Morgunblaðið - 14.09.1994, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1994 13
LANDIÐ
Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir
HENRY De Meér stillir upp munum til myndatöku í lok vinnunnar.
Grýla gamla flutt á
erlendan markað
Morgunblaðið/Anna Ingðlfsdóttir
Rebbi vinur
bamanna
LÍTILL yrðlingur af ættinni
Shadow eða skuggarefur hefur
haft aðsetur í fjárhúsum Mið-
húsa við Egilsstaði í einn mán-
uð. Hann er hinn ljúfasti og
besti vinur barnanna, gáska-
fullur og situr um gesti og
gangandi.
Egilsstöðum - Hollenskur hönn-
uður, Henry De Meer, hefur unnið
á Egilsstöðum siðustu viku með
listiðnaðar- og handverksfólki af
Héraði og víðar við tilraunastarf
og listsköpun. Starf þetta er hluti
af „Hulduheimaverkefni“ sem fyr-
irtæki Gerðar Helgadóttur í Hol-
landi vinnur að, og miðar að því
að selja Evrópubúum ævintýra-
heim, m.a. sögur og muni tengda
Grýlu og jólasveinunum. Egils-
staðabær hefur sýnt þessu verk-
efni áhuga og stendur straum af
kostnaði við starf hönnuðarins
hér, sem felst í því að leita að og
skapa muni sem hægt er að selja
undir þessu verkefni.
Henry De Meer hefur unnið
með Gerði og fleirum að hug-
myndasköpun „Hulduheima“ frá
upphafi. Hann segir tilganginn
með verkefninu að fylgja ákveð-
inni tísku í þá veru að fólk sækir
meira í hluti og efni tengdu nátt-
úru og menningu. „Foreldrar mín-
ir eru af kynslóð sem gat nánast
leyft sér og framleitt allt án þess
að hugtakið mengun kæmi við
sögu,“ segir Henry. „Næstum allir
hlutir sem ekki voru framleiddir
úr tré voru úr gerviefnum og nú
hvílir það á okkar og næstu kyn-
Kjötvinnslur og fiskeldis-
fyrirtæki taka höndum saman
Hlutafélag
um útflutning
slóð að leysa úr málum.“
Sveinn Jónsson, bæjarfulltrúi
og formaður atvinnumálanefndar
Egilsstaðabæjar, segir að ákveðið
hafi verið að taka þátt í þessu
verkefni til að stuðla að nýsköpun
í atvinnumálum á Egilsstöðum.
LEITIN
HRÆRIVÉLINNIFt
Fyrsta
KitchenAd
hærivélin
framleidd
áriö 1919
ara
STOFNAÐ hefur verið hlutafélagið
Island-Gourmet um útflutning á
lambakjöti og eldisfiski til Sviss,
en þegar hafa farið nokkrar send-
ingar af fullunnu kjöti þangað í til-
raunaskyni. Hluthafar í félaginu
eru sláturleyfishafar, kjötvinnslur
og fiskeldisfyrirtæki á Austur- og
Norðurlandi. Að sögn Bjöms Bene-
diktssonar, stjórnarformanns fé-
lagsins, er markmiðið að bóndinn
fái 300 krónur fyrir kflóið af lamba-
kjötinu, en hann segir að þrjú ár
geti tekið að ná því markmiði.
Björn sagði í samtali við Morgun-
blaðið að aðdragandann að stofnun
Island-Gourmet mætti rekja til þess
að Austfirðingar hefðu selt vatna-
bleikju til. Sviss á góðu verði og
síðan hefði fiskeldisfyrirtækið Silf-
urstjaman í Öxarfirði komið inn í
og flutt út bleikju þegar Austfirð-
ingar hefðu hana ekki á boðstólum
og síðan lax í framhaldi af því.
Þetta hefði leitt til þess að kaupend-
urnir í Sviss hefðu verið beðnir um
að kanna möguleikana á markaði
fyrir lambakjöt. Hluthafar í Island-
Gourmet eru svissneska fyrirtækið
European Connection, Fjallalamb á
Kópaskeri og KÞ á Húsavík sem
eiga 18% hvert, þrír sláturleyfíshaf-
ar á Austurlandi sem samtals eiga
llggglf
I tilefni 75 ára afmælis KitchenAid og 30 ára afmælis Éinárs
Farestveit & Co hf. leitum viö aö elstu KitchenAid hrærivélinni
á Islandi. Vélirr.þarf að vera heiileg en þarf ekki aö yéra
gangfær. Bdri vél en frá 1947 er sérstaklega eftirsóknarverð.
GLÆSILEG VERÐLAUN í BOÐI Afi VERÐMÆT1 KR. 100.000!
Sá sem finnur og afhendir elstu vélina hlýtur aö launum
vefðmáeti.kr, Í50.0OO hjá Einari Farestveit & Co hf.,
umboösaöila.KitchenAidá ísiandi.
AUKAVERÐLAUN:
Dregið verður úr innsendum seðlum og hljóta 6 heppnir
þátttakendur raftækjavinninga frá Einari Farestveit & Co hf. að
verðmæti 3.000 kr. hver.
TAKTUÞATT:
Til þess að taka þátt í leiknum þarftu^áð draga fram ..
KitchenAid hrærivélina þína og finna tegundarnúmer hennar..
Þú skrifar númefið ásamt nafni, heimilisfangi og slmanúmeri á:
svarseðilinn hér að neöan og kemur honum f verslun
Einárs Farestveit&Cohf., Borgartúni 28,105 Reykjavík, eða
til.fiæsta urnþóðsmáhns okkar, fyrir 14. september, merktum:
TÝMDA HRÆRIVÉLIN.:
láttu vini og ættiiígja Vita.af leitinni. Kannski leynist elsta
hrærivélin einmitt hjá ömrtiu!
Haft veröur samband fyrir 16. sept. viö þá aðila sem eiga elstu
hrærivðfamar. Miöað er viö að Einar Farestveit & Co hf. fái
elstu véliná tii eignar og ráöstöfunar.
TYNDA HRÆRIVELIN
Tegundarnúmer.
Nafn__________
Helmlll.
18%, Kjötumboðið, Bautabúrið,
Austmat, Fiskeldisfélag Austur-
lands og Silfurstjarnan.
Góðar viðtökur
Hvað lambakjötið varðar þá fór
þriðja tilraunasendingin til Sviss
utan í síðustu viku, tæplega 1,5
tonn, og sú fjórða fer síðar í mánuð-
inum. Kjötið er verkað í samræmi
við kröfur kaupandans í Sviss og
er einungis um fullunna vöru að
ræða og svo til eingöngu úr aftur-
pörtum. Björn sagði að kjötið hefði
fengið mjög góðar viðtökur, en hins
vegar þætti verðið vera meira en
svimandi hátt. Hann sagði að stefnt
væri á að bóndinn fengi 300 kr. í
sinn hlut fyrir kílóið, en það mark-
mið næðist tæþlega fyrr en á þriðja
ári.
„Með því að stefna í 300 krónur
til bóndans þá erum við að tala um
verð sem er helmingi hærra en
fæst í Sviss fyrir lambakjöt frá
Skotlandi, en það hefur þótt einna
dýrast. Mín tilfínning er sú að okk-
ar vandi sé svo lítill i kílóum og því
eigum við að skoða í fullri alvöru
hvort þetta er hægt. Maður hefur
oft orðið fyrir vonbrigðum í lífinu
og þetta bætist þá bara við ef það
tekst ekki,“ sagði Björn.
Send'tst tfl: Elnatt Farestvalt & Co hf.,
Borgartúni 28,105 RoyHjavik
Keypt ca ériö
Ódýr, vel búin 486 tölva sem hentar ^
einstaklingum og meðalstórum fyrirtækjum
»'£3tS
486 SX-25 eða DX2-50 örgjörvar
4 MB minni
170/210/ 270 MB harðir diskar
14" SVGA litaskjár
Cirrus Local Bus skjátengi
512 KB eða I MB skjáminni
Tulip öryggiskerfi
MS DOS 6.2
VER*> frá
A ~ * R A K R r
98.500
W'mdows for
Workgroups 3.11
Tulip Compufers leggur mikia
áherslu á gæði og hefur fengið
IS09001 votfun fyrir þróun,
frainieiðslu og þjónusfu.
<S>
NÝHERJI
SKAFTAMLlO 24 - SlMI 69 77 OO
Alltaf skrefi á undan
Tulöp computersj
Gæðamerkið frá Hollandi
puejxð / JODÍÍiilOd tí//fy