Morgunblaðið - 14.09.1994, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSENDAR GREINAR
MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1994 29
Fyrirspurn til dr.
Jóhannesar Nordal
LAUGARDAGINN
9. júlí síðastliðinn birt-
ist 5 Morgunblaðinu
grein eftir dr. Jóhannes
Nordal þar sem hann
velti fyrir sér ýmsum
óvissuþáttum sem eru
á lagningu sæstrengs
frá Islandi til Evrópu.
Samkvæmt mati Jó-
hannesar „þarf að
svara að minnsta kosti
fjórum grundvallar
spumingum áður en
hægt er að mynda sér
rökstudda skoðun á
þessu máli“. Spuming-
arnar sem hann velti
upp snerust um 1)
tæknihliðina, 2) hvaða áhrif tenging
gegnum sæstreng við Evrópu hefði
á rekstur og öryggi íslenska raforku-
kerfisins, 3) hvort skynsamlegt sé
að flytja út raforku í stað þess að
nýta hana til stóriðju og 4) hver
samningsstaða íslendinga muni
verða sökum geypilegrar stærðar
þessa verkefnis í hlutfalli við stærð
íslenska efnahagskerfísins. Þessum
spumingum svaraði dr. Jóhannes síð-
an skilmerkilega í þessari sömu
grein, hverri á eftir annari.
Fleiri óvissuþættir?
Sæstrengsverkefnið getur ekki
talist vera einangrað eitt og sér held-
ur tengist það óhjákvæmilega þeim
virkjanaframkvæmdum sem eru
nauðsynlegar og forsenda þess að
sæstrengur verði lagður. Óvissu-
þættir varðandi virkjanir af þeirri
stærðargráðu sem um ræðir verða
því sjálfkrafa að óvissuþáttum í sæ-
strengsverkefninu og er því nauðsyn-
legt að hafa þá einnig inni í matinu.
Það er því ekki úr vegi að reyna að
gera sér grein fyrir hverjir þeir gætu
í DAGBLAÐINU „Tímanum"
þann 26. mars 1991 var haft viðtal
við þig og þú sagðir eftirfarandi:
„Það er afar óhollt í kapítalísku
þjóðfélagi, að eitt fyrirtæki verði svo
stórt að það nái kannski 30-40%
markaðshlutdeild. Það á sér hvergi
hliðstæðu í nágrannalöndum okkar
að eitt fyrirtæki nái slíkum tökum.
Það em rosaleg völd fólgin í því að
vera smásali. Náir þú góðum tökum
á smásölumarkaði, þá nærð þú líka
kerfisbundið tökum á
ákveðnum iðnaði. Það
er mjög hættulegt bæði
framleiðendum og inn-
flytjendum verði einn
smásali mjög stór.
Hann ræður þá ekki
aðeins miklu um vörav-
al á markaðnum, heldur
getur hann líka farið
að framleiða verðbólgu
í þjóðfélaginu.
Hvemig? Tökum
dæmi: Segjum að þú
hafir 40% markaðshlut-
deild á ákveðnu sviði.
Fyrir íslenskan fram-
leiðanda skiptir þá
miklu máli að þú seljir
vörurnar hans. „Sjálf-
sagt,“ segir þú, „en ég vil þá fá 20%
afslátt." Við svo mikinn afslátt ræð-
ur framleiðandinn ekkiT Og hvaða ráð
hefur hann þá til að komast inn í
þetta stóra fyrirtæki? Jú, hann á eina
leið: Hann getur hækkað verðið hjá
sér um svona 7% yfir línuna til að
kaupa sig inn í hillumar hjá þér. En
þar með hefur vöraverðið hækkað
yfir allt landið — líka hjá þér, þó þú
getir auðvitað selt hlutfallslega ódýr-
verið varðandi virkjan-
irnar.
Óvissa varðandi
virkjanir
Hönnunar og fram-
kvæmdahliðin er vænt-
anlega án stórra óvissu-
þátta, enda gilda sömu
grundvallarlögmál hvort
sem um er að ræða
stærri eða minni virkj-
anaframkvæmdir og ís-
lenskir verkfræðingar
hafa sýnt að þeir era
ágætlega færir um að
leysa hin ýmsu tækni-
legu vandamál sem upp
kunna að koma í fram-
kvæmdinni. Fjárhagshlið virkjana-
framkvæmda er að mestu ljós, en
gert er ráð fyrir að kostnaður við
þær nemi 114 milljörðum króna.
Arðsemin helst svo í hendur við arð-
semina af sæstrengnum, þar sem
verkefnin eru samtengd. Svo virðist
sem að raforkan, komin á áfanga-
stað, verði töluvert dýrari en sú raf-
orka sem býðst þar nú. Það lítur því
út fyrir að arðsemishliðin sé ekki í
nægilega góðu lagi eins og staðan er
í dag. Þá er það spumingin um
umhverfisáhrifin. Virkjanafram-
kvæmdir þær sem um ræðir era
umfangsmeiri en nokkrar aðrar hing-
að til og er ljóst að þær munu hafa
í för með sér meiri breytingar á
umhverfinu en þekkst hafa hingað
til í svipuðum framkvæmdum. Það
er því nauðsynlegt að meta þá þætti
af engu minni alvöru en þá í grein
dr. Jóhannesar, sérstaklega þar sem
umhverfísmálin era sífellt að verða
mikilvægari.
Tvær nýjar spurningar
Að undanfömu hefur mál þetta
Mín spurning til Jó-
hannesar er: Hvað hefur
breyst á rúmum þremur
árum, segir Friðrik G.
Friðriksson, og vitnar
í ummæli í Tímanum.
ara en hinir, vegna 20%
afsláttarins sem þú
pressaðir í gegn.
Svona er unnið hér í
þjóðfélaginu, þegar
völdin komast á stórar
hendur. Fyrir þessu
verða menn í smáiðnaði.
Það er bara snúið upp á
hendurnar á þeim og
þeir eiga ekki annarra
kosta völ en að hækka
vörarnar sínar, til þess
að geta veitt þeim stóru
sérkjör."
Sem fá svo kannski
lof og prís fyrir að stuðla
að lágu verðlagi?
„Einmitt, — þó hinn
sami sé jafnvel valdur
að því að hækka vöruverðið í land-
inu. Þetta á sér stað.“
Svo mörg voru þau orð. Mín spurn-
ing til Jóhannesar er: Hvað hefur
breyst á þessum rúmum þrem árum
sem veldur því að þú afneitar þú
þessum sannindum?
Höfundur er kaupmaður í F&A
og formaður verðhigsnefndnr
Félags dagvörukaupmanna.
Hver verða umhverfis-
áhrif stórvirkjana, sem
hljóta að verða undan-
fari útflutnings á raf-
orku um sæstreng?
Þannig spyr Sverrir Sv.
Sigurðsson og beinir
spurningu sinni til dr.
Jóhannesar Nordals,
sem fjallaði um óvissu-
þætti á hugsanlegri
lagningu sæstrengs,
héðan til Evrópu, í
Morgunblaðinu 9. júlí sl.
verið töluvert í umræðunni í kjölfar
komu manna frá Rafveitu Hamborg-
ar og orku- og umhverfisráðuneyti
Hamborgarsvæðisins. Nú er því
ágætt tækifæri til að varpa fram
tveim spurningum varðandi um-
hverfisþætti þessa máls og athuga
hvaða svör dr. Jóhannes getur gefið
lesendum Morgunblaðsins við þeim.
í grein Jóhannesar vora fjórar spurn-
ingar þannig að líta má á þær sem
þá fimmtu og sjöttu.
5. Hver verða umhverfisáhrif af
virkjanaframkvæmdum og hversu
æskileg eða óæskileg eru þau
áhrif?
6. Hvaða áhrif, jákvæð eða neikvæð,
er líklegt að slíkar stórfram-
kvæmdir muni hafa á afstöðuna
til íslands, íslenskrar náttúra og
íslendinga meðal íbúa annarra
þjóða? Er hugsanlegt að vegna
síaukins áhuga á verndun ósnor-
tinnar náttúra muni umhverfis-
verndarsamtök hérlendis eða er-
lendis snúast öndverð gegn þess-
um fyrirætlunum og vinna með
því skaða á ímynd landsins?
Beiðni um svör
Hér með er þess farið á leit við
dr. Jóhannes Nordal, stjómarfor-
mann Landsvirkjunar, að hann svari
á síðum Morgunblaðsins þessum
tveimur aukaspumingum, jafn skil-
merkilega og þeim fyrri, og sýni þar
með fram á að í orkugeiranum séu
menn vel að sér um alla þætti þessa
máls, umhverfisþættina ekki síður
en þá tækni- og fjárhagslegu.
Höfundur er ncmandi við Háskóla
íslands og áhugamaður um
framtíð Islands.
DU PONT bílalakk notað af
fagmönnum um land allt.
Er bíllinn þinn
grjótbarinn eða
rispaður ?
DU PONT lakk
á úðabrúsa er
meðfærilegt og
endingargott.
Faxafeni 12. Sími 38 000
Sverrir Sv.
Sigurðarson
Opið bréf
- til Jóhannesar Jónssonar kaupmanns í
Bónus og sljórnarformanns Baugs, inn-
kaupafyrirtækis Bónusar og Hagkaupa
Friðrik G.
Friðriksson
Er umræða
um ESB-aðild
þörf eða óþörf?
ALLMÁRGIR hafa tjáð sig um
hvort rétt sé að sækja um aðild að
ESB eða ekki. Inn í þá umræðu hafa
verið dregnar skoðanakannanir sem
hafa sýnt yfirgnæfandi fylgi við að-
ildaramsókn án þess að leitað hafi
verið raka á bak við það álit. Hæstv.
forsætisráðherra lét hafa eftir sér
að umræðan hafi verið óþörf og bar
fyrir sig samþykkt Alþingis varðandi
aðild að ESB.
Þeir sem fylgst hafa með umræð-
unni um EES muna vel að eitt sinn
var meirihluti Sjálf-
stæðisflokks andvígur
þ'eim samningum en
skipti um skoðun.
Framsókn og allaballar
töldu aðild að EES enga
fyrirstöðu ef þeir ættu
hluta að ríkisstjórnar-
myndun, en með því að
eiga ekki aðild að ríkis-
stjórn tóku þeir meiri-
hlutaandstöðu gegn
samningum um Evr-
ópskt efnahagssvæði.
Staðan í dag er slík að
allir virðast vilja hafa
verið á báti með utan-
ríkisráðherra, Jóni
Baldvin Hannibalssyni,
og kveðið hans Lilju í
því máli. Ég spyr: Hver man ekki
ramakvein Guðrúnar Helgadóttur,
Páls Péturssonar, Steingríms Her-
mannssonar og margra fleiri gegn
EES-samningi?
Ég hef hlustað á þessa sömu þing-
menn segja að umsókn um ESB-
aðild sé óþörf því við höfum gert
samning um EES. Einnig hafa þeir
hinir sömu talað um áheymarfulltrúa
hjá Evrópusambandinu og tvíhliða
viðræður. Ég spyr: Era þessi vinnu-
brögð trúverðug og halda menn að
unnt sé að blekkja almenning með
þessum hætti?
Sagt hefur verið að Alþýðuflokk-
urinn vilji sækja um aðild að Evrópu-
sambandinu nú þegar. Mér er minni-
stætt að Bjarni P. Magnússon gekk
úr Alþýðuflokknum og í Sjálfstæðis-
flokkinn fyrir að ekki var hlustað
nægjanlega á að hann vildi tafarlausa
umsókn um aðild að EB (núv. ESB).
Það var samþykkt á flokksþingi Al-
þýðuflokksins í júní síðastliðnum að
boðað skyldi til aukaþings um ESB-
málin þegar úrslit úr þjóðaratkvæða-
greiðslum um aðild Finnlands, Sví-
þjóðar og Norðmanna liggja fyrir.
Þetta er það sem ákveðið er og ekki
annað varðandi skoðun Alþýðuflokks-
ins sem heildar. Hvort ég hef annað
álit, eða að einhvetjir einstaklingar
tjái sig um að aðildaramsókn eigi að
senda strax, er annað mál.
Mér er bæði Ijúft og skylt að viður-
Sjálfstæði íslendinga
verður best tryggt með
j afnréttissamskiptum
við Evrópuþjóðir, segir _
Gísli S. Einarsson,sem
telur að umræðu sé þörf
um aðild að ESB.
kenna það að mínar
skoðanir varðandi Evr-
ópusamskipti hafa
breyst verulega á síðast-
liðnu ári með þeim sam-
skiptum sem ég hef haft
sem fulltrúi Alþingis í
EFTA-nefnd. Mér er
það nú ljóst að sjálf-
stæði íslendinga er hvað
best tryggt með jafn-
réttissamskiptum við
Evrópuþjóðirnar bæði
suðlægar og norðlægar.
Skilningur þeirra á sér-
stöðu Islendinga sem
fiskveiðiþjóðar kemst
best til skila með nánu
samstarfi og samskipt-
um við þær.
Mitt álit er að ákvörðun um aðilda-
rumsókn verði að byggjast á mati
okkar færastu manna sem era nú
hjá Háskóla Islands að gera úttektir
á hvað aðild getur haft í för með
sér. Á íslandi þarf að fara fram **
umræða um aðild sem verði byggð
á fræðslu og staðreyndum sem settar
verði fram á aðgengilegan máta í
skýra máli fýrir alla Frónbúa sem
þurfa á endanum að greiða atkvæði
um málið ef til aðildarumsóknar
kemur.
Mér finnst rétt að geta þess að
ef ekki kemur til umsóknar verður
aldrei ljóst hvaða samningum við
getum náð. Þess vegna vil ég taka
undir orð hv. þingmanns Páls Péturs-
sonar sem hann lét falla á fundi 4.
ágúst sl.: ,Við verðum að gera okkur
ljóst hvort við eigum að sækja um
aðild eða ekki.“
Það liggur fyrir að mikill velvilji
er til staðar hjá ráðamönnum í ESB
í garð íslendinga og þess vegna þurf- V
um við að flýta okkar heimavinnu.
Mitt ráð er að gengið verði til verks
á sama hátt og hjá sjómönnum,
bændum og fagmönnum þessa lands
þegar mikið liggur við. Sem sagt:
Undirbúningur, skipulag og fram-
kvæmd. Þá mun árangur verða.
Höfundur er þingmaður fyrir
Alþýðuflokkinn í
Vesturlandskjördæmi.
Gísli S.
Einarsson
BridsskóKm
NAMSKEIÐ Á HAUSTÖNN
í Bridsskólanum er boðið upp á námskeið í þremur flokkum:
Fyrir byrjendur, lengra komna og keppnisspilara.
BYRJENDUR. Hefst 26. september og stendur yfir í
10 mánudagskvöld frá kl. 20-23.
■ Staður. Fundarsalur starfsmannafélags Sóknar, Skipholti 50a.
FRAMHALD - I. Hefst 29. september og stendur yfir í
10 fimmtudagskvöld frá kl. 20.00-23.30.
Staður: Ármúli 40, 2. hæð.
FRAMHALD - II. Hefst 4. október og stendur yfir I
10 þriðjudaga frá kl. 17.00-19.00
Staður: Húsnæði BSl (Sigtún 9 og Þönglabakki 1).
Það er fólk á öllum aldri og af báðum kynjum sem sækir skólann.
Ekki er nauðsynlegt að hafa með sér spilafélaga. Kennslan er
byggð upp á fyrirlestrum, sérvöldum æfingaspilum og spilamennsku
undir leiösögn. Vönduð kennslugögn fylgja öilum námskeiöum.
Kennari er Guðmundur Páll Arnarson.
Frekari upplýsingar og innritun í síma 812607
daglega milli kl. 14.00 og 18.00