Morgunblaðið - 03.09.1994, Síða 10
MORGUNBLAÐIÐ
10 LAUGARDAGUIÍ 3. SEPTEMBER 1994
Vorum að fá sérlega skemmtilega 3ja herb. 91 fm
íbúð á 1. hæð við Hulduland. Gengið er beint út
í einstaklega fallegan sérgarð með blómstrandi
rósarunnum. Hvar er betra að búa en einmitt
hér? Eigendur óska eftir makaskiptum á einbýlis-
eða raðhúsi í Fossvogi. Verð 8,2 millj. 3813.
Opið á Hóli í dag kl. 10-15. - Líttu inn!
EIGNAHÖLLIN
FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 20
68 00 57
2ja-4ra herb.
Vesturbær. 2ja herb. íb. á
2. hæð með bílskýli. Laus. Áhv.
byggsj. 3,4 millj.
Gnoðarvogur. 3ja herb. góð
íb. á 2. hæð. Nýstands. Laus.
Góð lán áhv.
Vogatunga - eldri borg-
arar. Neðri sérh. 85 fm + 25
fm geymslurými. Nýtt húsnæði
með góðum innr. Allt sér. Laus.
Ekkert áhv.
Þingholtin - miðbær. 74
fm 3ja herb. falleg íb. á 3. hæð
í góðu steinh. Einnig stúdíóíb. á
sömu hæð. Eignaskipti mögul.
Sérbýli
Víðimelur. Hæð og ris.
Stofur, eldhús og snyrting
á hæð. Svefnh., bað og
sjónvhol í risi. Allt nýtt;
(agnir og tilheyrandi. Svalír.
Gott útsýni. Eignaskiptí.
HÓLL, fasteignasala, sími 10090.
Nökkvavogur - 3ja
Nýkomin í sölu ein af þessum eftirsóttu og hlýlegu ris-
íbúðum. íbúðin ér sérl. falleg og öll endurn. (bílskúrsrétt-
ur). Verð 6,5 millj.
Símatími laugardag frá kl. 11-13.
Fasteignamiðlunin Lyngvík hf.,
símar 889490-889499.
Smáíbúðahverfi; Efri sérh.
við Hæðargarð ca 100 fm. Hægt
að lyfta þaki. Sérhiti. Nýl. gler.
Laus strax. Eignaskipti mögul.
Sporðagrunnur. Faiiegt
tveggja íb. parh. á fráb. stað.
Frekari uppl. á skrifst.
Vantar eignir á sölu-
skrá. Skoðum og
verðmetum ykkur að
kostnaðariausu.
Sími 680057.
Erum með glæsilegar 2ja-7 herb. íbúðir ásamt stæðum í bílgeymslu. íbúðirnar eru til afh.
nú þegar tilbúnar undir tréverk eða fullbúnar án gólfefna. Verð frá kr. 5,9 millj.
Einstaklega fallegar og rúmgóðar eignir á frábærum stað. Hagstæð greiðslukjör.
Traustir byggingaraðilar: Óskar Ingvason, múrarameistari.
'0ÐAI L Jón Þ. Ingimundorson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Helgi Hókon Jónsson, viðskiptofræðingur Ingibjörg Kristjánsdótfir, rifari Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri
FASTEIGN AS ALA S u S u r 1 a n d s b r a u t 46, (Bláu húsin) OPIÐ KL.9-18, LAUGARD. 11-14 88*9999 SÍMBRÉF 682422
FASTEIGNA
I^elI markaðurinn
Odmsgotu 4. simjr l 15-iO. 01 "00
Til sölu húsið Skúmsstaðir sem
er 110 fm kj., hæð og ris. Saml.
stofur, 3 svefnherb. o.fl. Húsið
er talsvert endurn. Verð: Tilboð.
Eyrarbakki - Inghóll
Höfum í sölu hús við Inghól sem
er 80 fm. Stofa, 2 herb. o.fl. Húsið
er töluvert endurn. Verð: Tilboð.
Sfmi 11540
FRÉTTIR
Náttúruverndarráð
Varað við
virkjana-
áformum
NÁTTÚRUVERNDARRÁÐ telur
áríðandi að ítarlegar rannsóknir á
umhverfisáhrifum vegna hugmynda
um virkjanir norðan Vatnajökuls fari
fram. Slíkar rannsóknir þurfi að
beinast að því að lýsa hugsanlegum
umhverfisáhrifum af virkjunum og
gera grein fyrir hvernig við þeim
verði brugðist.
Náttúruverndarráð fjallaði um
skýrslu iðnaðarráðuneytis „Virkjanir
norðan Vatnajökuls" á fundum sín-
um 1. og 2. september. Ráðið telur
að verði hugmyndir um virkjanir
norðan Vatnajökuls að veruleika
munu framkvæmdir vegna þeirra
hafa í för með sér meiri umhverfis-
röskun en nokkur önnur framkvæmd
hér á landi hafi haft til þessa. „Fram-
kvæmdirnar munu hafa áhrif á um-
hverfi á svæði sem nær yfir fjórðung
landsins. Þar á meðal eru stór svæði
friðlýst eða á Náttúruminjaskrá.
Vegna þessa er áríðandi að ítarlegar
rannsóknir á umhverfisáhrifum fari
fram,“ segir ráðið m.a.
Samtals 4.406.000
Karl og Erla sýna íbúðina í dag, laugardag, og á morg-
un, sunnudag, milli kl. 14 og 16.
Stakfell, Suðurlandsbraut 6, sfmi 687633.
Opið hús
Lindarbraut 16, Seltjarnarnesi
Stór og góð 2ja herb. íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi,
byggðu 1980, til sölu. íbúðin, sem er 73,3 fm, er með
suðursvölum og sér þvottahúsi í íbúðinni.
Góður 25,9 fm bílskúr fylgir.
Áhvílandi byggingasjóðslán kr. 3.415.000
Húsbréfadeild kr. 991.000
911RH 91970 LARUSÞ'VALDIMARSS0N.framkvæmdastjori
L I I JU't. I 0 / U KRISTJAN KRISTJANSSON. loggiltur fasteigvasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Stór og góð - á góðu verði
3ja herb. íbúð á 4. hæð 85,4 fm við Hjarðarhaga. Nýtt gler. Rúmgóð-
ar svalir. Sérþvaðstaða. Ágæt sameign. Vinsæll staður.
í fremstu röð við Barðaströnd
Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. 221,2 fm. Frá-
bært útsýni yfir sundin til Esjunnar og Akrafjallsins.
Góð eign - góður bílskúr - gott verð
4ra herb. hæð við Nökkvavog. Nýtt gler. Föndurherb. í kj. Sérhiti.
Ræktuð lóð. Ágæt sameign.
40 ára húsnæðislán 3,5 millj.
Góð ibúð 3ja herb. á 7. hæð í lyftuhúsi viö Furugrund Kóp. Vönduð
eikarinnr. Fráb. útsýni. Stæði í bílgeymslu. Góð kjör.
Fyrir smið eða laghentan
Safamýri. 6 herb. efri sérhæð 144,5 fm. Sólsvalir. Bílsk.
Gnoðarvogur. Sólrík 3ja herb. íb. á 2. hæð. Sameign endurbætt.
Ljósheimar. 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Sérinng. Laus strax.
Glæsileg endaíbúð - gott verð
Endurnýjuð 4ra herb. sólrík íbúð 108,6 fm á 1. hæð við Hraunbæ.
Sérhiti. Tvennar svalir. Kjherb. með snyrtingu. Eignaskipti möguleg.
Helst við Hverafold - nágrenni
Höfum kaupanda að góðu einbhúsi 250-300 fm. Góðar greiðslur í
boði fyrir rétta eign.
• • •
Opið ídag kl. 10-14.
Margskonar eignaskipti.
Almenna fasteignasalan sf.
var stofnuð 12. júlí 1944.
AIMENNA
FASTEIGNAStl AW
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
t
i
\
i
i
í
l
i
I
I
i
I
I
i
I
>
t
i
i
I
i
i
i
MHdNÍMÍBÍilillililÉM