Morgunblaðið - 03.09.1994, Page 3

Morgunblaðið - 03.09.1994, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994 3 V O L V O________8 Árgerð 1995 Kraftmestu bílakaupin! Sportbíll og fjölskyldubíll Volvo 850 sameinar frábærlega vel kosti rúmgóðs og öruggs fjölskyldubíis og afl og aksturseiginleika sporlbíls. Þú getur valið milli þriggja vélargerða í Volvo 850 sem allar eru 5 strokka og 20 ventla en gefa mismunandi al'l. I43 hestöfl, 170 hestöfl eða2l() hestöfl. Þrír kostir byggðir á sama grunni - þitt er valið. Ótrúlegt afl Volvo 850 T5 turbo Öflugust er turbo vélin sem búin er niillikæli og skilar luin 210 hestöflum og seigla(tork) vélarinnar er geysilega mikið eða 300 Nm frá 2200 sn.m. til 4900 sn.m. Volvo 850 T5 turbo er 7.4 sekúndur í 100 km. hraða á klst. Volvo 850 station kappakstursbíll Volvo 850 tekur nú þátt í einurn virtasta kappakstri í Brctlandi. British Touring Car Championship(BTCC). Mikla athygli vakli þegar Volvo ákvað að nota 850 station í BTCC kappakstrinum þarsem aksturseiginleikar hans eru jafngóðir og 4 dvra úfgáfunnar. Yfirbyggingin tekur við högginu Volvo 850 er án efa öruggasti bíll í heimi. Margrevndur öryggisbúnaður eins og læsivarðir hemlar (ABS). loftpúði í stýri. kruntpsvæði i fram- og afturhluta. 3-punkla bílbelti fyrir alla farþega. innbyggt barnasæti, bílbellastrekkjarar. sjálfvirk aðlögun bílbelta og SIPS- hliðarárekstrarvörn sannar það. Og nú kynnir Volvo eina mestu byltingu síðustu ára - SlPS-hliðarloftpúðann. SlPS-hliðarloftpúði Með árgerð 1995 kvnnir Volvo sem aukabúnað hliðarloftpúða fyrstur bílaframleiðenda sem nefnist SlPS-púðinn. SlPS-púðinn ásamt SIPS hliðarárekslrar- vörninni er algjör bvlting á sviði öryggis og minnkar líkur á dauða eða alvarlegum meiðslum í hliðar- árekstrum uni allt að 45% að mati Volvo. Volvo 850 er án efa kraftmestu bílakaupin. SYNING ///// helgnui_ OPIÐ LAUGARDAG 10-17 OG SUNNUDAG 13-16 VOLVO BIFREID SEM ÞÚ GETUR TREYST BRIMB0RG Mynd: Vólvo 850 4 dyra, álfelgur ekki innifalið í verði sem er frá: 2.348.000 stgr. kominn á götuna. Volvo 850 station kostar frá: 2.498.000 stgr. kominn á götuna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.