Morgunblaðið - 03.09.1994, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994 11
FRÉTTIR
Borgarbókasafn
Innréttað fyr-
ír 28 mílljónir
BORGARRÁÐ hefur samþykkt að
taka 28.224.647 króna tilboði
lægstbjóðanda Völundarverks hf.,
í innréttingar í útibú Borgarbóka-
safnsins í Grafarvogi.
Fimm tilboð í bárust í lokuðu
útboð og átti Sérverk hf., næst
lægsta boð 31 millj. eða 83,84%
af kostnaðaráætlun, sem er
37.089.151 krónur. Ármannsfell
hf., bauð rúmar 33 millj. ístak
hf., bauð rúmar 36 millj. og Svein-
björn Sigurðsson hf. bauð 37,5
millj.
Sala á Levi’s-eftir-
líkingum stöðvuð
Isafirði. Morgunblaðið.
FARANDMARKAÐUR með vinnu-
föt var stöðvaður í Hnífsdal á mið-
vikudag. Auglýst hafði verið að selja
ætti mjög nákvæmar eftirlíkingar af
Levi’s-gallafatnaði. Framleiðendur
Levi’s í Bandaríkjunum fengu veður
af sölunni og kærði lögmaður þeirra
í Reykjavík söluna til sýslumannsins
á ísafirði. Við athugun kom í ljós
að varan var afar lík Levi’s-fatnaði,
svo lögreglan á ísafirði tók flíkurn-
ar, um 700 talsins, í sína vörslu. Þá
þótti versiunarleyfi það sem kaup-
maðurinn framvísaði ófullnægjandi
svo ekkert varð úr að verslunin væri
opnuð aftur, en hún hafði þá einung-
is verið opin í einn dag, en þetta
átti að vera fyrsti viðkomustaður
farandsalans á ferð um landið.
Maðurinn, sem er af höfuðborg-
arsvæðinu, gaf skýrslu hjá lögreglu,
en í gær var verið að undirbúa sér-
fræðirannsókn á fatnaðinum.
í auglýsingu, sem dreift var í hús
á ísafirði og í Bolungarvík, var full-
yrt að Levi’s-buxurnar væru ná-
kvæmar eftirlíkingar af 501-galla-
buxum, en þær munu vera verndaðar
með einkaleyfí á Islandi.
ÝSUHREISTRARINN sem stolið var frá Luna í Hafnarfirði.
Fiskvinnsluvélum stolið
RANNSÓKNARLÖGREGLA ríkisins
leitar að háþrýstidælu og ýsuhreistr-
ara, hluta af vélasamstæðu til físk-
verkunar, sem var stolið í innbroti í
Fiskverkunina LUNA við Hvaleyr-
arbraut í Hafnarfirði.
Um er að ræða stór og fyrirferð-
armikil tæki sem þurft hefur bifreið
til að fjarlæga úr húsi fyrirtækisins.
Ýsuhreistrarinn er merktur model
F-04-7.S-1408-84.
Tulip vision line
Fyrir aflfreka vinnslu og netkerH
486 eða Pentlum órgjórvi ásamt PCI Local Bus
Aukið !D£ og afkastameira CCP hliðartengi
Snartenging með "Plug and Play"
Búnaður fyrir DMI (Desktop Management Interface)
Orkusparnaðarkerfi
Tæk(astjóri fyrír Ethernet á móðurborði
SCSf-2 á móðurborði
Nýherji hl. hefur nú hafiö sölu á hinum vönduðu
Tolip tölvum sem fyrir löngu hafa getið sér gott
orð hér á landi fyrir gaeðl og afkastagetu.
Fyrirtækiö Tulip Computers er einn stærstl
sjálfstæöi framleiðandi einmenningstölva í Evrópu.
Paö hefur að leiðarljósi vörugæði og
áreiðanleika og hefur á sér gott oröspor fyrir
framúrskarandi hagstætt verð miðað við afköst.
Allar tölvur frá Tulip eru þróaðar og framleiddar í
Hollandi. Fyrirtækiö rekur eigin sölukeöjur (
Hollandi, Beiglu, Frakklandi, Spáni, Ítalíu, Sviss,
Þýskalandi, Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi og
hefur meira en 40 umboösaðila um atlan heim.
Við vekjum athygli
á f jölbreyttum
afborgunarmöguleikum, s.s.
raðgreiðslum með greiðslukortum
og staðgreiðslusamningum Glitnis.
TulEp computers
GæðamerkiÖ frá Hollandi
Öll verd eru með VSK og miðast vlð staðgreiðslu.
Windows for Workgroups 3.11
og MS-DOS 6.2 fylgir uppsett
með öllum Tulip tölvum
frá Nýherja.
NÝHERJI
SKAFTAHLlÐ 24 - SlMI 69 77 00
Alltaf skrefi á undan
Tulip pentium 90 MHz
Fyrír þá sem þurfa hámarksáfköst
Öflugur 90 MHz Pentium örgjörvl frá Intel
3,3 V vinnsla
"Plug and Play" á PCI & ISA tengibraut
Hraðvirk PCI Local Bus skjástýring
Hraðvirk IDE diskstýring á PCI Local Bus
Hraðvirk SCSI-2 diskstýríng á PCI Local Bus
Hraðvirkt Ethernet tengi á PCI Local Bus
Búnaður fyrir DMI (Desktop Management Interface)
Orkusparnaðarkerfl
Tulip multimedia
Nýttu fjölþætta möguleika margmlðlunar með Tulip
486 SX 25 MHz, 486 SX 33 MHz, 486 SX2 50 MHz og
486 DX2 50 MHz örgjörvar
PCI Local Bus
"Dual Speed“ gelsladríf (CD-ROM)
210 MB harður diskur
16 blta hljóðkort frá Creative Labs, hljóðnemi,
hátalarar og hugbúnaður
Hönnun samkvæmt MPC Level 2
Opin leið fyrir Pentium örgjörva
Allur þessi Multimedia aukabúnaður
fæst á ótrúlegu verði
— —* “
eL'<J[2LLl i
tiLLci Lau y LiL'deiu d i
ítú Ldc !
/ tllefnl af því að Nýheril hf. hefur nú hafið
sö/u á Tulip tö/vum bjóðum við takmarkað
magn af Tulip Compact gerðinni á hreint
ótrúlegu kynningarverði. Þessi tölva hentar
sérstaklega vel einstaklingum og smærri
fyrirtækjum. Líttu við í verslun okkar í
Skaftahlið 24 og gerðu góð kaup!
Star LC-20
9 nóla prentari á
sérstöku 'Tulip-tilboði"
Tulip compact
486 SX 25 MHz
4 MB minni -170 MB diskur
14“ SVGA skjár - Cirrus Local Bus sk/átengi
Tuf/p örygglskerfi
DOS 6.2 - Windows for Workgroups 3.11
ARSALIR hf.
Fasteignasala
Borgartúni 33 - 105 Reykjavik
C 62 43 33
Fax-624055
Björgvin Björgvinsson,
lögg. fasteigna- og skipasali
Félag Fasteignasala
Opið virka daga kl. 10-18
Opið laugardaga kl. 11 -16
Langholtsvegur. Ágæt 3ja
herb. íb. á 1. hæð í þríb. 2 svefn-
herb., stofa, eldh. og bað. Verð
7,2 millj. Áhv. 3,2 millj.
Vesturbær. Nýstandsett 4ra
herb. íbúð með sérinngangi.
Parket og nýtt eldhús. Bílskúrs-
réttur fylgir. Verð 7,4 millj. Áhv.
1,6 millj.
Kjarrhólmi. Vönduð 4ra
herb. íb. í Fossvogi. Verð 7,4
Skipholt. Mikið endurn. 3ja
herb. 90 fm íb. á jarðh. Verð
6,9 millj. Áhv. 2,4 millj.
Hörðaland. vönduð 4ra
herb. íb. á 3. hæð. Verð 7,4 m.
Hjallavegur. Mikið endurnýj-
uð 94 fm sérhæð með óinnrétt-
uðu risi. Verð aðeins 8,3 millj.
Rekagrandi. Giæsii. 4ra
herb. íb. með bílskýli. Parket
og flísar á gótfum. Fráb. útsýni.
Til sýnis og sölu í dag.
Arnartangi. 95 fm raðh. með
30 fm bílsk. Áhv. 4,6 millj. Laust
strax.
Digranesvegur. Faiieg 112
fm sérh. ásamt 36 fm bílsk.
Verð aðeins 9,2 m. Áhv. 2,3 m.
Bakkahjalli. Nýtt parh. m.
innb. bílsk. Til afh. tilb. að utan
á kr. 9,8 millj. eða lengra komið
eftir nánara samklagi. Hringið
eftir nánari uppl.
Heiðarhjalli. Glæsil. sérhæð-
ir í tvíb. m. bílsk. Verð 10,2 og
9,5 millj.
Vesturbær - Kóp. 190 fm
parh. ásamt innb. bílsk. Skipti
á minni eign koma til greina í
Kópavogi eða Reykjavík.
Tjarnarmýri. Nýtt mjög
vandað 267 fm raðh. með bílsk.
Kársnesbraut. Mjög vandað
186 fm iðnaðar- og íbúðarhús-
næði. Hentar vel fyrir þá sem
vilja sameina íbúð og vinnu-
aðst. Verð 9,8 millj.
Vantar allar stærðir
fasteigna á skrá.
Skoðum og verðmetum
samdægurs. Skoðunar-
gjald innif. í söluþ.
Höfum til sölu eða leigu
atvinnuhúsnæði af
ýmsum stærðum og gerðum.
624333
Metsolublaðá hverjwn degi!
Fyrir aðeins kr. 98.500
Verð frá kr. 369.000
Tulip compact line
Fyrir einstaklinga og smærri fyrírtæki
486 SX 25 MHz og 486 DX2 50 MHz örgjörvar
4 MB mlnnl -170 MB dlskur
Ódýr 486 tölva með fyrsta flokks búnaðl
Verð frá kr. 98.500
Fyrir ótrúlega lágt viðbótarverö má fá Multimedia
aukabúnaö: "Dual Speed" geisladrif, 16 bita
hljóökort, hljóönema, hátalara og hugbúnaö.
Verð frá kr. 133.000
Verðfrákr. 727.500
kr. 14.900
Gæðamerkið
frá Hollandi