Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 14
14 B ÞRIÐJUDAGUR16. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ STOFNSETT 1958 ST FASTEIGNAMIÐSTOÐIN P -5» SKIPKOLTI50B - SÍMI62 20 30 - FAX 62 22 90 Opíð virka daga frá ki. 9-12 og 13-18. ATHUGIÐ! YFIR 600 EIGNIR Á REYKJAVÍKURSVÆÐ- IIMU Á SÖLUSKRÁ FM. AUK ÞESS YFIR 200 EIGNIR ÚTI Á LANDI. FÁIÐ SENDA ÚTSKRIFT ÚR TÖLVUVÆDDRI SÖLUSKRÁ. VANTAR GRAFARVOGUR Laitum eftir gó6u raðhúai hetst i Hamrahvarfi. Erum með ákveðinn kaupanda aem búinn er að aelja. VERSLUNARHÚSN. Vantar gott S0-80 fm verslunar- húsn. á jarðh. f Fenjum. Traustur kaupandi. Góðar greiðslur. Eldri borgarar SNORRABRAUT 2638 55 óra og eldri. Stórglæsil. 93 fm íb. á 4. hæð í nýl. fjölbýli. Fallegar vandaöar innr. Flísar, parket. Húsvörður, lyfta. Ör- stutt í alla þjónustu. Fráb. staðsetn. Áhugaverð íbúð. Einbýli STEKKJARFLÖT - GB. GLÆSILEG EIGN 7593 Einkar glœsil. 236 fm elnb. ésamt tvöf. 71 fm bílsk. á einum besta stað I Garðabæ öaðarióð). Glæsil. etgn í góðu ástandi, Fallegur gróinn garður. Verönd. Útsýnl I algjörum sérflokki. Skiptí nrtögui. á minni eign. 3ÆJARGIL — GB. 7596 Mjög gott og vel skipul. 191 fm hús ásamt 40 fm bílsk. á þessum eftirsótta stað. Fallegt hús. Gróinn garður. Fráb. verönd. Góð staðsetn. NESBALI 7561 Fatlegt 170 fm einb. á einni hæð ásamt 48 fm bílskúr með öllu. Fullb. hús með 4 svefnh. Arinn í stofu. Falleg gróin lóð. Verð 15,2 millj. FRAKKASTÍGUR 7587 Til sölu 145 fm timburhús sem skiptist í kjallara, 2 hæðir og ris ásamt 115 fm við- byggingu sem gefur möguleika á allskyns atvinnustarfsemi. Verð 10,5 millj. MIÐBÆRHF. 7588 Mjög skemmtil. steinsteypt einb. sem gefur mikla mögul. Húsið er kj., hæö og ris og er byggt 1913. 6 svefnherb. í kjall- ara er sér inng. þar sem til margra ára var rekin lítil verslun. Verð 9,9 millj. Mynd- ir og nánari uppl. á skrifstofu FM. MIÐHÚS 7633 Áhugavert hús. Staerð 245 fm. Verö: Tllboð. Bílskúr. DALATANGI 7040 Skemmtil. ca. 300 fm einb. á tveimur hæöum þ.m.t. tvöfaldur innb. bílskúr. Á efri hæð eru 5 herb., auk þess sjónvhol, eldh., stofa, borðstofa og baöherb. Niöri er tvöfaldur bílskúr, herb. og rými sem gefur ýmsa möguleika. Hiti í innk., glæs- il. útsýni. LAUGARNESVEGUR 7558 Fallegt mikið endurn. 103 fm einb. ásamt nýl. 30 fm bílsk. Eignin skiptist í 3 herb. og tvær stofur. Verð 10,7 millj. VÍÐIHVAMMUR 7590 Mjög fallegt 220 fm einbhús á þremur hæðum. Eignin er mikið endurn. m.a. nýtt eldhús. Parket, flísar. 6 herb. Tvenn- ar svalir. Mögul. á 2ja herb. íb. í kj. Verð 14,9 millj. EINARSNES 7681 Til sölu 117 fm eínb. á einrti haeð. Elgnin skiptist í 3 svefnherb., stof- ur, baðharb., þvottah. og eldh. Parket. Falleg lóð. V. aðelns 9,5 m. BYGGÐARHOLT 7557 Fallegt 100 fm einb. ásamt 33 fm bílsk. 3 svefnherb. 1000 fm gróin lóð, fráb. stað- setn. Laust strax. Áhv. 1200 þ. Verð 10 m. Raðhús/parhús FROSTASKJÓL 6361 ’C. Til sölu glæsil. sérlega vandað 280 fm verðlaunaraöhús með innb. bílskúr. Innr. einstaklega vandaðar. Parket og flísar á gólfum. Garðhús og skemmtilegur garð- ur. Einstök eign. BJARTAHLÍÐ MOS. 6389 Til sölu skemmtil. endaraðhús um 133 fm meö innb. bílskúr. Húsið er vel íbúðar- hæft. Áhv. 6 millj. Verð 10,3 m.illj. STUÐLABERG HF. 6391 Nýlegt mjög skemmtil. 152 fm parhús á þessum vinsæla stað. Húsið er á tveimur hæðum. Á efri hæð er loft tekið niður að hluta og myndast þar 16 fm aukarými með þakglugga. Bílskúr óbyggður. Áhv. 5 millj. byggsj. FAGRIHJALLI KÓP. 6387 Gullfallegt 175 fm parhús með innb. bíl- skúr. 4 svefnh. Húsið er allt hannaö og teiknað af arkitekt og býður upp á mikla möguleika. Falleg gróin lóð. Áhv. 4,3 millj. húsbréf. Verð 13 millj. VOGAR 6390 Til sölu gott endaraðhús í þessu eftir- sótta hverfi. Eignin er upprunaleg, vel með farin og meö góðum garöi. Stutt í skóla og verslun. Miklir möguleikar. Gott tækifæri. SÍÐUSEL 6383 Mjög fallegt 155 fm endaraðh. ásamt 26 fm bílsk. 4-5 herb. Tvennar svalir. Góður blómaskáli. Falleg ræktuð lóð. Vel stað- sett hús í litlum botnlanga. Verð 12,7 millj. DALSEL 6385 Til sölu raðh. með mögul. á séríb. í kj. Húsið sem er kj., hæð og efri hæö og skiptist m.a. í 4 svefnherb., stofu, 2 snyrt., gott eldh. og sjónvarpshol. Mikið óhv. Verð 11,5 millj. EIÐISMÝRI 6372 Tvær lóðir með sökklum ásamt teikn. af 200 fm raöh. á tveimur hæðum. Samþ. teikn. eru 3 stór herb., stofur, eldh., geymslur og 30 fm innb. bílsk. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. JÖKLASEL 6369 Gott 147 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefnherb. Stórt óinnr. ris. Eignin þarfnast standsetn. Verð aðeins 11,4 millj. BREKKUTANGI - MOS. 6356 Tveggja fbúða hús. Til sölu 228 fm raðh. auk 26 fm bílsk. á þessum vinsæla stað í Mosfellsbæ. í kj. er góö 3ja herb. íb. með sórinng. Húsið selst í einu lagi. Verð aðeins 11,5 millj. BREKKULÆKUR 5306 Stærð 112 fm, áhv. 5,6 millj. Verð 9,2 millj. Haeðir BLÖNDUHLÍÐ 5323 Nýkomin í einkasölu stórglæsil. 180 fm hæð og ris ásamt 34 fm bílskúr. Hæðin er öll uppgerð. Fallegar innr. Flísar, park- et. Allt sér. Fallegt steypt þríbýli. VÍÐIMELUR 6312 Góð efrí haeð um 109 fm í tvfþýlí ásamt 15,4 fm bflsk. Elnnig fylglr um 15 fm herþ, i ftj. Geymslurís yfir íb. Nýl. þak. Áhugaverð stað- setn. 5-6 herb. íb. VESTURBERG 4111 Vorum að fá I sölu 4ra-5 herb. íb. tæpl. 100 fm í góðu fjölb. Laus. Hagst. verð. GRAFARVOGUR 4075 GLÆSILEGT „PENTHOUSE“ Stórglæsil. 150 fm „penthousa“íb. á tveimur hæðum ásamt bilsk. Elgnln er nú þegar tllb. u. trév. Öll sameígn fullfrág. þ.m.t. lóð og bíla- plan. Sklptl á ódýrari eign mögul. Verð 8,9 míllj. KAMBASEL 4129 Góð 150 fm 5-6 herb. íb. á efri hæð í litlu 2ja hæða fjölb. Parket. Verð 9,2 millj. BÚÐARGERÐI 3662 Gúllfalleg 135 fm 5 herb. ib. é 2. hæð (efstu) ( góðu fjölb. þ.m.t. gott 22 fm aukaberb. í kj. m. eldun- araðstöðu og aðgangi að baðherb. Góður 20 fm bílsk. Björt og rúmg. íb. 4ra herb. íb. LEIRUBAKKl 3542 VERÐHRUN Fatleg 93 fm 4ra herb. Ib. á 2. hæð í nýstartdsettu húsi. Sérþvottah. Suðursv. Laus fljótl. Verð aðelns 6,5 mlllj. HRAUNBÆR 3434 Til sölu góð 100 fm 4ra herb. íb. + auka- herb. í kj. Nýtt eldh. með vönduðum tækj- um. Sameign mjög góð. Áhv. 3,5 mlllj. Verö 7,9 mlllj. LJÓSHEIMAR 3551 Falleg og vel skipul. 83 fm íb. á 4. hæð. í góðu lyftuh. Húsvörður. íb. er öll end- urn. að innan m.a. eldh, huröir, ofnar. Mikiö skápapláss. Parket. Skipti mögul. á dýrari eign. Áhv. 3,1 millj. húsbr. Verð 7,6 millj. STELKSHÓLAR 3558 Nýkomin í einkasölu mjög vel umgengin 93 fm íb. í góðu fjölb. íbúðin er opin og björt. Frábært verð. AUSTURBERG 3489 Mjög góð 87 fm 4ra herb. íb. ásamt bíl- skúr. Húsið nýviðgert og klætt utan. Sól- stofa á svölum. Parket. Verð 7,4 mlllj. Lyklar á skrifst. 3ja herb. íb. VÍFILSGATA 2729/2730 NÝJAR ÍB. f GRÓNU HVERFI Vorum að fá í einkasölu tvær 3ja herb. og eina 2ja herb. íb. í þríbýlish. á þessum vinsæla staö. Allt mikiö endurn. að innan m.a. innr., gólfefni og lagnir. Teikn. og nánari uppl. ó skrifst. FM. HLÍÐARHJALLI — KÓP. 2465 Stærð 94 fm, verð 9,5 millj., áhv. 5,2 millj. ÚTHLlÐ - LAUS 3608 Góð 95 fm lítið níðurgr. (50 cm) 3ja herb. kjfb. í góðu húsl. Sérfor- stofuherb., nýl. innr. í eldh., end- urn. bað. Parket. Útgangur út f garð. Áhv. 4 mlllj. húsbr. + Byggsj. Lyklar á skrifst. LEIFSGATA 2556 Gullfalleg 3ja herb. I á 3. hæð (efstu) í góðu steinh. Eignin er mikið endurn. m.a. eldh. og gólfefni (marmari og parket). Nýl. þak. Áhv. veðd. 3,6 millj. Góðir mögul. á skiptum á dýrari elgn. HVERAFOLD 2742 Til sölu mjög góð 2ja-3ja herb. íb. um 75 fm á jarðh. í tvib. Fallegar innr. Sér- garður sem er mjög fallegur með timbur- og hellulagðri verönd. Girt af með skjól- veggjum. Heitur nuddpottur. Mjög áhugaverð fb. FANNAFOLD-LAUS 5300 HÚSBRÉF 2,5 MILU. Störgl. 85 fm 3Ja herb. neðrl sérhæð ásamt 25 fm bílskúr, Fallegar vandaðar ínnr. m.a. parket og ftisar. Góður sól- skálí. Allt sér. Laus strax. KLEPPSVEGUR 2744 Falleg og vel með farin 83 fm íb. á 3. hæð f góðu fjölbýli. Fallegt útsýni. Góð sam- eign. Gott verð.__________ VESTURBÆR 2738 Mjög falleg 90 fm, lítið niðurgr. kjíb. í góðu þríbhúsl. Sérlnng. Stórir og bjartir gluggar. Laus. Varð 6,3 millj. HVERAFOLD 2741 Gullfalleg 90 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð I góðu fjölbýli. Parket, flísar. Þvottah. í íb. Gott bílskýli. Áhv. 4,5 miltj. veðd. Verð 8,4 millj. Laus. Lyklar á skrifst. SÖRLASKJÓL 2611 Til sölu ágæt 52 fm 3ja herb. kjíb. í þríb. Góð staðsetn. Parket á gólfum. V. 4,3 m. VESTURBERG 2340 Falleg 92 fm íb. á jarðh. í góðu fjölbýli. Stutt í alla þjónustu. Fráb. verð. STELKSHÓLAR 2714 Góð 100 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölbýli auk þess innb. bílsk. um 19 fm. Björt íb. í góöu ástandi. Laus strax. Mögul. skipti á minni íb. RÁNARGATA 2735 Gullfalleg 63 fm 2ja-3 herb. íb. á 2. hæð í mjög fallegu steyptu 3ja íbúða húsi. Franskir gluggar. Timburgólf. Áhv. 2,8 mlllj. veðd. Verð 5,6 millj. TRYGGVAGATA 2726 Nýkomin í sölu mjög góð 92 fm íb. á 3. hæö. Parket á gólfum. Mikil lofthæð (2,80 m). íb. er mjög opin og björt. Útsýni yfir höfnina og Esjuna. Verð 6,2 millj. RAUÐÁS 2685 Glæsil. 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með sórgaröi. Parket og flísar. Áhv. 2,2 mlllj. Verð 6,9 mlllj.______________ 2ja herb. íb. HRAUNBÆR 1545 Vel skipul. 57 fm íb. á 1. hæð. Góðar innr. Hús nýklætt (Steni-klæðning). Laus strax. Verð 5,2 millj. STELKSHÓLAR 1535 Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. Ib. um 60 fm á 3. hæð í litlu fjölb. Verð 5,6 mlllj. FRAMNESVEGUR 2717 Nýkomin í einkasölu skemmtil. 52 fm risíb. Eignin er vel staðs. en þarfn. lítils- háttar viög. Verð 4,3 millj. HÓLAR - LAUS 1498 HÚSBRÉF 1,8 MILU. Mjög falleg 55 fm 2ja herb. íb. á 5. hæð í þessu vinsæla fjölb. Góöar yfirbyggðar svalir. Húsið allt klætt utan, fráb. útsýni. Lyklar á skrifst. VESTURBÆR — KÓP. 1467 Til sölu falleg, 2ja herb. 53 fm ib. m. sér- inng. á jaröh. í góöu fjórb. Mikið endurn. eign. m.a. innr. og gólfefni. Verð 5 millj. Áhv. 2,2 millj. Laus, lyklar á skrifst. GRETTISGATA 1325 Stærð 59 fm, verð 5,4 millj., áhv. 2,5 millj. Fyrirtæki GISTIHEIMILI — VESTURLAND 8046 Gistiheimili sem skiptist í 5 herb. íb., gisti- aðst. fyrir 16 manns, stóran matsal. Góð staðsetn. Fallegt útsýni. Hús nýklætt að utan. Ýmis eignaskipti. Nýbyggingar BERGSMÁRI 12 - KÓP. 7589 Glæsil. einb. samtals 233 fm á tveimur hæðum. Húsið skilast fullb. að utan en fokh. að innan. Glæsil. útsýni. Frábær staðs. Afh. í sept. '94. Traustur byggað- ili. Teikn. á skrifst. FM. Einkasala. GRÓFARSMÁRI - NÝTT 6344 Skemmtilegt raðhús. Frábær staösetn. Til afh. fljótl. fullb. að utan en fokh. að inn- an. Stærð 195 fm. Góður bílsk. V. 8,7 m. Atvinnuhúsnæð GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 1500 fm skrifstofu- og versl- unarhúsnæði á 1. og 2. hæð í þessu vel staðsetta húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Mögul. að kaupa húsið í einu lagi eða minni eining- um. Innkeyrsludyr. Teikningar, lyklar og nánari uppl. á skrifst. Sumarhús og lóðir SKORRADALUR 13223 Til sölu nýtt og glæsil. 50 fm sumarh. m. 20 fm svefnlofti í landi Vatnsenda í Skorradalshreppi. Mjög vandað til alls frág. Ýmsir mögul. Myndir og uppl. á skrifst. FM. í GRÍMSNESI 13226 Góður 45-50 fm sumarbústaður ásamt 20 fm svefnlofti og góðri verönd. Bústaö- urinn er í landi Hæðarenda í Grímsnesi. Eignarland. Við lóðarmörk er lækur með veiðirétti. Verð 2,2 míllj. Eignir úti á landi FRÁBÆRTTÆKIFÆRI 14146 Til sölu gamalt einbhús á Seyðisfirði sem er kj., hæð og ris. Húsið þarfn. viðg. en er mjög vel íbhæft. Verð aðelns 2 mlllj. sem er að mestu óhv. Greiöslubyrði á mán. um 28 þús. Bújarðir o.fl. VAGNSSTAÐIR 10322 Til sölu jörðin Vagnsstaðir í Austur- Skaftafellssýsiu. Jörðin er í ábúð og er framleiösluréttur i mjólk 36.500 lítrar og 10 ærgildi í sauðfé. Verðhugmynd með bústofni og vélum 12 millj. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu FM. JÖRÐ í KJÓS 10295 Til sölu jörðin Morastaöir í Kjósarhreppi. Töluv. byggingar m.a. mikið endurn. og gott íbúðarhús. Landstærð um 200 ha. Fjarlægð frá Reykjavík aðeins um 35 km. Myndir skrifstofu FM. HEYDALUR 10318 Til sölu jörðin Heydalur, Reykiafjarðar- hreppi, Norður-ísafjarðarsýslu. Ágætlega hýst jörð. Framleiðsluréttur í sauðfé 320 ærgildi. Myndir og nánari uppl. á skrif- stofu FM. KJALARNES 10301 Til sölu jörð stutt frá Reykjavík. Lands- stærð um 35 ha. íbúðarh. og útih. þarfn- ast lagfæringar. ATHUGIÐ! MIKILL FJÖLDI BÚ- JARÐA, SUMARHÚSA, HESTHÚSA OG EIGIMA ÚTI Á LANDI. KOMIÐ Á SKRIFSTOFU FM EÐA HRINGIÐ OG FÁIÐ UPPLÝSINGAR UM ÞESSAR EIGNIR, ÞÆR ERU í SÉRSTÖKU BLAÐI SEM FM GEFUR ÚT. SENDUM l' PÓSTI HVERT SEM ER. ELfAS HARALDSSON, LÁRUS H. LÁRUSSON, VIÐAR MARiNÓSSON, SJÖFN KRISTJÁNSDÓTTIR LÖGFR. BJÖRK VALSDÖTTIR, HULDA HEIÐARSDÓTTIR, GÍSLI GlSLASON HDL., SIGURÐUR ÞÓRODDSSON HDL., EINAR SKÚLASON,, SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR, MAGNÚS LEÓPOLDSSON LÖGGILTUR FASTEIGNASALI. Uppgangur í dönskum múrstelnsiónaól Erfiólega gengur aó mæta aukinni eftirspurn MIKIL eftirspurn er eftir dönskum múrsteini vegna aukinnar sölu á inn- anlands- og utanlandsmarkaði að sögn danska viðskiptablaðsins Bors- en. Vegna hinnar miklu eftirspurnar fást pantanir ekki afgreiddar í sum- um tígulsteinagerðum fyrr en eftir 12 vikna bið. Litlar birgðir eru fyrir- liggjandi og vonazt er til, að eftir- spurnin haldist, en án þess að hún verði óviðráðanleg. Í tígulsteinagerð í Randers hefur verið ákveðið að vinna á tvöföldum vöktum til þess að anna eftirspurn- inni. Þar eru nú 230 menn i vinnu - 25 fleiri en um síðustu áramót að sögn Jens Pipers forstjóra í Bersen. Allt að 75% aukning „Fyrstu sex mánuði ársins hefur orðið um 35% söluaukning á dönsk- um markaði og útflutningur okkar hefur aukizt um 75% á sama tíma,“ sagði hann. „Uppgangurinn hefur ekki komizt verulega á skrið fyrr en á nokkrum síðustu mánuðum, en nú vinnum við með fullum afköstum. Þess vegna er bið á því að við getum afhent nokkrar tegundir múrsteina." Danskir múrsteinsframleiðendur eru sammála um að pantanir berist of seint. Hingað til hafi byggingar fyrirtæki mátt treyst því að nægar múrsteinsbirgðir séu fyrirliggjandi. Nú kvarti framleiðendur yfir dæmum þess að múrsteinn hafi verið pantað- ur degi áður en verk hafi átti að hefjast. Bjartsýni á útlitið Á árum áður voru haust og vetur rólegasti árstími þeirra sem fást við múrsteinsgerð í Danmörku. Starfs- mönnum var sagt upp og hlé gert á vinnunni. Nú er annað uppi á ten- ingnum. Góðar söluhorfur eru á heimamarkaði og afgreiða þarf margar erlendar pantanir. Næg vinna verður í dönskum múrsteins- iðnaði fram á næsta vor. ÍBÚÐ ER NAUÐSYN - ÍBÚÐ ER ÖRYGGI íf Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.