Morgunblaðið - 14.09.1994, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
Staksteinar
Pólitískar
hagsveiflur
í FORYSTUGREIN Fréttabréfs um verðbréfaviðskipti er
Qallað um „pólitískar hagsveiflur", þ.e. þegar stjórnvöld
reyna að haga því svo til að efnahagslífíð sé á batavegi
þegar kosningar nálgast.
FRÉTTABREF
■ VERÐBRCfAVIÐSKIPn
„FRAMAN af kjörtímabili
fylgja ríkissijómir aðhalds-
samri efnahagsstefnu, meðal
annars tíl þess að ná verðbólgu
niður og koma á viðskiptum við
önnur lönd,“ segir í forystu-
greininni. „Slíkri stefnu fylgir
óhjákvæmilega að þrengt er að
hag heimila en oft má þó kenna
„óráðsíu“ fyrri ríkisstjórnar
um. Þegar kosningar nálgast
draga ríkisstjórnir hins vegar
úr aðhaldinu í þvi skyni að auka
atvinnu og bæta lífskjör. Þetta
magnar hins vegar verðbólgu
en ef „rétt er á málum haldið
greinist það ekki fyrr en eftir
kosningar. Þannig leitast ríkis-
stjómir við að bæta ásýnd sína
í augum kjósenda. Síðan end-
urtekur sagan sig.“
• • • •
íslenzk dæmi
RAKIN em dæmi, sem styðja
kenninguna um pólitískar hag-
sveiflur eða hrekja: „Skýmstu
dæmin ... era líklega annars
vegar 1974;1978 og hins vegar
1983-1987. í báðum tilvikum var
tekið kröftuglega í taumana í
upphafi tímabils en síðan slakað
á taumhaldinu er á kjörtímabil-
ið leið. Þetta em reyndar einu
skiptin síðustu tuttugu árin sem
ríkisstjórnir hafa setið út lgör-
tímabil sitt með ótvíræðan
meirihluta á AJþingi að baki
allan tímann. Ummerkin era
daufari á öðram tímum þó að
þau megi oft greina. í aðdrag-
anda kosninganna 1991 var til
dæmis losað um hömlur í rikis-
fjármálum. Þetta kom meðal
annars fram í mikilli skulda-
söfnun ríkisins við Seðlabank-
ann. Eftir kosningaraar var
hins vegar gripið í taumana á
ný, enda hækkuðu vextir í kjöl-
farið. Lesandanum er látið eftir
að dæma um framhaldið á líð-
andi kjörtímabili.
En einnig má finna dæmi sem
koma illa heim við umrædda
kenningu. Þannig verður varla
sagt að ríkisstjórain sem var
mynduð á miðju ári 1987 (og
sat til hausts 1988) hafi stigið
á bremsurnar í byrjun af þeirri
festu sem staða efnahagsmála
gaf tilefni til. Sömu sögu er að
segja um ríkisstjórnina sem
kom til valda eftir kosningaraar
1978. Ríkisstjórain 1980-1983
hafði nokkra sérstöðu, meðal
annars sat hún við völd í nær
ár án þess að hafa afl til að
framfylgja málum á Alþingi."
Greinarhöfundur telur póli-
tískar hagsveiflur kunna að
vera fyrirbæri fortíðarinnar:
„Skilningur almennings á efna-
hagsmálum hefur stóraukizt og
möguleikum til efnahagslegra
sjónhverfinga fækkað að sama
skapi. Gömlu ráðin duga þvi
ekki. Til dæmis er óiíklegt að
hefðbundin seðlaprentun til að
örva efnahagslífið yrði núver-
andi ríkisstjóm til framdráttar
í komandi kosningum. Almenn-
ingur er einfaldlega á varð-
bergi gagnvart svona sjón-
hverfingum. Nýrri athuganir á
pólitiskum hagsveiflum gera
einmitt ráð fyrir að kjósendur
séu raunsæir; þeir verði ekki
svo auðveldlega „blekktir“ aft-
ur og aftur með sömu ráðum.“
APÓTEK
KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 9.-15. september,
að báðum dögum meðtöldum, er í Reykjavíkurapó-
teki, Austurstraeti 16. Auk þess er Borgarapótek,
Álftamýri 1-5, opíð til kl. 22 þessa sömu daga,
nema sunnudag.
AKUREYRl: UppL um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opid virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virkadaga kL 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
H AFN AKFJÖKDUR: Hafnarljardarapótek cr opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opín til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppt. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alflanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er o{>»ð kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgklaga og almenna
frídaga kL 10-12. Heilsugaíslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Sdfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á taugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir ld. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kL 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
UEKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólar-
hrínginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uj>{>1.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka Wóó-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og lostud. kl. 8-12. Sími 602020.
Neydarsími lögreglunnar í Rvik:
11166/0112.
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmája 696€00.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
ÓNÆMISAÐGERDIK fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram « Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmis-
skírteinL
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðrikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnama?lingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru mcð símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 aJla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð o{>in alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar
og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar
veittar í síma 623550. Fax 623509.
SAMTÖKIN '7S: Upplýsingar og ráðgjöf I s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamei n, hafa víðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSKA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milii kl.
16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofútíma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ TJamaig. 35. Ncyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, a-tiað bömum og
unglingum að 18 ára aklri sem ekki eíga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUDAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
ungiingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opid allan sólartiringinn. S: 91-622266,
grænt númen 99-6622.
LAUF l^andssamtök áhugafólks um fíogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánudaga til fostudaga frá kl. 9-12.
Sími 812833.
VfMULAUS ÆSKA, fcnr-UIrasamtíik, Grensásvcgi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreklraféL upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Gönguíleild I-andspítalans, s. 601770. Viðtalstimi
hjá hiúkrunarfræðingí fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: Ailan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbekii í heimahúsum eða orðíð fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og Ixim, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeidi. Virka daga kl. 9-19.
HÓPURINN, samtök maka |x>lenda kynferðislegs
ofbeklis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöidum á milli 19 og 20 f síma
886868. Símsvari aJlan sólarhringinn.
ORATOR, félag lagancma veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hverju fímmtudagskvöidi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím-
svari allan sólariiringinn. Sími 676020.
LlFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
tömum. S. 15111.-
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp-
is ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fúndir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3—5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfúndir alla fímmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - íostud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN simsvari 91-25533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Tónabæ
miðvikud. kL 18, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu
laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byijendakynn-
ing mánud. kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fulloröin I»m alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. FXmdin Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11—13. Á Akureyri fundir
mánudagskvökl kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að taJa við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FEKDAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. se{>L til 1. júní mánud.-
föstud. kl. 10-16.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
Ixirð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Símattmi fyrsta míðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA IIUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna stexti alla
virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14,ero{>in allavirkadagafrákl. 9-17.
ORLOFSNEFND IIÚSMÆDRA í Keykjavík,
Hverfísgötu 69. Símsvari 12617.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgaraallavirkadagakl. 16-18 ís. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk rneð
tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. U{>pl. í sím-
svara 91-628388. Félagsrádgjafi veitir viðtalstíma
annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17.
FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp. Þjónustuskrífstofa á
Klapparsttg 28 opin kl. 11-14 aila daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
Lsgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kL 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kL 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eflir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPlTALINN I Fossvogi: Mánudaga til
fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
arttmi fijáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaga kl.
16—19.30 — I-iugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartimi
frjáls alla daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kL 19.30.
FLÓKADEILD: AUa daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eflir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eflir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvar Neyðaiþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVfK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
ttðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Hcimsóknar-
ttmi alla daga kl. 15.30-16 og 19 -20. Á bama-
deikl og hjúkrunardeild aklraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
SÖFN
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestraraal-
ur opinn mánud.-íostud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12.
HandrítasaJur mánud.-fimmtud. kl. 9-19, fostud.
kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-
föstud. kl. 9-16.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. P'rá 1. sept. verður opið mánudaga til
föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar
í aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERDUBERGI
3—5 s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segir mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá og með þriðjudeginum
28. júní verða sýningarsalir safnsins lokaðir vegna
viðgerða til 1. október. Sýningin „Ijeiðin til lýðveld-
is“ í Aðalstræti 6 er opin kl. 11-17 alla virka
daga nema mánudaga.
ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild-
ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Uppíýsingar í síma 875412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið dagiega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: AusturgöUc
11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Mánud.
- ISsUid. M. 13-19.
NONNAHÚS: Opið aila daga kl. 14-16.30.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNII) Á AKUREYRI:
Opið alla daga kL 13-16 nema laugardaga.
HAFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið aJIa daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. SýningarsaJin 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opiðdag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/ElIiðaár. Opið sunnud,
14-16.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
strætt 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30-16 og eflir samkomulagi fýrir hópa.
NESSTOFUSAFN: 0|>ið sunnud. þriðjud.
fímmtud. og laugard. kl. 13-17. Skrifstofan opin
mánud.-föstud, kl. 8-16.
MINJASAFNII) Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11-17 til 15. september.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
1. sepL-31. maí er opnunartími safnsins laugd.
ogsunnud. kl. 14-17. Tekk) á móti hópum e.samkl.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, EinholU 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kL 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vestuigötu 8,
Hafnarfirði, eropiðalladagaútsept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10—20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík síml 10000.
Akureyri s. 96—21840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTADIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjartaug, Laugardalslaug
og BrciðholLslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er
opin alla vírka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sfmi 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. I>augani. 8-17 og sunnud. 8-17.
IIAFNARFJÖRÐUR. SuðurtMejariaug: Mánud,-
fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundlaug Hafnarfjarðan Mánud.-fostud. 7-21.
I>augard. 8—16. Sunnud. 9—11.30.
FRÉTTIR
Lauk dokt-
orsprófi í
náttúru-
vísindum
GUÐMUNDUR Hilmar Guð-
mundsson, jarðeðlisfræðingur,
lauk í maí síðastliðnum doktors-
prófi í náttúruvísindum við tækni-
háskólann í Ziirich í Sviss. Dokt-
orsritgerðina lagði hann fram á
ensku og ber
hún heitið „Con-
vergent Glacier
Flow and
Perfect Sliding
over að Sinuso-
idal Bed“
(færsla jökul-
massa og fyrir-
stöðulaust
rennsli á mið-
hæðóttu landi).
Athuganir sínar
gerði hann á
jöklum í Ölpun-
um. Aðalprófessor hans var dr.
D. Vischer, forstöðumaður vatns-
afls-, vatns- og jökulfræðirann-
sóknarstofnunarinnar við tækni-
háskólann í Ziirich.
Guðmundur Hilmar er Kópa-
vogsbúi og eru foreldrar hans
Herdís Guðmundsdóttir og Guð-
mundur Jónsson. Guðmundur
Hilmar er fæddur 20. október
1962. Hann gekk í grunnskóla í
Kópavogi, en lauk stúdentsprófi
frá Menntaskólanum við Hamra-
hlíð 1982.
Hann lauk BS-prófi í eðlisfræði
og jarðeðlisfræði frá Háskóla ís-
lands árið 1986, en hélt þá til
framhaldsnáms í Ziirich og lauk
diplomaritgerð sinni um lyftingu
Alpanna haustið 1989. Frá 1990
til 1994 vann hann að doktosrit-
gerð sinni.
Guðmundur Hilmar fékk styrk
frá háskólanum í Seattle í Banda-
ríkjunum til frekari rannsókna og
er búsettur þar. Unnusta hans er
Simone Stohm félagsráðgjafi.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30.
Sunnudaga kl. 9-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖD KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.10-20.30. LauganL kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVISTARSVÆÐI___________________
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Opinn
alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn alla virka daga
nema miðvikud. frá kl. 13-17. Fjölskyldugarðurinn
er opinn laugard. ogsunnud. í sept. frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá ld.
12.30-21. Þær eru þó Iokaðar á stórháttðum. Að
auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl.
9 alla virka daga. Uppl.sfmi gámastöðva er
676571.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí
vatas og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnarflarðar bilanavakt
652936
FRÉTTIR/STUTTBYLQJA________
FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru brcytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tfðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingur.