Morgunblaðið - 11.09.1994, Page 22

Morgunblaðið - 11.09.1994, Page 22
MORGUNBLAÐIÐ 22 B SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER1994 ATVIN N M3A UGL YSINGA R Fyrirtæki ífram- leiðslu og heildsala Leitum að starfsmanni til afgreiðslu-, skrif- stofu- og sölustarfa. Heilsdagsdagsstarf. Einnig óskum við eftir fólki til afgreiðslu og símavörslu hálfan daginn. Gottviðhorftil vinnu og stundvísi nauðsynlegt. Áhugasamt fólk sendi umsókn til afgreiðslu Mbl. fyrir 14. sept. merkt: „Gott viðhorf - 18002“ €»€»Listahálíð í Reykjavík# auglýsir eftir Framkvæmdastjóra frá 1. október 1994. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að hafa borist skrifstofu Listahátíðar, Pósthólf 88, 121 Reykjavík, fyrir 25. september 1994. Stjórn Listahátíðar. Fataframleiðsla Við viljum ráða starfsfólk í saumaskap. Fjölbreytt og skemmtileg framleiðsla. Upplýsingar á staðnum. FASA • ÁRMÚLA 5 V/HALLARMÚLA 108 REYKJAVÍK • SÍMI 687735 Stykkishólmsbær auglýsir eftir ráðskonu Verkefni eru heimilishjálp og aðstoð við heimahjúkrun og barnauppeldi. Húsnæði fylgir. Upplýsingar gefur Björn Þórðarson í síma 93-13259 milli kl. 19.00 og 21.00 mánudag 12.09. og þriðjudag 13.09. nk. Umsóknir sendist skrifstofu Stykkishólms- bæjar fyrir 23.09.1994. Bæjarstjóri. Hafnarfjarðarbær - Suðurbæjarlaug Hafnarfjarðarbær auglýsir lausa til umsóknar stöðu starfsmanns í Suðurbæjarlaug. Bað- varsla karla(laugarvarsla). Góðrar sundkunn- áttu krafist. Viðkomandi þarf að standast hæfnispróf sundstaða. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður Suðurbæjarlaugar frá kl. 8.00-12.00 alla virka daga. Umsóknir, þar sem m.a. er upp- lýst um menntun og fyrri störf berist eigi síðar en 16. september, til Suðurbæjarlaug- ar, Hringbraut 77, Hafnarfirði. Forstöðumaöur. Atvinna - fjármagn Viðskiptafræðingur með MBA-próf frá ensk- um viðskiptaháskóla óskar eftir. atvinnu. Ýmis störf koma til greina. Einnig kemur til greina að leggja til fjármagn í traust og arð- bært fyrirtæki gegn þátttöku í rekstri. Áhugasamir sendi upplýsingar til afgreiðslu Mbl. merktar: „Atvinna - 18001“ fyrir 16. september. Sölustarf Óskum eftir góðu sölufólki fyrir GULU BÓKINA 1995. Gerum kröfu um ástundun og nákvæmni. Um er að ræða bæði síma- og farandsölu. Miklir tekjumöguleikar. Vinsamlega pantið viðtalstíma í síma 689938. Meðmæla óskað. Lífog saga hf., Suðurlandsbraut 20. Atvinna - fjölbreytt starf - Fyrirtækið er innflutnings- og framleiðslufyr- irtæki á höfuðborgarsvæðinu og flytur m.a. inn vörur fyrir byggingariðnaðinn. Starfið felst í afgreiðslu af lager, útkeyrslu og að- stoð við framleiðslu. Þú ert á aldrinum 25-40 ára, jákvæður og þjónustulipur. Meirapróf er æskilegt en ekki skilyrði. Vinnustaðurinn er reyklaus. Vinsamlega sendið skriflega umsókn fyrir 15. sept. til afgreiðslu Mbl. merkt: „A - 5080“. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Sjúkra- og dvalarheimilið Hornbrekka, Ólafs- firði óskar eftir hjúkrunarfræðingi í 100% stöðu. Einnig vantar sjúkraliða í 75-100% stöður. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Hornbrekku og hjúkrunarforstjóri í síma 96-62480. Skriflegar umsóknir þurfa að berast fyrir 28. september ’94. Leikskólakennara vantar Leikskólinn Sólbrekka á Seltjarnarnesi óskar eftir leikskólakennara eða starfsmanni í fullt starf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 611961. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Sjúkraþjálfarar! Við sjúkraþjálfun FSA eru lausar tvær stöður deildarsjúkraþjálfara, önnur við endurhæf- ingardeildina í Kristnesi og hin við bráða- deildir spítalans. Æskilegt starfshlutfall 50-100%. Upplýsingar veitir Lucienne ten Hoeve, yfir- sjúkraþjálfari í síma: 96-30844 eða 96-31387 (heima). Fjórðungssjúkrahúsið Akureyri. Sjúkrahúsið í Húsavík sf. Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða í eftirtalin störf: Stöður hjúkrunarfræðinga á legudeildum Stöðu hjúkrunarfræðings á skurð- og skiptistofu, 80% Viðbótarstarf á deildum ef óskað er. í sjúkrahúsinu er rúm fyrir 62 sjúklinga. Á Húsavík eru rúmlega 2500 íbúar. Þar er grunnskóli, framhaldsskóli og tónlistarskóli. Góð aðstaða ertil útivistar, íþrótta og heilsu- ræktar. Góðar samgöngur við suðvestur- hornið. Frá Húsavík er stutt til margra af fegurstu náttúruperlum landsins. Húsnæði og önnur fyrirgreiðsla fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir Aldís Friðriksdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 96-40500 og 96-40542. Handknattleiksfélag Kópavogs íþróttahúsinu Digranesi 200 Kópavogi Framkvæmda- stjóriHK Handknattleiksfélag Kópavogs, aðalstjórn, auglýsir eftir framkvæmdastjóra aðalstjórnar félagsins. Starfið felst m.a. í bókhaldsgerð, rekstri á félagsheimili HK, Hákoni, Digra, samskiptum við deildir félagsins, ÍSÍ, UMSK og sérsamböndin. Staðgóð bókhaldsþekking og bókhaldsreynsla æskileg, auk þess sem viðkomandi þarf að vera stuðningsmaður HK. Umsóknarfrestur er til 20. september. Um- sóknum skal skilað til húsvarðar, íþróttahús- inu Digranesi. Aðalstjórn HK. Verksmiðjustjóri - rækjuvinnsla Vegna uppsetningar rækjuverksmiðju um borð í skipi á Persaflóa óskast nú þegar starfsmaður með góða þekkingu og reynslu af raekjuvinnslu. Stuttur ráðningartími. Áhugasamir hafi samband við: Advokatfirmaet Klaus Berning, Kobenhavn, Danmark. Sími 9045-45410220. Fax 9045-45410224. Sumarhótel Rekstur sumarhótelsins í Lundi í Öxarfirði er laus til umsóknar frá og með næsta sumri (’95). Tilboð óskast send fyrir 15. október til Öxar- fjarðarhrepps, Bakkagötu 10, 670 Kópa- skeri, eða til Kelduneshrepps, Lóni, Keldu- neshreppi. Upplýsingar veita eignaraðilar f.h. Öxarfjarðar- hrepps í síma 96-52188 að deginum og f.h. Kelduneshrepps í síma 96-52297 á kvöldin. Skólanefndarformaður. Ræstingar fyrir hádegi Okkur vantar samviskusamt fólk 25 ára eða eldra til ræstingarstarfa í hlutastörf fyrir hádegi. Umsóknareyðublöð liggja frammi í af- greiðslu. Securitas hf., Síðumúla 23, 1. hæð. rm SECURITAS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.