Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 12
12 B ÞRIÐJUDAGUR16. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNAMIDLGN SCIÐÖRLANDSBRACIT 46 (bláu húsin) SÍMI 685556 • FAX 6855 1 5 MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. FÉLAG liFASTEIGNASALA Sími 685556 Einbýli og raðhús VÍÐITEIGUR/MOS. no7 Fallegt raðhúe 94 fm á einnl hæð. 2 svefnherb. Parket. Suðurgarður með timburverönd. Áhv. húsnlán 2,2 millj. til 40 ára. Verð 8,7 mitlj. AKURHOLT - MOS. 1501 Fallegt einb. á einni hæð 135 fm ásamt 35 fm bílsk. Parket. 5 svefnherb. Falleg ræktuð lóð. Áhv. Byggsj. og húsbr. 5.420 þús. Verð 12,7 millj. BJARGARTAIMGI/MOS. 1720 Vorum að fá í sölu fallegt 240 fm einbhús, hæð og kj., ásamt 50 fm bílsk. Nýl. eldhús, 4 svefnherb. Sérinng. í kj. Ýmsir mögul. Verð 13,7 millj. KAMBAHRAUN HVERAG. 1376 Fallegt 120 fm elnbýlishús á einni hæð ásamt 45 fm tvöf. frístandandi bllskur. Sklpti mðgul. á mlnni eign. Vorð tilboð. STAKKHAMRAR 1644 Fallegt ainbhús é elnni hæð 150 fm ásamt 40 fm tvöf. bílsk. 4 góð svefn- herb. Uppteklð loft i stofu, gras é lóðinni. Steinhús. Verð 14,8 mllij. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. isse Höfum í einkasölu stórglæsil. nýl. einb. 204 fm á tveimur hæðum ásamt 44 fm bílsk., á fallegum grónum stað vestanmegin í Suður- hlíðum Kóp. Vandaðar innr. Stórar stofur. Arinn. Stórar hornsvalir í suður og vestur. Fullfrág. eign. Fallegt útsýni. Verð 16,9 mlllj. FOSSV. - EINB. 1616 Flöfum tll sölu fallegt 200 fm einbhús é sinni haeð á mjög góðum stað I Fossvogi. Fallegurræktaðurgarður. GRENiBYGGÐ - MOS. 1592 Fallegt raðh. á einni hæð 110 fm. Fallegar innr. Góð verönd. Parket. Góður staður. Áhv. 6,0 millj. húsbr. Verð 9,8 millj. FAGRIHJALLI 1453 Gott parh. á tveimur hæðum, 180 fm m. innb. bílsk. Suðursvalir. Fréb. útsýni. Áhv. húsbr. 6.360 þús. Verð 11,5 millj. I smíðum REYKJABYGGÐ MOS. 1726 Höfum til sölu 175 fm einb. á einni hæð m. innb. bílskúr. Húsið er í.dag fullb. utan, fokh. innan. 24 fm sökkull að laufskála fylg- ir. Verð 8,2 millj. BERJARIMI 1719 Vorum að fá í sölu fallegt 190 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið er fullb. að utan og rúml. tilb. u. tróv. að inn- an. Lyklar á skrifst. Áhv. húsbr. 5,7 millj. með 5% vöxtum. VIÐ ELLIÐAVATN 1560 Höfum til sölu glæsil. fokh. einbhús á einni hæð 300 fm m. innb. tvöf. bílsk. Húsið skil- ast glerjað m. járni á þaki og fokh. að inn- an. 7500 fm lóð fylgir sem liggur Sð vatn- inu. Leyfi fyrir bátaskýli og hesthús á lóð- inni. Skipti mögul. Teikn. á skrifst. Verð 15,9 millj. SMÁRARIMI 1856 Fallegt 180 fm eínbhús á elnni hæð með ínnb. bílsk. Húsið stendur á hornlóð og afh. tilb. til máln. að utan, fokh. að innan. Verð 8,9 mlllj. HAMRATANGI - MOS. 1546 Aðeins eitt hús eftir! Nú er komið að því að selja síðasta húsið í þessari raðhúsalengju við Hamratanga í Mos. Húsið 150 fm með innb. 25 fm bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan fljótl. Arkitekt Kristinn Ragnarsson. Áhv. húsbr. 6,3 millj. með 5% vöxtum. Verð 7,1 millj. MURURIMI 1325 Höfum til sölu parh. á tveimur hæðum 178 fm ásamt innb. bílsk. Húsið skilast tilb. til mál. að utan, fokh. að innan. Grófjöfnuð lóð. Verð 7,7 millj. 5 herb. og hæðir EIÐISTORG 1439 Glæsil. 5 herb. íb. 136 fm á 2 hæðum. Sér- smíðaðar fallegar Ijósar innr. Parket og steinflísar á gólfum. Tvennar svalir. Sól- stofa. Útsýni. Áhv. byggingarsj. 2,4 millj. Verð 11,8 millj. Skipti mögul. á minni eign. HRAUNBRÚN - HF. 1687 Glæsil. efrl sérh. f tvfbýfl 140 fm ásamt ca 26 fm bflsk. innb. í húsið. Stðrar hornsvafir suðiir og suðvestur. Allt sér. Fallegur staður. Fráb. út- sýnl. Verð 10,8 millj. GAMLI BÆRINN 1667 Vorum að fá í sölu afar sérstaka 200 fm rishæð sem er nýendurgerð. Innb. norður- svalir með útsýni yfir Esjuna og sundin. Lyfta gengur uppí íb. Laus strax. Sölumenn sýna. Verð 11,9 millj. HRAUNBÆR 1510 Falleg 5 herb. 95 fm endaíb. á 2. hæð með sérinng. af svölum. íb. með endurn. innr. Áhv. Byggsj. tll 40 ára 2,5 millj. Hagstætt verð 7,6 millj. BJARNARSTÍGUR ioao Falleg og snyrtlleg 4ra-5 herb. íbúð, hæð og rís. Ca 110 ím í tvíbýll, íbúð- in er i „gömlum stil" Nýt! rafmagn, ný Hitalögn. Sérhití. Fatlegar irmr. Verð 8,3 millj. Áhv. 3,2 byggingarsj. MIÐTÚN 1436 Falleg 120 fm efri hæð og ris í tvíb. íb. er tvær saml. stofur með parketi, svefnherb., baðh. og eldh. á hæðinni. í risi eru 2 svefn- herb. og snyrting. Parket. Hús nýl. málað og viðgert. Verð 7,9 millj. GRAFARV. — LAUS 1549 Ný, falleg 6 herb. íb. hæð og ris 136 fm í litlu fjölbhúsi ásamt bílsk. innb. í húsið. 5 svefnherb., stofa og sjónvstofa. Fallegt eidh. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Góð lánskjör. 4ra herb. EYJABAKKI 1643 Falleg 4ra herbíb. á 3. hæð 90 fm. Vestur- svalir. Sérþvottah. í íb. Húsið í góðu lagi. Góð sameign. Verð 6.750 þús. ÞORFINNSGATA 1721. Gullfalleg nýendurn. 4ra herb. efri hæö í þríb. á þessum vinsæla stað. 80 fm ásamt 27 fm bflskúr. Sérþvottah. I íb. Austursval- ir. Endurn. rafm. og hitalagnir o.fl. Áhv. byggingarsj. og húsbr. 4,9 millj. Verð 7,6 millj. BRÆÐRABORGARST. fess Falleg og rúmg. 4ra herb. risíb. á 3. hæð, 120 fm í þríbýli. Parket. 3 góð svefnherb. Fallegt útsýni. Laus strax. Áhv. 3 millj. lang- tfmal. Verð aðeins 5.900 þús. BOÐAGRANDI im Vorum að fá I sölu fallaga 92 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði i bflskýfí. Suðursv. Húsvörður. Laus strax. Lykíar á skrifst. Verð 8,2 mfllj. Áhv. 6,2 mlllj. HÁALEITISB. - BÍLSK. ms Falleg 4ra-5 herb., íb. á 3. hæð 105 fm ásamt bílsk. 3 svefnherb., mögul. á fjórum. Góðar svalir. Fallegt útsýni. Sameign nýl. máluð og teppalögð. Laus fljótt. V. 8,7 m. HRÍSMÓAR-GB. «92 Glæsll. 110 fm 4ra herb. lúxus-lb. á 7. hæð í lyftuhúsi, Vandaðar viðar- ínnr. Marmarí á baði. Þvhús og bur í íb. Tvennar svalir, Stórkostl. útsýni. Húsvörðgr. Stutt i alla þjónustu. Áhv. húsbr. 5 mfllj. með 6% vöxtum. Verð 9,8 miilj. HVASSALEITI - BÍLSK. 876 SKIPTI Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð ca 90 fm ásamt bílsk. Parket. Björt og skemmtil. íb. Vestursv. Verð 8,2 millj. Skipti æskil. á sérhæð eða raðhúsi í Háaleiti, Hvassa- leiti, Stóragerði eða Fossvogi. HRAUNBÆR 1002 Falleg 95 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) í nýl. viðg. fjölb. Suðursv. Góð svefnh. Fal- legt útsýni. Áhv. 3 millj. Byggsj. FÍFUSEL 1597 Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. íb. 110 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Suð-austursv. Sérþvottah. í íb. Verð 7,4 millj. Höfum í einkasölu fallegar rúmgóðar 3ia og 4ra herb. íbúðir sem eru í byggingu við Arnarsmára 16-18 í Kópavogi. íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Sameign fullfrá- gengin utan sem innan. Suðursvalir á öllum íbúðum. Frábær staðsetning og útsýni. Helmingur íbúðanna í húsinu þegar seldur. VERÐDÆMI: Verð á 3ja herb. íb. 84 fm Verð á 3ja herb. íb. 88 fm Verð á 4ra herb. ib. 100 fm 6.800 þús. 6.950 þús. 7.950 þús. ÁLFHEI MAR 1642 Glæsil. 10O nýrrtéluðu fjö Parket. nýtt Áhv. byggsj. fm endafb. á 2. hæfi i bhúsi. Mikíð endurn. íb. tað, gler o.fl. Suðursv. 2,4 mlllj. til 40 ára. HÁTÚN 1669 Falleg 4ra herb. rlsíb. 80 fm I þríb. ásamt bílsk, Suðursvalir. Nýtt rafm., nýtt gler. Sárhlti. Áhv. húsbr. og byggsj. 4,0 millj. Verð 6,7 mlllj. 3ja herb. EYJABAKKILAUS 1726 Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. 82 fm íb. á 2. hæð. Vestursvalir. Útsýni. Laus strax. Áhv. 3 millj. húsbr. Verð 6,2 millj. GRENSÁSVEGUR Falleg 3ja herb. 72 fm íb. á 3. hæð í fjölb. á horni Grensásvegur og Espigerðis. Suð- vestursvalir. Laus strax. Verð 6,5 millj. FOSSVOGUR 1641 HENTAR VEL FYRIR ELDRI BORGARA. Höfum til sölu glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð m. fallegum innréttingum og sérinng. af svölum. Góð staðsetn. Endaíb. Suðursv. Fallegt útsýni, verð 8,5 millj. SKIPASUND 1595 Falleg 3ja herb. íb. í kj. í tvíbhúsi 70 fm. Mikið endurn. Sérinng. Verð 5,1 millj. SKERJAFJÖRÐUR 1700 Góð neðri hæð í tvíb. 70 fm ásamt 28 fm bílsk. Parket. Nýjar lagnir. Fallegur garður. Verð aðeins 6 millj. LAUFÁS-GB. 93 fm risíb. í tvíbhúsi ásamt 27 fm bílsk. Allt sér. Sérgarður. Húsið þarfnast lagfær- ingar. Laus strax. Verð 5,9 millj. EIRÍKSGATA - BÍLSK. 1559 Falleg 3ja herb. 80 fm íb. á 1. hæð í þríb. Parket. Nýl. rafmagn og ofnar. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,2 millj. Verð 6,8 míllj. BÁRUGRANDI 1694 Falleg nýl. 3ja-4ra herb. endaíb. á 1. hæð ca 90 fm ásamt stæði í bílskýli. Mögul. á 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Verð 8,8 millj. Áhv. byggsj. til 40 ára 5 millj. Laus fljótl. HOFTEIGUR 1477 Falleg rúmg. 3ja herb. Ib. f kj. 97 fm í fjórb. Rúmg. herb., parket. Sérinng. Sérhiti. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 6,4 millj. Laus. NÝLENDUGATA 1650 Góð 3ja herb. 75 fm jarðh. m. sérinngangi. 2 svefnh. Sérþvhús. Áhv. Byggsj. 2,9 millj. Verð 5,2 millj. MÓABARÐ -HAFN . 1623 Falleg endurn. 3ja herb. 94 fm íb. á jarðh. í þríbýli. Nýtt eldh. Nýtt bað o.fl. Sérinng. Áhv. 2 millj. langtl. 2ja herb. HLÍÐARHJALLI 1673 Mjög falleg 2ja herb. 66 fm íb. á 2. hæð í nýl. litlu fjölb. Steinflísar á gólfum. Þvottah. í íb. Fallegar innr. Stórar suðvestur svalir. Verðlaunalóð. Áhv. byggingarsj. 4 millj. Verð 6,8 míllj. JÖKLASEL 1725 Glæsil. rúmg. 70 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Parket og steinflísar. Fallegar Ijósar innr. Þvottah. í íb. Suðursv. Áhv. húsnæðisl. ca 3.400 þús. HRAUNBÆR Höfum til sölu góða samþ. 35 fm einstakl. íb. á jarðh. Þvottah. á hæðinni. Verð aðeins 2,9 millj. HOLTSGATA 1507 Rúmg. 2ja herb. 63 fm íb. á 4. hæð í fjölb- húsi. Suð-austursv. Fallegt útsýni. Sérhiti. Nýl. gler. Skipti mögul. á bifreið. Áhv. húsbr. 3,4 millj. Verð 4,9 millj. HLÍÐAR Glæsll. rúmg HJALLI ,673 2ja herb. tb. á 2. hæð ar. Parket. Á 8,8 mltlj. iv. byggsj. 4 milij. Verð AUSTURBRÚN Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftublokk. Parket. Vestursv. Fráb. útsýni. ÞVERHOLT - MOS. 1711 Ný 2ja herb. íb. 65 fm á 3. hæð. íb. er hæð og ris. Suðursv. Sérþvottah. Áhv. Byggsj. til 40 ára 3,4 millj. Verð 5,5 millj. BERGÞÓRUGATA 1701 Höfum til sölu einstaklingsíb. ca 20 fm í kj. Nýl. gluggar og gler. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 1,5 millj. LANGABREKKA - KÓP. 1710 Til sölu 64 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í tvíbýlis- parh. Sérinng. Góður garður. Áhv. 3,2 millj. langtl. Verð 5,3 millj. VÍÐIMELUR - LAUS 1702 Höfum til sölu 2ja herb. íb. 64 fm á 2. hæð á þessum vinsæla stað í vesturbænum. Góður garður. Rúmg. íb. Verð 4,9 millj. Lyklar á skrifst. ÖLDUGATA - LAUS i67a Gullfalleg, mikið endurn. einstakl. íbúð á 2. hæö í steinhúsi. Ný sameign. Áhv. ca 1,6 millj. Laus strax. Lyklar á skrifst. V. 3,2 m. VESTURBÆR - EINB. i64o Höfum í einkasölu lítið fallegt 50 fm einbýlis- hús. Nýl. eldhús. Mikið endurn. hús. Ahv. byggingarsj. 2,1 millj. Verð 4,9 millj. GRAFARVOGUR ÚTBORGUN 1,8 MILUÓN1R Falleg ný 74 fm íþ. á 1. hæð í littu fjölb. Parkef. Áhv. bygysj. 6,1 millj. fil 40 ára. Ver6 6,9 mlllj. HAMRABORG - KÓP. leso Falleg, óvenju rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæö, 76 fm í lyftubl. Góðar stofur. Bílskýli. Suð- ursv. Húsvörður. Stór íbúð. ÞANGBAKKI - LAUS 1282 Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. 63 fm. Góðar svalir. Þvhús á hæðinni. Áhv. húsbr. og Bsj. 2,7 millj. Verð 5,6 millj. Atvinnuhúsnæði VIÐ FAXAFEN Höfum til sölu nýtt glæsll. 160 fm skrifstofu- húsn. á 3. hæð í bláu húsunum við Suður- landsbraut. Góð aðkoma. Næg bílast. Áhv. 6 millj. hagst. langtl. SamnoiTænl sendlráó í Berlín í buröarllönum Samkeppni meóal arkitekta um rerkefnió i heild og þætti þcss TILV0NANDI sendiráð Norðurlanda í Berlín verða til húsa í sameigin- légri samstæðu í hverfinu Tiergarten. Þessu óvenjulega verkefni, sem utanríkisráðherrar landanna fimm hafa til umfjöllunar, verður hleypt af stokkunum næsta vor ef allt gengur samkvæmt áætlun að sögn danska viðskiptablaðsins Borsen. Fyrirhugað sendiráð verður í svokölluðum Klingelhöfer- þríhyrningi, um 7000 fermetra stórri lóð á horni Klingelhöferst- rasse og Tiergartenstrasse, þar sem sendiráð Svíþjóðar og Finn- lands hafa verið til húsa. Borgarstjórn Berlínar hefur boðið ríkisstjórnum þessara landa að sendiráð þeirra verði þama áfram, en til þess að hugmyndin um samnorrænt sendiráð geti orð- ið að veruleika er nauðsynlegt að Norðurlöndin eignist þriðju eign- ina á lóðinni. En þýzka fylkið Hessen hefur þegar tryggt sér hana með það fyrir augum að sendinefnd þess í tilvonandi höf- uðborg Þýzkalands hafi þar aðset- ur. Yfirvöld í Berlín hafa tekið vel í hugmyndina um samnnorrænt sendiráð og lofað að finna annan heppilegan stað fyrir sendinefnd Hessens, sem stjórn fylkisins geti sætt sig við. Mikilvægur staður Talsmaður borgarstjórnar Berlínar, Eduard Heussen, gerir ráð fyrir að lausn muni finnast á þessu máli á nokkrum mánuðum. Þó má gera ráð fyrir að Hessen maldi í móinn, því að staðurinn, sem um er deilt er mjög álitlegur, ekki sízt vegna þess að hann verður við hliðina á fyrirhugaðri Heimsviðskiptamiðstöð — World Trade Center. Ef Klingelhöfer-verkefnið verður að veruleika verður það „fyrsta dæmi þess að Norðurland hafi getað ráðið við slíka samvinnu," segir Bersen. Norrænn samhugur sé þó ekki eina skýringin á áhuganum, því að í því verði fólginn mikill sparnaður og hagræði fyrir löndin fimm að hafa vissa sameiginlega aðstöðu á einum stað, þar á meðal sýningarsali og bílageymslu í kjallara. Enn sem komið er hafa norrænir utanríkisráðherrar aðeins náð samkomulagi um verkefnið í megindráttum, en Christian Lerche byggingaráðunautur við aðalræðismansskrifstofu Dana í Berlín segir Bersen að væntanlega verði efnt til sameiginlegrar samkeppni arkitekta um heildarhugmyndina. Síðan verður efnt til samkeppni í hveiju landi fyrir sig um leiðir til þess að fella þjóðlegar þarfir og sérkenni inn í heildarhugmyndina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.