Morgunblaðið - 03.09.1994, Side 42

Morgunblaðið - 03.09.1994, Side 42
42 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞRÍR NINJAR SNÚA AFTUR Colt, Rocky og Mallakútur eru komnir aftur í rosalegasta ævintýri ársins! Þeir fara til Japans til að afhenda verðlaun í stórri ninjakeppni en þau eru líka lykil- inn aðföldum fjársjóði. Bræðurnir lenda ímiklum svaðilförum og eiga í höggi við illan fjársýslumann og þrjá forheimska rokkara! Frumsýningartilboð í dag á löngum laugardegi. Miðaverð kr. 400. Sýnd í A-sal kl. 1, 3, 5 og 7. Miðinn gildir sem 20% afsláttur af byrjendanámskeiðum hjá Karatefélagi Reykjavíkur. Frumsýnir spennutryllinn HEILAÞVOTTUR AMANDA VERÐLAUNIN 1994 BESTA MYND NORÐURLANDA SÝND KL. 1, 3, 5, 7 og 9. GULLÆÐIÐ " THf UGIMD OKURLY’SOOLD'' Edward Furlong úr „Terminator 2" er mættur til leiks í spennutryllinum „Fleilaþvottur" í leikstjórn John Flynn. Michael er gagntekin af hryllingsmyndum, en þegar hann kemst í kynni við „Brainscan" myndbandsleikinn fer líf hans að snúast í martröð. Sýnd í A-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SYND KL. 11. STJÖRNUBÍÓLlNAN Sími 991065.Verð kr. 39,90 mínútan. Taktu þátt i spennandi kvikmynda- getraun. Verðlaun: Bíómiðar, „Þrír ninjarúr" og plaköt KIKA BLÓRABÖGGULLINN FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Guðdómlegur gleðileikur með Hugh Grant, Andie McDowell og Rowan Atkinson. Vinsælasta mynd Breta fyrr og siðar. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. „Stórfyndin og vel gerð mynd, þrjár stjörnur" Ó.H.T. Rás 2. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. frá Pedro Almodóvar. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Jireyfimynda- élagið hreyfimynda- élagið FRONSK KVIKMYNDAVIKA NÆRMYND: ALAIN ROBBE-GRILLET kvöld kl. 9.10, Trans-Europ-Express frá 1966. Leikstjórinn reynir að hafa stjórn á sköpunarverkinu en leikararnir eru sífellt að lenda í óvæntum ævintýrum. Ath. franskt tal, ótextuð. dts digital í kvöld kl. 8.30 sýnum við stutta kynningarmynd um DTS digital hljóðkerfi Háskólabíós á undan sýningu á Sönnum lygum sem að sjálfsögðu er i DTS digitai. Sýnd verða brot úr nokkrum myndum sem skarað hafa framúr í hljóðvinnslu. Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis og Tom Arnold koma hér í mögnuðustu spennu- og hasarmynd ársins. James Cameron magnaðasti spennumyndaleikstjóri okkar tíma. Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.15. B. i. 14 ára. HASKOIABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. I ALLIR SALIR ERU I FYRSTA FLOKKS. I a AKUREYRI , j/r our Weddings and a Funeral Nýtt í kvikmyndahúsunum Forsýning á kvik- myndinni Úlfi STJÖRNUBÍÓ og Borgarbíó á Ak- ureyri forsýna stórmyndina Úlf með Jack Nicholson, Michelle Pfeiffer, James Spader, Kate Nellingan og Christopher Plummer í aðalhlut- verkum. Leikstjóri er Mike Nichols. Will Randall (Nicholson) yfir- maður hjá virtu útgáfufyrirtæki ekur annars hugar eftir sveitavegi síðla kvöld. í myrkrinu framundan örlar á hreyfingu. Will stígur af alefli á hemlana en það er of seint. Hann stígur út úr bílnum, fylgir blóðslóðinni og kemur að úlfi sem hann álítur dauðan. En enn leynist lífsmark með villidýrinu sem snýst til varnar og bítur Will í höndina. Og dýrið gengur laust. Líf Wills tekur skyndilegum breytingum, hann fyllist áður óþekktum krafti, kjarki og kynorku. Lífið verður aldrei samt. Hann ræðast vægðar- laus til atlögu við óvini sína og feg- urstu konur falla fyrir honum. JACK Nicholson og Michelle Pfeiffer í hlutverkum sínum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.