Morgunblaðið - 11.09.1994, Side 1
Skðgrækt
og siðfræði
SUNNUDAGUR
11. SEPTEMBER 1994
SUNWUPAGUR
BLAÐ
EKKI skal gróta Björn bónda heldur safna liði
og hefna,“ er haft eftir Ólöfu ríku ó Skarði
ó Skarðsströnd er Englendingar höfðu vegið mann
hennar, Björn hirðstjóra Þorleifsson. Ég stend og horfi
yfir Breiðafjörðinn sem blikar við augum í sterkri
hódegissólinni. Ég hugsa um hve óvenjulegt þoð er
að þrótt fyrir að liðnar séu röskar fimm aldir síðan
Ólöf ríkti hér ó Skarði þó skuli niðjar hennar enn
sitja þetta gamla höfuðból. Ólöf var síður en svo
fyrst sinna ættmenna til þess að sitja Skarð, það
höfðu þeir gert fró landnómstíð eða a.m.k. fró því
kringum 1100. Einn þeirra, Oddur Snorrason, lét skrifa
Skarðsbók um 1360, fyrir kirkjuna ó Skarði. Eftir
dago Ólofor hafa setið morgir höíðingjar og ríkismenn
ó Skarði. Einn þeirra var Bjarni sýslumaður Péturs-
son, hann var ríkur mjög og þótti hofmóðugur, sagt
var að þegar hann ótti skipti við fótæklinga hafi
hann gjarnan rennt steinhring sínum eftir nefi þeirra
svo jafnvel dreyrði úr og sagt um leið: „Nú set ég ó
þig minn stein minn fugl.“ Magnús Ketilsson sýslumað-
ur var heldur ekki smór í sniðum. Hann var einn
af brautryðjendum þessa londs í ræktunarmólum auk
þess að vera stórríkur og umsvifamikill valdsmaður.
Til skipta hans ú eignum Eggerts ríka ó Skarði,
tengdaföður hans, er talið að rekja megi þó miklu
óvild sem var ó milli sonar hans Skúla Magnúsen,
sem tók við Skarði, og séra Eggerts Jónssonar ó
Ballaró, en þeir voru systkinosynir. Óvild þessi gekk
svo í arf til sona þessara heiðursmanna, þeirra Krist-
jóns sýslumonns og kammerróðs og séra Friðriks
Eggerz og margt er fró sagt í ævisögu hins síðar-
nefnda: Ur fylgsnum fyrri alda. Systurnar Boga Krist-
ín og Ingibjörg Kristinsdætur eru afkomendur þeirra
beggja, móðir þeirra Elinborg vor dótturdóttir Kristjóns
kammerróðs.
Skaró á Skaréströnd
er eitt f rægasta höfuó-
ból íslands. Þar hefur
sama ættin setió allt
f rá landnámstió. Guó-
rún Guólaugsdóttir
heimsótti Ingibjörgu
Kristinsdóttir aó
Skarói. Ingibjörg er
þekkt ffyrir f jörlegan
harmonikkuleik og
tæpitungulausa ffrá
sögn
Ljósmynd/Lárus Jóhannsson
SJÁ NÆSTU SÍÐU