Morgunblaðið - 03.09.1994, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/ S JÓN VARP
SJÓNVARPIÐ
900BÍRHÍEFHI^'srí„.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Kapteinn ísland. 4. þáttur. Hvar
er Valli? (13:13) Múmínálfarnir.
(11:26) Anna í Grænuhlíð.
10.20 ►Hlé
12.55 ÍHDnTTIR ►Heimsbikarmót í
lr IIUI IIII frjálsum íþróttum -
Bein útsending frá París Umsjón:
Hjördís Árnadóttir.
15.55 ►Hlé
16.30 '
IÞROTTIR
þriðjudegi. GO
► Mótorsport Endur-
sýndur þáttur frá
17.00 ►íþróttahornið Endursýndur þáttur
frá fimmtudegi.
17.25 ►Milliliðirnir Mellemhandlere)
Dönsk heimildamynd frá 1994 um
kaup og sölu knattspyrnumanna.
Þýðandi og þulur: Guðni Kolbeinsson.
17.55 ►íþróttaþátturinn Sýnt frá
leikjum í fyrstu deild karla í knatt-
spyrnu, Trópídeildinni. Umsjón:
Samúel Örn Erlingsson.
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur
teiknimyndafiokkur. Leikraddir:
Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunn-
arsdóttir og Þórhallur Gunnarsson.
(22:26)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep
Space Nine) Bandarískur mynda-
flokkur sem gerist í niðumíddri geim-
stöð. Þýðandi: Karl Jósafatsson.
(10:20)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
^0.35 ►Lottó
20.40 ►Hasar á heimavelli (2:22) (Grace
under Fire) Bandarískur gaman-
myndaflokkur um þriggja barna
móður. Aðalhlutverk: Brett Butler.
Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. CO
-KVIKMYHD-—
Mysterieuses/Perhaps Love)
Frönsk/áströlsk bíómynd frá 1987
Segir frá pari sem verður ástfangið
í sumarleyfí á eynni Balí. Aðalhlut-
verk: Francois Dunoyer og Annie
Grigg. Leikstjóri: Lex Marinos. Þýð-
andi: Gunnar Þorsteinsson.
22.45 ►Taggart - Forboðnir ávextir
(Taggart: Forbidden Fruit) Rann-
sóknarlögreglumaðurinn í Giasgow
fær hér mál til meðferðar. Aðalhlut-
verk: Mark McManus. Þýðandi: Gauti
Kristmannsson. OO
0.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ tvö
9 00 BARHAEFHI>Með A,‘
10.30 ►Baldur búálfur
10.55 ►Jarðarvinir
11.15 ►Simmi og Sammi
11.35 ►Eyjaklíkan (10:26)
12.00 ►Skólalíf í Ölpunum (12:12)
12.55 ►Gott á grillið (e)
,325KVIKMYHDIR"h-"”8‘
drengs (The
Broken Cord)Saga af manni sem
reynir að koma veikum kjörsyni sín-
um til heilsu. Aðalhlutverk: Jimmy
Smits og Kim Delaney. Leikstjóri:
Ken Olin. 1991.
15.00 ►3-BÍÓ My Fair Lady Prófessor
hirðir bláfátæka blómasölustúlku, af
götu í London og gerir hana að fínni
hefðarfrú. Aðalhlutverk: Rex Harri-
son, Audrey Hepburn, Stanley
Holloway og Wilfrid Hyde-White.
Leikstjóri: George Cukor. 1964.
Maltin gefur ★ ★ ★ 'h Myndbanda-
handbókin gefur ★ ★ ★
17.55 ►Evrópski vinsældalistinn
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am-
ericas Funniest Home Videos)
20.30 ►Kossinn (Prelude To A Kiss) Alec
Baldwin og MegRyan fara með aðal-
hlutverkin í þessari dæmisögu um
ódauðleika ástarinnar. Maltin gefur
★ ★'/2 1992.
22.15 ►Á bannsvæði (Trcspass) Spennu-
mynd um tvo slökkviliðsmenn sem
komast að leyndarmáli deyjandi
manns. Með aðalhlutverk fara Bill
Paxton, William Dadler, Ice T og Ice
Cube. Leikstjóri: Walter Hill (48
HRS). Maltin gefur þrjár stjömur.
1992. Stranglega bönnuð börnum.
23.55 ►Rauðu skórnir (The Red Shoe
Diaries) Erótískur stuttmyndaflokk-
ur. Bannaður bömum. (14:24)
0.25 ►Faliandi engill (Descending Ang-
el) Spennumynd um virtan þjóðfé-
lagsþegn í Bandaríkjunum sem nú,
mörgum árum síðar, er minntur á
þátttöku sína í fjöldamorðum á gyð-
ingum. Aðalhlutverk: George C.
Scott, Diane Lane og Eric Roberts.
Leikstjóri: Jeremy Kagan. 1990.
Maltin gefur miðlungseinkunn.
Bönnuð börnum.
2.00 ►Á vígaslóð (E1 Diablo) Vestri um
kennarann Billy Ray Smith. Aðal-
hlutverk: Anthony Edwards, Louis
Gossett Jr., John Glover og Joe Pant-
oliano. Leikstjóri: Peter Markle.
1990. Maltin gefur hæstu einkunn.
Stranglega bönnuð börnum.
3.45 ►Dagskrárlok
Kossinn - Spurt er hvort hægt sé að elska einhvem
skilyrðislaust, sama á hverju gengur.
Brúður með fortíð
Þegarókunnur
maður skýtur
upp kollinum
og kyssir brúð-
ina - tekur
hjónabandið
óvænta stefnu
Stöð 2 kl. 20.30. Hvað veldur því
að manneskjur verða ástfangnar? Er
hægt að elska einhvem skilyrðislaust
hvað sem á gengur? Þetta eru þær
spumingar sem liggja til grundvallar
þessari rómantísku og gamansömu
ævintýramynd. Hér segir af Peter
Hoskins og Ritu Boyle, sem verða
ástfangin og ákveða að ganga í það
heilaga, en í brúðkaupinu gerist
nokkuð óvænt: Roskinn maður skýt-
ur upp kollinum og kyssir brúðina
með ófýrirsjáanlegum afleiðingum.
Eftir það er Peter alls ekki viss um
hvaða mann eiginkonan hafi að
geyma og hvort hann geti elskað
hana gegnum súrt og sætt. Kvik-
myndin Kossinn, eða Prelude to a
Kiss, er hrífandi ævintýri um ódauð-
leika ástarinnar.
Ópera
- Elín Ósk Óskarsdóttir segir frá hlutverkunum
Toscu og Leónóru.
Elín Ósk í óperuspjalli
Leiknar verða
aríur úrToscu
eftir Puccini og
rættum óper-
una Á valdi ör-
laganna eftir
Verdi
RÁS 1 kl. 19.35 í kvöld ræðir Ing-
veldur G. Ólafsdóttir við Elínu Ósk
Óskarsdóttur um Toscu eftir Pucc-
ini og leikur atriði úr óperunni. Elín
söng titilhlutverkið í Þjóðleikhúsinu
1986 og 1987. Nú syngur hún aðal-
kvenhlutverkið, hlutverk Leonoru,
í óperunni Á valdi örlaganna eftir
Verdi, sem verður sýnd í Þjóðleik-
húsinu í haust.
Sígild
eða...
Það er einkennilega hljótt
um tónlistardagskrá útvarps-
stöðvanna. Það er helst að
fastagestir þjóðarsála kvarti
undan poppgargi. En er ekki
útvarpstónlistin dyggur föru-
nautur okkar hversdagslífs?
Svona einskonar undirleikur
við amstur dagsins?
...síþreytt?
Er annars nafngiftin „sígild
tónlist“ ekki svolítið misvís-
andi? í það minnsta er sumt
af þeirri sígildu tónlist sem
leikin er á Rás 1 lítt áheyri-
legt að mati þess er hér ritar.
Langdregin og drungaleg tón-
list er býsna niðurdrepandi
bæði í útsynningskalda og á
sólbjörtum degi. Samt flæðir
slík tónlist stundum frá tón-
listardeild Ríkisútvarpsins
nánast eins og menn hafi sett
á sjálfspilara líkt og tíðkast í
næturútvarpi poppstöðvanna.
Hér er ekki við hæfi að nefna
einstök dæmi því staður og
stund ræður oft persónulegum
viðbrögðum við tónlist. En
þannig vinnubrögð eru ekkl
hafin yfír gagnrýni fremur en
þegar poppsnúðar demba á
endalausum gömlum og gat-
slitnum lummum.
Að mati rýnis eru starfs-
menn tónlistardeildarinnar
full hlédrægir. Það er eins og
ósýnileg hönd stýri stundum
skífuþeytara. Þulir sem kynna
dagskrá og lesa jafnvel til-
kynningar og fréttir eiga ekki
að kynna slíka tónlist. Að
mati undirritaðs er nauðsyn-
legt að áheyrandinn tengist
verkinu í gegnum sérstaka
umsjónarmenn klassískra
þátta. Ágætir tónlistarmenn
stýra reyndar slíkum þáttum
á vegum tónlistardeildarinnar
og má bara nefna Þorstein
Hannesson óperusöngvara
með sitt hljómplöturabb. Ég
tel þess háttar kynningar af
hinu góða. Þannig kynni
hljómsveitarstjóri hljómsveit-
arverk, fiðluleikari sjái um
fiðluþátt, gítarleikari kynni
gítartónlist á Spáni o.s.frv.
Þá er upplagt að spjalla við
leikmenn um þeirra uppá-
haldstónlist. Breytinga er
þörf.
Ólafur M.
Jóhannesson.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn. Snemma á iaugardags-
morgni. Þulur velur og kynnir
tónlist.
7.30 Veðurfregnir. Snemma á
laugardagsmorgni heldur áfram.
8.07 Snemma á láugardags-
morgni heldur áfram.
V.03 Lönd og leiðir. Þáttur um
ferðalög og áfangastaði. Um-
sjón: Bjarni Sigtryggsson.
10.03 Með morgunkaffínu.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: I’áll
Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og auglýsing-
ar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Útvarp lýðveldisins. íslands-
sagan í segulbandasafninu. Fyrri
hluti. Handrit og umsjón: Óðinn
Jónsson. (Áður á dagskrá í júní
sl.)
15.00 Af óperusöngvurum José
• Carreras, Aifredo Kraus og
fleiri. Umsjón: Randver Þorláks-
son.
16.05 Tónlist.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Sónata í D-dúr K 283, eftir
Woifgang Amadeus Mozart.
Manuel Barrueco leikur á gítar.
17.00 Af hjartans list. Um MA
kvartettinn frá Akureyri. Stein-
þór og Þorgeir Gestssynir frá
Hæli rekja viðburðarríkan
Rós I - Kl. 16.35 Sónata i D-dúr,
eftir Wolfgang Amadeus Moiort
starfsferil kvartettsins. Umsjón:
Margrét Erlendsdóttir. (Áður á
dagskrá 28. ágúst sl.)
18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón
Múli Árnason. (Einnig útvarpað
á þriðjudagskvöld kl. 23.15.j
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Óperuspjall. Rætt við Elínu
Ósk Óskarsdóttur um Toscu eft-
ir Puccini og leikin atriði úr óper-
unni. Umsjón: Ingveldur G. Ól-
afsdóttir.
21.10 Kíkt út uih kýraugað. ís-
lenskir karlmehn í stríði. Við-
brögð íslenskra karlmanna við
Rós 1 - Kl. 15.00 José Carreras og
fleiri óperusöngvorar kynntir
því rómantíska æði sem greip
um sig á milli íslenskra kvenna
og erlendra hermanna á árum
síðari heimsstyijaldar. Umsjón:
Viðar Eggertsson. Lesarar: Balt-
asar Kormákur og Kristján
Franklín Magnús. (Aður á dag-
skrá 1991.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 yeðurfréttir
22.35 Ástkær eiginkona Hængs,
smásaga eftir Damon Runyon.
Karl Agúst Úlfsson les eigin
þýðingu. (Áður á dagskrá í mars
1983).
23.10 Tónlist.
0.10 Dustað af dansskónum. Létt
lög í dagskrárlok.
Bylgjan - Kl. 09.00 Morgunútvarp
meö Eiríki Jónssyni
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8,
9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.05 Vinsæidalisti götunnar. Ólafur
Páll Gunnarsson. 8.30 Endurtekið:
Dótaskúffan frá mánudegi og Ef
væri ég söngvari frá miðvikudegi.
9.03 Laugardagsiíf. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45
Helgarútgáfan. Skúli Helgason.
16.05 Heimsendir. Margrét Kristín
Blöndal og Sigurjón Kjartansson.
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur
Einar Jónasson. 19.30 Veðurfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnar. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30
í poppheimi. Halldór Ingi Andrés-
son. 22.10 Blágresið biíða. Magnús
R. Einarsson. 23.00 Næturvakt.
Guðni Már Henningsson.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt.
2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur. 4.30 Veður-
fréttir. 4.40 Næturlög halda áfram.
5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Phil
Collins. 6.00 Fréttir, veður færð
og flugsamgöngur. 6.03 Ég man
þá tið. Hermann Ragnar Stefáns-
son. (Veðurfregnir kl. 6 45 og
7.30). Morguntónar.
ADALSTÖDIN
90,9 / 103,2
9.00 Albert Ágústsson. 13.00Gurri
og Górillan. 16.00 Björn Markús.
19.00 Tónlistardeildin. 21.00 Næt-
urvaktin. Óskalög og kveðjur. Um-
sjón: Jóhannes Agúst.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút-
varp með Eiriki Jónssyni. 12.10
Ljómandi laugardagur. Pálmi Guð-
mundsson og Sigurður Hlöðvers-
son. 16.00 íslenski listinn. Umsjón:
Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmol-
ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgj-
unni. 23.00 Hafþór Freyr Sig-
mundsson. Hressileg tónlist. 3.00
Næturvaktin.
Frétlir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30.
BYLGJAN, ÍSAFIRDI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson
og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar
Atli með næturvakt. Siminn í hljóð-
stofu 93-5211. 2.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98.9.
BROSID
FM 96,7
Ókynnt tónlist nllnn sólnrhringinn.
FM 957
FM 95,7
9.00 Haraldur Gíslason. 11.00
Sportpakkinn. Valgeir Vilhjálms-
son. 13.00 Agnar Örn, Ragnar Már
og Björn Þór. 17.00 Ámerican top
40. Shadow Steevens. 21.00 Ásgeir
.Kolbeinsson. 23.00 Ragnar Páll
Ólafsson. 3.00 Næturvaktin.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Þossi. 10.00 Baldur Bragason.
14.00 Árni Þór. 18.00 Party Zone.
22.00 X-næturvaktin 02.00 Þossi.
Rós I - Kl. 15.00 José Carreras og
fleiri óperusöngvarar kynntir
Rós 1 - Kl. 16.35 Sónata í D-dúr,
eftir Wolfgang Amadeus Mozart
Bylgjan - Kl. 09.00 Morgunútvarp
með Eiríki Jónssyni