Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR16. ÁGÚST 1994 B 27 FASTEIGN ASALA Serhæðir 2ja herb. Stuðlaberg - Hf. Fallegt ca 150 fm raðh. tilb. aö utan en fokh. að innan. Allar nánari uppl. á Hóli. Makaskipti mög- ul. Áhv. 4 millj. Verð 8,3 millj. Einbýli I smiðum 3ja herb. Raðhus - parhús Sumarbústaðir Þrastarskógur. Góður 45 fm sum- arbústaður á 0,5 ha eignarlóð við Farbraut nr. 22. Kjarri vaxið land, rafmagn og kalt vatn. Verð 3,2 mlllj. 8007. Atvinnuhúsnæði Kaplahraun - Hafn. Iðnaðar- húsnœði alls 438 fm m. góðri skrifstofuað- stöðu og 4-5 herb. íbúð sem er parketlögð. Stór lóð. Ýmls skipti mögul. Verð 15,7 millj. Áhv. 5 millj. Atvinnuhúsnæði 4ra herb. og stærra ... Melgerði 44 - Kóp. Fallegt 150 fm tvtl. einb. f góðu ést8ndi ásamt 37 fm bflsk. Mögul. á tvelmur fb. Stór lóð. V. 11,5 m. scr hOLl Baughús - glæsieign Einbýli í Garðabæ. Erum með í einkasölu tvö glæsileg einb. á einni hæð í Garðabænum. Hafðu samb. við okkur á Hóli. 5576 og 5532. AF HÁLFU Umhverfisráðs Kópavogs var Geir G. Gunnlaugssyni bónda veitt viðurkenning fyrir bætt umhverfi bújarðarinnar Lundar Kópavogur Vidnrkennliigar lyrir snyrdlegt umhverfi MIKIL áherzla hefur verið lögð á að fegra og bæta allt umhverfi í Kópa- vogi á undanförnum árum. Fjárfram- lögtil umhverfismála hafa verið stór- aukin og ásýnd bæjarins tekið stakkaskiptum. Á síðustu tveimur árum hafa bæjaryfirvöld efnt til sérs- taks trjáræktarátaks undir heitinu “Grænir dagar“. Voru íbúar og fé- lagasamtök kvött til að taka höndum saman með bæjaryfirvöldum og gróðursetja tré innan bæjarmark- anna. Átak hefur ennfremur verið gert í endurgerð gatna í eldri hverf- um bæjarins. Eins og undanfarin ár hefur Um- hverfisráð Kópavogs veitt við- urkenningar fyrir snyrtilegt um- hverfi íbúðarhúsa og fyrirtækja í bænum með dyggum stuðningi Li- onsklúbbs Kópavogs, Rótaryklúbbs Kópavogs, Kiwanisklúbbsins Eldey, Lionsklúbbsins Muninn og Lyons- klúbbsins Ýr. Athöfnin fór fram sl. föstudag og að þessu sinni voru veittar sjö viður- kenningar. Af hálfu Umhverfísráðs- ins var annars vegar íbúum fjölbýl- ishúsa veitt viðurkenning og hins vegar bújörð. Framangreindir klúbb- ar veittu fímm lóðum sérbýlishúsa viðurkenningar. Þeir, sem viðurkenn- ingar fengu, hlutu áletraða gripi eft- ir listakonuna Ingu Elínu Kristins- dóttur í Mosfellsbæ auk viðurkenn- ingarskjals frá Umhverfisráði. Þessar viðurkenningar voru veitt- ar fyrir snyrtilegt umhverfi í Kópa- vogi í ár: Lionsklúbburinn Ýr veitti Maríu S. Norðdahl og Magnúsi Norðdahl viðurkenningu fyrir garðinn að Holtagerði 58. Lionsklúbburinn Muninn veitti Maríu Sveinsdóttur og Þórólfi Jóns- Kelduhvammur 10 - Hf. Glaasil. uppg. 2ja herb. Ib. á 1. hæó. Sérinng. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Veró 5,6 millj. Ofanieiti 7 - 2ja GIbbsíI. og rúmg. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Þvottah. f Ib. Áhv. Byggsj. 1,4 millj. Verð 6,7 millj. Digranesvegur - 2ja Sérl. falleg endurn. 61 fm íb. á neðri haeð í tvíb. Parket, flísar. V. 5,4 millj. Hamraborg 32 - 2ja - laus 52 fm íb. á 2. hæð. V. 5,1 m. Ástún 2 - 3ja. Falleg 74 fm íb. á 3. hæð í nýmál- uðu fjölb. Fallegt útsýni. Áhv. 1 millj. Verð 6,8 millj. Engihjalli 19 - 3ja Sérl. falleg 79 fm íb. á 1. hæð. Góðar innr. Verð aðeins 5,9 millj. Ástún - 3ja - Kóp. Sérl. falleg 80 fm íb. á 4. hæð í nýméluðu fjölb. parket. Góðar innr. Genglð innaf svölum. Áhv. 2,6 millj. Verð 6,9 millj. í einkasölu 122 fm efri sérh. ásamt 32 fm bílskúr. Öll endurn. 60 fm sólsvalir + sólstofa. Glæsil. eign. Skipti mögul. Verð 10,9 millj. Digranesvegur Kóp. - sér- hæð. Falleg ný 130 fm íb. á jarðh. í þríb. Sér inng. útsýni. Suðurgarður. Áhv. 5 millj. húsbr. m. 5°/o vöxtum. Verð 9,5 millj. Nýbýlavegur - sérh. Sérl. góð 120 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt bílsk. Skipti mögul. Áhv. 4,0 m. (Bsj.). V. 9,8 m. Álfhólsvegur 149 - 3ja + bflsk. Sérl. falleg íb. á 1. hæð í fjórb. ásamt 25 fm bílsk. Parket. Þvottah. í íb. Útsýni. Suðurgarður. Stutt í skóla. V. 7,4 m. Kársnesbraut 77 - 3ja-4 + bflsk. Rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. 26 fm bílsk. Laus. Áhv. Bsj. 3,4 m. V. 7,6 m. Hverafold 23 - 3ja Glæsil. nýl. 90 fm endaíb. á efstu hæð i litlu fjölb. Mikið útsýni. Stutt í skóla og þjón. Áhv. bsj. 3,5 m. V. 7.950 þús. Ákv. sala. Fannborg 5 - Kóp. - 3ja Falleg 83 fm íb. á götuh. Hentar f. aldr- aða. 30 fm suðursvalir. V. 5,9 m. Brekkuhjalli Kóp. - sérh. Góð 118 fm neðrihæð í eldra húsi. Stór lóð. Verð 6,6 millj. Sæbólsbraut 32 - 4ra Glæsil. 100 fm íb. á 1. hæð. Vandaðar innr. Parket. Áhv. 3,0 m. Bsj. V. 7.950 m. Engihjalli 7 - lítið fjölb. Falleg 108 fm 5 herb. íb. á 2. hæð (efstu). Skipti mögul. á minni íb. V. 7,7 m. Álfhólsvegur - raðhús Sérl. skemmtil. tvíl. 120 fm eldra raðh. ásamt 32 fm bílsk. Góð eign. V. 10,5 m. Lyngbrekka Kóp. - parh. Sérl. skemmtil. 153 fm parhús á tveimur hæðum ásamt. kj. Bíl- skúrsr. Verð 10,2 millj. Álfhólsvegur - parhús Glaesil. 160 fm parh. m. innb. bílsk. Góður afgirtur suðurgarður. Skipti mögul. V. 12,9 m. Grænatún - Kóp. - parh. Glæsil. nýl. 237 fm parh. m. innb. bílsk. Verð aðeins 14,5 m. Mánabraut - Kóp. - einb. Fallegt 173 fm steinhús m. innb. bíl- skúr., Frábær staðs. nálægt sjó. Mikið endurnýjað. Skipti á minni eign. Ákv. sala. V. 13,9 m. Víðigrund - einb. Fallegt 130 fm einb. á einni hæð. V. 11,8. Hjallabrekka 9 - Kóp. Fallegt 184 fm tvíl. einb. ásamt 27 fm bílsk. Skipti. Áhv. góð lán allt að 8,4 m. Verð 12,8 m. Ákv. sala. f einkasölu. Þetta glæsil. 230 fm einb. með innb. 28 fm bílskúr. Á efri hæð er 150 fm íb. Mögul. á 52 fm séríb. á jarðh. Arinn í stofu. Fráb. útsýni. Verðlaunagarður. Eign í sérflokki. Ekrusmári 3-7 3 raðhús á einni hæð. Verð frá 8,1. Eyrarholt 14 - Hfj. 160 fm íb. á tveimur hæðum í litlu fjölb. Afh. tilb. u. trév. og fullfrág. að utan. Frábært útsýni. Góð greiðslukj. Verð tilb. Seljandi ESSO Olíufélagið hf. Fagrihjalli 42/54 - 2 parh. Góð greiðslukj. Verð frá 7.650 þús. Birkihvammur 11 - Kóp. - parh. Nýbyggingar í Smárahvammslandi: Lindarsmári - fjölb. 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. tilb. til innr. | Verð 5,2-7,9 millj. Eyktarsmári 6 - raðh. 140 fm raðhús m. innb. bílsk. Verð 6,2 m. Bakkasmári 2 - parhús Vel hannað 174 fm parh. 4 svefnh. V. fokh. Endahús m. útsýni. 8,5 m. Foldasmári - 3 raðhús á tveim- ur hæðum. V. 8,1 m. Foldasmári - 2 raðhús á einni hæð. V. 7,6 m. Húsin afh. fokh. að innan, fullb. að utan, ómáluð og grófjöfnuð lóð. Teikn. og nán- ari uppl. á skrifst. Laufbrekka - fb.- og atv.húsn. Sambyggt íbúðar- og atv.húsn. 225 fm á neðri hæð og 192 fm raðhús á efri hæð. Höfum til sölu fyrir Kópavogs- kaupstað neðangreindar eigntr: 458 fm skrifsthúsn. á 1. hæð að Hltðarsmára 8, Kópavogi. 765 fm skrifstofuhúsn. á 3. hæð aö Hlíðarsmára 10, Kóp. 983 fm skrifstofuhúsn. á 2. og 3. hæð að Hafnarbraut 11, Kóp. Hægt er að skipta eignunum upp i minni einingar. Verð: Tilboð. Hamraborg 10 Versl.- og skrifst.húsnæði í nýju húsi. Ýmsar stærðir. Fráb. staðs. Kristjana Jónsdóttir, ritari/sölumaður. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali. Stórt og mikið hús sem hefur mikla mögu- leika fyrir stóra fjölsk. Náttúran rétt hjá, óbyggt svæöi. 6 svefnherb. Góð stofa m. arni og útsýni. Teiknaö af Vifli Magnússyni. Kögursel Lækjartún - Mos. Glæsil. 280 fm einbhús á einni hæð ásamt kj. þar sem er m.a. sór 3ja herb. íb. á þessum rómantíska stað í sveitasælunni rótt við borgina. Arinn í stofu og sólrík verönd. Stór og gró- inn suðurgarður með sundlaug. Stór bílskúr. Verð 15,9 míllj. Mururimi - nýbygging. vor- um aö fá í sölu 183 fm einbhús á tveimur hæðum meö innb. bílsk. Til afh. strax rúml. fokh. Teikn. og lyklar á Hóli. Verð 9,5 millj. Vorum aö fá gullfallegt 176 fm einbhús á þessum skemmtil. stað. Þetta er rótti stað- urinn. Rótt verð, aöeins 14,3 millj. Mosfellsbær. Til sölu 170 fm timb- urhús meö innb. bílskúr sem er rúml. tilb. undir tróverk aö innan. Fullb. að utan. Verð 11,5 millj. 5995. Glæsilegt í Seljahverfi. vor- um að fá í sölu gullfallegt 176 fm einb. á þessum sívinsæla stað. Hér er gott að búa með börnin. Fráb. verð 14,3 millj. og svo skoðaðu bara. 5994. syni viðurkenningu fyrir garðinn að Þinghólsbraut 61. Lionsklúbbur Kópavogs veitti Önnu Margréti Björgvinsdóttur og Róbert Guðmundi Eyjólfssyni viður- kenningu fyrir garðinn að Daltúni 27. Kiwanisklúbburinn Eldey veitti Ingu Thorlacius og Ingvari Þorgils- syni viðurkenningu fyrir garðinn að Vogatungu 19. Rótaryklúbbur Kópavogs veitti Þorgerði Ragnarsdóttur og Þórhalli J. Kristjánssyni viðurkennningu fyrir garðinn að Hiíðarhjalla 37. Umhverfisráð Kópavogs veitti Sunnuhlíðarsamtökunum viðurkenn- ingu fyrir umhverfi fjölbýlishúsanna að Kópavogsbraut 1Á og 1B. Umhverfisráð Kópavogs veitti enn- fremur Geir G. Gunnlaugssyni bónda viðurkenningu fyrir bætt umhverfi bújarðarinnar Lundur við Nýbýlaveg. F a ste ig n a sa la n KJÖRBÝLI NÝBÝLAVEGUR 14 ni'... „ . . - 200 KÓPAVOGUR olMI 641400 FAX 43307 Furugrund - einstakl.íb. Vfðihvammur 7 - sérh. Falleg 37 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 1,9 millj. Verð 4,3 millj. ® 10090 Afar glæsilegt einb. sem er 238 fm auk 42 fm bílskúrs við Baughús í Grafarvogi. Mög- ul. á sór íb. í kj. Arinn í stofu. Fráb. útsýni. Áhv. 5,7 millj. Hagstæö greiðslukj. Skipti. Verð 15,9 millj. Hellisgata - Hafn. Hér er m sölu eitt af þessum vinalegu gömlu einbýlis- húsum á þessum rólega stað í Firðinum. Húsið er smekklega endurn. 70 fm fullvaxinn bílskúr f. iðnaðarmanninn/konuna. Verð 11,6 mlllj. Þú ert alltaf velkominn tíl Hafn- arfjarðar. Stararimi 53 - i byggingu Glæsil. einbhús alls 196 fm m. innb. bílsk. sem verður til afh. fljótl. fullb. að utan og fokh. að innan. Lfttu á verðið, aðeins 9,2 millj. Hvannhólmi - einb. Fallegt tvíl. 227 fm hús ásamt 35 fm bílsk. Skipti mögul. V. 15,8 m. Hjallabrekka - einb. Sérl. fallegt tvíl. 210 fm einb. m. innb. bílsk. Suðurgarður m. gróðurskála. V. 13,9 m. Holtagerði Kóp - Einb. SKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. Langamýri. Sérlega glæsilegt einbýl- ishús, 168 fm auk bílskúrs á einum besta stað í Garöabænum. Stór timburverönd. 3 svefnherb. Eign f. vandláta. Verð 17,3 millj. Grjótasel Morgunblaðið/Magnús UMHVERFISRÁÐ Kópavogs veitti Sunnuhlídarsamtökunum viðurkenn- ingu fyrir umhverfi fjölbýlishúsanna að Kópavogsbraut 1A og 1B. Efri myndin er af Kópavogsbraut 1A en sú neðri af Kópavogsbraut 1B. Kársnesbraut 21 b, Kóp. - raðh. Glæsilegt nýl. 169 fm hús á tveimur hæðum með ínnb. bíl- skúr. Vandaðar innr. Skípti mögul. Áhv. byggsj. 6,2 m. V. 12,5 m. Hjallabrekka - sérh. Faileg 133 fm efri haað, 4 svefnherb. Stofa, borðstofa, 8rinn. Ný sól- stofa. 36 fm bílskúr. Grenigrund. Sérl. falleg 130fm efri hæð. 32 fm bílskúr. 4 svefn- herb. Parket. Áhv. húsbr. 4,8 millj. Verð 10,6 millj. Einbýli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.