Morgunblaðið - 11.09.1994, Síða 12

Morgunblaðið - 11.09.1994, Síða 12
IS752Í 12 B SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER1994 MORGUNBLAÐIÐ DÆGURTÓNLIST Var eitthvab varib íþessarplötur? NOKKUÐ er liðið síðan Kolrössur létu í sér heyra á plasti, því á annað ár er liðið síðan stuttskífa sveit- arinnar, Drápa, kom út. Um þessar mundir lýkur sveitin við breiðskífu sem Smekkleysa gefur út fyrir jól. Kolrössur eru að leggja síðustu hönd á hljóð- blöndun breiðskífunnar, sem þær taka upp með aðstoð Ivars Ragnarssonar. Þær segja að mannabreyt- ingar hafi meðal annars orðið til þess að tefja plötu- útgáfu, því á síðasta ári hætti trommuleikari sveit- arinnar. Þá var plata í burð- arliðnum, en allar upptökur lagðar á hilluna á meðan nýr trymbill var æfður inn og snemma á þessu ári bættist svo gítarleikari við. Fyrir vikið er platan nýja all frábrugðin frá þeirri sem koma átti út á síðasta ári, „sem betur fer“, segir Elísa söngkona, en lögin eru flest samin á þessu ári. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Hljóðblöndun Hluti Kolrassa í Fílabeinskjallaranum. KOLRÖSSUR taka upp Rokkhetjur Rolling Stones í upphafí áttunda áratugarins. Evrópureisa Rolling Stones var ein helsta rokksveit sjö- unda áratugarins og plötur sveitarinnar seldust þá í bílförmum. I upphafi átt- unda ára- tugarins fór að halla und- an fæti sölulega og fram á síðustu ár eftir Árno hefur Matthíasson sveitin frekar lif- að á tón- leikahaldi en plötusölu, til að mynda tapaði Sony- útgáfan milljónum dala á því að hafa Rolling Stones á útgáfusamningi á níunda áratugnum. Plötur Rollinganna eru á fjórða tug, en þær elstu (og helstu) hafa varla verið til í almennilegri endurútgáfu á geisladisk. Fyrir vikið hefur margur vísast talið að sveitin hafi fátt gert af viti síðan Beggars Banquet kom út í lok sjöunda ára- tugarins; helst haldið sjó með því að dæla frá sér steinrunnum rytmablús og stöku popplagi. Þeir sem til þekkja vissu betur og hafa nú loks fengið tækifæri til að sanna mál sitt, því eftir að sveitin gerði útgáfu- samning við Virgin-útgáf- una var endurútgáfan tekin föstum tökum og allar plöt- ur sveitarinnar frá 1970 gefnar út með fyrsta flokks hljóm og upprunalegum umslögum. Mestur fengur er að út- gáfu á tveim fyrstu plötum sveitarinnar á áttunda ára- tugnum; Sticky Fingers og Exile on Main Street. A eitthvað sértækt og ein- stakt. Þessar tvær plötur eru vitanlega skyldueign allra Stones-áhugamanna, en þeir sem þekkja sveitina lít- ið eða vilja ekki þekkja hana, ættu að kynna sér þessar plötur og vera því viðbúnir að skipta um skoð- HUÓMSVEITIN Sting- andi strá hefur látið í sér heyra öðru hvoru undan- farin misseri. Sveitarmenn hyggja á frekara spilirí og eru að leggja upp í langa Evrópureisu. Stingandi strá hefur haldið tónleika víða undanfarið, en Evrópuförin er fyrsta samfellda tón- leikaferð sveitarinnar. Að sögn Sævars Arar Finn- bogasonar gítarleikara og söngvara sveitarinnar bauðst sveitinni að leika á íslandskynningu í Árósum í lok mánaðarins. í kjölfarið hafí þeir félagar síðan farið að skipuleggja tónleikferð um Evrópu. Stingandi strá leikur á nokkrum tónleik- um í Danmörku, heldur þá til Noregs og síðan eins og leið liggur um ýmis Evr- ópulönd, þar til staðnæmst verður í Marseilles í Suður- Frakklandi, en þar hyggj- ast sveitarmenn bregða sér í hljóðver. Sævar segir þá félaga ætla sér tvo mánuði til spilamennskunnar, en upp- tökurnar í Marseilles segir hann mótast af því hvaða tíma þeir félagar hafi þegar suður er komið og ekki vildi hann lofa breiðskífu fyrir jól. Þeir sem vilja geta þó kynnt sér tónlist sveitarinn- ar af eigin raun, því á fimmtudag leikur sveitin í Tunglinu. un. BLEIKNEFJABLÚS GÍTARHETJAN Eric Clapton hefur alla tíð verið hallur undir blúsinn, sem sannast hefur ótal sinnum á hans langa ferli. Þannig hefur hann iðulega skreytt breiðskífur sína með blúsum í bland við popplög. Undanfarin misseri hefur Eric Clapton notið meiri hylli en nokkru sinni á ferlinum. Það kemur því líklega mörgum á óvart sem hrif- ist hafa af popparanum Eric Clapton, að á nýjustu plötu hans eru ein- ungis slegnar bláar nótur. Platan, sem heitir því viðeigandi nafni From the Cradle, er væntanleg í vikunni og á henni eru sextán blúsar eftir ýmsa flytjendur, sem settu sitt mark á piltinn Eric Clapton, þegar hann var að fóta sig í breskum blúsheimi á sjöunda áratugnum. Síðan eru liðin mörg ár, en Clapton hefur aldrei farið í launkofa með dálæti sitt á blúsnum og segist reyndar helst ekki vilja spila annað. Hvort það er vænlegt til að halda vinsældum er ekki gott að segja, en löngu ljóst að ef einhver bleiknefji geti spilað blús er það Eric Clapton. Blúsari Eric Clapton. Ferðalangar Stingandi strá. Rollinga- saga ROKKSVEITIN langlífa Rollin'g Stones hefur verið kölluð mesta rokksveit heims og átti þann titil vissulega skilinn á sjöunda og áttunda áratugnum. Vegsemd sveitarinnar síðustu ár hefur byggst á tónleikahaldi hennar, en síður á plötusölu eða hugmyndaauðgi, en á árum áður var sveit- in í fremstu röð fyrir frumleika og sköpunargleði. plötunum er nýr gítarleikari kominn inn í sveitina, Mick Taylor, sem ólst upp á blús svipað og hinir Rollingarnir. Hans innlegg er frábærlega smekklegt og greinilegt að Keith Richards kann því vel að hafa einhvern til að vinna með sér gítarhug- myndir. Exile on Main Stre- et var svo hápunkturinn og þar nær Keith meiri dýpt í lagasmíðum en nokkru sinni, þar sem hann hrærir saman öllum áhrifavöldum Rollinganna; rokki og róli, blús, rytmablús, sál og frumfönki svo úr verður T

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.