Morgunblaðið - 11.09.1994, Síða 19

Morgunblaðið - 11.09.1994, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR11.SEPTEMBER1994B 19 FRETTIR Bættar vega- samgöngnr á Snæfellsnesi Borg í Eyja- og Miklaholts- hreppi - GÓÐIR vegir eru for- senda þess að byggð haldist og blómlegt atvinnulíf. Nú á þessu ári hafa verið töluverðar vegabæt- ur hér á Snæfellsnesi, enda um- ferð hér um vegi mikil í sumar. Hér er líka margt sem gleður augu vegfarenda í náttúrufegurð þess sem um Snæfellsnes aka. Nýlega hafði fréttaritari samband við Björn Jónsson, héraðsstjóra Vega- gerðar ríkisins í Ólafsvík, og fékk eftirfarandi upplýsingar: Staðarsveit: Nýr vegur með bundnu slitlagi frá Lágafelli að Staðará. Breikkuð klæðning á vegi frá Staðará að Urriðaá. Kolbeinstaðarhreppur: Ný brú sett á Kolbeinsstaðarlæk og mikil hækkun þar á vegi. Kerlingarskarð: Þar hefur vegur verið mikið endurbættur. Malað efni borið ofan í veginn, efnið sér- lega gott og vegurinn þar í mjög góðu standi. Þá var vegurinn hækkaður frá Sæluhúsi að skíða- lyftu, sá kafli var oft mjög snjó- þungur. Vegurinn milli Efri- og Neðri-Sneiðar að Grjóthól var mik- ið hækkaður, sú framkvæmd er sérlega snyrtilega unnin og góður frágangur á því verki. Ny brú á Hraunsfjörð Hraunsfjörður: Mjósundabrú tekin í umferð. Það var þörf endur- bót, því vegurinn um gömlu brúna yfir Hraunsfjörð, sem þótti góð framkvæmd á sinni tíð, gat oft verið hættulegur, en brúin var sú fyrsta yfir fjörð á íslandi. Helgafellssveit: Stendur til að endurbæta veginn hjá Hólum. Fróðárhreppur: Stendur til að endurbæta veginn frá Fróðá að Brimilsvöllum. Nú er verið að setja biðskyldu- merki á alla afleggjara til varnað- ar og áminningar fyrir vegfarend- ur. I Breiðubík er mikil áhersla lögð á að breyta vegi vegna snjó- þyngsla hjá Stapafelli og að vegur- inn verði færður um Klifhraun. - kjarni málsins! SAS til Osaka SAS kynnir nýja flugleiö til Osaka í Japan. Þangað er nú beint flug frá Kaupmannahöfn þrisvar í viku en auk þess flýgur SAS daglega til höfuðborgar Japans, Tokyo. Hafðu samband við söluskrifstofu SAS eða ferðaskrifstofuna þína. AUÐVELD OG ÞÆGILEG FLUGLEIÐ Laugavegi 172 Sími 622211 04 U>VSV<- iTvSl *VVVA V\W'*AV yyí, - - ‘ V< VA fSiijasssst mmmm i 95% fullorðinna þjáist af tannholdssjúkdómum, sem er algengasta orsök tannmissis hjá fullorðnum SAMÞYKKT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.