og gamla kirkjugarðinn. Þórarinn hreppstjóri keypti þetta hús 1915 og hét það þá Templarahúsið. Sú munnmæla- saga lifir, að innan templara- hreyfingarinnar hafi komið upp ósátt stjórnenda út af því, að sumir vildu syngja á fundum fleiri söngva en í söngbók templ- ara voru, en aðrir ekki og því hafi liúsið verið selt. Þetta er þá eina húsið sem notað var til fé- lagslegra þarfa á Húsavík og tók nú barnaskólinn við. Upphaflega var þetta einnar hæðar hús og á stríðsárunum var erfitt að fá timbur, svo Þórarinn keypti býlið Hlíð, reif það og byggði ofan á húsið, hvar hann bjó til æviloka. Á neðri hæðinni rak hann í 50 ár ljósmyndastofu með konu sinni, Sigríði Ingvars- dóttur, ljósmyndara frá Isafirði, og bókaverslun í 60 ár, en við bókaversluninni tók síðan sonur hans Ingvar og rekur hana í nýju húsnæði, en Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar er elsta bókaverslunin á landsbyggðinni og sú næstelsta á landinu. Það er sjónarsviptir að því, hve mörg hús hafa horfið úr miðbæn- um á undanförnum árum og skiptar skoðanir um staðsetn- ingu þeirra sem flutt hafa verið, en flest hafa þau verið brennd eða brotin niður. y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.