Morgunblaðið - 03.09.1994, Page 43

Morgunblaðið - 03.09.1994, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994 43 DANNY DeVITO S:626120 HX SÉMI 320 7S IBYLGJANÍ KRÁKAN Sumir glæpir eru svo hrædilegir i tilgangsleysi sinu ad þeir krefjast hefndar. Ein besta spennumynd ársins, sem fór beint i 1. sæti i Bandarikjunum. (Siðasta mynd Brandon Lee). ATH! Meö hverjum miöa fylgir getraunaseðill og veröa 5 vinningar frá einu glæsilegasta veitingahúsi landsins, L.A. Café, dregnir út á hverjum virkum degi á Bylgjunni fram til 9. september. Glæsilegur aðalvinningurl Þríréttuö máltíö fyrir 10 manna hóp, verður dregin út þann 9. september á Bylgjunni. | HANN ER STÓRKOSTLEGUR, SNJALL OG STELSJÚKUR! Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 16 ára. Nýjasta mynd Danny DeVito, undir leikstjórn Penny Marshail, sem geröi meðal annars stórmyndirnar Big og When Harry Met Sally. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.20. UMRENNINGAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16ára. 0 STOÐ2 Nýtt í kvikmyndahúsunum Endurreisnarmað- ur í Laugarásbíói LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýningar á kvikmyndinni End- urreisnarmaðurinn eða „Renaissance Man“. Með að- alhlutverk fara Danny DeVito og Gregory Hines. Danny DeVito leikur Bill Rago, auglýsingateiknara á miðjum aldri, sem missir vinn- una. Vinur hans reynir að út- vega honum vinnu við sömu iðn en allt kemur fyrir ekki því Bill á við þann vanda að stríða að vera alltaf seinn fyr- ir og hefur oftar en ekki kom- ið sér í vandræði. Bill lætur skrá sig hjá atvinnumiðlun og fær kennarastöðu hjá hernum. Það er bara eitt vandamál: Bill kann ekki að kenna og hefur óbeit á hernum. Ekki skánar ástandið þegar fær þær upplýsingar að hann eigi að kenna nemendum sem taldir eru „skuida greindar- vísitölu“ ef marka má orðróm ATRIÐI úr myndinni. innan hersins. Fyrst um sinn virðist sem Bill og nemendurn- ir eigi það eitt sameiginlegt að hafa engan áhuga á kennsl- unni en þegar Bill fer að tala um, nafna sinn Bill, Shake- speare er annað upp á ten- ingnum. Þá upphefjast líflegar kennslustundir. Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson M ÍSLEHDIHGUR HÉR " Akureyri: Samkomuhúsinu, lau. 3/9 kl. 20.30 Húsavík: Samkomuhúsinu, fös. 9/9 kl. 20.30. Egilsstöðum: Valaskjálf, sun. 11/9 kl. 20.30. SÍMI 19000 FLÓTTIMIU Svík á svik ofan - haglabyssur og blóð - taum- lausar, heitar ástríður - æðis- legur eltingar- leikur. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. "ViWVW P AS tns 0 'MUjFS PCIRE GESTIRMIR „Besta gaman- mynd hér um langt skeið." ★★★ Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bö. i. 12 ára. KRYDDLEGIN HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. PÍANÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. Ljóti strákurinn Bubby Sterk, áhrifamilil og frumleg mynd um Bubby, sem búið hefur innilokaður með móður sinni í 35 ár. Hvað gerist þegar uppburðarlítill og óþroskaður sakleysingi sleppur laus í vitskertri veröld? Meinfyndin, grátbrosleg og óvægin mynd sem engan lætur ósnortinn. Verðlaun gagnrýnenda á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Tilnefnd sem mynd ársins í Ástralíu. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. 3» ævintýraskáldsögu Michael Ende. I. sýn. lau. 3. sept. kl. 17. . sýn. lau. 10. sept. kl. 17. I. sýn. sun. 11. sept. kl. 17. Sýningar f Bæjarbíói, liöapantanir í sima 50184 allan sólarhringinn. ÍT, LEIKFÉLAG VH HAFNARFJARÐAR Frumsýning í kvöld sími 11200 KORTASALAN ER HAFIN í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! -kjarni málsins! XáJUÐ Sýnt í íslensku óperunni. [ kvöld kl. 20, uppselt. Sun. 4/9 kl. 20, uppselt. Fim. 8/9 kl. 20. Fös. 9/9 kl. 20. Ath. þeir sem hafa miöa ó sýn. sun. 28/8 hafi samband viö miðasölu til að fó miðann endurnýjaðan. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í simum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Áskriftarkort getur tryggt sæti á óperuna Vald örlaganna. Sala miða á óperuna hefst 9. september. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasöiu stendur. Tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - bréfsimi 6112 00. Simi 1 12 00 - greidslukortaþjónusta. Sala aðgangskorta er hafin! 6 sýningar aðeins kr. 6.400. OPIÐ HÚS í dag kl. 14-17. Miðasala hefst á Oskina/Galdra Loft í dag. Miðasalan er opin alla daga frá kl. kl. 13-20 á meðan korta- salan stendur yfir. - Tekiö á mólti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10. Simi 680-680. - Greiðslukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.