Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 22
22 B ÞRIÐJUDAGUR16. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ Miðstræti 4 - tvær íbúðir Falleg 4ra herbergja haeð (tæpir 100 fm) ásamt sér einstaklings- íbúð í kjallara í vel viðhöldnu húsi. Hæðin öll endurnýjuð í anda hússins. Að auki eru allar lagnir nýjar, s.s. pípur, rafmagn og skólp. Bílskúr/vinnuskúr fylgir. Auðveldlega mætti tengja hæðina og einstaklingsíbúðina saman en einnig ber að hafa í huga að leiga af litlu íbúðinni stendur undir lánum af öllu saman. Verð 10,2 millj. Áhvílandi 5,3 millj. (ekki þurfa öll lán að fylgja). Uppiýsingar hjá ÁS-fasteignasölu s. 652790 (Kári). Einbýlishús óskast! Til okkar hefur leitað mjög traustur og góður kaupandi að mjög vönduðu einbýlishúsi. Ýmsir staðir koma til greina, en æskileg staðsetning austurhluti Reykjavíkur. Heppileg stærð 250-370 fm og ekki er verra að það sé lítil aukaíbúð í húsinu. Ef þú átt þetta fallega hús, sem leitað er að, og ert í söluhugleiðingum, er þetta tækifæri sem þú athugar vel. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Upplýsingar gefur Kári Fanndal síma 621200 og 872040. s.62-1200 Sigrún Sigurpálsdóttir, Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson, hrl. ^tamiiir JiDglDÍ^ GARÐUR Skipholti 1 & V FASTEIGNASALA, BANKASTRÆTI 6 SÍMI 12040 - FAX 621647 Ókeypis skráning og skoðun. Opið virka daga kl. 10-18 Vantar - vantar Fossvogur. Vantar einb. eða raðh. með sambyggðum bílskúr. Vantar 180-220 fm einb. í Heima- eða Vogahverfi. Vantar 4ra herb. íbúð miðsvæðis í borginni, helst jarðh. Vantar 2ja og 3ja herb. íb. mið- svæðis í borginni. Vantar 3ja og 4ra herb. með bílsk. Vantar eignir í Kópavogi. Neshamrar - Grafarv. Fallegt 260 fm einb. á tveimur hæðum með 40 fm innb. bílsk. Á efri hæð eru fallegar stofur, 3 svefnh., eldhús m. vönduðum innr. Á jarðhæð er 3ja-4ra herb. séríbúð. Fallegt útsýni. V. 19 m. Baughús - Grafarvogi. Gullfallegt 238 fm hús á tveimur hæð- um. Sérb. tvöf. bílsk. 5 herb., stórar svalir. Glæsilegt útsýni. Verð 15,9 millj. Dvergholt - Mos. Timbur- hús á einni hæð 135 fm. Stofa, borðst., 3 svefnherb. 32 fm bílsk. Fallegur rækt- aður garður. Nuddpottur. V. 11 m. Kaldasel. Höfum í einkasölu 304 fm keðjuhús sem er hæð og ris með 4 rúmg. herb. Á jarðhæð er sér ca 60 fm íb. Samb. bílsk. Húsið er ekki fullb. Verö 12 millj. Raðhus - parhús Kjalarland. vei staðsett 197 fm raðhús ásamt bílskúr. Stofa, arinstofa, 4-5 svefnherb. Parket. Fallegur garður. Suðursv. Verð 14,5 millj. Tjarnarmýri - Seltj. Nýtt glæsil. raðhús 253 fm með innb. bil- skúr. Eignin öll flísa- og parketlögð. Laus strax. Verð 17,5 millj. Sérhæðir Borgargerði. veiskipui. 131 fm miðhæð í þríbýlish. Góðar stofur, 3-4 svefnherb., þvhús og búr innaf eldh. Stórar suðvestursvalir. Húsið er ný málað. Verð 9,6 millj. 4ra-7 herb. Þrastahólar - bílsk. Björt 120 fm endaíb. á jarðh. Stofa, borðst., 4 herb. Flísal. bað með bakari og sturtuklega. Parket á gólfum. Garður til suðurs. Mjög góð og falleg eign. Verð 9,9 millj. Laugarnesvegur. Guiifaiieg íbúð á 3. hæð 118 fm. Stofa, 4 herb., rúmg. eldhús, flísal. bað. Parket á gólf- um. Fallegt útsýni. Verð 8,3 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Gullfalleg 5 herb. íb. á 1. hæð í suðurhl. Kóp. 113 fm. Góð stofa, 3 herb., sjónvhol. Suð- ursv. Parket. Laus 1. sept. Verð 9,9 millj. Alfheimar. Vel skipul. 97 fm íb. á 2. hæð. Góö stofa, 3 herb., eldh. með vandaðri innr. Parket á gólfum. Flísalagt bað. Suður svalir. Snyrtileg sameign. Verð 7,8 millj. Suðurhólar. Höfum í einkasölu fallega 98 fm íb. á 2. hæð. Stofa, borðst., 3 svefnherb., fallegt eldhús með borðkrók, flísalagt bað, parket á holi og stofum. Suðursv. Góð sameign. Verð 7,3 millj. Blöndubakki. góö 104 fm íb. á 3. hæð. Góðar stofur, 3 herb., þvotta- herb., rúmgott aukaherb. í kj. Suðursv. Nýstandsett sameign. Verð 7,2 millj. Hvassaleiti - bílskúr. Gullfalleg 87 fm íbúð á 3. hæð. Stofa, borðst., 2-3 herb., fallegt flísal. bað. Parket og flísar á gólfum. Húsið er ný- málað. Góð sameign. Verð 8,4 millj. Dalsel - bílskýli. 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð 110 fm. Stofa, borðst., 3 svefnherb. Þvherb. í íb. Allt nýl. stand- sett íb. og sameign. 3ja herb. Hofteigur. Snyrtileg 72 fm kjíb. í tvfbýli. Stofa, 2 herb., eldh. og bað. Fallegur garður. Verö 5,9 millj. Miðleiti - bflskýli. Vel skipu- lögð 102 fm íb. á 1. hæð í fallegu lyftuh. Sérgarður til suðurs. Sérþvhús. Upphit- uð stæði. Bílskýli. Ofanleiti. Mjög falleg og vönduð 78 fm íb. á 1. hæð í þriggja hæða fjölb. Stofa, 2 herb., flísal. bað m. baökari og sturtuklefa, búr innaf eldh. Tvennar svalir. Sórgarður. Verð 8,5 millj. 2ja herb. Austurströnd - Sel- tjarnarn. Falleg 50 fm íb. á 3. hæð. Flísal. bað. Parket. Góðar svalir. Bílskýli. Glæsil. útsýni. Verð 5,9 millj. Sunnuvegur - Hf. 63 fm ib. m. sérinng. Góð stofa, rúmg. herb. Parket á stofu. Suðurgarður. Ról. hverfi. Verð 4,9 millj. Jónas Þorvaldsson, sölustjóri, hs. 79073 - Dagmar Sigurðardóttir, lögfræðingur - Haukur Bjarnason, hdl. NMSBLAÐ SELJEF\IDUR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. í söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin sé í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun sé. í makaskiptum ber að athuga að sé eign sem er í einkasölu tekin upp í aðra eign sem er á sölu hjá öðrum fasteignasala þá skal hvor fasteignasali ann- ast sölu þeirrar eignar sem hann hefur söluumboð fyrir. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. Oll þjónusta fast- eignasalaþ.m.t. auglýsinger virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gildir. Umboðið er uppseigjan- HRAUNBÆR Vorum að fá I sölu góða 2ja herb. 56 fm ib. á 1. hæð. Stórar svalir. SNORRABRAUT Glæsil. 2ja herb. 64 fm íb. á 7. hæð. Fráb. útsýni. íb. fyrlr 56 ára og áldri. BORGARHOLTSBR. Glæsil. 2ja herb. 70 fm ib. á 2. hæð I 4-íb. húsi. NÝBÝLAVEGUR Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð I þríbýl- ish. ásamt innb. bílsk. Sérinng. HAMRABORG Mjög góða 3ja herb. ib. á 3. hæð I lyftuh. ENGIHJALLI Falleg 3ja herb. 80 fm íb. á 1. hæð I lyftuhúsi. Nýtt parket. HRfSRIMI Stórgl. 3ja herb. 102 fm íb. é 1. hæð ásamt stæði f bílahúsi. 4ra-6 herb. GRETTISGATA 4ra herb. 109 fm íb. á 1. hæð. Verð 5,9 m. DALSEL 4ra herb. 106 fm íb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Laus. Gott verð. FLÚÐASEL Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. á jarðh. Þvhús og búr innaf eldh. Parket. Suðursv. legt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ GREIÐSLU STAÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa ÁLFASKEIÐ Falleg 115 fm endaíb. á 2. hæð með 24 fm bílskúr. Sér þvottah. Tvennar svalir. Verð 8,5 m. BREIÐVANGUR - HF. Fslleg 154 fm neðri sérhæð ásamt 30 fm bilskúr. Fallegur garður. Fráb. staðs. Verð 11,5 millj. HAGAMELUR Falleg 4ra herb. 96 fm sérh. (efri hæð). Góður bílsk. HJARÐARHAGI Falleg 4ra-5 herb. 131 fm íb. á 3. hæð. DRÁPUHLÍÐ Til sölu 4ra herb. 111 fm ib. á 2. hæð í fjórbhúsi. Parket. 25 fm bílsk. SEUABRAUT Til sölu mjög góð 170 fm íb. á tveimur hæðum. 5 svefnherb. Stæði í lokuðu bílahúsi. Einbýli — raðhús KÓPAVOGUR - VESTURB. Glæsil. einb. 160 fm auk 45 fm bílsk. Sólstofa. Fráb. útsýni. VIÐARÁS Nýtt 186 fm einb. á einni hæð ásamt 30 fm bílskúr. Vel hannað hús. Ekki alveg fullb. Lóð frág. SNEKKJUVOGUR Endaraðh. Húsið er kj. hæð og bað- stofa í risi. Húsið bíður uppá mikla möguleika. Falleg lóð. HULDUBRAUT Vorum að fá í sölu parh. m. innb. bílsk. samtals 216 fm. FANNAFOLD Endaraðh. 165 fm ásamt 26 fm innb. bílsk. 4 svefnherb. Sjónvherb., sólskáli o.fl. Áhv. 4,5 millj. Atvinnuhúsnæði SMIÐJUVEGUR Til sölu 240 fm húsn. Tvennar innkdyr. Sumarbústaðir BORGARFJÖRÐUR Góður 37 fm sumarbústaður í landi Heyholts. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson. söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostn- aðar fasteignasalans við útveg- un skjalanna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ - Þau kostar nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfé- lags um væntanlegar eða yfír- standandi framkvæmdir. For- maður eða gjaldkeri húsfélags- ins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í V þessu skyni. Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR 687828 og 687808 JÖKLASEL Vorum að fá í sölu mjög fí illega 2ja herb. 7/ fm íbúð á 1. hæð auk 25 fm bílsk. Sf trgarður. 2ja herb.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.